Þjóðviljinn - 16.09.1955, Blaðsíða 11
Föstudagur 16. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Hans Kirk:
Og klerkurmn i Hask v gengur til náða meöan veriö
er aö myiða í fangabúöunum um alla Evrópu, og hann
sefur vært. H' mn hefur gert þaö sem í hans valdi stóö
fyrir fööurlandið og guös riki.
ForsæLisrf öher; a hefur einnig gei't þaö. Ábyi'göar-
full rödd ha. s hljómar gegnum útvarpiö:
— Takiö þátt i því aö brýna þaö fyrir öllum, og eink-
um fyiir æskufóíkinu, aö hver sá sem fremur skemmd-
arverk eða stuðlar aö þeim eöa leynir vitneskju um þau
fyrir stjórnarvöldunum eöa lætur hjá líöa aö ljóstra upp
um skemmdarverk, vinnur gegn hagsmunum fööurlands
síns
Og þegar forsæti sraöb errann ekur heim frá útvarps-
stööinni, þar sem vinur okkar, Brummel r’áösformaöur
hefui' fylgt honum kumpánlega til dyi'a, hugsar hann
raunamæddw:
— Þaö er ekki á öðru völ. Viö veröum að reyna að
bjarga þessu við. Og ungu mennirnir, til hvers eru þeir
nýtir? Þeir vilja berjasc — þaö er þessi í'ómantík! ViÖ
höfum flokk okkar og stöðu okkar í þjóöfélaginu, og
ættum viö aö afsala okkur öllu því sem áunnizt hefur?
Forsætisráöherrann fer heim, fær sér brauðbita og
ölglas og fer raunamæddur í rúmiö. Og þaö heyrast
sprengingar hér og þar um landið meöan hann mókir.
Ef til vill er það spennistöð sem gerö er óvirk, ef til vill
hermangaraverksmiöja sem er eyðilögö. Og hinn óbreytti
boi'gari kinkar kolli meö ánægjusvip og tilkymúr lög-
reglunni ekki neitt. Þjóöverjarnir eru í Kákasus og viö
Stalingrad, og Foringinn öski'ar í útvarpiö: Stalíngrad
vei’öur jöfnuö viö jöröu og ég sver aö enginn mun nokkm
sinni geta flæmt okkur burt frá þessum stað.
Kynlegir tímar, merkilegir tímar þegar heimurinn
hiástist úr skoröum og menn þurfa aö gæta þess að
höfuðið hx’istist ekki af bolnum. Og samt sem áöur veröur
lífið aö hafa sinn gang, ekki aðeins viöskiptalífiö, sem
blóingast hjá öllum þeim sem hafa eitthvaö að selja,
heldur einnig menningai’lífiö sem er prýöi og gleði til-
vemnnar. Og Emmanúel Klitgaard heldur samkvæmi
fyrir listamenn og andans menn. Emmanúel hefur grætt^
mikiö fé, því að hann er meðeigandi 1 Klitgaai'd og Son-
um. En hann notar þaö tii að stuöla aö þróun menn-
ingarinnar og hann er einmitt nýlega. búinn að kosta
útgáfu á þrem ljóöasöfnum efnilegra skálda.
Þaö var ljósadýrö í glæsilegri og listrænni íbúö hans
og gestirnir söfnuðust í fjörlega talandi og skálandi
hópa og í miðjum stærsta og fjörlegasta hópnum var
vinur okkar Emmanúel. Hann kunni vel við sig í þessum
hóp skálda og andans manna, því að sjálfur var hann
skáld og andans maöur. — Veittu skáldskapnum morg-
undögg dagsins, sagöi hinn mikli Björnstjerne Bjönrs-
son og Brummel fór vandlega eftir þessu heilræði. Hann
reis úr rekkju klukkan sex á hverjum morgni, geröi
morgunleikfimi og fór í steypibað, og hi'ess og andrík-
ur settist hann síðan við skrifboröiö og orti frá klukkan
sjö til nákvæmlega níu. Þá tók vinnudagurinn viö meö
öllum sínum erfiðu skyldum, og strokinn, pi'essaöur og
ondúlei’aöur fór ráðsformaöurinn aö heiman til þess aö
láta hljómfagi’a x’ödd sína óma í kór lífsins og sinna
hinum mörgu og milúlvægu skyldum.
