Þjóðviljinn - 04.08.1955, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 04.08.1955, Qupperneq 5
Fimmtudagur 4. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5> manna væri enn ekki að fullu kunn. — Við erum fúsir til sam- vinnu við vísindamenn annarra landa, sagði hann. Eg er sann- færður um að gagnkvæm skipti á upplýsingum mundu verða öllum til mikils gagns, pg. hifínn bætti við, að Sovétríkin Vaini: fús'að senda geimsiglingafræð- inga til Bandaríkjanna, Bret- lands og annarra landa. Sérstaklega fyrir veður- athuganir. Karpenlto lagði áherzlu á það gagn, sem hafa mætti af gervi- tunglunum til að bæta veður- athuganir og veðurspár, fá vitn- eskju um. sólblettina og sam- band þeirra við segulstormana í háloftunum, norðurljósin og vissar truflanir í gufuhvolfinu. Landafræðingar ættu að geta fengið nákvæmari mælikvarða fýrip fjarlægðárnsælingar sínar og 1 líffræðingarv, mundu ef tiL vill geta sent mýs og önnur smádýr út í geiminn til að afla, vitneskju urn hvaða áhrif löng dvöl í umhverfi þar sesn aðdráttaraflsins gætir lítt "hefur á líkama þeirra.. Þeirrar vitn- eskju verður að afla áður ea menn verða sendir út í geiminn. S. F. Singer, prófessor í eðlisfræði við Maryland-liáskóla í Bandaríkjunum, hefur hugsað sér gervitunglin eins og myndirnar sýna. Þau verða úr alúnú, vega um 45 kíló og verða um 60 sm í þvermál. geimsf Sovézkir vssindamenn hjóBatamsfarf um geimrannsóknir, segjasf komnír langf Enda þótt látið hafi veriö í veöri vaka í Washington, þegar tilkynningin um gervitunglin var birt í síðustu viku, aö þau yröu aöeins send út í geiminn til að’ afla vís- indalegra upplýsinga, er ekki farið dult meö þaö þar, aö þessi fyrirætlun er í nánu sambandi viö margra ára rann- sóknir á vegum hersins og undirbúning hans aö smíöi langdrægra vopna. Þannig er bent á, að eldflaug I 2) Geimstöðvum, þ.e. stórum ar þær sem eiga að koma gervi- [ gervitunglum, verði komið fyr- tunglunum upp í meira en 300; ir í um 38.000 km fjarlægð frá ldlómetra hæð hafi verið smíð- aðar fyrir herinn. Það kom mest. á óvart í til- kynningunni, að hun bar með sér að hægt er nú að búa til málmblöndur, sem geta staðizt þann gífurlega hita, mörg þús- ur.d stig, sem hinn ofsalegi hraði gervitunglanna orsakar. Hraði þeirra umhverfis jörðina er áætlaður um 29.000 km á klukkustund og er það fjórum sinnum meiri hraði en eldflaug- ar hafa hingað til náð. f fjórum áföngum. Bandarískir vísindamenn segja, að líkur séu á, að geim- siglingar manna muni verða í fjórum áföngum; 1) Ómönnuð gervitungl verði látin snúast kringum jörðina með 29.000 km hraða á klukku- stund. jörðinni. 3) Smíðuð verði geimskip sem geti sigrazt á aðdráttarafli jarðar og komizt til næstu reikistjarna með 40.000 km hraða á klukkustund úti í geimnum. 4) Geimskip verði smiðuð sem sigrazt geti á aðdráttarafli sólkerfis okkar. Vísindamönn- um reiknast til að þau muni einnig þurfa um 40.000 km hraða á klukkustund. Einn hinna fjölmörgu þýzku eldflaugasérfræðinga, Werner von Braun, sem hefur starfað í Bandaríkjunum eftir stríðið, hefur spáð því, að manninum muni árið 1985 hafa tekizt að koma upp geimstöð í um 1.700 kílómetra fjarlægð frá jörðinni. Sovétríkin fús til samvinnu. Frægasti geimsiglingafræð- ingur Sovétríkjanna, A.G. Kar- penko, hefur skýrt frá því, að sovézkir vísindamenn séu senni- lega komnir jafnlangt ef ekki lengra en bandarískir félagar þeirra í geimrannsóknum. Kar- penko lét á sér skilja, að í Sovétríkjunum væri unnið að víðtækari fyrirætlunum en um er rætt í bandarísku tiikynning- unni, en sagði þó, að erfitt væri að gera nokkurn samanburð, þar sem ráðagerð Bandaríkja- stefnu í London til aö ræöa þau vandamál, sem kjarn- orkuöldin fær mannkyninu til úrlausnar. Samband þingmanna sem eru fylgjandi alheimsstjórn boðaði til ráðstefnunnar. Frummælandi á fyrsta degi ráðstefnunnar í gær var lieim- spekingurinn og stærðfræðing- urinn Bertrand Russell. Hann bar fram ályktun, þar sem skorað er á allar ríkisstjórnir að heita því að grípa ekki til vopna til að útkljá deilumál. Einnig