Þjóðviljinn - 09.08.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.08.1955, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 9. ágúst 1955 — 20. árgangur — 176. tölublað Nánir samstarfsmenn AdeR-» auers, forsætisráðherra Vestur- Þýzkalands, skýrðu frá því í gær að hann hefði ákveðið að leggja af stað til Moskva 31. ágúst til viðræðna við Sovét- stjómina. Rætt verður um Tóbaksvörur Kækka um 10-15% Reykingamenn halda uppi síldveiðum, lúxusbílaeig- endur togaraiitgerð og vínsvelgir kaupi opinberra • starfsmanna Þjóðviljanum barst í gær fréttatilkynning frá Eysteini Jónssyni fjármálaráðhen-a, þess efnis að útsöluverð á tóbaki hefði verið hækkaö um 10—15% „til þess aö bœta upp verð á sunnanlandssíld og önnur óvœnt útgjöld“. Það stendur þannig ekki á bjargráðunum hjá ríkisstjóm- inni. Þegar menn reykja tóbak eftirleiðis vita þeir það, að þannig eru þeir að tryggja sölt- un sunnanlandssíldar. Aður hel'ur ríkisstjórnin skýrt svo frá að innflutningur á lúxusbílum væri framkvæmd- ur í því skyni að hægt væri að, halda toguranum úti. Síðasta hækkun á áfengi var rökstudd með því að með henni væri verið að hækka laun opin- berra starfsmanna. Þannig er búið að koma upp hérlendis hagkerfi sem eflaust er einstætt í veröldinni; það er ekki hægt að gera út tog- ara nema sem flestir aki i lúx- usbílum; það er ekki hægt að saltá síld nema reykt sé rán- dýrt tóbak; það er ekki hægt að greiða opinberum starfs- mönnum sæmileg laun nema dmkkið sé sem allra mest af rándýru áfengi. Það er því ljóst að lúxusbílaakstur, tóbaks- reykingar og áfengisdrykkja era nú undirstöðuatvinnugrein- ar íslendinga, á þeim byggist sjávarútvegur og launagreiðsl- ur; ef menn hættu að reykja Rugslys í og dreklca og aka í lúxusbílum myndi allt fara í kaldakol, efnahagskerfið hrynja til grunna. Sígarettupakkinn 11 kr. Verðhækkanirnar á tóbaks- vörum eru eins og áður segir Farþegaflugvél á leiðinni frá Stalíngrad til Moskva fórst á laugardaginn við Voronesh í Rússlandi. Kom upp eldur i vélinni og steyptist hún brenn- andi til jarðar. Allir sem í henni voru biðu bana, þar á ineðal 10 norskar konur sem voru á ferð í Sovétrikjunum. Togararnir koma kr. 141,65. Petitt-smávindlar hækka úr 14,50 í kr. 16,20. Sama og engin áhrif á vísitöluna Það er algengt að tóbak sé talið munaðarvara og óþarfi, en það er engu að síður stað- reynd að tóbak er mjög algeng neyzluvara og jafnast að því leyti á við ýmsar matvörur. Þessi nýja verðhækkun er þvi verulegur skattur á mikinn hluta þjóðarinnar. Og tóbakið er auðvitað ekki sízt valið vegna þess að það hefur mjög lítil áhrif á vísitöluna; þar er gert ráð fyrir því að fimm manna fjölskylda noti rúmlega 300 kr. á ári tóbak! Búið að salta í 55.600 tunnur á Raufarhöfn Sræla á miðunum og lítil veiði í gær Raufarhöfn í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Síðan á laugardag hefur verið saltað hér í 6814 tunnur. Heldarsöltunin hér nemur nú 55600 tunnum. Er það lang- mesta söltun síðan byrjað var að salta á Raufarhöfn. Mesta söltun áöur var árið 1953, 46.000 tunnur. Söltunin skiptist þannig á stöðvarnar: Hafsilfur 15.500, Óskar Halldórsson 12.014, Skor 10.016, Óðinn 8720, Norðursíld 8280, Hólmsteinn Helgason 2844). í kvöld vora síldveiðiskipin aðallega á Tjörnesbankanum og Þistilfjarðardjúpi. Veiði hef- ur verið fremur treg. í dag enda norðvestanbræla á miðunum seinni part dagsins. Þessi skip hafa þó fengið veiði í dag og tilkynnt löndun; Víðir Eskifirði 100 tn., Snæ- fell 100 t., Hólmaborg 100 t„ Mímir 100 t. Munu þessi skip koma inn í nótt. Hins vegar hafa fleiri kastað en ekkert fengið. Breytist ekki veiðin til batn- aðar eftir þá brælu sem nú gengur yfir má búast við að kröfurnar um að halda lieini verði enn háværari. Síðan kl. 12 á miðnætti á laugardag til kl. 12 í gærkvöld hafa þessi skio landað í salt: Goðaborg 200 t„ Pálmar 100 (Ve) 300, Isleifur III 230, Einar Þveræingur 800 t„ Von (Húsa- Framhal^ á 2. síðu. Hann kann ráðið til að tryggja veiði Faxaflóasíldar: Áðeins að hækka tóbakið um 10-15%! 