Þjóðviljinn - 27.08.1955, Page 8
Verkakonur § Keflavík staðráðnar í
ú vinna sipr i verkfainu
Sáttafundurinn með fulltrúum Verkakvennafélags' Kefla-
víkur og fulltrúum Vinnuveitendasambands íslands hafði
engan árangur borið er honum lauk í gærmorgun. Ekki
jnefur verið boðaður annar fundur.
Sáttafundur þessi hófst í fyrradag kl. 4 síðdegis og stóð
til 7, en þá var hlé til kl. 10 og stóð sá fundur óslitið þar
til kl. 8 í gærmorgun. Ekkert miðaði í samkomulagsátt, því
Míkan í Vinnuveitendasambandinu stendur fast á því að
kúga konurnar til hlýðni við sig, — bauð aðeins tveggja
aura hækkun!!!
Stjórn Vinnuveitendasam-
bandsins, með Björgvin fram-
kvæmdastjóra í broddi fylking-
ar hefur látið Morgunblaðið
flytja allskonar staðleysur um
verkfall þetta, m. a. að það sé
aðeins fámenn klíka er að því
standi. Ákvörðunin um verk-
fallið var einróma samþykkt á
trúnaðarráðsfundi við skriflega.
atkvæðagreiðslu og síðan ein-
róma á fjölmennum félags-
Nasser skellir skuld
á Atlazizbandalagið
Segir að bandalagið sé samsekt um
hefndaraðgerðir Frakka í N-Afríku
Nasser, forsætisráðherra Egyptalands, réðst í gær harð-
iega á frönsku stjórnina fyrir hefndaraðgerðir hennar í
Marokkó og Alsír.
Hann sagði að Atlanzbanda-
lagið og öll aðildarríki þess
bæru fulla ábyrgð á að frönsk-
um hersveitum hefði verið
beitt gegn sjálfstæðishreyfingu
Araba í Norður-Afríku. Her-
sveitir þær sem Frakkar hefðu
í Alsír væru undir yfirstjórn
herráðs Atlanzbandalagsins og
;það hefði hæglega getað komið
í veg fyrir að þær væru send-
ar til Afríku. Herferð Frakka
gegn íbúum Alsír og Marokkó
væri beint gegn öllum Aröbum.
Sagt er að Bandaríkjastjórn
hafi tilkynnt frönsku stjórn-
inni, að henni sé þvert mn
geð að vopn sem hún hefur
látið franska hernum í té séu
notuð gegn íbúum Alsír og
Marokkó. Hún vilji ekki að svo
iíti út sem hún styðji baráttu
Frakka g«gri sjálfstæðishreyf-
ingum Araba.
Kýpurráðstefna
að hef jast
Eftir helgina hefst í London
ráðstefna Breta, Tyrkja og
Grikkja um framtíð Kýpur og er
tyrkneska nefndin þegar komin
til London. Makarios erkibiskup,
heizti leiðtogi Grikkja á Kýpur,
sagði í gær, að Kýpurbúar teldu
sig alveg óbundna af þeim á-
kvörðunum, sem kynnu að verða
teknar í London, þar sem þeir
ættu engan fulltrúa á ráðstefn-! síðasta fulltrúafundi, rætt um
fundi, og vita það allir Kefl-
víkingar að konumar standa
einhuga í þessu máli.
Þá er verið að hæla atvinnu-
rekendum fyrir að þeir hafi ó-
tilkvaddir hækkað kaup verka-
þvenna í Keflavík upp í kr. 7.70
til samræmis við samninga
Framsóknar.
Þetta stendur á höfði. Verka-
kvennafél. undirritaði snemma
í maí bráðabirgðasamkomulag
við atvinnurekendur 1 Keflavík
um að greiða verkakonum í
Keflavik kr. 7.70 á klst. frá 1.
maí s.l. Hinsvegar samdi Fram-
sókn í Reykjavík ekki um þá
kauphækkun fyrr en í júní og
fengu Framsóknarkonur þetta
kaup því greitt mánuði síðar.
eða frá 1. júní.
Öll framköma Vinnuveitenda-
sambandsins í máli þessu, og
þá sérstaklega Björgvins Sig-
urðssonar framkvæmdastjóra
þess, hefur verið með þeim
hætti að hún hefur þjappað
konunum enn fastar saman um
að slaka ekki til, heldur þerjast
til sigurs, og til þess njóta
konurnar stuðnings alþýðu
Keflavíkur sem og annarstaðar.
IIJÓÐVUJINII
Laugardagur 27. ágúst 1955 — 20. árgangur — 192. tölublað
Fulltrúofundur Norrœnu fé-
loganna hófst í Rvík í gœr
Aðalmál fundarins: Sérstaða íslands
í norrænni samvinnu
Fulltrúafundur Norrænu félaganna hófst hér í Reykjavík
i gœrmorgun. Fundinn sitja 8 íslenzkir fulltrúar og 14 er-
lendir: 3 frá hverju landanna Danmörku, Finnlandi og
Noregi og 5 frá Svíþjóð.