Ungu skáldin snemst kiingum hann eins og flugur
um krukku meö ávaxtamauki. Því aö Brummel var vold-
ugur maöur, sem gat lyft ungu skáldi á hátinda sósíal-
demókratískrar frægöar og hrundiö hinum foi'kastanlegu
í djúp smæðaiinnai’. Hann vissi þaö sjálfur og hann naut
þess aö hugsa um, hvernig hann haföi risiö upp úr fá-
tækt. Ýmsir aðrir í flokknum höföu meira vald, þeir héldu
í flokksþræöina og voru lagnir og kænir stjói'nmálamenn,
en á sínu sviöi var Brummel þeirra mestur. Honum
fannst hann vera andlegur höföingi, víöfeðmur og kær-
leiksríkur. Gi'undtvig og Marx, kii'kjan, lýðháskólarnir
og jafnaöai’stefnan. Já, vissulega var dásamlegt að lifa.
— Skáldskapurinn veröur aö vera jákvæöur, einmitt
nú veröur hann aö vei'a jákvæöur, þrumaði hann, og
ungu skáldin í hópnum kinkuðu kolli til samþykkis —
jákvæöur skáldskapur var lausnai’orö þessara tíma.
— Hvað eigið þér viö meö jákvæöur? spuröi hinn fyrr-
vei'andi byltingai'sinnaði fagui’keii Jensen-Skrævs.
— Hann veröur aö vera viöfeömur, fela í sér öll lífs-
elskandi öfl, túlka gróandann, þaö sem ber ávöxt, sagöi
Bnimmel. Hann má ekki veröa kaldur, neikvæöur og ill-
gjai'n, heldur frjór og þi’unginn lífskrafti.
— Ágætt, sagöi Jensen-Skrævs og kinkaöi kolli meö
illkvittni um leiö og hann hugsaði: Eg kemst ekki í fjár-
lögin hvoi’t eö er. —- En segi'ö mér eitt, kæri Bmmmel,
þegar viö höfurn loksins hitzt, hélt hann áfi'am. Flokkur
sósíaldemókrata er voldugur og gamall, áhiifamikill og
sterkur. Hvenxig má þaö vei'a að þessi fjölmenna hreyf-
ing hefur aldrei átt eitt einasta stórskáld? Þvert á móti,
mesta skáld verkalýðsstéttarinnar, Mai'tin Andersen
Nexö, sneri bitur viö ykkur bakinu fyi'ir fjölmörgum
ái*um.
— ÞaÖ skal ég segja yöur, svaraöi Bi’unmxel. Á hinum
ei'fiöu baráttuárum þurfti aö nota alla krafta á sviði
stjórnmála og skipulagningar. Skáldskapur og menning
ei’u. murxaöur sem viö. getum fyi'st nú látiö eftir okkur.
— Þaö legg ég engan trúnáö á, sagði Jensen-Ski'ævs.
Þaö brýtur í bága viö allar sögulegar vStaÖreyndir. Sér-
hver stétt sem barizt hefur til sigurs hefur átt sín skáld
sem tekiö hafa þátt í baráttunni En þið hafiö vafiö allt
inn í stjórnmálarefjar og smáborgarahátt. Þiö taliö um
frjósemi og lýðhylli, en þiö ei'uð geldir eins og afsláttai'-
beljur.
— Og þetta segiö þér, sagöi Brummel og holdugt and-
lit hans var rautt af reiöi. Þér sem eitt simx skrifuöuö á
kosningadegi: Sérhver kommúnisti kýs sósíaldemókrata
aö þessu sinni. Þér taliö um stjórnmálarefjar!
— Eigum við ekki aö láta æskubrek mín liggja milli
hluta, sagöi Jensen-Skrævs og ýfði á sér svartan lubb-
ann. Eg er ekki kommúnisti, en því fer lika fjarri aö
ég sé sósíaldemókrati.
— Nei, því aö þér eruö rótlaus. Þér eruð einn hinxxa
ófrjóu gáfumanna, og þiö eruð margir í þeinx hópi. En
bíöiö hægur: koma dagar, koma menn!
