Þjóðviljinn - 18.08.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.08.1955, Blaðsíða 9
1 Fimmtudagur 18. ágúst — 1. árgangur — 24. tölublað Belkningsþraut. Dlsa og Steini eru á skemmti- göngu. 1 fyrstu er Disa tuttugu skrefum á undan, en Steini gengur hraðara, og fyrir hver fjögur skref, sem hún stígur, stígur bann fimm. Hve mörg ekref hefur hann stigið, er hann nær henni? Skrítlur Óþekkjanleg kaka Móðirih: Svei, dengsi, þú hefur étið allar kökurnar á diskinum, og ég sagði bara, að þú mættir eiga því að lifa í gamla daga, þegar hvorki var til sími, útvarp né rafmagn. Hans: Það lifði heldur ekki, það dó allt saman. Ráðningar á þraut- um í síðasfta blaði Beikningsþrautin Talan er 422. Orðaleikurinn — Noregur getur ekki siglt af þvi að kjölurinn snýr upp. (Kjöl- urinn er fjaligarður eftir Noregi frá norðri til suð- urs). botna vísur eða fá vísur eftir sjálfan sig botnað- ar“. SKÁLDA- ÞÁTTUR „Nú langar mig til að koma með tillögu, sem ég hef mikið hugsað um, hún er sú að hafa í Óskastundinni þátt, sem mætti nefna ,skálda- þáttinn1 eða eitthvað því um likt, og þar væri lítil mynd (ef kostur væri á) af einhverju skáldanna og falleg vísa, kvæði eða brot með, og svo smá- grein um skáldið líka. Það mætti t.d. vera eftir eina. Dengsi: Já, mamma, en ég vissi ekki, livaða kaka það var, svo að ég át þær allar. ★ Því fór sem fór Níels: Aldrei get ég skil- ið, hvernig fólk fór að Pósthólfið Guðrún Sigriður Þórar- insdóttir, Glóru, Hraun- gerðishreppi, Árnessýslu, óskar eftir að komast í bréfasamband „við krakka (á aldrinum 12-16 ára), sem hefur áhuga á að Sólarlag í Reykjavík Lag og texti eftir Jenna Jónsson. Alfreð Clausen hefur sungið það inn á plötu Islenzkra tóna. i Er sóííh skín á sundin, gárar titra og glóa, glansaudi jökull ætíð þögull stendur vörð. Og útsýnið er fagurt yfir Faxai'lóa, fjallahringshis tign með háa tinda sína og skörð. Við sundin blá um kvöld er sælt og ljúft áö vaka, að sjá þá fegurð, hún er draumi lík. l>ar friður er og ró og fugiar glaðir kvalta. Við fagurt sólarlag xmi sumarkvöld í Reykjavik. óskum krakkanna hvaða skáld væri í það og það skipti í þættinum. Ásdís á Bjargi, 13 ára. Þetta er ágæt hugmynd og í samræmi við það sem ritstj. hefur komið í hug. Nú er bezt að koma þessu í framkvæmd og hefja þáttinn i næsta blaði. Hulda á Hamri Óskastundin hefur feng- ið fyrirspurn frá roskinni konu í Reykjávík, um, hvort Hulda á Hamri, sú sem hefur birt ævintýi'i og vísur i blaðinu. skrifi und- ir réttu nafni eða dulnefni. Kveðst konan spyrja sök- um þess, að hún hafi sjálf notað þetta sem dul- nefni. Svar: Svo sem áður hef- ur verið sagt, þá er Hulda á Hami-i dulnefni 13 ára telpu úpþi í Kjós. Mim hún liafa byrjáð að nota það, þegar hún tók að skrifa i Óskastúndina. Útgefandi: Þjóðviljinn - Ritstjóri: Gunnar M. Magnúss - Pósthólf 1063. VERÐLAUNASAMKEPFNIN Ferð um fagrar sveitir eítir Mariu Hjfflmdísi Þorsteinsdóttur 12 ára, Hofsósl Frá Akureyri Ég vaknaði snemma um morguninn í blíðskap- ar veðri, glaða sólskini og blíðu. Við lögðum af stað kl. hálf tíu öll glöð og hress og logandi af til- hlökkun.Ferðinni var heit- ið austur í Mývatnssveit. Nú héldum við af stað sem leið liggur fram Blönduhlíð og Norðurár- dah og yfir Öxnadals- heiði og stönzuðum ekki fyrr en hjá Hrauni í Öxnadal, bænum, sem Jónas Hallgrímsson, hið mikla Ijóðskáld, fæddist og ólst upp á. Þar borð- uðum við, því þá var kl. héldum við á- fram og komum til Akurqyrar kl. eitt. Máttum við skoða þennan fallega kaup- stað, sem er tal- inn vera með fallegustu kaupstöðum á landinu. Okkur þótti nú samt vissara að vera með kennurunum, því að við rötuðum ekkert. Skoðuð- um við þarna margt fal- legt, td. listigarð bæjar- ins, andapollinn, sund- laugina og síðast en ekki sízt kirkjuna. Þótti okk- ur mikið til um fegurð lotningu er við litum inn eftir henni, svo faílegt var þar. Klukkan 3% vorum v;5 öll mætt hjá Hótel KEA' og lögðum við þá af sta<5 austur. Var ætlunin gista á Laugum í Reykja- dal um nóttina. Á leið- inni þangað komum við í Vaglaskóg og skoðuðuna okkur þar um og tókutn myndir. Okkur þótti mjög fallegt þar. Við komum að Laugu n um kl. hálf tíu. Við sváf- um í heimavist skólans. Á neðstu hæð gisti- hússins er lítil sundlaug og fengum við að fara t hana. Um morguninn fórura við af stað kl. 8%. .4 leiðinni austur skoðuí- Framliald á 3. síðu. hálf tólf. Að því búnu hennar. Fylltumst við Alþýðuskólinn að Laugum Fimmtudagur 18. