Þjóðviljinn - 04.08.1955, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 04.08.1955, Qupperneq 11
Fimmtudagur 4. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirk: 59. dagur . Jóhannes Klitgaard greip fram í fyrir henni: — Ég lít svo á aö' í þessu félagi einnig sé rétt aö greiða hverj- um stjórnarmeölim tvö hundruö krónur, sagöi hann. Og þegar við erum búin að skrifa undir þaö sem Seidelin vill láta okkur undirrita, förum víð á Rosenborg gistihúsiö og boröum hádegisverö. Félögin borga. — Þar er víst skelfing fínt, hugsaöi ungfrú Leth. Og kápan mín er gömul og kjóllinn minn .... en þegar forstjórinn óskar þess, verður ekki hjá þvl komizt. Og það er fallega gert af honum að gefa okkur alla þessa peninga fyrir aö sitja í stjórn, og ég held ég geymi seinni tvö hundruö krónurnar þangaö til fátæk barna- fjölskylda veröur borin út á götuna næst .... Þaö get- ur veriö aö forstjórinn sé haröur í horn að taka í viö- skiptalífinu, en í hjarta sínu er hann líklega góöur maöur. Loks voru viðskiptabækur og undirskriftir í lagi, og hópurinn lagði gangandi af stað til veitingahússins. Þaö var búið að panta á borðiö áður, og Olufsen Inálara- meistari neri ánægður saman höndum. Aldrei þéssu vant gat hann hagnazt dálítið á forstjóranum, og í dag. var þaö ekki Olufsen sem þurfti að borga. Auövitað vissi hann að hann var leppur í þessum stjórnum, eii hjá því var ekki hægt að komast, þótt fjandinn mætti vita, hvað svíniö aðheföist með þetta félag sem hann kallaði Pró Patría. — En sá fjöldi af Þjóöverjum sem hér er, hvíslaöi ungfrú Leth að Runge gamla og gaut hornauga til þýzku liðsforingjanna úr Dagmarshúsi sem boröuöu hádegis- verö í sölunum. ':.æ,. — Já, maöur veröur aö láta eins og maður sjái þá ekki, svaraöi Runge. En annars eru þeir víst bara prúð- ir, og enn hafa þeir ekki gert neitt sérstakt af sér, og hitt verðum viö aö láta kónginn og stjórnina um. Emmanúel var þögull. Hann var lítið fyrir viöskipta- máltíðir. Hann var yfirleitt lítið fyrir viðskipti og hann haföi aöeins gert það fyrir þrábeiðni bróöurins aö taka sæti í stiórnum féláganna, Hann leit ,á klukkuna. Klukk- an tvö ásfcti hann að.hitta ungt skáld sém ætlaði aö lesa — Hér á árunum var hættulegt að vera þaö, sagði Runge. Og þegar viö náum meirihluta framkvæmum við alla stefnuskrána. Þá er úti um kapítalismann. Bara við treystum Stauning og helztu leiðtogunum.. — Já, séra Prip ber líka mikið traust til sósíaldemó- krata, sagöi ungfrú Leth og kinkaði kolli. Hann er svo féginn því að þeir hafa hætt við efnishyggjuna og.vilja taka þátt í trúarstarfinu í safnaðarfélögunum og hann hefur svo miklar mætur á herra Steincke. Það hefur orð- iö þróun fyrir tilstilli guðsþsegir hann svo oft, en aftur á móti eru kommúnistarnir hræöilegar og vöndar mann- eskjur. -— Eiginlega ætti aö skjóta þá, og það kemur sjálfsagt aö því fyrr eöa síöar, þrumaði Runge. Þeir hafa bara stoliö stefnuskrá okkar til aö láta illt af sér leiöa. — Já, það er hræöilegt, og ég hef lesiö svo mikiö um þá í Kristilegu Dagblaði, og um allar skelfingarnar sem gerzt hafa í Rússlandi, sagði ungfrú Leth. En þaö er undarlegt, því að stundum korna kommúnistar á skrif- stofuna og þeir eru reglulega kurteisir og vel siöaðir. — Það er uppgerð og leikaraskapur, staöhæfði Runge gamli. Úlfurinn leynist bakvið sauðargæruna. — En sauðargæran er bara viðkunnanleg, sagði ung- frú Leth og hló lítið eitt. Það er oft gaman aö tala við þá. En maöur má ekki treysta einu einasta oröi sem þeir segja, þaö veit ég vel. Skipholti 5. Sími 82287 Á danskri húsgagnasýningu fengu tveir arkitektar fyrstu verðlaun fyrir hentuga skápa. Skápar þessir eru bæði fallegir og' hentugir og þeir eru þannig