Þjóðviljinn - 04.08.1955, Side 1
Fimmtudagur 4. ágúst 1955 — 20. árgangur — 172. tölublað
Stöðvast karfaveiðarnar?
HraSfrysfihúsín hafa tilkynnf aS þau muni ekki faka
á máti karfa af fogurum sem fara út eftir 1. ágúsf
Allar horfur eru hú á því aö karfaveið'ar verði stöövaö-
ar, þegar þeir togarar sem nú eru á veiöum koma inn meö
afla sinn. Myndi slík stöövun hafa þaö í för með sér aö
verulegum hluta togaraflotans yröi lagt — en ríkisstjórn-
in heldur aö sér höndum og auglýsir þannig enn gjald-
þrot sitt í efnahagsmálum.
Fyrir nokkru tilkynníi Sölu-
miðftöð hraðfrystihúsanna tog-
araeigendum að ekki yrði tekið
á móti karfa af skipum sem færu
á veiðar eftir 1. ágúst, og jafn-
framt tilkyrinti Sölumiðstöðin
hraðfrystihúsum sínum að ekki
væri ráðlegt að taka á móti karfa
lengtu’. Þessi ráðstöfun var rök-
studd með því að búið væri að
veiða upp í samninga þá sem
gerðir hefðu verið fyrirfram við
Sovétríkin. Veiðar fyrir Ame-
ríkumarkað koma hinsvegar ekki
til greina, sökum þess hve lágt
verc fæst fyrir karfann þar í
landi, nema til komi verulegur
styrkur til framleiðslunnar.
Alvarlegar afleiðingar
Þessi stöðvun á karfaveiðunum
mun hafa mjög alvarlegar afleið-
ingar. Meginhluti togaraflotans
hefur veitt karfa að undanförnu
og hefur aflinn yfirleitt verið á-
gætur. Verði nú tekið fyrir þess-
ar veiðar yrði afleiðingin án efa
sú að miklum hluta togaraflot-
ans yrði iagt, framleiðslan stöðv-
uð. Er þarna um að ræða sömu
óreiðuna og í sambandi við síld-
veiðar sunnanlands, en síldar-
saltendur hafa sem kumiugt er
tilkynnt að þeir muni hvorki
salta né frysta síld — þrátt fyrir
verulega fyrirframsamninga —
vegna þess hvernig ríkisstjórnin
býr að framleiðslunni.
Nægur markaður
Stöðvunin á karfaveiðunum
stafar af engu öðru en stjórnleysi
og óreiðu í afurðasölumálunum.
Þeir sem kunnugastir eru þess-
um málum fullyrða að hægt sé
að selja allt það magn sem við
öflum til Sovétríkjanna — að því
tilskildu að við kaupum vörur
af þeim í staðinn. En á því hefur
staðið alla tíð. Þegar samningar
þeir sem nú gilda við Sovétríkin
voru gerðir, buðust þau til að
kaupa af okkur 35.000 tonn af
freðfiski á 18 mánuðum. Sú upp-
hæð var skorin niður af samn-
ingamönnum íslendinga i 25.000
tonn, en vilyrði var fyrir sölu á
10.000 tonnum í viðbót. Viðskipt-
in munu nú vera komin upp í
32.0000 tonn af freðfiski, þrátt
og Vestw-Evrópy
Gull- og doilarafoK§£ Brefa rýrnar, þjéð-
bankar hækka vexti
Þess sjást nú ýmis merki aö veröbólga er aö gvafa um
sig í Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum.
Fhigmönnum er skutu nið-
ur farþegavél mun refsað
Ráðstafanir gerðar til að hindra að slíkt
komi aftur fyrir
Búlgaríustjórn hefur ákveöið aö höfða mál gegn flug-
mönnunum sem skutu niöur farþegaflugvél í síöustu viku.
í síðustu viku greip brezka
stjórnin til róttækra ráðstafana
til að draga úr neyzlu og fjár-
festingu og auka útflutninginn.
í gær var svo skýrt frá því í
London að gull- og dollaraforði
Breta hefði rýrnað um 136 mill-
jónir punda í júlí. Er það mesta
rýrnun síðan á útmánuðum 1952.