Tveir Vestmannaeyingar tepptir
nær viknthna á óbyggðrí eyjn
Urðu að fleygja sér í sjóinn til þess að
hægt væri að bjarga þeim úr eynni
Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Tveir menn er voru að lundaveiðum úti í Hellisey voru
tepptir þar í 6 daga vegna veðurs, því ólendandi var við
eyna. Mat og eldsneyti höfðu þeir meðferðis til aðeins
tveggja daga. — Þeim var náð úr eynni með því að þeir
köstuðu sér í sjóinn ur bjargi í eynni og var náð upp í bát.
Menn þessir voru Ólafur dagar.a. Reyndu þeir að þétta
Bjömsson, húsgagnasmíða-
meistari og Júlíus Sölvi Snorra
son vélstjóri. Hellisey er ein
af úteyjum Vestmannaeyja og Bundu kofann niður
kofann ofurlítið með því að
setja nagla í götin á jáminu.
Norrænu félögin halda slíka
fulltrúafundi árlega og til
skiptis á Norðurlöndunum
fimm, nú í 3. skipti á íslandi.
Á fundunum eru gefnar skýrsl-
ur um störf hinna einstöku
Norrænu félaga á liðnu ári og
gerðar áætlanir um framtíðar-
starf þeirra. Auk þess em ýms
sérstök málefni tekin til með-
ferðar og er aðalefni þessa
fundar sérstaða Islands í nor
rænni samvinnu.
Gunnar Thoroddsen, borgar-
stjóri, formaður Norræna fé-
lagsins á Islandi, setti fundinn
í gærmorgun í Alþingishúsinu
og bauð hina erlendu fulltrúa
velkomna. Síðan voru starfs-
menn fundarins kjörnir, Gunn-
ar Thoroddsen forseti og rit-
arar Magnús Gíslason og Bir-
ger Olsson. Þá var gefið stutt
yfirlit um störf félaganna á
því tímabili, sem liðið er frá
rænafélagsins danska, Sigurd
J. Christensen og Frantz W.
Wendt. Frá Finnlandi: Yrjö
Similá, J. Olle Tailquist og
Veikko Karsma. Frá Noregi:
Henning Bödtker form. norska
Norræna félagsins, Erling Öst-
erud og Henr>’ N. Bache. Frá
Sviþjóð: Nils Goude form. Nor-
ræna félagsins í Svíþjóð, Har-
ald Elldin, Hildur Nygren,
ætluðu þeir að vera þar að
lundaveiðum i tvo daga og
höfðu með sér vistir og elds-
nejAi í samræmi við það, Eng-
an bát höfðu þeir, því ekki er
hægt að geyma bát við eyna.
Gustaði kalt
Þegar dagarnir tveir voru
liðnir gerði illviðri svo ekki
var hægt að ná þeim úr eynni
fyrr en eftir sex daga, eða á
miðvikudaginn var.
Á eynni er veiðimannakofi,
mjög óvandaður, skúr úr báru-
járni á trégrind og ótal nagla-
för ý. járninu sem blés í gegn-
um, og mun hafa gustað kalt
um kofann mestu hvassviðris-
Af li tregur í
Sawdgerði
FrÆttoritara Þjóðviljans. |'Ólendandi var við Steðjann -
Þá óttuðust þeir einnig að
kofinn myndi fjúka ofan af
þeim, þegar hvassast var, en
þá voru 13 vindstig í Vest-
mannaeyjum (menn minnast
þessa veðurs, þegar heyskað-
arnir urðu sem mestir á Rang-
árvöllum). Fundu þeir bönd og
tókst að binda kofann niður.
|Kveiktu eld annanhvorn dag
Vistir sinar höfðu þeir mið-
að við tveggja daga dvöl og
höfðu því ekkert til matar
nema lunda sem þeir veiddu.
En olía var af skornum
skammti og gátu þeir því ekki
eldað nema annanhvom dag,
hvað þá að þeir gætu leyft sér
að reyna að hita kofann upp
með prímus.
Urðu að síga niður af eynni
Það var þvi ekki um annað
að gera en að reyna upp á líf
jog dauða að komast út í bát.
Síldveiðibátarnir fóru á sjó
í fyrrakvöld, en sjóveður var
slæmt og sneru nokkrir þeirra
aftur. Afli var tregur hjá þeim
sem fóru, enda slæmt í sjó.
Vafasamt var talið að þeir
unni þar.
Aðalfundur presta-
félags Suðurlands
Aðalfundur Prestafélags Suð-
urlands hefst hér i Reykjavík|
á morgun og heldur áfram á
mánudaginn.