__ Ef til vill er ég ófrjór gáfumaöur, sagöi Jensen-
isú&
ttmsiecus
si&uKii^aKraRðott
Minningar-
kortin
eru til sölu í skrifstofu Sósí- :
I alistaflokksins, Tjarnargötu j
20; afgr. Þjóðviljans; Bóka- 5
búð Kron; Bókabúð Máls ogj
menningar, Skólavörðustíg»
21 og í Bókaverzlun Þorvald- ]
ar Bjamasonar í Hafnarfirði >
T9LE00
Handklæði
Verð frá kr. 13,50.
Skrævs. En ég er aö minnsta kosti ekki smáborgaraleg-
ur vindhani sem snýst fyrir minnsta vindblæ. Eg kyssi
ekki á rass nazismans, ég krýp ekki fyrir því sem ég
hef áöur hrækt á, ég sel ekki ...
_ Herrar mínir, kæru landar, greip prófessor Hase
fram í, en hann haföi hlýtt á umræöumar Svona tals-
máti ei’ óviöeigandi. Muniö á hvaöa tínxxxm viö lifum,
Ónæði við húsverkin
Mamma, má ég fá mjólkur-
glas? Mamma, ég meiddi mig
í hnénu, má ég fá plástur? —
Þessar spurningar kannast
flestar mæður við. Þetta eru
truflanir sem eru í sjálfu sér
ekki timafrekar, en gera þó það
að verkum að húsmóðirin verð-
ur að hætta við það sem hún
er að gera, og fyrir bragðið
er erfitt fyrir hana að fylgja
nákvæmum starfsáætlunum.
Sumar húsmæður halda því
fram að það geri aðeins illt
verra að gera vinnttáætlun,
vegna þess að truflanirnar geri
þeim erfitt um vik og þær verði
gramar og skaþillar þegar þær
geta ekki staðið við áætlanir
sínar. Það er sjálfsagt nokkuð
til í þessu og stundum furðar
maður sig á þvi að helzt virð-
ist að þeir sem mest tala um
að húsmæður eigi að gei-a vinnu-
áætlanir geri ráð fyrir að hún
ihafi alltaf frið og ró á heim-
ilinu og geti unnið truflana-
laust. En hvað um húsmóður-
ina sem hefur bömin í pilsun-
um? Þegar hún vinnur heimil-
isstörf er það miklu fremur
véðrið sem ræður því hvort hún
lýkur þeim i tima en áætlanir.
í rigningu, þegar börnin eru
inni, taka hehnilisstörfin
helmingi lengri tíma en góðviðr-
isdaga þegar börnin leika sér
úti allan daginn.
Á maður þá að sleppa öllum
áætlunum í hússtörfunum? Nei,
vissulega ekki, en eigi maður
smábörn er tilgangslaust að
gera of nákvæmar áætlanir. Það
er ekki hægt að ætla sér að
Ijúka ákveðnu verki á vissum
tíma, það gerir mann aðeins
taugaóstyrkan. En það getur
verið gott að skipuleggja verk-
in í réttri röð og ta.ka þá til-
lit til þeirra truflana sem kunna
að verða af völdum barnanna.
Skipulagning er góð, en hún
verður að vera í hófi og mið-
ast við allar aðstæður.
Bómulkfkfél!
Tími sumarkjólanna er reynd-
ar liðinn, enda þurftum við i
höfuðstaðnum lítið á slikum flik
um að halda, en bómu’larkjólar
eru ekki eingöngu bundnir við-
sumar; þeir eru afbragðs morg-
unkjólar allt árið um kring..
Kjóllimi á myndinni er úr ev-
erglaze og eftir myndinni að-
dæma er það mjúk og meðfæri-
leg útgáfa af efninu ef marka.
má af rykkingunum i pilsinu,
Kjóllinn er frá Pierre Billet.
Útgefandi: Sameiningarflokkur aflpýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Hitstióiar: Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson — Fréttarit-
fllfflMM stidri: Jón Bjamason. — Blaðamenn: Ásmundur Sígurjónsson, Bjami Benediktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torí4
•*’ Ólaísson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldssen. — Ritstjórn, áfgreiðsla, auglýsingar; prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (3
linur). Áskriftarverð kr 20 á mánuðl í Rði^íavik ög nágrenni; kr. 17 annars stáðafr— Xausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljen* Xui.