Þjóðviljinn - 19.08.1955, Page 1

Þjóðviljinn - 19.08.1955, Page 1
 Föstudagur 19. ágúst 1955 — 20. árga-ngur — 185. tölublaö Loksins svarar ntanríkisráðherra: Engin beiðni borizf um flotastöð og „þar af leiðandi” ekkert leyfi veitt Svarar engu um jbað, hver]a afsföSu rikisstjórnin muni faka, />egar slik beiSni bersf Eftir rúmlega viku umhugsunarfrest hefur utanríkisráðherra loks látið málgagn sitt svara fyrirspumum Þjóðviljans um það hvort rétt hafi verið hermt í New York Times að Bandaríkja- menn ætli að gera hérlendis flotahöfn fyiir 3—4 milljarða króna. Er svarið á þessa leið: „Samkvæmt upplýslngum sem Tíminn hefur aflað sér hjá utan- ríkisráðherra, þá mun ('!) frétt þessi vera gripin úr lausu lofti. Ekld hefur borizt beiðni um slika hafnargerð, og þar af Ieiðandi ekki komið tíl álita að veita heimld tíl þess. Er þvi ömggt, að eigi hefur verið gefið leyfi fyrir neinu slíku mnnvirki". Þjóðviljinn þakkar yfirlýsingu utanríkisráðherra, það sem hún nær, en í rauninni segir hann ekkert annað en það, að ekki hafi enn borizt nein formleg beiðni frá Bandaríkjamönnum og þa.r af leiðandi hafi ekkert leyfi verið veitt enn. Hann segir ekki orð um það hver sé afstaða hans eða ríkisstjórnarinnar til slíkrar málaleitunar, hvort leyfi muni veitt á morgun ef beiðni berst í dag. Þó skiptir sú afstaða meginmáli, og þjóðin á heimtingu á að fá fulla vitneskju um hana. • Undirbúið árum saman Kristinn utanríkisráðherra veit manna bezt að Bandaríkja- menn hafa árum saman verið að leita að hentugum stað fyrir flotahöfn hér á landi — og skyldi maður ætla að þeir hefðu fengið leyfi til þeirrar leitar hjá honum og fyrirrennara hans. Þeir hafa verið við mælingar austur á- Rangársöndum, í Þorlákshöfn, á Vestfjörðum, á Austfjörðum, í Hvalfirði og síðast en ekki sízt í Njarðvík. Fyrir rúmu ári, 26. maí 1954, birti dr. Kristinn skýrslu um samninga sína við Bandaríkjamenn um fram- kvæmdirnar hér á landi. Þar i komst hann m. a. svo að orði: „Verði ieyfð hafnar- gerð í Njarðvík, haJa ís- lenzir og handarískir verktakar jainan tilboðs- rétt varðandi það verk.“ Þá vissi dr. Kristinn fullvel um íyrirætlanir Bandaríkja- manna i Njarðvík og taldi víst að til sinna kasta kæmi að á- kveða um heimild til þeirrar framkvæmdar, og varla er vitn- eskja hans minni nú. Þjóðviljan- um er fullkunnugt um að bandarískir verkfræðingar hafa þegar fyrir alllöngu gert ýtar- legar áætlanir um byggingu her- Sogsvirkjunar- stjórn Bæjarstjórn kaus í gær 3 menn í stjóm Sogsvirkjunarinn- ar. Voru kosnir án atkvæða- greiðsiu af tveim listum þeir Gunnar Thoroddsen, Guðmundur H. Guðmundsson og Eínar 0)- geirsson. Varamenn þeirra Tóm- as Jónsson, Helgi Herrri. -Eiríks- son og Björn Bjarnason. herra nánari skýringa, og biður Þjóðviljinn hann að svara tveim- ur spumingum, annaðhvort með opinberri j'firlýsingu eða i flokksblaði sínu Tímanum: 1. Hver er afstaða utanríkis- ráðherra til þess, hvort leyfa eigi Baiularík.iamönnum að gera herskipahöfn hcr á landi, ef eða þegar krafa um slika fram- kvæmd kann að berast. 2. Á ekki sú yfirlýsing hans, að engin beiðni hafi borizt og ekkert )eyfi hafi verið veitt, einnig við um framk\ræmdir þær sem Bandaríkjamenn hafa und- irbúið i Njarðvík árurn saman? Beðinn um nánari skýringar skipahafnar í Njarðvík. Gera þeir ráð fyrir að steyptir verði tveir miklir hafnargarðar út í sjó og siðan verði steypt fyrir að hafnarkjafti. Höfnin verði dýpk- uð með því að sprengja burt hraunlag sem liggur þar ofan á sandbotni og sandi síðan dælt út eftir þörfum. Þetta er mikil og kostnaðarsöm framkvæmd; hún gæti vel kostað 3—4 millj- arða króna. • Bedinn nánari skýringa Af þessu tilefni er ærin á- stæða til að biðja utanríkisráð- Hvað líður íbúðabyggingum bæjarins? Á bæjarstjómarfundi í gær beindi Sigurður Guðgeirsson þeim fyrirspurnum til borgar- stjóra hvað liði byggingu þeirra 48 íbúða í sambýlishúsum er bærinn hefur ákveðið að byggja. Ennfremur hvað liði raðhúsa- íbúðunum sem verið er að byggja í Bústaðahverfinu og herskála- búar áttu að hafa forgangsrétt að. Borgarstjóra