Þjóðviljinn - 04.08.1955, Page 9
4
Fimxntudagur 4. ágúst — 1. árgangur —- 22. töhiblað
Heilabrot
Hvernig skýrirðu þetta?
— Drengur nokkur rak
kindahóp milli' bæja. Á
eftir einni kindinni
gengu tvær kindur, ein
kind gekk milli tveggja
kinda, en á undan þriðju
kindinni gengu tvær
kindur. — Hve margar
kindur voru í hópnum?
Gáta
Maður nokkur fór
rjúpnaveiðar og hitti fyrir
rjúpnahóp með 10 rjúpum.
Hann skaut fjórar. Hve
margar urðu eftir?
Hvað tákna nöfnin?
Hallsteinn = steinn,
sem ber af öðrum.
Haukur = hauldegur,
hugdjarfur maður.
Hjalti = sá, sem ber
sverð.
Högni = varnarmaður.
Indriði = einstakur
(frábær) reiðmaður.
Ingólfur = kappi Yngl-
inga, göfugur kappi.
Kári = hrokkinhærður
maður.
Oddur = sá, sem ber ör
eða spjót.
Ártölin 1835 og
1935
Hvaða merkisatburðir
í sögu þjóðarinnar gerð-
ust á árunum 1835 og
1935? — Hugleiðing til
næsta miðvikudags.
Ráðningar á þraut-
um í síðaöta blaði
Hverrng skýrirðu þetta
— um sjómennina? —
Þeir sneru auðvitað hvor
á móti öðrum.
Reikningsþrautirnar. —•
1. Með því að skrifa eft-
irfarandi talnaröð:
Draga frá ] 987654321=45
og fá til láns 123456789 =45
2.
864197532=45
XXX
— 999
111
Botia ©g i*réf
íoirar
Töframaðurinn krítar
f jögur bein strik og bið-
ur áhorfendurna að gera
þrjá úr þeim án þess að
þurrka neitt út: I I I I.
Þegar enginn getur það,
þá gerir hann það sjálf-
ur með því að bæta við
með krítinni, það sem á
vantar að ÞRÍR komi
fram. — Gunnar Ind-
riðason, Rvílt, sendi.
„Kæra Óskastund.
Ég sá orðsendinguna
í 17. tbl. og nú ætla ég
loksins að svara henni.
—- Ég botnaði nú ekki
nema aðra vísuna, þessa,
sem enginn botn hefur
borizt við, og hún er
svona öllsömun:
Hér uua blómin á grænni
grund
svo glöð í björtu sólarljósi.
Pau eru ávallt svo létt í
lund
og lofa sólina fögru hrósi.
Mér finnst, að það
eigi að vera framhalds-
saga öðru hvoru og
vera bara lítið í hverju
blaði. — Svo sendi ég
hérna sögu, sem er að-
allega fyrir yngri les-
endur, en ég veit nú
ekki hvort hún er þess
virði, að hún sé birt.
Vertu sv® blessuð,
kæra Óskastund, mér
finnst þú alltaf verða
skemmtilegri og skemmti
legri.
Huída á Hamri,
13 ára“.
Hulda á heima uppi í
Kjós, og hefur sennilega
nýlega átt afmæli, því
að í maí skrifaði hún
aldur sinn 12 ára. Sag-
an hennar uni músina
Skottlöng hefst í þessu
blaði og lýkur í næsta
blaði. Við þökkum henni
sendinguna og vinsam-
leg ummæli.
HVERSVEG NA?
★
Tvisvar verður sá feginn,
sem á steininn sezt.
★
Það ungur nemur, gamall
temur.
★
Dregur hver dám af sin-
um sessunaut.
★
Tómir vagnar skröita hœet.
BOKIN UM ISLAND
og hafnargarða, brim-
brjóta og vita og svo ó-
tal, ótal margt annað
sem oflangt er upp að
telja að þessu sinni.
Það hafa verið skrif-
aðar bækur um ísland.
