Þjóðviljinn - 04.08.1955, Page 10

Þjóðviljinn - 04.08.1955, Page 10
Ævintýri músanna eftir Huldu á Hamri Einu sinni var húsa- mús, sem hét Skottlöng. Hún átti heima hjá pabba sínum og mömmu og 5 yngri systkinum í etórri holu, sem var grafin inn undir eldhús- gólfið hjá kaupmanni nokkrum. Einn góðan veðurdag sagði músamamma við Skottlöngu: „Nú ætlum við faðir þinn að fara að afla vista fyrir vet- urinn — frú Hagamús segir að veturinn muni verða harður, svo að ekki veitir af að byrja á að safna vistum. En þú verður að gæta syst- kina þinna vel. Þið meg- ið hvorki fara út í blómagarðinn né kál- garðinn og ekki heldur upp í eldhús kaupmanns- ins, og svo verðið þið að gæta ykkar sérstak- lega vel fyrir ketti frú- arinnar“. Skottlöng lofaði að gæta bæði sín og syst- kina sinna vel, og svo skunduðu músahjónin af stað með stóran mal- poka undir vistirnar. Mýsnar fórnu nú að leika sér. Fyrst fóru þær í skollaleik og síðan feluleik, én brátt urðu þær leiðar á því og vissu nú ekki hvað þær áttu af sér að gera. Skott- löngu langaði afskaplega mikið upp í eldhúsið til kaupmannsins. Þangað 10) — ÞJÓÐVILJINN - hafði hún aðeins einu sinni komið með pabba sínum og mömmu og þá að nóttu til. Skottlöng vissi vel, að hún mátti ekki fara upp í eldhúsið, en þar var svo margt að skoða og þar angaði bæði flesk og ostalyktin um allt. ,,Ég ætla að fara fyrst upp í eldhús og gá hvort nokkur er þar, svo kalla ég á ykk- ur, þegar þið megið koma“, sagði hún við systkini sín. Skottlöng hoppaði nú upp á borð og smaug upp um rifu á eldhús- gólfinu. Hún litaðist um í eldhúsinu. Þar var steinshljóð og enginn sjáanlegur. Hún ætlaði Kveðja irá Finn- landi Ung íslenzk kona, sem dvaldist í Kaupmanna- höfn sl. vetur, fór undir vorið til Finnlands og ferðaðist þar nokkuð um. Þar hitti hún m.a. ritstj. barnablaðs. Hann hafði séð Þjóðviljann og veitt Óskastundinni at- hygli. Þetta varð til að fara að kalla á hinar mýsnar, þegar hún tók viðbragð af hræðslu. Hún hafði komið auga á stóra, feita og grimma köttinn kaupmannsfrú- arinnar, hann lá hjá eld- húsborðinu og steinsvaf. Hjartað hamaðist í brjóstinu á litlu músinni og hún var að því kom- in að flýja. En þá kom hún auga á stóra glæra skál uppi á eldhúsborð- inu. Skálin var hálf af bláberjasúpu. Skyndilega datt henni dálítið í hug. Hún fór niður í holuna, kallaði á tvo elztu bræð- ur sína, sagði þeim frá kettinum, skálinni og svo ráðagerð sinni. Stuttu seinna læddust þrjár litlar mýs upp í eldhúsið og klifruðu upp á eldhúsborðið. Þær hjálpuðust að því að velta skálinni um og hvolfdu svo öllu úr henni beint ofan á kött- inn. Þær gáfu sér ekki tíma til að reisa skálina við, en hlupu sem fætur toguðu niður í rifuna. (Niðurlag í næsta blaði) þess að hann fékk löng- un til að kynnast ís- lenzkum börnum og ung- lingum. Hann sendi okk- ur kveðju og óskar eft- ir efni frá íslenzkum börnum til birtingar í finnska barnablaðinu. — Gaman var að fá þessa kveðju. Munum við vafa- laust geta orðið við þessari ósk áður en langt inn líður. Fimmtudagur 4. ágúst '1955 Ég minnist þess Nú er samkeppninni um ferðasögumar lokið. Verður sagt frá úrslit- um