varð svarafátt, — en frá þessu máli verður nán- ar sagt í blaðinu á morgun. Skákmót Norðurlanda: : Friðrik Ólafsson orðinn hæstur Osló í gær. Skeyti til Þjóðviljans. í fjórðu umferð mótsins vann Friðrik Martinsen. Ingi á trí- sýna biðskák við Haave, Guðjón góða við Vestöl. Nielsen vann Larsen. Kahra gerði jafntefli við Hilde- brand, en Arinbjörn vann Ahl- bæck. Jón og Lárus eiga bið- skákir. Ingvar átti frí í þessari um- ferð. —1 1 ■ 1 ■ ' . — - Þrír Jainir i Gautaborg I gær var tefld þriðja umferð í alþjóðasvæðakeppninni í skák í Gautaborg. Efstir eru með 2% vinning hver Ilivitskí frá Sovétrikjunum, Panno frá Argen- tínu og J. Pirc frá Júgóslavíu, en Spasski, Geiler og Bronstein allir frá Sovétríkjunum eru f öðru sæti með 2 vinninga hver. Bronstein hefur teflt einni skák færra en hinir. Atvinnurekendur neita öllum kjarabótum Eins og sagt var frá í blaðinu í gær hófst verkfail verkakvenna í Keflavík á miðnætti í fyrri- nótt, er samningaumleitanir höfðu reynzt árangurslausar. Fundi þeim, er hófst kl. 9 í fyrrakvöld, lauk ekki fyrr en kl. 4 i fyrrinótt, og varð enginn árangur af honum. Slógu þó verkakonur nokkuð af kröfum sínum, eða uni 5 aura — úr 8,10 í 8,05 kr. á klukkustund, Atvinnurekendur önzuðu þvx engu, og virðast staðráðnir í að neita verkakonum um allar kjarabætur. Um hádegi í gær var enn ekki ákveðið hvenær næsti fundur yrði haldinn. Verkfailið var algert í gær- morgun, og eru verkakonur ráðnar í að berjast til sigurs. mt' Stöðvun ofaníburðar bæjarins: Gengur borgarstjóra illa að bjarga Friðleifi sínum úr klipunni?! Fer fjórða hver króna sem Beykvíkingar greiða til gatnagerðar til Friðleifs og manna hans? Friðleifux hinn úrskuröaði hefur nú stöðvaö ofaníburö í götur Reykjavikurbæjar í rétta viku. 17 af 20 bílstjórum er aka ofaníburöinum hafa sent áskorun um aö mega j byrja aksturinn — en fá þaö ekki meðan borgarstjóri i brýtur heilann um hvernig hann eigi aö bjarga Friðleifi sínum úr klípunni! afa i Ihaldíð ekki að kaupa eiýjan fog Baldvinssonar? Frestar enn tillögu sóslalista um að ! samþykkja smiSi skipsins * A bæjarstjórnarfundinum í gær flutti Guðmund- ur Vigfússon eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjóxnin samþykkir að heimila útgerðar- ráði að semja um smíði á nýjum togara í stað b.v. Jóns Baldvinssonar, smhr. samþykkt ráðsins um þetta efni 1S. júni s.l.” Vinnustöðvun þessa, sem Mogginn hefur þagað dyggilega um, gerði Bárður Daníelsson að umræðuefni á bæjarstjómar- fundi í gær, en eins og Þjóð- viljinn hefur áður sagt frá, stöðvaðist vinna við ofaníburð- inn fvrir réttri viku. Unnið var þama samkvæmt taxta Þróttar. Bárður upplýsti að samkomulag hafi verið við bílstjórana um að Framhald á 8. síðu. í framsöguræðu sinni fyrir til- lögunni minnti Guðmundur Vig- fússon á að hann hefði í vor flutt tillögu um smíði nýs tog- ara í stað Jóns Baldvinssonar. Þeirri tillögu hefði íhaldið vísað til útgerðarráðs. Útgerðarráðið hefði svo samþykkt 15. júní s.l. að láta smíða nýjan togara en enn væru engar framkvæmdir hafnar í málinu, þar sem íhald- ið í bæjarstjóminni fengist ekki til að staðfesta formlega þessa samþykkt útgerðarráðs. Guð- mundur benti á að það tæki alltaf um hálft annað ár frá því samið væri um smíði togara þar til hann væri afhentur full- smiðaður og væri því nauðsyn- legt að draga ekki lengur sam- þykkt á smiði togarans. Borgarstjóri lagði til að fresta afgreiðslu á framangreindri til- lögu Guðmundar. Guðmundur kvaðst telja að Reykjavíkurbæn þyrfti ekki langan umhugsunar-i tima til að taka ákvörðun un5> slíkt mál, hefði líka senn haft þriggja mánaða umhugsunar- tíma, það hefði líka sýnt sig að smærri bæjarféldg þyrftu ekki slikan umhugsunartíma um að taka slíka ákvörðun. En íhaldið samþykkti með ein- um 8 atkv., gegn atkvæðum sósíalistanna að fresta tillögunni. Fulltrúar Alþýðuflokksins, Þjóð- varnarfiokksins og Framsóknar- flokksins sátu hjá við atkvæða- greiðsluna, rétt eins og smíði nýs togara væri ,,gums“ sem þá varðaði ekkert um!!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.