Þjóðviljinn - 18.09.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.09.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVTLJJNN — Sunnudagur 18. september 1955 l•■■■»•■■■•■•••■■■■•■■«■■*•■•■»»»»■«»•■■■■«•■»■■■■»•»»*»■•■■•*•■■■■■■*»■•■■••■«■**-■•'»■■••*•■■■■•■*1,,l■**■M*■M■■1 «•■■■■•*«■■■■■»•■»■■•■•■»■■■»• Happdræfti Þjóðviljans 1955 Okkar happdrætti býðuryður 3 bíla Dregið verður tvisvar, í fyrra skiptið 12. nóvember 1955 og í síðara skiptið 23. desember 1955. Kaupið miða strax pví að allir miðarnir gilda í báJðum dráttum. TIL LIGGUR LEIÐIN Blöð Tímarit Frímerki Filmur SDLUTURNINN við Arnarhól TOLEDO Teppafilt 32.00 mtr. •» ■ ■ ■ ■ ■ ■ j Þetta er glæsilegasta happdrættið og gefur einnig miklar vinningsvonir Svampfilt 78.00 mtr. * * ÚTBREIÐIÐ * * ÞJÓDVILJANN *I ■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■I i ( ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»••■■■ ■ ■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■r.,■■■■■•»■■••■■■ ■■■■■■■' ALMENNA BOKAFELAGIÐ ★ Allir, sem ganga í Almenna bókafé- lágið fyrir áramót, teljast til stofnenda. Bókafélagið ætlar sér engan hagnað að hafa af starfsemi sinni. öllu fé þess verður varið í þágu félagsmanna. ir Árið 1956 telst fyrsta starfsár félags- ins. Þá fá félagar 5 úrvalsbækur fyrir aðeins 150 krónur. Auk þess geta þeir fengið hina glæsilegu myndabók ísland fyrir 75 krónur, en bóksöluverð hennar er 130 krónur. ★ Framtíð bókafélagsins er komin und- ir fjölda þátttakenda, en takmarkið er: Bækur félagsins á sérhvert íslenzkt heimiii. ALMENNA BOKAFELAGIÐ Tjamargötu 16, Pósthólf 9, REYKJAVIK Sími 82707 FELAG ALLRA ÍSLENDINGA Tilgangur Almeima bókaíélagsins er að eila menn- ingu þjóðarinnar, bókmenntir og listir. Bókaútgáfa félagsins og önnur starfsemi verður miðuð við hæfi alls almennings. Gangið í Almenna bókafélagið Á fyrsta starfsári verða pessar bœkur gefnar út: Jón ÍSLANDSSAGA eftir dr, Jóhannesson. Sagan nær fram að siða- skiptum og verður gefin út í tveimur stórum bindum. Kem- ur fyrra bindið út nú. ÆVISAGA ÁSGRlMS JÓNSSONAR. Tómas Guðmundsson skáld, ritar endurminningar lista- mannsins, og verður bókin skreytt myndum af málverk- um Ásgríms. „GRÁT, ÁSTKÆRA FÓSTURMOLD". Þessi heillandi skáldsaga Al- an Patons lýsir lífi og ástríð- Eg undirrit.... óska að gerast félagi í Almenna bókafélaginu Nafn Heimili Félagar geta valið um, hvort þeir taka bækumar óbundnar eða í foandi. — Shirtingsband kostar kr. 14.00 á bók, en rexinband kr. 17.00. ÍBækumar óska ( óbundnar .... ég að fá (setjið ( í shirt........ x við) ( í rexin....... Eg óska að fá myndabókina Island. Nafn ....................................................... i n»########»#»»#»##»»»###»»»»####«i»»###»>#»#»»»#»##«»i»###i»*#»**w#***> um svertingja í Suður-Afríku. Bókin hefir hvarvetna hlotið geysimiklar vinsældir. Þýð- andi er Andrés Björnsson. „ÖRLAGAN ÓTT YFIR EYSTRASALTSLÖNDUM“ Ants Oras, eistlenzkur há- skólakennari lýsir á raunsæjan hátt ihinum miklu hörmung- um, sem gengið hafa yfir þessa smáþjóð. Séra Sigurður j Einarsson þýðir bókina. „HVER ER SINNAR GÆFU SM3DUR“. Handbók Epiktets er ein af perlum grísk-rómverskra bók- mennta, þmngin spakmælum, sem eiga leið beint að hjarta nútímamanna. Dr. Broddi Jó- hannesson hefir þýtt bókina og skrifað formála að henni. MYNDABÓKIN ÍSLAND. 1 bókinni em undurfagrar myndir frá íslandi, margar í litum. Prentun og frágangur bókarinnar tekur langt fram öllu því, sem áður hefir hér sézt. Gunnar Gunnarsson skáld ritar ávarp, en inngang og skýringar hefir dr. Sigurður Þórarinsson samið. Myndabók- ina geta félagar í bókafélag- inu fengið iimfoundna fyrir kr. 75.00, en hún kostar annars kr. 130.00. i>a**M*i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.