Þjóðviljinn - 04.08.1955, Side 2

Þjóðviljinn - 04.08.1955, Side 2
2) — 3?JÓÐVILJINN — Fimmtudagur 4. ágúst 1955 V ísindastarfið var erigitm gamanleikur ÞECí-AR I»orvaIdúr. Jiót rann- sóknarferðir sínar árið 1882, var í rauftinni mikiil hluti af upplandi Islands ókannað að ÖIIu Ieyti. Aðeins einn vís- índamaður, Björn Gunnlaugs- son, hafði reynt til þess að kynna sér auðnir og upplönd landsins. Elnkum máttu lands- svæðin norður og vestur af Vatnajökli kallast algerlega ókunn... Hér er um óbyggð- ir einar að ræða, ein hin ó- vistlegustu og víðáttumestu öræfi landsins, grasleysur, hraun, fjallaklungur og hina samfelldustu og stærstu rok- sandsfláka. Loftslagið er ákaflega hryss- ingslegt og umhleypingasamt: að sumrinu skiptast á steikj- andi sólarliiti á degi og ís- kuidi á nóttu annað veifið, en hitt veifið úrkomur og jíokur marga daga í senn; sér þvi veðráttan mjög til tálm- upar öllum ramisóknum. — Annár inikill farartálmi ef gróðurleysi; að því kveður svo ir.jög í óbyggðum, að flytja verða ferðamenn með sér hej handa hesíunum ... Þorvaldur og fylgdarmenn hans urðu oft á ferðum síhum að slá gras og þurrka og flytja með sér til þess að verða öruggir um fóður lianda hestunum. Yfirleitt varð Þorvaldur að hai'a það liugfast í lelðöngr- um sínum að’ ekki væri mann- legrar hjáipar að vænta, fyrr en í inargra dagleiða fjarska. Dögum saman ínátíi búast við því að sandstormur, snjóveð- ur og þoka tepptu förina ... Áítavitinn brást stnndum þar 'Sém igikið Áár^umíjárnbörná steina og jái-nkeand jarðefni. Sgmstaðar lágu fyrir yíðátíu- inikjilí fláftfe, ’jiáþtir foksaúát eða hnujlungagrjóti, algerlega óldeifir yfirferðar hestuni. Sumstaðar rákust þeir á brattar gjár eða fen og mýr- arfláka, sem ófærir voru og urðu því að fara ianga króka tll bess að sneiða hjá jicim. Stundum varð Þorvaldur að klífa lxæst upp á fjailaliryggi og halda áfram ferðinni með hestana eítir þeim, því að neðar lágu daljr ófærír yfir- ferðar, sökum gljúfra, fljóta og hraunklungurs, enda villi- gjarnt víða. — (Páll Eggert: Ævisaga Þorvalds Thorodd- sens í Andvara 1922). Leipslge; Eíesbsimesse Hauststefnan í Leipzig 1955 4.—9. september Allar upplýsingar og aðgönguskír- teini, sem jafngilda vegabréfsárit- un, fást hjá umboðsmönnum Kaupstefnunnar í Leipzig: KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK Pósthússtræti 13 — Pósthólf 504 í dag er fimmtudagurinn 4. ágúst. Justinus. — 216. dagur ársins. — Hefst 16. vika sum- ars. — Tungl í liásuðri kl. 1.41. — Árdegisháflæði kl. 6.47 Síðdegisháflæði kl. 19.02. Eíkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í gær- kvöld. vestur um land í hring- - ferð. Ilerðubreið var væntanleg til Vestmannaeyja í gærkvöld á leið til Reykjavíkur. Skjald- breið fór frá Reykjavík kl. 22 f gærkvöld vestur um land til Ákureyrar. Þyrill er á leið vestur og norður. Skaftfelling- ur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaey ja. Sambandsskip: Hvassafell er í Borgarnesi. Árnarfell fór frá Akureyri í gær áleiðis til New York. Jök- ulfell er í Hamborg. Dísarfell lestar á Æjúpavogi og Breið- dalsvík. Litlafell losar olíu á Austfjarðahöfnum. Helgafell lestar síid á Norðurlandshöfn- um. Leo losar kol á Húnaflóa- höfnum. Slevik er á Hvamms- tanga. Lueas Pieper losar kol á Vestf jarðahöfnum. Sine Boye fór 24. f.m. frá Stettin áleið- is til Kópaskers, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar. Tom Ström- er fór.frá Stettin 1. þ.m. áleið- ;.is -til ^Vestmahnaeyja. 