1 síðasta blaði var
minnzt á hugmyndma
um að við skrifuðum
bók í félagi. Sú bók ætti
að vera um ættjörðina
okkar. Það ættu að vera
átthagalýsingar, frá-
sagnir af umhverfi höf-
unda, lýsingar á heima-
högum, sveitum, þorp-
um, kauptúnum eða bæj-
um, sögufrægum stöð-
um eða fögrum og sér-
kennilegum stöðum. Þar
ættu einnig að vera frá-
sagnir um líf fólksins í
landinu, um sjóferðir og
vinnu í fisltiverum, um
heyskap og vorvinnu í
sveitum, um göngur og
réttirnar, um jólahald,
leiki, skemmtanir, fé-
lagslíf, íþróttir, skóla og
nám, um fjöllin, fossana,
hverina, akrana, gróður-
kúsin, sáðslétturnar,
kýrnar og fjósin, kind-
urnar, hrossin, beitar-
löndin, fiskhjallana,
hraðfrystihúsin, síldina
og síldarverkunina,
fuglaveiðar og fugla-
björgin, æðarvarpið,
Fræðimenn hafa skrif-
að lýskigar á landinu
og landfræðisögu, marg-
ar átthagasögur og hér-
aðasögur hafa verið
skrifaðar og prentaðar.
Og í landafræðinni ér
töluverð upptalning á
fjöllum, fjörðum, dölum,
jöklum o.s.frv. Þetta er
allt ritað af fullorðnum
mönnum. Væri nú ekki
gaman að eignast rit
um Island, sem börn
hefðu skrifað í félagi
skömmu eftir miðja 20.
ur, kæru lesendur, hvort
þið viljið verða þátttak-
endur og gera þessa
hugmynd að veruleika.
En til þess að þetta
verði verulega víðtæk og
skemmtileg lýsing lands
og þjóðlifs, þarf að fá
höfunda í hverri byggð.
bæði til sjávar og sveita,
jafnvel helzt á
hverjum bæ á
landinu því „hver
einn bær á sína
sögu“ og hver
veit nema þið
rifjið .upp þjóð-
sögur og munn-
mæli í sambandi
við átthaga ykkar. Og
auðvitað þurfa teikning-
ar og myndir að fylgja
svona riti. Þátttakendur
mega allir vera, sem
eru innan við 16 ára
aldur. Og fyrsta sporið
er þá þetta: Skrifa
Öskastundinni og til-
kynna að þið ætlið að
leggja ykkar skerf fram
með frásögn af því, sem
þið þekkið bezt af land-
inu ykkar og þjóðlífina.
Þið fáið svo svör, ann-
aðhvort í blaðinu eða
bréflega. En það ber
að atliuga, að þessu
Framhald á 3. síðu.
laxveiði og silungsveiði,
öldina ?
Nú er á þetta minnzt
vegina, brýrnar, hafnir i til athugunar fyrir ykk-
Fimmtudagur 4. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN —■ (■♦
Bætt nm 15 sek.
43 árum ■
p
a
Tvö glæslleg heims-
met i síinsla trlka
Saiidos Ifearos Iteínr í hyggju að réyna aS
krækfa í fjjérða heimsmetið í sumar
Það voru engin smátíöindi, sem geröust í hlaupum í
síöustu viku: Tvö ný heimsmet, hvort ööru glæsilegra.
Ungverjinn Iharos á 1.500 metrunum og Englendingurinn
Chataway á þremur enskum mílum. .
rri
Iharos setti met sitt í lands-
keppni Ungverja og Finna í
Helsinki, sem þeir fyrrnefndu
unnu með yfirburðum.
40.000 áhorfendur sáu Sand-
or Iharos bæta við sig þriðja
heimsmetinu, hann átti áður
heimsmetin á 3.000 metrum
(7.55.6) og á tveim mílum
(8.33.4), bæði sett í ár. Nýja
metið á 1.500 metrunum er frá-
bært afrek, 3.40.8, en þó hefur
Iharos látið svo ummælt, að
hann teljj sig geta bætt það
a.m.k. um 8/10 úr sekúndu. En
hann ætlar þó fyrst að
reyna að krækja í fjórða heims-
metið í ár, bæta met Landys á
mílunni. Þar ætti að vera liægt
að losna við eina eða tvær sek-
úndur, segir hann.
Landi hans, Istvan Rozsa-
völgyi, varð annar á 1.500 m
á 3.42.8, sem einnig er ágætur
tími. Meðal annarra árangra í
landskeppninni má nefna:
fízecsenyi (U.) 51,14 í kringlu-
kasti, Nikkinen (F.). ,75,4S í
spjótkasti, Tapio ' Lehto (F.)
‘•í -* N'
Sandor Iharos
15,15 í þrístökki og Jozsef
Koyacs (U.) 29.45.6 í 10.000
metra hlaupi.
