Þjóðviljinn - 09.08.1955, Blaðsíða 6
g) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. ágúst 1955
-4
Siml 1544.
Með söng í hjarta
Hin undurfagra og ógleym-
anlega músikmynd, um æfi
söngkonunnar Jane Froman,
sem leikin er af
Susan HayAvard
verður vegna ítrekaðra á-
skorana sýnd í kvöld kl. 5
7 og 9.
Síml 1475.
„Quo Vadis”
A.ðalhlutverk:
Robórt Tajlor
Deborali Kerr
Peter Ustinov
Síðasta tækifærið til að sjá
þessa stórfenglegu mynd, því
hún á að sendast af landi
brott með næstu ferð.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Siml 1384.
Milli tveggja elda
(The Man Between)
Óvenju spennandi og snilld-
arvel leikin, ný, ensk kvik-
mynd, er fjallar um kalda
stríðið í Berlín.
Aðalhlutverk: •
James Mason,
i, Claire Bloom
(Lék í ,,Limelight)
Hildegarde Neff
Mjmdin er framleidd og
stjórnað af hinum heims-
fræga leikstjóra:
Carol Reed
Bönnuð börnum innan
14 ára
Sýnd kl. 9.
Sími 8193«.
Cruisin down
the river
Ein allra skemmtilegasta
nýja dægurlagasöngvamynd-
in, í litum, með hinum vin-
sælu amerísku dægurlaga-
söngvurum: Dick Haymes,
Audrey Totter, Billy Daniels.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Laugaveg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af
steinhringum
■— Póstsendum —
HAFNAR FIRÐI
T
\ Síml 9184.
Þeir voru fimm
Spennandi frönsk kvik-
mynd um fimm hermenn,
sem héldu hópinn eftir að
stríðinu var lokið.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringatexti
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
7. vika
Morfín
Frönsk- ítölsk stórmynd 1
sérflokki.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7.
Síml 6485
Landráð
(High Treason)
Afar spennandi brezk saka-
málamynd um skemmdar-
verk og baráttu lögreglunn-
ar við landráðafólk.
Þetta er ein af hinum
brezku myndum, sem eru
spennandi frá byrjun til
enda.
Aðalhlutverk:
Patric Doonan
Mary Morris
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
rn r 'l'l 'r
Inpolibio
Sími 1182.
Þrjár bannaðar sögur
(Three Stories Prohibited)
Stórfengleg, ný ítölsk úr-
valsmynd. Þýzku blöðin
sögðu um þessa mynd, að
hún væri einhver sú bezta,
er hefði verið tekin.
Aðalhlutverk:
Elenora Rossi Drago,
Antonella Lualdi,
Lia Amanda,
Gino Cervi,
Frank Latimore.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Enskur texti.
Bönnuð börnum
HAFNAR-
FJARÐARBIÓ
Sími 9249
Sumar með Moniku
Frábærlega vel leikin sænsk
mynd, er fjallar um sumar-
æfintýri tveggja elskenda.
anda.
Aðalhlutverk:
Harriet Anderson
Lars Ekberg
Leikstjóri:
Ingmar Bergman
Sýnd kl. 7 og 9.
%finna
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöld fást hjá:
Happdrætti D.A.S. Austur-
stræti 1, sími 7757 — Veiðar-
færavórzlunin Verðandi, sími
3786 — Sjðrriannafélag Reykja-
víkur, sími 1915 — Jónas
Bergman, Háteigsveg 52, sími
4784 — Tóbaksbúðin Boston,
Laugaveg 8, sími 3383 —
Bókaverzlunin Fróði, Leifs-
gata 4 — Verzlunin Lauga-
teigur, Laugateig 24, sími
81666 — Ólafur Jóhannsson,
Sogabletti 15, sími 3096 —
Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm.
Andrésson gullsm., Laugaveg1
50 sími 3769
Útvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1 —
Sími 80300.
Síldveiðiskýrslcm
Lj ósmy ndastof a
Laugavegi 12
Pantið myndatöku tímaniega.
Sími 1980.
Ragnar Olafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
síml 5999 og 80065.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan
Skinfaxi
Klapparstíg 30 - Sími 6484
MYNDATÖKUR —
PASSAMYNDIR
teknar í dag, tilbúnar á
morgun
STUDI0
Laugavegi 30, sími 7706.
é
GEÍSLnHfTUN
Garðarstræti 6, simi 2749
Eswahitunarkerfi fyrir allar
gerðir húsa, raflagnir, raf-
lagnateikningar, viðgerðir.
Rafhitakútar, 150.
Kaup - Saia
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Kaupi
um
hreinar prjónatuskur og alR
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum. Baldursgötu 30.
Regnfötin
sem spurt er um, eru íram-
leidd aðeins í Vopna.
Gúmmífatagerðin VOPNI,
Aðalstræti 16.
Barnadýnur
fést á Baldursgötu 30.
Sími 2292.
Samúðaikoit
Slysavarnafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnadeildum um allt
land. 1 Reykjavík afgreidd í
síma 4897.
Fyrst til okkar
Hósgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Utvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, sími 82674.
Fljót afgreiðsla.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
Röðulsbar
Framhald af 8. síðu.
Ársæll Sigurðsson, Hafnarf.