Vestur-Þýzkaland og Belgia
í gær hækkaði vesturþýzki
ríkisbankinn forvexti úr 2,5% í
3% til að draga úr fjárfestingu.
í dag hækka forvextir ríkisbanka
Belgíu úr 2,75% í 3%.
Fjármálafréttaritari Reuters
sagði í gær, að talið væri víst
að forvextirnir yrðu hækkaðir i
Bandaríkjunum innan skamms.
Fjármálasérfræðingar segja að
verðbólgumerkin verði sifellt
greinilegri i Vestur-Evrópu og
Norður-Ameríku, einkum þó
Bandaríkjunum, Bretlandi og
Vestur-Þýzkalandi. Eina megin-
orsökina telja þeir vera hervæð-
inguna, sem sett hefur atvinnulíf
og fjármál úr skorðum. Fjárfest-
ingin í hergagnaverksmiðjum og
verksmiðjum sem framleiða hrá-
efni handa hemaðariðnaðinum
hefur verið gífurleg.
Ingi og tveir a§ri
i efsta sæti
Eftir sex umferðir í neðri
riðli á skákmótinu í Amsterdam
standa leikar svo að í efsta
sæti eru Ingi R. Jóhannsson,
Cirric frá Júgóslavíu og IJoyd
frá Bretlandi með 4 V2 vinning
hver. I gær gerði Ingi jafn-
tefli við Cirric.
fyrir þessa tregðu íslenzkra
stjórnarvalda, og ætti því a.
^ m. k. að vera auðvelt að selja
Sovétríkjunum 3.000 tonn í við-
. bót, en það samsvarar um 40
togaraförmum. En ríkisstjórnin
þarf þá að bregða fljótt við og
tryggja það að banni Sölumið-
stöðvarinnar'* á karfakaupum
verði aflétt áður en til frekari
framleiðslustöðvunar kemur.
r
Þeir tímar koma að öll
farartæki til að koma mönn-
um af einúm stað á annan
verða óþörf, segir William
Lear, stjórnandi raftækja-
verksmiðju í Miehigan í
Bandaríkjunum. Menn verða
fluttir þráðlaust með raf-
eindatækni.
Lear bendir á að allt efni
er í innsta eðli sínu sveifi-
ur. Hann sér ekkert því til
fyrirstöðu að mann'slíkpm-
inn verði leystur upp í sveifl-
ur, sendur þráðlaust eins og
útvarpsbylgjur á ákvörðun-
arstaðinn og látinn taka þar
á sig venjulega mynd með
breytingum á sveiflutíðninni.
Einn kostur þess að ferðast
á þennan hátt verður að
ferðalögin taka næstum eng-
an tíma, aðeins lítið brot úr
sekúndu.
S|ii niiiii liJéSa
Iliilles lund
Fullyrt er í Genf að fulltrúi
Kína á sendiherrafundinum með
Bandaríkjunum þar hafi flutt
boð frá Sjú Enlæ, utanríkisráð-
herra Kína, til Dullesar utanrík-
isráðherra Bandaríkjanna. Segir
sagan að Sjú Ieggi til að þeir
komi saman á fund upp úr ára-
mótunum í einhverri borg i Asíu
eða Evrópu sem báðir geW fall-
izt á fyrir fundarstað.
um m
Raufarhöfn í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Mörg* skip hafa beöið um söltun á Raufarhöfn í kvöld,
utan af miöum, en flestum hefur oröiö aö vísa frá vegna
fólkseklu hér.
Skýrsla rannsóknarnefndar
rikisstjórnarinnar um atburðinn
var birt í Sofia í gær.
Segir í skýrslunni, að flugvél-
in sem var á leið frá London til
Israel, hafi fyrirvaralaust farið
útaf venjulegri flugieið inn yfir
búlgarskt land og flogið yfir
Búlgaríu 200 km leið. Þegar
loftvarnastjórninni var tilkynnt
að ókunn, erlend flugvél væri á
flugi yfir landinu lét hún tvær
orustuflugvélar hefja sig á loft
og gaf flugmönnunum fyrirmæli
um að láta vélina lenda á búlg-
örskum flugvelli.