útbúnir að hægt er að stilla þeim saman eftir vild og hver og einn getur raðað þeim niður eftir þörfum. Á veggnum í setu- stofunni sést hvað þessir skáp- ar gefa marga möguleika. Auk hillanna eru tvö hólf, sem lok- uð eru með fellihurð. Annað þeirra er notað sem skrifborð, í hinu eru útvarp og plötuspilari. í hólfunum eru litlir lampar, upp ljóö fyrir hann. Hann hafði ótvíræöa hæfileika, og Svo að ekki þarf að eyða borð- Skápatósgögn í litin ítóSimar var auk þess sérvitur og dularfullur og þaö gat vel komið til mála að Emmanúel' ákvæði aö kosta útgáfu ljóða hans. — Nei, ekta rauðvín, hvíslaði ungfrú Leth. Það er langt síðan maöur hefur bragöað þaö. Þaö er víst voöa- lega dýrt núna. — Hvaö ætli hann finni til þess, tautaöi. Runge og strauk grátt, rytjulegt yfirskeggið. Hann er stórríkur og grsEÖir á tá og fingri. Ef maður væri ekki bundinn þagnarheiti gæti maöur sagt frá hinu og þessu, þaö getið þér reitt yöur á ungfrú góð. Stundum gengur alveg fram af manni hvernig hann féflettir fólk. En hann hefur þó líka sínar góðu hliðar .... — Nei, engar, staöhæfði gamli skrifarinn og strauk yfirskeggið meö enn meiri ákafa. Ég gæti sagt marg- ar fróölegar sögur bæði um hann og húsbónda minn. En - takið eftir því aö ég geri þaö ekki. Ég er þögull eins og j gröfin, ég annast mitt verk og tek ekki ábyrgð á neinu. | — Ég gæti eiginlega sagt það sama, hvíslaöi ungfrú Leth. En þaö er svo sárgrætilegt þegar bláfátækt fólk; er boriö út á götuna. Þetta er þó heimili þess, þótt það geti ekki greitt húsaleiguna á réttum tíma. — Öilu þessu verður breytt þegar viö Veröum nógu sterkir til að framkvæma stefnuskrá okkar. — Hvaöa stefnuskrá? — Sósíaldemókratanna. Ég er nefnilega sósíaldemó- krati og dreg enga fjööur yfir þaö við neinn, hvorki viðj viðskiptavinina né héraðsdómslögmanninn sjálfan. Já, ég sagöi það líka viö frænda hans sáluga, hæstaréttar- lögmanninn, og var hann þó ekki lambið aö leika sér viö. — En sósíaldemókratar eru svo penir og prúðir, sagöi ungfiú Leth. plássi undir lampa. Yfir sófan- um er skápur með rennihurð- um og undir honum rúm fyrir sængurföt. Þegar sófinn er not- aður sem rúm er hann dreginn örlítið fram og þá leggst bak- ið niður og breikkar syefnstæð- ið. Borðinu framan við sófann má skella upp á vegginn (sjá neðri myndina) og sömuleiðis sjálfum sófanum. Það segir sig sjálft að hús- gögn af þessu tagi eru kærkom- in nú á tímum þegar húsnæðis- vandræði eru mikil og víða að fá lánaða filmu af leiknum en engin filmá var tekin. Er gert ráð fyrir að Þjóð- verjar f jölmenni og hafa verið auglýstar hópferðir til- Moskva. I frjálsum íþrójtum hefur náðst góður árangur. 80 m grindahlaup kvenna 10,8 eða 1/10 betra en opinbera heims- metið sem Strickland frá Ástr- alíp’á, Á sama móti sétfi Mertin- er.ko nýtt heimsmet í fimmtar- þraut kvenna, fékk 4977 s.tig. Kúluvarp 13.54; hástöklc 1.62; 200 m hlaup 25,8; 80 m grinda hlaup 11,3; langstökk 5,92. þrengsli í íbúðum. Láusnin er falleg og hentug og ekki er að efa það að húsgögn og in’írétt- ingar af þessu tagi eig; eftlr. að ná miklum vinsældum í fram- tíðiniú. >iy 'tfe 19. „ Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Só síalistaflokkurinn. — Kitstjórar: Magnús Kj artansson, Sigurður Guðmundsson (áb) — ÍFréttastjóri: Jón Bjamason. — Blaðamenn; Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guðmundur Vigfússon, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraídsson. — Ritstjóm, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu Sími; 7500 (3 línur). — Ásisr'ftárvérð ícr. 2Ó''Á:"nián. í Rvík og nágrenni; kr. 17 annaTS' staðár. Lausasölwvarð kr. 1. — Prentsmiðja Þjóðviljans h/

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.