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (6 Fimleikaflokkar karla og kvenna frá Osló-Turnforen- ínga hafa haft hér nokkrar sýningar í boöi Ármanns, KR, ÍR og Frjálsíþróttasamband íslands. Er hér um óvenju- lega góða íþróttamenn að' ræða því 10 af þehn 16 sem eru í hópnum eru Noregsmeistarar. Að lokinni sýningu að Há- logalandi í fyrraltvöld hafði Þjóðviljinn tal af fararstjóran- um. Kárl Ottersen og bað hann segja í stuttu máli það helzta um félag sitt. Oslo-Turnforening átti 100 ára afmæli 13. apríl sl. og er elzta og jafnframt stærsta í- þróttafélag Noregs. Félags- menn eru samtals 4 þúsuncl og þar af eru 1700 börn og ung- lingar á aldrinum 6-17 ára. Frá því síðasta stríði lauk hef- ur Oslo-Turnforening lagt sér- staka áherzlu á íþróttakennslu fyrir böm og unglinga, og hafa flestir íþróttamennirnir sem hér em staddir nú byrjað æf- ingár litlir. í fyrra átti Oslo- Turnforening Noregsmeistara í báðum flokkum er keppt var í á Noregsmóti karla. Kvenna- flokkur félagsins sigraði einn- ig. Á sl. vori átti Oslo-Turn- forening 9 af 13 Noregsmeist- urum, og sem fyrr segir em 10 af þeim 16 er hér sýna nú Noregsmeistahar. Af sérstökum mönnum í hópnura er Arvid Hákoiisson talinn efnilegastur, en hann er einn af yngstu og glæsilegustu íþróttamönnum Noregs nu. Aðrir í flokkunum era einnig allir ungir og vaxandi. Karl Ottersen minntist í- þróttaheimsóknar Oslo-Turnfor- forening til íslands árið 1921 á vegum iR, en það var fyrsta heimsókn erlends fimleikaflokks til íslands — sem hafði mikil og góð áhrif á íslenzkt íþrótta- líf. Ottersen kvað alla þátt- takendurna hafa hlakkað til Is- landsferðarinnar og' heldur ekki orðið fyrir vonbrigðum með komuna hingað. Karl Ottersen, sem er lög- fræðingur, hefur verið 5 ár for- maður Oslo-Tumforening og 3 ár varaformaður. Hann er ung- ur maður, en kveðst nú ætla að draga sig í lilé, hættá for- mennskunni og gefa sig að lög- fræðistörfum. Karlaflokkur Osló-tumforening®" sem sýnir í Tívolí í kvöld. Þetta ‘ eru gervilegir piitar og leiknir að sama skapi. (Ljósm. Odd Wormness) I gær fóm norsku gestimir til Þingvalla, Gullfóss og Geys- is, en í kvöld sýna þeir í Tívolí. Meðal gesta þar verður forseti íslands. Öslé-Traraf©rexíing Framhöld af 12. síðu. ist, sem Norðmenn veldu í sýn- ingarflokka sina eftir fegurð. Fyrri sýningar hafa vakið mikla og almenna hrifni og verður enginn sem heldur suð- ur í Tívolí í kvöld fj’rir von- brigðum, því að hér eru á ferð fimleikamenn á heimsmæli- kvarða. Svíar «g Finnar sköruðu fram úr á sundmótinu ísland og Noregur fengu engan meistara á Norðurlandamóíinu í sundi Sundmeistaramót Norðurlanda fór fram i Ösió á laugardag og sunnudag. Svíar hlutu 9 Norðurlanda- meistara í keppninni. Finnar 6, Danir 2 en Norðmenn og ís- lendingar engan. Bezti árangur íslendinga á mótinu var frammistaða Helga Sigurðsson- ar í 1500m skriðsundi á 22:020, en meistari í þeirri grein varð Svíinn Helmin á 19:35.5. Helgi varð 3. 1 lOOm skriðsundi karla varð Pétur Kristjánsson 7. í röö- inni á 1:1,5, en meistari á þeirri vegalengd var Sviinn Larsen á 58,8. Ari Guðmundsson varð 9. í 400m skriðsundi karla á 5:6.0, en Norðurlandameistari í þeirri grein vafð Finninn Karri Hay- kho á 4:51.8. Sigurður Sigurðsson varð 5. í 200m bringusundi á 2:53.1, en meistari í þeirri vegaleng i varð Juhatika, Finnlandi á 2:43,4. Helga Ilaraidsdóttir varð 7. I lOOm haksundi kvenna á 1.25.4, en meistari varð Marga- reta Weaterson, Svíþjóð, á 1: 19.5 og í 200m skriðsundi kv, varð Helga 9. íröðinni á 1:21.4, en Norðurlandameistari í þeirri grein varð Birte Mun.-; á 1:09.5. A ÍMÓTTÍR BITSTJÓRJ: FRÍMANN HELGASOTt -- ----------------- Oslo-Turafofensng Góðir gestir í heimsékn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.