Þjóðviljinn - 18.09.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.09.1955, Blaðsíða 12
Bændur á óþurrkasvæðinu hafa hirt eða náð öllum heyjum sínum Sumir eiga enn álohið fgrri slœtti Bændur á óþurrkasvæðinu sunnan og vestan lands: ljúka, þá er nýting- hevja á ó- hafa hirt eða náð upp öllum heyjum í þuiTkinum undan- þurrkasvæðinu töluvert misjöfn fama daga. Enn eru þó nokkrir bændur sem eiga ólokið fyrri slætti — og verður sú taða mjög lélegt fóður, hve góður þurrkur sem á hana fæst. Þjóðviljinn hafði í gær tal af Páli Zóphóniassyni búnaðar- málastjóra og kvað hann óhætt að fullyrða að bændur á ó- þurrkasvæðinu hefðu hirt eða náð upp öllum iheyjum sínum ' í þurrkinum undanfama daga. Á þessu eru ekki nema fáar undantekningar, sagði búnaðar- málastjóri. Eiga ólókið fyrri slætti Nokkuð víða slógu menn það sem eftir var af túnum sínum í þessari viku og hafa þvi feng- ið ágætan þurrk á þá töðu, en margir mátu meira að þurrka og hirða ,,gamla heyið“. Bæði aust- ur um sveitir og uppi i Borgar- firði eiga þvi nokkrir ólokið fyrri slætti. Fyrir nokkrum dög- úm voru t. d. 8 bændur i Kjós- inni sem enn áttu nokkuð af ó- slegnum túnum. Lélegt fóður Taða sem látin hefur verið Slysavarðstofan flutt í Heilsu- verndarstöðina Slysavarðstofan hefur nýlega verið flutt úr sínum gamla að- setursstað í Austurbæjarskólan- um í Heilsuverndarstöðina, og verður hún þar framvegis. Jafn- framt hefur verið tekið upp það fyrirkomulag að helgidags- læknar hafa aðsetur sitt þar framvegis. Síminn er sem fyrr 5030. spretta í allt sumar er vitan- lega úr sér sprottin og trénuð og verður aldrei nema mjög lé- legt eða næstum ónýtt fóður. Misjöfn nýting Þrátt fyrir að mesta óþurrka- sumri á þessari öld sé nú að að því Þjóðviljinn hefur frétt. Sumum bændum hefur tekizt að ná nokkru af heyjum sín- um lítið hröktum upp í gaita, sem að vísu hafa orðið að bíða vikum saman undir j-firbreiðsl- um úti á túni og því skemmst nokkuð, en samt sem áður veru- legur hluti gott fóður. Hjá öðr- um 'hefur taðan hrakLzt. í drýl- um og smásætum svo vikum skipti og orðið að lokum mjög lélegt fóður. þlÓÐVILllNN Sunnudagur 18. september 1955 — 20. árgangur — 211. tölubl. IJmsækjéndur um hjúkrun arnám á tveggja ára biðlista Verður húsmæðraskólinn á Akureyri — sem staðið hefur auður í 2 ár — gerður að hjúkrunarkvennaskóla? Skortur á hjúkrunarkonum er slíkur að stundum liggur næstum við borð að sjúkrahús úti á landi geti ekki veitt sjúklingum viðtöku af þeim sökum. Á sama tíma eru umsækjendur um hj úkrunamám á biðlista til tveggja ára. ÆFR byrjar hauststarfið með alm. félagsfundi annaðkvöld Æskulýðsfylkingin í Reykjavík heldur félagsfund í Tjarn- arkaffi (uppi) annað kvöld, og liefxt hann kl. 9. Á fundlnum verða kosnir fulitrúar á 14. þing ÆF, er hefst 30. þ. m., en með þessmu fundi hefst annars hauststarfið. Þess er að vænta að félagar um þessar mundir vegna árása f jölmenni til þess að velja sér; afturhaldsblaðanna á félagið. Aðeins einn hjúkrunarkvenna- skóli er til í landinu, hér í Reykjavík. Að hjúkrunarkonur eru of fáar stafar ekki af því að stúlkur vilji ekki læra hjúkr- un, heldur þvert á móti. Um- sóknir um hjúkrunarnám eru svo margar að þeim verður ekki fullnægt í þessum eina hjúkr- unarkvennaskóla nema á tveim árum. Heilbrigðisyfirvöld landsins voru nýlega á ferð á Akureyri, m.a. til að athuga hvernig Krist- neshæli yrði bezt notað í fram- tíðinni. En jafnframt kom það tii orða að taka húsmæðraskól- ann á Akureyri undir hjúkrunar- kvennaskóla, því húsmæðra- skólahúsnæðið hefur staðið autt í tvö ár! Húsmæðraskólinn mun heldur ekki starfa næsta vetur, en fyrirhugað að bamaskólinn fái eitthvað af húsnæði hans til afnota í vetur. Verði horfið að því ráði að breyta húsmæðra- skólanum á Akureyri í hjúkr- unarkvennaskóla er talið að hann geti rúmað 30—10 nem- endur. fulltrúa á sambandsþingið, en það verður líka margt ileira á dagskrá- Þeir Gunnar Guttorms son og Hannes Vigfússon munu segja frá Varsjármótinu, og einnig verður sýndur kafli úr kvikmynd er þegar hefur ver- ið gerð af því. Þessi mynd mun síðar sýnd í heild á vegum Varsjárfara, en ekki ei að efa að marga muni fýsa að sjá nú þegar þennan kafla er sýnd ur verður annaðkvöld. Þá mun Jón Grimsson kaup- félagsstjóri tala um KRON, en það er mörgum ofarlega í huga Tregur afli á Akra- nesi og