í næsta blaði. Flest- ar eru greinamar um ferðir, sem famar vom í fyrra eða þar áður, nokkrar segja frá ferð- um í sumar. Allmargir segja frá skólaferðum, nokkrir frá fjölskyldu- ferðalagi, einn segir frá ferð til Englands. Flest- ar em greinarnar vel við hæfi bama og marg- ar skemmtilegar. Ein Aldur mannkynsias Eng-inn veit með vissu um upphaf mannkynsins og aldur þess á jörðinni. En vísindamenn telja að elztu leifar frumstæðra mannlegra vera (Peking- maðurinn og Javamaður- inn) muni vera % milljón ára gamlar, svo og frum- stæðustu steináhöld. Fyrsta og lengsta menn- ingartímabilið nefnist steinöld. Henni lýkur með upphafi yngri steinaldar fyrir um 10000 árum, en þá hefst akuryrkja, lík- lega fyrst í Iran, Fáum árþúsundum síðar komia fram ríki fyrir botni Mið- jarðarhafs og hefst upp frá því hin elzta saga cttir letruðum heimildum.4; stúlka á Hofsósi sendi ljósmynd með ferðasög- unni. Þátttakendur eru úr mörgum sýslum landsins, úr Eyjafjarð- arsýsliþ Skagafjarðar- sýslu, Húnavatnssýslu, Gullbringu- og Kjósar- sýslu, Ámessýslu, Múla- sýslu, Skaftafellssýslum, frá Vestmannaeyjum, Akureyri, og Reykjavík. Ein ferðasaga úr keppn- inni verður birt í næsta blaði. MÁI^HÆTTIK ★ Mjór er mikiis visir.. ★ Dropinn holar steininn. ★ Þolinmæðin þrautir vinnur allar. Bókin nm ísland Framh. af 1. síðu. getum við ekki komið í framkvæmd, nema þátt- taka verði mikil og hvaðanæva af landinu. Það verður því úr þvi skorið næstu vikur, hvort þið hafið áhuga fyrir að hrinda þessari skemmtilegu hugmynd í framkvæmd. Músin með grærn augun Það voru óp og óhljóð í barnaherberginu, og María, vinnustúlkan, fór inn þangað og ætlaði að stilla til friðar. Samt sem áður dvínuðu lætin ekki, heldur versnuðu um allan helming. Þeg- ar faðir barnanna leit inn til að vita, hvemig á þeesum ósköpum stæði, sá hann, að Pét- ur litli sat uppi í bólinu og grenjaði áf Öihrai lífS Qg. sálar mætti. — Hvað er að þér drengur . minn?. spurði 'faðir hans. — Hún María sagði, að ef ég héldi áfram að gráta, kæmi stór, svört mús með græn augu og settist hér á rúmstokkinn. En nú er ég búinn að gráta hroða- lega mikið og engin mús vill koma, sagði Pétur. Tína vil ég blómin blá 1 bréfinu frá Hrefnu H. Ragnarsdóttur, sem bii-t- ist i 20. tbl. var beðið um þessa vísu, sem sungin er undir fjörugu og vinsælu Og héma sjáið þið svo Pekingmann- inn f allri sinni dýrð. lagi: Tína vU ég blómin Wlá og beitiiyng á teig, tína, tína fangið fultt og flétta ÖU í sveig. Bjöilulyng og blóðbeirg bezta vininn minna &, og marga, marga draama mun hann geyma kransinn sá. Guðm. Óiafsson þýddi. AKUREYRINGAR > NORÐLENDINGAR Notið þetta einstæða tækifæri -----GIÆSIIEGASTA_____ útsala ársins hefst föstudaginn 5. ágúst ! ALLT AD 75% AFSLÁTTUR af eftirtöldum vöram: Drögtum, kápum. stuttjökkum kjólum. höttum, barnafatnaði, kjólaefnum og blússum rrr Akureyri Notið þetta einstæða tækifæri iimuuaiiiiiiMMiiiiH!iiiiiimiiiiiHiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiHiiiiiifliiiiiiiiiiiHaiiinii»iiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiHiuiiii9HiB»imiiiuii*j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.