Þjóðviljinn - 18.09.1955, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.09.1955, Blaðsíða 4
J|) — MÓÐVILJTNN — Sunnudagur 18. Beptemher 1955 - »■ Á sýningu um friðsamlega notkun kjarnorkunno.r, sem haldin var í Genf í sambandi við kjarnorkuráðstefnuna í sumar, sýndu Snvétríkin m. a. líkan það af kjarnorku- ofni, sem hér sést á myndinni. Eru sovézkir og svissneskir verkamenn að „afhjúpa“ líkanið. Karlamir á Nokkrir menn hér í bænum hafa þann hátt á að stíga stundum upp á kassa á Lækj- artorgi og halda þrumandi ræður yfir samborgurum sín- um. Ræður þessar eru mjög á eina lund; kassamenn segjast vera frelsuð guðs böm og eiga vísa himnaríkisvist en allir aðrir séu syndugir og spilltir og muni fara beina leið til hel- vítis og kveljast þar um ófyr- irsjáanlega framtíð. Er greini- legt að kassamenn hafa af því mikla ánægju að útmála fyrir sér þessi ánægjulegu fyrirheit; þá fyrst verður einveran á himni sæl þegar hægt er að una sér við kvalir fordæmdra í neðra. Kunna sálfræðingar sérstakar nafngiftir um það hugarástand sem felst bak við slík ræðuhöld. En það eru víðar til kas'sa- merin en á Lækjartorgi. í póli- tíkinni hefur þeirra einkum orðið vart í Þjóðvamarflokkn- um, og þar eru tveir menn mjög þungt haldnif; Bergur Sigurbjömsson og Þórhallur Vilmundarson. Einu sinni í •^■•■■■■■■•■■■■■■■■•■■■■■•■■••••••■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■•■■•••■■••■■•••••■••■■••■■•■■■■•ab- BAZAR Húsmæðraíélags Reykjavíkur verður sunnudagirm 18. þ. m. kl. 2 i Borgartúni 7. Mikið af fallegum bamafatnaði og prjónavörum. j Rúmfatnaður o. m. fl. Komið og gerið góð kaup. j Bazamefndin S ■■•»•■■■■■■■■•■■»■»■■••■■•■■»■■■■■■■■■■■■■■■■»■■•■—■■•■•■■■■■■■■■■••■■•■■■■■——■■■»■»■»»»■»»• Ungversk-þýzk eða ungversk-ensk 0 R Ð A B Ó K óskast til kaups eða láns. Upplýsingar á ritstjóm Þjóðviljans sími 7500, og í síma 7369. Gömlu dansarnir í ( kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 Sovétríkin afsala sér Porbkala Framhald af 1. síðu. stjómmálamanna til að ræða gleðítíðindin frá Moskva. Sagði ihann að Sviar hlytu að sam- fagna Finnum með þau, en þetta væru gleðitíðindi fyrir allar þjóðir heims, til þess fallin að hæta sambúð þjóða og draga úr stríðsóttanum. 39 ár eflir af samnings- tímanum Þegar samið var vopnahlé milli Sovétríkjanna og Finn- lands árið 1944, fengu Sovétrík- in umráð yfir Porkkalaskaga til 50 ára og eru þvá eftir 39 ár af samningstímanum nú, þegar Tjöldin fennti Framhald af 3. síðu. kaðla meðferðis til að geta sig- ið í gjána og tók það þá 3 klst. að ganga að enda sprung- unnar. Farinn í Tungnaárbotna Allt frá því Guðmundur fann vað það á Tungnaá sem við hann er kennt, hefur hon- um orðið tíðfarið inn á öræfin í grennd Tungnaár, oftast með skemmtiferðafólk. Hann dvaldi ekki lengi í bænum að þessu sinni, því í gær lagði hann aftur af stað áleiðis austur í Tungnaárbotna, og enn var hann að flytja fólk. Sovétríkin afsala sér herstöð- inni. Porkkalaskagi er um 20 km frá höfuðborg Finnlands, Hels- inki, og landsvæði það sem Sov- étríkin hafa haft til umráða er um 1.800 ferkílómetrar. Það var eitt frjósamasta landbúnaðar- hérað Finnlands og bjuggu þar um 12.000 manns, þegar Sovét- ríkin tóku við iherstöðinni 29. september 1944. Þeir voru all- ir fluttir á brott og komíð fyrir í öðrum héruðum Finnlands