Þjóðviljinn - 04.08.1955, Síða 8

Þjóðviljinn - 04.08.1955, Síða 8
g) — ÞJÓÐVILJINN -— Fimmtudagur 4. ágúst 1955 Sh»l 1475 Aldrei að víkja (To Pleas á Lady) Spennandi og bráðskemmti- leg bandarísk' kvikmynd, m.a. tekin á frægustu kapp-! akstursbrautum Bandaríkj-; anna. Aðalhlutverk; Clarlí Gable Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Síðasta sinn aiíinJ 1544 Así í draumheimum (Haif Angel) Rómantísk, létt og ljúf ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Loretta Yeung Joseph Cotton Aukamynd: Nýtt mánaðaryfirlit frá Evrópu, með íslenzku tali. Ennfremur útdráttur úr ræðu Thor Thors sendiherra,! í San Franciseo á 10 ára af- mælishátíð Sameinuðu þjóð- anna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNAR- FJARÐARBÍO Sími 9249 Setjið markið hátt (I’d climb the Highest Mountain) Hrífandi falleg og lær- dómsrík ný amerísk litmynd, er gerist í undur fögru um- hverfi Georgíufylkis í Bandarík junum. Aðalhlutverk: Susana Hayward Williau". Lundf.gan. Sýnd kl. 7 og 9. nn r ' l' s '' tripohhio Siinl 1182 Þrjár bannaðar sögur (Three Stories Prohibited) Stórfengleg, ný ítölsk úr- valsmynd. Þýzku blöðin sögðu um þessa mynd, að liún væri einhver sú bezta, er hefði verið tekin. Aðalhlutverk: Elenora Eossi Drago, Antonella Lualdi, Lia Amanda, Gino Cervi, Frank Latimore. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Enskur texti. Bönnuð börnum Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinliringum — Póstsendum — 6. vika Morfín Frönsk- ítölsk stórmynd í sérflokki. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 6485 Fangabúðir númer 17 (Stalag 17) Ákaflega áhrifamikil og ' vel leikin ný amerisk mynd, er gerist í fangabúðum Þjóð- verja í síðustu lieimstyrjöld. ! Fjallar myndin um líf ;bandarískra herfanga og til- raunir þeirra til flótta. Mynd þessi hefur hvar- vetna hlotið hið mesta lof enda er hún byggð á sönn- um atburðum. William Holden Don Taylor Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 $hui 1384. Qrustan um Iwo Jima (Sands of Iwo Jima) Hin geysispennandi og við- burðaríka ameríska kvik- mynd, sem byggð er á sönn- ; um atburðum úr siðustu ; heimstyrjöld og er einhver mest spennandi stríðsmynd, ! sem tekin hefur verið. Aðalhlutverk: John Wáyh’e, John Agar, Forrest Tucker. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. 'ílmt 8193« Cruisin down the river Ein allra skemmtilegasta nýja dægurlagasöngvamynd- in, í litum, með hinum vin- sælu amerísku dægurlaga- söngvurum: Diek Haymes, Audrey Totter, Billy Danicls. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Útvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1 —- Sími 80300. Lj ósmyndastof a Pantið myndatöku tímanlega. Sími 1980. Ragnar ölafason hæstaréttarlögmaður og lög- gíltur endurskoðandl. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12, siml 5999 og 80065. LOKAÐ verður vegna sumarleyfa frá 10. júlí til 2. ágúst. Sylgja Laufásveg 19 — Sími 2656 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjaviimustofan Skinfaxi Klapparstíg 30 - Sími .6484 MYNÐ&TðKim — PftSSAMYNDIR teknar í dag, tilbúnar á morgun STUDI0 Laugavegi 30, sími 7706. Garðarstrætl 6, síml 2749 Eswahitunarkerfi íyiir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðlr Rafhitakútar, 150. JKaup - Salu Munið Kaífisöluna Hafnarstræti 16 Kaupum hreinar prjónatuskur og alit nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmifatagerðin VOPNI, Aðaistræti 16. Barnadýnur fóst á Baldursgötu 30. Sími 2292. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavamadeildum um allt land. I Reykjavík afgreidd í síma 4897. u Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu i Utvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljót afgreiðsla. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. Röðulsbar Framhald af 6. síðu. maður, að hann átti blítt og viðkvæmt hjarta, hjarta sem gat glaðst með glöðum og PtrSSTEPPI Verð frá 2175,00 Plussmottur Verð frá kr. 320,00 Plussdreglar Verð frá 155,00 metr. Toied© Fischersundi Dívanar ódýrir dívanar fyrirliggjandi Fyrst til okkar — það borgar sig. Verzl ÁSBRÚ, Grettisgötu 54, simi 82108 L Blöð Tímarit Frímerki Filmur SÖtUTURNINN við íim&úiól Félagslíf Ferðafélag íslands fer þrjár 1 y2 dags skemmti- ferðir um næstu helgi. Fyrsta ferðin er í Brúar- árskörð. Önnur ferðin er í Land- mannalaugar, Þriðja ferðin er í Þórs- mörk. Lagt af stað í allar ferðirn- ar á laugardag kl. 2 frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu félagsins sími 82533. grátið með harmþrungnum. En Kristmundur var dulur í skapi og lét tilfinningar sínar lítt í ljós. Eftir að Kristmundur flutt- ist á sjúkrahúsið, sem hann dó á, kom ég oftast til hans á kvöldin til að sjá hann og rétta lionum höndina. Ég gerði þetta mest fyrir mig sjálfan, alltaf gat maður lært á því að koma til hans. Hógværð, hugprýði og óbifan- legur vilji hans á því að sigrast á öllum þjáningum hlaut að vekja hvern einn til umhugsunar um lífið, fegurð þess og gildi. Þegar maður kom inn á stofuna til hans þá mættu manni augun hans, stór, skær og fögur. Þessum augum gleymi ég ekki, birta og feg- urð þeirra var meiri en svo. Og er maður spurði um líð- an hans, var svarið jafnan þetta: „Mér líður vel“. En svo leit maður á hitatöfluna við rúmið hans og þá sagði hún oft annað. En hógværð hans og þolinmæði var ávallt sú sama, og síðasta kvöldið, sem ég dvaldi hjá honum dró hann upp úrið sitt og lagði það frá sér á borðið með ná- kvæmum og ákveðnum hand- tökum. Skjálfti á hendi eða taugaóstyrkur sást ekki. Ætíð er ég fór burtu úr stofunni kvaddi hann mig rólegur og öruggur og þakkaði mér inn- litið. Hann þurfti ekki að sækja þrótt til annarra, hann var sá er veitti öðrum styrk og þrek. Nú er ég kveð þennan góða og sérstæða mann, sem bezt og nákvæmast þræddi Guðs vegi, vildi ég mega biðja þess, að hann yrði leiðsögumaður minn og þá mun ferðin vel takast. — Br. sem ailir haía beðio eítir. Hinir vaudláiu vclja skrautgirðinyar ög altans- handrið frá undirrituðum Margar gerðir. Veröið hvergi lægra. Símar: 7734.5029 KrotibúS er mín búð Framhald af 7. síðu. félag og gerum til þess kröfur sem við myndum ekki láta okkur detta í hug að gera til kaupmanna. Við genim kröf- um um að það setji upp útibú í úthverfunum til að auðvelda fólki þar að nálgast lífsnauð- synjar sínar. Við fáumst ekki um það, þótt verzlun einhvers kaupcmanns sé óvistleg og jafnvel sóðáleg, en það sting- ur okkur ef eiríhver Kron-búð er í slæmri hirðu eða af- greiðslu ábótavant. Þetta eru eðlilegar kröfur og á þeim má ekki slaka. Kron-búðir eiga að vera til fyrirmyndar bæði um alla snyrtimennsku í um- gengni og kurteisi og lipurð afgreiðslufólks. Slíkar kröfur eiga stjórnendur félagsins að uppfylla. En við megum þá ekki gleyma því uni leið, að naúð- sýnlegt skilyrði til að hægt sé að uppfylla þessar rétt- mætu kröfur er það,- að fé- lagsmennirnir veiti félaginu^ þann stuðning, sem því ber. Um leið og maður gerist með- limur Kron og öðlast þar með rétt til íhlutunar um stjórn þess, þá tekur hann jafnframt á sig skyldur gagnvart félag- inu. Vanræki félagsmenn skyld- ur sínar við félagið, þá leiðir af sjálfu sér, að félagið getur ekki uppfyllt. kröfur þeirra til þess. Á hinn bóginn verða stjórnendur þess einnig að hafa hugfast, að vanræki þeir sinn lhlut, þá eiga þeir ekki skilið þartn trúnað, sem félags- menn sýna þeim. Niðurstaðan verður því sú, að hvorki Kron né neitt annað kaupfélág getur náð tilgangi sínurn til fulls nema góð sam- vinna og gagnkvæmur stuðn- ingur sé ríkjandi milli stjórn- enda og annárra félagsmanna. Þetta eru engin ný sannindi, en þö sannindi, sem aldrei vérðúr of mikil áherzTa á lögð. Samvinnumaður.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.