Þjóðviljinn - 22.09.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.09.1955, Blaðsíða 5
Fímmtudagur 22. soptember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 18 mánaða fangelsi ffrir morð á fanga Tveir lögreglumenn voru nýlega dæmtíir í 18 mánaða fangelsi í Kenya fyrir að misþyrma fanga svo að hann beið bana af. Hryðjuverk Frakka i NorSur-Afríku Fanginn var Afríkumaður, Kamau að nafni. Hann ,'var handtekinn, grunaður um þjófn- að, en neitaði ákærunni. Lög- reglumennirnir reyndu að pynda hann til sagna og gerðu það svo Seidi þýfið ti! að Maður nokkur í Brighton í Englandi stal ekki alls fyrir löngu klukku sem metin var á 100 krónur. Það komst upp um hann og hann var dæmdur í 250 króna sekt og til að skila klukkunni aftur. Þar sem hann átti enga peninga til að greiða sektina, hafði hann ekki ann- að úrræði en að stela kiukkunni aftur, selja hana og fá þannig upp í sektina. Aftur komst upp um hann og nú hefur hann verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi. rækilega að hann kézt eftir nokkra daga. Hann játaði aldrei á sig ^ökina. Húðstrýktur, barinn, sveltur Dómarinn kðmst svo að orði þegar hann kvað upp dóminn: „Allan tímann sem Kamau var í haldi var allt reynt tii að fá hann til að játa á sig sökina. Lögreglumennirnir húðstrýktu hann, spörkuðu í hann, hann var handjárnaður og bundinn, neyddur til að éta mold, rekinn út í á, sveltur og bundinn a. m.k. tvær nætur nær nakinn við staur úti i kuldanum." Læknir sem skoðaði lík hans vottaði að hann hefði látizt af þessum misþyrmingum. Vægir dómar Engu að, síður hlutu lögregiu- mennirnir væga refsingu. Tveir voru dæmdir í aðeins 18 mán- aða fangelsi, en aðrir tveir sluppu með að greiða sektir. Á myndinni er verið nð húða hluta af skipsWcani í til- raunaskyni. Dökku rákirnar sýna rafhleðslurnar sem hitna pegar straumnum er hleypt á. Þúsundir manna, kvenna og barna létu lífið pegar hryðjuverkasveitir Frakka í Norð- ur-Afríku fóru með báli og brandi um byggðir Alsírbúa hér á dögunum. Á myndinni sjást 4 Alsírbúar bera helsœröan félaga sinn. Franskur hermaður er í fylgd með peim. Argentína Framhald af 1. síðu. ið um griðastað í sendiráðinu. Hafði Peron farið fram á, að hann yrði fluttur til Asunción, höfuðborgar Paraguay, og hafði sendiherran sótt um ferðaleyfi en uppgjöf fylgismanna Perons fyrir uppreisnarmönnum kom í veg fyrir að það yrði veitt. Stjórn Paraguay hefur hins vegar tilkynnt, að Peron niuni ekki fá griðastað þar í landi, og má því telja líklegt að hann falli í hendur uppreisnar- mönnum. Eftir öllu að dæma verður hann þá Ieiddur fyrir rétt. Verkamenn hverfa til vinnu sinnar Sumir höfðu búizt við því að verkalýðssamtök peronista Nýjar aðferðir fil að hindra ísingu á skipum lofa góðu Tilraunir meS rafleiSandi húS á skip og upphitun meS úfrauSum geislum myndu reyna að skerast i leik- inn, en svo varð ekki. Leiðtogi alþýðusambandsins flutti ræðu í útvarpið í Buenos Aires í gær og skoraði á alla verka- menn að hverfa aftur til vinnu sinnar og „njóta friðarins“. Nokkur liundruð menn brenndir inni í gær, síðasta dag uppreisn- arinnar, kom þó enn til átaka á tveim stöðum. í Buenos Aires bjuggust nokkur hundruð fylgis- manna Perons fyrir í aðalbæki- stöðvum svonefndrar Þjóðfylk- ingar, samtaka hægrisinnaðra ofbeldismanna. Þeir neituðu að gefast upp og hófu skriðdrekar þá skothríð á bygginguna þar til henni kviknaði og brann hún til kaldra kola. Talið er að eng- inn hafi komizt lífs af úr eld- inum. f Santa Fé kom einnig til átaka milli fylgismanna Per- ons og uppreisnarmanna, en þeir fyrrnefndu vroru brátt ger- sigraðir, Nýja stjórnin viðurkennd? Talið er sennilegt, að stjóm- ir Bretlands og Bandaríkjanna muni brátt viðurkenna hina nýju stjóm og er jafnvel tal- ið