Grindavík Til Grindavíkur komu í gær 24 bátar með 1850 tunnur. Hæst- ur var Ársæll SigurðSson með 219 tunnur. Fjórtán Akranesbátar fengu aðeins 500 tunnur samtals. —- Á Akranesi hafa nú alls verið saltaðar 3700 tunnur og fryst- ar 5600 tunnur, en beitusíldar- þörf Akranesbáta á næstu ver- tíð er talin 8000—9000 tunnur. Rætt verður um happdrætti Þjóðviljans og möguleika Æsku lýðsfylkingarinnar að taka öfl- Gunnar Guttormsson — segir frá Varsjármötínu ugan þátt í miðasölu; og síðast en ekki sízt verða almenn fé- lagsmál á dagskrá. Þess er vænzt að félagar fjölmenni á þennán fyrsta fund haustsins. Hann er í Tjamar- kaffi og hefst klukkan 9. iptajöfmiðurimi orðinn óhagstæður um 251.6 millj. kr. í ágúst s.l. vom fluttar inn vörur fyrir 107 millj. en út fyrir 61 millj. Samkvæmt bráðabirgðayfirliti Hagstofu íslands varð vöru- skiptajöfnuðiiriiin í ágústmánuði s.l, óhagstæður um 45.5 millj. króna. Það sem af er árinu hefur vöruskiptajöfnnuðurinn verið óhagstæður um rúmlega 251.6 .millj. kr. vSamkomulag í bíl- jtjóradeilimm á Sií I s.l. mánuði voru fluttar inn Vörur fyrir 107,2 milljónir kr. en utflutningurinn nam 61,7 millj. I ágúst mánuði í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæður um- 46,6 millj. kr., þá vorú fluttar út vörur fyrir 49,4 inillj. en inn fyrir 96,1 millj. 'Átta fyrstu mánuði þessa árs Iiefur útflutnngurinn numið alls tæpum 500 millj. kr. en inn- flutningurinn 750 millj., þar af hafa verirt flutt inn skip fyrir 5 'miJlj. 544 þús. krónur. Á sama tímabili í fyrra var vöruskiptajöfnurtur landsmanna óhagstæður um 213,8 millj. kr. Þá voru fluttar út vörur fyr- ir 500,7 millj. en inn fyrir 714,6 millj. Merkjasala Blindravinafelags íslands í dag efnir Blindravinafélag íslands til merkjasölu til ágóða fyrir starfsemi sína. Börn og unglingar, sem selja vilja merk- in, mæti á einhverjum eftir- talinna staða: Blindraiðn Ing- ólfstræti 16, fordyri Langholts- skóla, fordyri Melaskóla (aust- ur d.vr), Mýrarhúsaskóla. Reykvíkingar ættu að minnast þess merka starís, sem BJindra- vinafélagið hefur unnið á und- anförnum árum, með því að kaupa merki þess í dag. Guðmundur Jónasson og& snjóðíll hans hafa oft komið við sögu á síðustu árum, allt frá því hann var lengst við matar- og heyflutninga til innifenntra Austfiröinga. Á heimleiðinni þaöan kom hann við á Vatnafökli, - en þar var þá verið aö bjarga bandarískri „björgunarflug- vél“. Guðmundur er nýkom- inn af Vatnajökli, og er sagt frá leiöangri haris á 3. síðu. | Guðmundur og snjóbíll hans sjást hér fyrir ofan. Léleg uppskera Kartöfluuppskera hefur verið léleg sunnanlands undanfarið. Þó ihafa menn vonað að betri uppskera myndi fást úr sand- görðum, en þar sem mold er eingöngu, 1 gær tjáði Sand- gerðingur Þjóðviljanum að uppskera í sandgörðum þar væri léleg. AnÉit afli Said- geríisbáta Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í gær komu tl bátar með 1300—1400 tunnur. Aflahæstur var Dux með 250 tunnur. Næst var Hrönn tneð 170 tunnur og Sæmundur og Jón Stefánsson höfðu 140—150 tunnur. Allir hinir bátarnir voru með um og yfir 100 tunnur nema tveir. Heildarsöltun i ' Sandgerði í haust er nú rúntlega 5 þúsund tunnur og alis hafa verið fryst- ar rúml. 7 þus. tunnur. Alls hafa því veiðst í Sandgerði 12000—13000 tunnur síldar í sumar og haust. Samkomulag hefur nú náðst í bilstjóradeilunni á Siglufirði. Ríkisverksmiðjurnar og'nökkr- ir fleiri sömdu í upphafi deil- unnar, eða skömmu eftir 'að hún hófst, m.a. sagði einn at- vinnurekandinn sig úr Vinhu- veitendafélaginu til þess að geta samið við bílstjórana. Vinnuveitendafélag Siglufjarð- ar vísaði málinu til sáttasemj- ara, sem er Þorsteinn M. Jóns- son á Akureyri. Hafa samn- ingaumleitanir staðið á Akur- eyri undanfarið og lauk þeim með því að í gærmorgun undir- rituðu báðir aðilar samning, — með þeim fyrirvara að hánn éerði samþykktur af Þrótti og Vinnuveitendafélaginu á Siglu- firði. Tveir á togveiðuni Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Tveir Akureyrarbáianna, Snæ- fell og Súlan, eru á togveiðum. Eru bátar þessir nú í fyrstu veiðiferðinni. Akraborg mun vera við Austfirði, en Garðar og Gylfi eru á síldveiðum við Suðurland. Einn bátur, Auðtir, liggur, og' tveir bátar, Sæfinnur og Njörður, voru seldir burt úr bænum í sumar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.