Orustuflugmennirnir gáfu vél-
inni skipanir samkvæmt alþjóð-
legum reglum um að fylgja sér
til lendingar en þeim var ekki
svarað og vélin breytti ekki um
stefnu. Tóku þeir þá að skjóta
á hana svo að eldur kom upp í
henni og hún hrapaði til jarðar.
Búlgarska nefndin segir að
flugmennirnir hafi sýnt hvatvísi
í þvi að skjóta á vélina í stað
þess að reyna að knýja hana til
lendingar með öðrum ráðum.
Það sé þeim þó til málsbóta að
siðustu ár hafi ókunnar flugvél-
ar hvað eftir annað flogið inn
yfir Búlgaríu og úr þeim hafi
verið varpað njósnurum og
skemmdarverkamönnum búnum
vopnum, loftskeytatækjum og
öðrum útbúnaði. Slikt sé óþol-
lega upp á
í gæiniorgun keyrði Græn-
metisverzlun ríldsins út til
verzlana örlítið af hollenzk-
um kartöflum sem komu með
Brúarfossi rétt fyrir májiaða-
mótin.
Skammturiun var svo naum-
ur að kartöflurnar seldust
upp á 1—2 klukkustundum í
. flestum verzlujium. Fengu
verzlanirnar yfirleitt aðems
1—2 poka hver!
Sovétstjórnin hefur iagt til að
Adenauer, forsætisráðherra Vest-
ur-Þýzkalands, komi í fyrirhug-
aða heimsókn til Moskva í lok
þessa mánaðar eða í öndverðum
september. Hún leg'gur tii að
rætt verði um stjórnmálasam-
band millj ríkjanna, viðskipti
þeirra og' menningarsamskipti.
Fjölmargar húsmæður gengu
búð úr búð í þeirri von að fá
einhversstaðar úrlausn. En
eftir ld. hálf ellefu í gæimorg-
un var óvíða kartöflur að fá
í matvöruver/lunum bæjarins.
Fengu því mörg heimili alls
engar kartöflur að þessu sinni.
Enn á ný er bærinn því
kartöflulaus og koma kart-
öflur ekki í verzlanir fyrr en
í fyrsta lagi upp úr næstu
Hér ei’ nú unnið að útskipun
saltsíldar, og er allmargt fólk
bundið við þá vinnu; en hitt
kemur einnig til að fólk er orð-
helgi. Er þetta ástand talandi
táku um verzlunarhættina og
skipulagið á innflutningnum,
því á sama tíma og þessi nauð-
synjavara heimilanna er ófá-
anleg, vegna þess að ekki er
séð fyrir nægum innflutningi,
eru allar verzlanir yfirfullar
af hvers konar skrani og lúx-
usvarningi sem engum gerir
gagn en innflytjendurnir taka
af drjúgan gróða.
ið mjög þreytt á næturvinnu og
mikilli starfskeppni undanfarið,
auk þess sem fólk er kom hing-
að til vinnu í sumarleyfi sínu
er nú aftur að hverfa heim.
Hefði verið hægt að salta hér
meii'a að undanförnu en gert
hefur verið, ef nógu margt fólk
hefði verið til vinnu í landi; þó
hefur aldrei verið vísað frá
jafnmörgum skipum og í kvöld.
Þessi skip munu nú leita til
annarra hafna: Þórshafnar,
Vopnafjarðar og jafnvel alla
leið suður á Sevðisfjörð, einn-
ig til Siglufjarðar og máski
hafna við Eyjaf’örð.
Heildarsöltun hér á Raufar-
höfn er nú orðin 46 123 tunnnr.
Síldin hefur í dag aðallega
veiðzt 32 mílur út af Langanesi.
Hér er nú sæmilegt veður, en
þoka mun vera sumstaðar á
miðum.
Framhald á 5. síðu
Kartöflurnar seldust gjörsam-
1-2 klukkustundum