Fyi'sta viðmírennda. lieims-
metið á 1:500 metrum var sett
árið 1912. Bandaríkjamaðurinn
H.A. Wilson varð fyrstur til að
renna skeiðið á skemmri tíma
en 4 mínútum, en hann hljóp
vegalengd'ina árið 1908 á 3.59.8
Þessjr menn hafa átt heimsmet-
ið á. 1.500 metrunum:
1912' A. Kiviat, Bandar. 3.55.8
1917 J. Zander, Svíþj. 3.54.7
1924 P. Nurmi, Finnl. 3.52.6
1926 O. Peltzer, Þýzk. 3.51.0
193u Uadoiímegue, Frí. 3.41&.2'
1933 L. Beccali, Ital. 3.49.2
1933 L.jBeccali; jtei. . 3.49.0
1934 W.R. Bonthron,
Bandar. 3.48.8
1936 Uovelock, Nýja
Sjál: ’ 3.47:8
1941 Gunder Hág'g^ Svíþ; 3.47.6
1942 Gunder Hágg, Sviþ. 3.45.S
1943 Arne Andersson,
Svíþj. 3.45.0
1944 Gunder Hágg, Svib. 3.43,0
1947 Leimart Strand,
Svíþj. 3.43.0
1952 Werner Lueg, Þýzk. 3.43.0
1951 R.Bannister, Engl. 3.43.0
1954 Wes Santee, Bandar 3.42.8
1954 John Landy, Ástral. 3.41.8
1955 Sandor Iharos, Ung 3.40.8
Sá annar verður fyrstur.
Englendingnum Chris Chata-
way, sem hefur féngið orð fyrir
að vera „ævinlega annar í
mark“, tókst loks í síðustu viku
að reka af sér slyðruorðið og
gerði það þá svo um munaði.
Hann „skóf“ heilar þrjár sek-
úndur af hinu nýlega heims-
meti Rússans Kúts á þrem
enskum mílum. -
©i'étrikpsn
Á undanförnum vikum hafa
knattspyrnulið frá ýmsum
löndum verið í heimsókn í
Sovétríkjunum m.a. frá Júgó-
slavíu, ítalíu, Sviss og Líban-
on.
lChataway setti met sitt í
landskeppni Englands og Þýzka
lands á White City leikvangin-
um í London á laugardaginn
Ghris Cataway
var. Tími hans var 13.23.2. Met
Kúts var sett í Praha í október
s.l. og var 13.26.4.
Landi hans Ibbotson varð
annar í mark, en var langt á
eftir Chataway á 13.42.2.
Hið nýja met Chataways er því
meira afrek þfegar þess er gætt,
að hann hljóp að miklu leyti
keppnislaust.
Það var í fyrsta sinn seit
rússneskir áhorfendur hafa sé5
lið frá Sviss, en það var Laus-
anne Spárt sem er eitt af bezta
liðunum í Sviss og leika í því
I nokkrir landsliðsmenn. Sviss-
neska liðið lék við „Torpedo“ í
Moskvu og vann Torpeda 2:1
eftir mjög vel leikinn leik af
beggja hálfu.
Nokkr.um dögum síðar lík
það við Spartak í höfuðborg
Hvíta-Rússlands og tapaði líka
þar 2:0.
í Baku fór fram um líkfc
leyti, leikur milli landsliðs Li'o-
anons og félagsins „Neftjanik“
og vann rússneska liðið 4:2.
Leikur júgóslavneska liðsios
„Partisan" og Dinamo K'nv
endaði 0:0 eftir mjög góðán
leik.
Leik Milan frá ítalíu og
Dvnamó Mosltvu var beð>ð msð
eftirvæntingu. Fóru Jeikar svo
að Milan vann 4:2 og sýndú
miög góðan leik. Dvnamo not*
aði tækifærin óvenjuilla.
Aftur á móti tapaði Miian
3:0 fvrir Spartak og höfðtx
Rússarnir þar leikinn í sirui
hendi frá byrjun. Milano liðið
virtist illa fvrir kallað.
Landskeþpni Sovétríkjanna
og Þýzkalands sem fer fram
21. ágúst er líka beðið með
eftirvæntingu, eru það sérstsk-
legá Vsstm’-Þióðveriar sent
taka betta. bátíðlega. Herberg-
er varð miög leiður að geia
ekki séð Svíþjóð og Sovét á
Rásunda. Hann hélt að leikur-
inn ætti að fara fram í Moski'tl
n<r hegar hann á síðustu stundUL
fékk að vita. að leikurinn færí
fram í Svíbióð voru allar flu g-
vélar farnar. Þá ætlaði ha:mi
Framhald á 11. síðu.