Á dagskrá fundarins er, aukl
venjulegra aðalfundarstarfa
sérstöðu íslands í norrænni
samvinnu, vinabæjamót á ís-
landi og fyrstu athuganir um
möguleika á stofnun nýrra
norrænna sjóða. 1 gærdag tók
forseti Islands á móti fulltrú-
! unum á Bessastöðum og um
kvöldið sátu þeir kvöldverðar-
boð utanríkisráðherra.
Árdegis í dag verða nefnda-
iaunarnál presta og hafa fram-| fujjdir i Alþingishúsinu, síoan
sögu þeir séra Jákob Jónssoni snæddur hádegisverður í Þjóð-
og séra Sigurður Pálsson. Séra; leikhúskjallaranum I boði ís-
Bjarni Sigurðsson flytur eríndi.j landsdeildar Norðurlandaráðs
Síðan verður altarisganga ogj en fundur síðdegis. Á morgun
að lokum borðhald í Gamla verður farin ferð um Suðvest-
Garði. J sambandi við aðalfund
inn messa aðkomuprestar í
kirkjunum hér á sunnudaginn
og er nánar frá því sagt í
bæjarfréttunum.
urland í boði Reykjavíkurbæj-
ar.
Eftirtaldir erlendir fulltrúar
sitja fundinn: Frá Danmörku:
C. V. Bramsnæs formaður Nor-
Arne F. Andersson og Birger myndu fara aftur á sjó í gær-
Olsson. j kvöldi. Sildin er fryst til beitu.
BO þrívelt á Laugaveginum - En
fólkið i biluum sakaði ekki
Kona sem var á gangstéttinni meiddist
Um fimmleytið í gærdag varð árekstur á mólum Frakkastígs og
Laugavegar með þeim afleiðingum að bíll valt þar á liliðina. síð-
an á þakið og áfram á hina hliðina en fyrir lítt skiljanlega heppni
meiddist enginn í bílnum, en kona sem var á gangstéttinni meidd-
ist nokkuð.
þar sem venja er að lenda 1
Hellisey’, og tóku þeir því það
ráð að síga niður vestan á
eynni niður á sillu sem er í 6-
10 metra hæð yfir sjó. Bát var
róið upp að bjarginu fyrir neð-
an þá og þegar alda lyfti bátn-
um upp var kastað taug upp
á silluna til þtirra.
Tók út af 6-10 metra hárri
sillu í bjarginu
Þetta atvikaðist þannig
einkabíll var að fara niður
Frakkastíginn. þegar hann kom
að Laugaveginum kom vörubíll á
leið vestur Laugaveginn, en þeg-
ar hann beygði að einkabílnuni
og ætlaði upp Frakkastíg ók
maðurinn í einkabílnum áfram
og ætlaði yfir Laugaveginn nið-
ur Frakskastíginn, ,en þegar hann
var kominn út á Laugaveginn
kom bíll frá bifreiðastöð Stein-
dórs eftir Laugaveginum og ók
aftarlega á hlið einkabílsins. Á-
reksturinn var svo harður að
bíllinn sem var að fara yfir
Laugaveginn valt á hliðina, þá
á þakið og loks á hina hliðina.
Þeir sem í bílnum voru meidd-
að ust ekkert, en kona
á gangi eftir gangstéttinni þegar
þetta skeði rneiddist eitthvað og
var gert að meiðslum hennar á
Landsspítalanum.
ar tyrjr
bíður bana
I fyrradag varð það sly’s á
Þingeyri að 6 ára telpa varð
fyrir bifreið og beið bana.
Telpan hét Jóvína og var
dóttir Bjamfríðar Símonsen,
ættaðri frá Færeyjum og Svein-
björns Samsonarsonar.
Þegar Sölvi var að draga
taugina til sín kom svo stór
sjór að hann tók Sölva út af
sillunni, og vi’di honum það tii
tífs að hann gat haldið í taug-
ina og missti ekki takið. Var
hann siðan dreginn upp í bát-
inn.
Ölafur Björnsson forðaði sér
undan s jónum, er tók Sölva af
sillunni, með því að lesa sig
sem var upp eftir bandinu sem þeir
höfðu sigið mður á, og slapp
með það að Lann blotnaði aij-
ur er sjórinn náði hohum.
lim ' J
Hriintir úr hélju
I 1 ' ' ’ \
j Taug var síðan kastað upp
i á silluna til hans og hljóp hann
[þvínæst 'fram af sillunni út í
j sjó og var strax dreginn yfir
j í bátinn.
Heima í Evjum var tekið
mjög að óttast um þá því engin
talstöð er í Hellisey og því eng-
in leið að vita um líðan þeirra.
Þóttust menn hafa heimt þá
úr helju þegar báturinn kom
heim með þá á miðvikudaginn.