10-15% og hækka flestar al- gengustu tegundirnar um rúm- lega 10%. Þannig kosta sígar- ettur eins og Ghesterfield, Cam- el, Raleigh eftirleiðis kr. 10.80 og 11.00 ef styrkurinn til skóg- ræktarinnar fylgir. Gruno reyk- tóbak hækkar úr kr. 128,35 í ieizlun vetnisorkunnar spóð, myndi opna óþrotlega orkulind OrkuþurrS fyrirs]áanleg hefSi k]arnork- an ekki komiS fil sögunnar Mannflesta alþjóðaráðstefna sem nokkru sinni hefur verið haldin var sett í gær í Höll þjóðánna í Genf. Þar voru komnir saman 1260 fulltrúar 72 ríkja til að skiptast á upplýsingum um friðsamlega hagnýtingu kjarnorkunn- ar. Ráðstefnan er haldin á veg- um SÞ og Dag Hammarskjöld, framkvæmdastjóri alþjóðasam- takanna, setti hana. Benti hann dræsilsnsfsffiilM í fyrradag kom Ingólfur Arnar- son af Grænlandsmiðum með fullfermi af karfa, ca. 300 tonn. Hófst uppskipun eftir hádegi á sunnudag og var henni lokið í gærkvöld. Þorsteinn Ingólfsson kom oinn- ig af Grænlandsmiðum í fyrri- nótt. Var hann og' með fullfermi •af karfa og verður landað úr honum í dag, Geix er væntan- legur í dag' með karfa, einnig af Grænlandsmiðum. — Togararnir Egill Skallagrímsson, Askur og ICeflvíkingur hafa legið alllengi hér í höfninni. Sfjórnarskipfl Sá einstaklingur eða starfshópur, sem alþjóðleg dóm- nefnd telur mest hafa lagt af mörkum til friðsamlegrar hagnýtingar kjarnorkunnar á ári hverju hér eftir, verður 1.224.000 krónum ríkari. Verðlaun verða veitt þeim til minningar um þá feðgana vísindamanni, hugvitsmanni, Iienry Ford og Edsel Ford, sem verkfræðingi eða starfshópi nú eru báðir látnir. sem talinn er hafa lagt mest j nýtt af mörkum til hagnýting- ar kjarnorkunnar til friðsarn- j legra þarfa. Verðlaunin á að J ö ^ n veita árlega og við úthlutun ■ * i UaI5íUí/ þeirra má ekki taka neitt til-1 I fyrsta skipti síðan Pak- lit til þjóðernis þeirra sem til istan var stofnað eru stjórnar- greina koma, stjórnmálaskoð- taumarnir að komast úr hönd- ana þeirra né nokkurs annars um Múhameðstrúarmannabanda en framlags þeirra til kjarn- lagsins, sem beitti sér fyrir orkuvísinda eða tækni. 1 því að helztu múhameðstrúar- Verðlaunin eiga að vera 75 mannahéruðin yrðu skilin frá þús. dollarar (1.224.000 krón- Indlandi og Pakistan myndað ur) á ári hverju. Milljón doll- af þeim. Stjórn Múhameðs Alí ara sjóður á að standa straum baðst lausnar í fyrradag og í af verðlaunaveitingunum. Hafa ' gær fól landsstjórinn H. S. eigendur Ford bílasmiðjanna Súravardí, foringja flokksins bandarísku gefið féð í sjóðinn ■ Avamí, að mynda nýja stjórn. á, að hingað til hefði hvert ríki leitazt við að búa sem mest að sor Baba frá Indlandi, forseti ráðstefnunnar. Maðurinn verð- ur að eignast nýjar orkulindir, sagði hann, ef ljós heimsmenn- ingarinnar á ekki að slökkna af eldsneytisskorti. Kvaðst Baba telja líklegt að innan tveggja áratuga yrði bú- ið að finna leið til að beizla þá óhemju orku sem fylgir samruna vetniskjarnanna og enn hefur einungis verið leyst úr læðingi í vetnissprengjunni. Þaðan í frá þyrfti ekki lengur að kvíða orkuþurrð, þrí að vetnið 1 náttúrunni er óþrjót- andi. Framhald á 2. síðu. Dag Hammarskjöld sírju í kjarnorkurannsóknum og hagnýtingu þeirra til frið- samlegra þarfa. Þessi ráðstefna væri viðurkenning á því að við svo búið mætti ekki lengur standa, alþjóðleg samvinna vísindamanna væri ómissandi á þessu sviði eins og öðrum ef stórstígar framfarir ættu að eiga sér stað. Beizlun kjarnasamrunans Þvínæst tók til máls prófes- Hið illræmda njósnakerfi sem kennt er við þýzka liðsforingj- ann Gehlen er að skipta um húsbændur. Það er raunar ekki í fyrsta skipti, Gehlen kom sér upp kerfi njósnara þegar hann stjórnaði gagnnjósnum fvrir Hitler á austurvígstöðvunum frá árinu 1942 til stríðsloka. Síðan gekk hann í þjónustu Bandaríkjahers og hefur stund- að njósnir á hans kostnað þar til nú að ríkisstjórn Adenauers í Vestur-Þýzkalandi tekur við njósnakerfinu. Tugir ef ekki hundruð njósnara úr kerfi Ge- hlens hafa hlotið dóma í Aust- ur-Evrópu undanfarin ár.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.