að brezka stjórnin geri það þegar í dag. I Eden fær bréf f | frá Biilganín ) ■ íl ■ t ■ « : Sendifullti-úi Sovétríkjanna; ■ t» : í London gekk í gær á fund f • Edens forsætisráðherra og » ■ ta • aflienti honum einkabréf» ■ frá Búlganín, forsætisráð- { » herra Sovétríkjanna. í bréf- • : inu Iætur Búlganín í ljós: : vonbrigði sovétstjórnarinnar: : með hve lítið hefur miðað: ■ m | áleiðis í viðræðum afvopnun-1 : arnefndar SÞ, sem setið hef- s ■ » : ur á fundum í New York að : • undanlornu og heldur síð- f • asta fund sinn í dag. » » • 5 BaiuSaríkm óttast Kýpurdeiluna Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur rit.asð Menderes, forsætisráðhei ra. Tyrklands bréf, þar sem hana lætur í ljós áhyggjur út af Kýpurdeilunni, sem spillt hafi, sambúð Tyrkja og Grikkja. Tilraunir hafa veriö gerðar í Bretlandi að undanförnu með nýjar aðferðir til aö koma í veg fyrir ísingu á skipum. í síðasta tölublaði brezka fiski- ing myndazt á að vera hægt að ritsins Fishing News er sagt frá losna við hana með því að hita þessum tilraunum, sem blaðið segir að iofi góðu um árangur. Upphitnn með rafmagni Ein aðferðin er sú að setja sér- staka raflei.ðandi húð á alla þá hluta skipsins sem ísing sezt á. Þessi aðferð hefur áður verið notuð til að koma í veg fyrir ís- ingu á flugvélurp, en hún virðist einnig geta komið áð gagni á skipum. Húðinni er sprautað á skips- hlutana í þrem lögum. Á milli laganna eru þræðir sem hitna þegar raístraumi er hleypt .gegn- um þá. Þegar hætta er á ísingu er rafstrauminum hleypt á óg á þá hitinn frá rafleiðslunum að koma í veg fyrir hana. Hafi ís- húðina. Þegar hún hefur verið hituð upp í frostmark, er hægur vandi að berja isinn af. Annmarkar ,r Enda þótt þessi aðíefð hafi reynzt vel, er hætt við áð ekki verði hægt að nbta hana, t fýrsta lagi er kostnaðurinn. við að húða stór skip fnikill og • í öðru lagi munu fæstir togarar framleiða svo mikla raforku að hægt sé að hita upp, húðina. Aðrar aðferðir r Því haía aðrar aðfcrðir einnig verið r'eyndar, Reýnt hefur verið að hita skipshluta, möstur og borðstokka, upp innanfrá með útrauðum geislum og sagt að þessi aðferð muni sennilega bæði vera áhrifameiri og ódýrari en húðunin. Dunlopværksmiðjurnar hafa búið til : sérstaklega hert gúm- reipi sem hafa þann kost að auðveldlega má berja af þeim isí Þegar slegið er í þau.láta þau örlítið undan. og litlar en tíðar sveiflur .myndast sem gera að verkum að ísinn losnar. -Tilraun- ir virðast.sýna að þessi gúmreipi megi nota i stað venjulegra vira og handriða, sem ísing sezt á. Norskt tilraunaskip Norðmenn hafa fylgzt með þessum tilraunum af miklum á- huga, enda eru ekki nema nokkr- ir mánuðir .síðan að íjögur norsk síldveiðiskip íórust í Norðuf- íshafi af ísingu, Norskt v.skip vérður í vetur látið reyna hinar ýmsu áðferðir til að bægja frá ísingarhættunni. Þjófnaður eða traustatak á þingi glæpamálafræðinga? Glæpamálafræðingar frá ýmsum þjóöum sem nú sitia á ráöstefnu í London fengu óvænt tækifæri skömmu eft- ir aö ráöstefnan hófst til aö í sambandi við ráðstefnuna var haldin sýning á bókum um fræðigrein þeirra. Meðal þeirra voru ýmsar fágætar bæk- ur, sem höfðu verið fengnar að láni úr söfnum. Nokkrum klukkustundum eftir að sýningin var opnuð urðu menn varir við, að fjögur bindi voru horfin. Forseti ráðstefeunn- ar, prófessor van Bremmeleu írá sýna lærdóm sinn í verki. Holiandi, las þá upp þessa til— kynningu: „Nokkrar bækur hafa verið teknar á sýningunni a£ fulltrúum. Fulltrúinn eða full- trúarnir eru beðnir um að skilas þeim aftur.“ Þegar síðast fréttist hafði eitt bindi af þessum fjórum komizt til skila og menn þóttust vita hvar annað væri. En hin t'-a voru ekki komin í ’eitimar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.