lagði Russell til að vísindamenn á ýmsurn sviðum, eðlisfræðingar, erfðafræðingar, búfræðingar og jarðvegsfræð- ingar, rannsökuðu nákvæmlega hverjar afleiðingar kjarnorku- stríð myndi hafa. Síðan yrðu niðurstöður þein’a kynntar al- menningi um heim allan með öllum tiltækum ráðum. Tópaséff, einn af fjórum sov- ézkum vísindamönnum sem Likur a ao iiinaio veroi bóhiefni gegn krabba? <17 ^ Bandarískir læknar segjasí haía íundið móteíni í blóði krabbameinssjúldinga Bandaríska tímaritiö Newsweek skýrir frá því, aö lík- ur séu á, aö innan skamms veröi hægt aö framleiða bólu- efni gegn krabbameini. Læknarnir John og Ruth Graliam við Vencent Memorial- sjúkrahúsið í Boston hafa að sögn ritsins orðið varir við mótefni gegn krabbaméini í blóði 11 af 48 Sjúklingum, sem þeir höfðu til athugunar. Þykir læknunum þarna ef til vill fengin skýring á því, hvern- ig á því stendur að sumir krabbameinssjúklingar fá full- an bata, án þess að skorið hafi verið fyrir meinsemdina. LoilvamasáðlteKa EissnheweES lalssiotaSi einbættisaðstöðu síssa Bandafísk þingnefnd hefur hafið opinbera rannsókn á sambandi eins af ráöherrunum í stjórn Eisenhowers við verkfræöifélag í New York. sitja fundinn, kvað þá félaga vera sammála ályktun Russells í meginatriðum. Sovézkir vis- indamenn séu sannfærðir um ai á kjarnorkuöldinni sé það langtum meira áríðandi ea nokkru sinni fyrr að ekki korní til styrjaldar. 2 í gær tóku gildi í fylkinu Ájá- bama í Bandaríkjunum lög, se:a sett eru til þess að hægt sé al fara í kringum úrskurð Hæsts-- réttar Bandaríkjanna um að ó- löglegt sé að aðskilja kynþættina í sérstökum skólum. Lögin heim- ila skólanefndum að ákveða„ hvaða skóla hver einstakur nero- andi skuli sækja. Folsom, fylkis- stjóri í Alabama, beitti sér gegni þessari lagasetningu en heyktist á að beita neitunarvaldi til ógilda lögin. Ráðherrann er Harold Tal- bott loftvarnaráðherra. Hann er hluthafi í verkfræðingafélagi í New York, Paul B. Mulligan & Co. og hefur sjálfur skýrt svo frá, að hlutur hans í fyrirtæk- inu hafi gefið af sér 50.000 dollara á ári, en ráðherralaun hans eru 18.000 dollarar á ári. Forstjóri fyrirtækisins, Paul Mulligan, hefur skýrt þing- nefndinni svo frá, að ráðherr- ann hafi fengið 132.032 dollara frá fyrirtækinu síðan hann tók við ráðherradómi árið 1953. Rannsókn þessa máls var fyrir- skipuð þar sem grunur ieikur á, að ráðherrann hafi notað að- stöðu sína til að fá fyrirtæki, sem stjórnin hafði gert pantan- ir hjá, til að leita verkfræðiað- stoðar hjá Mulligan & Co. Talbott hefur viðurkennt að hann hafi nefnt Mulliganfélag- ið í stjórnarbréfum en neitað, að hann hafi gert sig sekan nm ólöglegt athæfi. Mulligan hefur skýrt þing- nefndinni svo frá, að hann hafi fengið 18 nýja viðskiptavini, eftir að Talbott tók við emb- ætti, þ.á.m. tvö fyrirtæki, sem gert höfðu samning við ríkis- stjórnina um framleiðsíu her- gagna. Framhald af 1. síðu. andi og hafi skapað það ótryggai andrúmsloft sem olli þessum afc-» burði. Búlgarska stjórnin segist viljai láta í ljós djúpa hryggð sína og allrar þjóðarinnar yfir að sak- laust fólk skyldi bíða bana aS völdum búlgarskra orustuflug- véla. Aðstandendum hinna látnu verði greiddar bætur fyrir ætt- ingja sína. ^ikisstiórnln í Jopan vll! ekki Stjórnin í Japan hefur lagzt gegn frumvarpi um aÖ banna ólifnaðarhús þar í landi. Stjórnin rökstyður þessa af- stöðu með þvi, að hún mundi ekki géta séð farborða öllum þeim fjölda stúlkna, sem yiAu atvinnulausar og heimilislausar ef vændishúsunum yrði lokað. Þrjátíu kvennasamtök í Jap- an hafa hafið baráttu fyrir lok- un vændishúsanna og sendu þau fulltrúa sína á vettvang þegar frumvarp þess efnis var tii umræðu í þinginu. Áttu þær að fylgjast vel með hvernig hver þingmaður greiddi atkvæéx. í þessu máli. Þegar síðast frétx- ist var talið víst að frumvarnið yrði fellt með miklum meir.- hluta, a.m.k. voru eigendur vændishúsanna svo vissir urx það að þeir hættu við að ha: ib fund, sem þeir liöfðu boðað t:.E að skýra sin sjónarmið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.