og fengu skaðabætur greiddar úr finnska ríkissjóðnum. Sovétrík- in hafa hinsvegar greitt 5 millj. finnsk mörk í leigu fyrir her- stöðina á ári. „Lengstu jarðgöng í Evropu Ein helzta járnbraut Finn- lands, milli Helsinki og Turku, liggur um Porklcala. í samn- ingnum frá 1944, sem siðar var staðfestur með friðarsamning- unum 1947, var ekki gert ráð fyrir að Finnar fengju að nota járnbrautina, en frá áramótum 1947—1948 fengu Finnar rétt til þess, þó með ýmsum skilyrð- um. Þannig varð að skipta um eimreiðir þegar ekið var inn í herstöðina og út úr henni, gluggar ailir voru byrgðir og vopnaðir sovézkir hermenn gætu hvers vagns. Sögðu Finn- ar að í Porkkala værú „lengstu járnbrautargöng í Evrópu". kössunum viku stíga þeir upp á kassa sína og halda mjög svipaðar ræður og þær sem stundum hljóma niðri í miðbæ. Þeir segja. Við erum hinir einu sönnu hernámsandstæðingar á ís- landi; allir aðrir eru óheiðar- legir og spilltir. Þótt aðrir menn segist vera á móti her- stöðvum er ekkert mark tak- andi á því, þeir vilja aðeins rússneskar herstöðvar í stað- inn. Við einir erum hreinir, við einir erum sannir; það eru ekki til og verða ekki til og hafa aldrei verið til aðrir her- námsandstæðingar en við. (Og í raddhreimnum má greina sömu gleði yfir syndum ann- arra og þá sem hljómar af kössunum á Lækjartorgi). Þjóðviljinn benti þeim tví- menningunum : ‘■'’það’” fyrir nokkrum dögum að slík óp væru sízt til gagns málstað hemámsandstæðinga. Einnig sýndi hann þeim fram á það að það væri fölsun og sízt greiði við íslenzkan málstað að leggja að jöfnu herstöðvar Bandaríkjamanna á íslandi og rússnesku herstöðina Porkkala á Finnlandi eða aðrar þær byrðar sem nazistar og banda- lagsþjóðir þeirra hefðu orðið að taka á sig eftir ósigurinn L styrjöldinni. Einnig ítrekaði blaðið þá stefnu sósíalista frá upphafi að „berjast fyrir þvi að hvers konar herstoðvastefna verði niður felld, hvar sem er í heiminum; að hver þjóð ráði örlögum sínum sjálf, óháð er- lendu valdi.“ Það kemur stundum fyrir áð yrt er á ræðumennina á köss- unum á Lækjartorgi og esp- ast þeir þá um allan helming, brýna raustina og tvinna fár- yrði sín um syndir annarra, Á nákvæmlega sama hátt fór fyr- ir kassamönnumFrjálsrar þjóð- ar. Þeir komast upp á falsettu í ákafa sínum í síðasta blaði; sósíalistar eru „hemámsflokk- ur“ og „Porkkalaflokkur“, Þjóðviljinn er blað „sem ekki vill né má amast við herstöð, ef hún er rússnesk". Og síðan kemur gamla hrinan: Við erum einu hemámsandstæðingamir á íslandi, við einir erum hreinir, við einir erum heiðarlegir, við einir erum drengilegir, við ein- ir. . . . Slík fyrirbæri eins og Berg- ur og Þórhallur geta orðið háð- fuglum til dægradvalar, á sama hátt og Reykvíkingar staldra stundum við á Lækjartorgi og hlýða á hás hrópin af kassan- um. Að öðru leyti standa þeir utan við mannlegan veruleika; í hæsta lagi gætu þeir orðið landlækni tilefni í nokkrar lín- ur í næstu heilbrigðisskýrslum, > 4 ‘ ÚTBREIÐJÐ * * * ÞJÓDVILJANN * \ ■ ■ : ■ Tekst í DAG KL. 2 FER ÚRSLITALEIKURINN FRAM. ÞÁ KEPPA KR-VALUR Val að vinna íslandsmeistarana? Eða verður KR tvöfaldur meistari? Komið og sjálð spennandi lelk. Mótanefndin • ■■•••••••••••••••••■■■■•■•■•■■■■•••■••^•■■•■•■■■••■■■■■•^■••••••••••••■***,,-,,í,í#'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.