0 / v Út er komið | blaðið Græn- W' landsvinurinn, ^ blað til kynn- ingar á Græn- landi og Græn- lendingum — útgefandi Ragn- ar V. Sturluson Einholti 11 Reykjavík. Alls eru þá komin út 3 tölublöð af þessu riti, sem leitast við að segja les- endum sínum frá sem flestum málefnum Grænlendinga. Efni það sem birzt liefur í þessum þremur blöðum er þetta meðal annars — og er þá óget- j ið f jölmargra mynda: | Frá umræðum á Alþingi 19. ! nóvember 1954, um Grænlands- mál; tillögur Péturs Ottesen um Grænland á undanförnum árum; grein um dr. juris Ragn- ar Lundborg og um ummæl’ hans um rit dr. Jóns Dúason- ar; 3 greinar eftir dr. Jón Dúa- son um efnahagsástand Græn- lendinga' og um nauðsyn þess að opna Grænland; nokkrir stjórnarfarslegir- atburðir í sögu Grænlands; áskorun urn stofn- un Græniandsvinafélags; sýnis- horn af grænlenzkum þjóðsög- um; greinaflokkurinn Undir friði kóngsíns, um siglingar til Grænlands eftir 1300 og mann- rán konungsmanna á Grænlandi á 16. og 17. öid; um möguleika á sumarleyfisferðum til Græn- lands; umsagnir ’fræðimanna um úlit fólksins í Eystribyggð; um forna hjúskaparhætti Græn- lendinga; um verðlag á græn- lenzkum afurðum; ummæli danska utanríkisráðuneytisins um réttarstöðu Grænlands; fréttaopna með fréttum beint frá Grænlandi; sýnishorn af grænlenzkum skáldskap á grænlenzku og í ísienzkri þýð- ingu. Edda, millilanda- . flugvél . Loftleiða, York kl. 9 árdeg- is í dag og heldur áfram til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. — Einnig er Hekla væntanleg kl. 17.45 frá Noregi, heldur áfram áleiðis til New York kl. 19.30. Millilandaflugvélin Sólfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17.45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. Innanlandsf lug: í dag: er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Isafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmanna- Sími 157í mmmm -eyja;.<2_;ferðir). — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir) Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreksfjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Frá Heilsuverndarstöð Reyk javíknr Ungvarnaverndin í Langholts- skóla v.erður allan ágústmánuð opin kl. 3-4 á fimmtudögum. í fyrradag voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Dagný Jóns- dóttir frá Múla í Álftafirði og Hörður Sævar Óskarsson, íþróttakennari frá Siglufirði. Heimili brúðhjónanna verður að Austurgötu 9 Hafnarfirði. LYFJABCÐIK Holts Apótek | Kvöldvarzla tl) §UdP- | kl. 8 alla daga Apótek Austur- ] nema laugar- hæjar I daea til kl. 4 Fastir liðir eins og venjulega. — 19.30 Lesin dag- skrá næstu viku. 20.30 Dagskrár- þáttur frá Færeyjum; III: Jó- hannes Patursson í Kirkjubæ (Edward Mitens ráðherra flyt- ur). 21.00 Þýtt og endursagt: „Fullnægt sé dómi Hennar Há- tignar“ (Jón Júlíusson fil. kand.). 21.25 Tónleikar (plöt- ur): Píanósónata í--a-moll op. 143 eftir Schubert (Lily Krauss leikur). 21.50 Upplest- ur: Hugrún les frumört ljóð. 22.10 „Hver er Gregory?“, sakamálasaga eftir Francis Durbridge; IX. (Gunnar G. Schram stud. jur.). 22.25 Sin- fónískir tónleikar (plötur). Píanókonsert nr. 2 í c-moll eft- ir Raehmaninoff. (Höfundurinn og Sinfóníuhljómsveitin í Phila- delphiu leika: Leopold Stokof- sky stjórnar). 23.05 Dagskrár- lok. Eimskip: Brúarfpss er í Reykjavík. Detíj£cÉ3Br í Reykjavík. Fjall- foss er í Rotterdám. Goðafoss fór -áv-hádegi í gær til Siglu- fjar-ðííit Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Kaupmannahafn- .:exj tógarfQss fór frá Reykja- vík í fyrrakvöld til Siglufjarð- ar. Reykjafoss fór frá Bremen í fvrradag til Hamborgar. Sel- foss fór frá Sevðisfirði á mið^ nætti í fyrrinótt til Lysekil. Trö'riaí&síí för frá New York í íyví>a'dág * til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Akureyri í ívrrakvöld til Siglufjarðar, Húsavikúr, Raufarhafnar og austur um land til Raufarhafn- ar hinn 8. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. Lof og dýrð sé síldinni á Baufarhöfn ......................................... ...............í, Reykjavíkur. Nætui-vörður í Laugavegsapóteki, sími 1618.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.