1.059
Ásgeir, Reykjavík 1.220
Auðbjörn, ísafirði 1.317
Auður, Akureyri 1.734
Baldur, Vestmannaeyjum 1.103
Baldur, Dalvík 2.600
Bára, Flateyri 853
Bergur, Vestmannaeyjum 856
Bjarmi Vestmannaeyjum 2.411
Bjarni Jóhannesson, Akranesi
1.175
Björg, Eskifirði 2.004
Björg, Vestmannaeyjum 1.166
Björgvin, Keflavík 1.402
Björgvin, Dalvík 2.486
Björn Jónsson, Reykjavík 2.064
Böðvar, Akranesi 2.300
Egill, Ólafsvík 840
Einar Hálfdáns, Bolungavík
t 1.239
Einar Þveræingur, Ólafsfirði
| 1.961
Emma II, Vestmannaeyjum
842
Erlingur III, Vestmannaeyjum
f 1.252
Erlingur V, Vestmannaeyjum
( 1.467
Fagriklettur, Hafnarfirði 1.373
Fanney, Reykjavík ' 2.240
Fiskaklettur, Hafnarfirði 670
Fjalar, Vestm.eyjum 744
Fjarðarklettur, Hafnarf. 1.619
Flosi, Bolungavík 1.629
Fram, Akranesi 867
Heimilisþáttar
Framhald af 7. sí5uv
en þau byrja í skóla. Þess ber
að gæta að heyrnardauft barn
f heyrir aðeins tíunda hlutann af
. því sem barn með eðlilega heyrn
heyrir. Heyrnardaufa barnið
i kemur því í skólann með tak-
Jmarkaða þekkingu á tilverunni
og sáralítinn orðaforða miðað
t við önnur börn. Talið er að
barnið sé málhalt og félagarnir
finna ef til vill upp á að stríða
því. Þetta er barninu mjög
skaðlegt og stundum bíður það
þess aldrei bætur, en hjá þessu
er hægt að komast ef barnið
kemst í hendur sérfræðinga
frá því að það er eins til
tveggja ára.
Nýir símnotendur
í Sandgerði
I Sandgerði hefur að undan-
förnu verið unnið að því að
grafa símalínu í jörð og er því
verki langt lcomið. Þegar því
er lokið má búast við að flest-
allir þeir 40—30 menn sem bíða
eftir síma þar muni fá hann.
Saumavélaviðgerðir
Skriístoíuvéla-
viðgerðir
Sylgja
Laufásveg 19 — Sími 2656
Hcimasími 82035
ý Blöð
Tímarit
\ Frímerki
Filmur
SÖLUTURNINN
við Arnarhól
Frigg, Vestmannaeyjum 954
Fróði, Njarðvík 950
Fróði, Ólafsvík 92S
Garðar, Rauðuvík 3.110
Goðaborg, Neskaupstað 1.197
Grundfirðingur, Grafamesi
1.301
Græðir, Ólafsfirði 843
Guðbjörg, Hafnarfirði 1.397
Guðbjörg, Neskaupstað 1.085
Guðfinnur, Keflavík 2.247
Guðm. Þórðarson, Gerðum 1.552
Guðm. Þorlákur Rvik 1.002
Gullborg, Reykjavík 756
Gylfi, Rauðuvík 1.191
Hafbjörg, Hafnarfirði 1.776
Hafrenningur, Grindavík 1.111
Hagbarður, Húsavík 2.327
Hannes Hafstein, Dalvík 2.795
Haukur I, Ólafsfirði 2.255
Helga, Reykjavík 3.526
Helgi Helgason, Vestm.eyjum
874
Hilmir, Keflavík 2.113
Hilmir, Hólmavík 505
Hólmaborg, Eskifirði 1.274
Hrafn Sveinbjarnars. Grindavík
1.634
Hreggviður, Hafnarfirði 920
Hrönn, Sandgerði 1.058
Hvanney, Hornafirði 1.301
Ingvar jGuðjónsson, Akureyri
1.216
ísleifur II, Vestm.eyjum 968
Isleifur III, Vestm.eyjum 771
Jón Finnsson, Garði 1.826
Kári, Vestmannaeyjum 1.680
Kári Sölmundarson, Rvík 1.808
Kristján, Ölafsfirði 979
Már, Vestmannaeyjum 1.085
Millý, Siglufirði 598
Mímir, Hnífsdal 1.635
Mummi, Garði 2.228
Muninn II, Sandgerði 1.899
Páll Pálsson, Hnífsdal 1.608
Páll Þorleifsson, Grafarnesi
1.297
JPálmar, Seyðisfirði 1.025
Pétur Jónsson, Húsavík 1.284
Reykjaröst, Keflavík 1.668
Reynir, Vestm.eyjum 1.530
Runólfur, Grafarnesi 1.563
Sigurður, Siglufirði 1.900
Sigurður Pétur, Rvík 1.342
Sigurfari, Vestm.eyjum 958
Sigurfari, Hornafirði 1.217
Sjöfn, Vestm.eyjum 980
Sjöstjarnan, Vestm.eyjum 2.388
Sleipnir, Keflavík 1.026
Smári, Húsavík 2.269
Snæfell, Akureyrí 4.836
Snæfugl, Reyðarfirði 958
Stefnir, Hafnarfirði 515
Steinunn gamla, Keflavík 1.271
Stella, Grindavik 1.473
Stígandi, Ölafsfirði 1.695
Súlan, Akureyri 1.360
Svanur, Keflavik 833
Svanur, Stykkishólmi 943
Sveinn Guðmundsson, Akranesi
1.416
Sæfaxi, Akranesi 660
Sæhrímnir, Keflavik 1.232
Sæljónið, Reykjavík 1.318
Sævaldur, Ólafsfirði 1.229
Trausti, Gerðum 1.685
Valþór, Seyðisfirði 1.444
Víðir, Eskifirði 3.806
Víðir II Garði 3.161
Von, Grenivík 3.019
Von II Hafnarfirði 1.456
Völusteinn, Bolungavík 1.331
Vörður, Grenivík 3.344
Þorbjörn, Grindavík 1.840
Þorsteinn, Dalvík 2.845
Þórunn, Vestmannaeyjum 945
Þráinn, Neskaupstað 1.880
Otbruðið
Þjóðviljann!