Þjóðviljinn - 23.09.1955, Blaðsíða 12
Gríska stjórni
fara úr Atlanz
i Hœttir v/ð oð láta grisk herskip taka
' þátt i flotaœfingu bandalagsins
íhugar að
andalaginu
I
Gríska stjórnin hefur athugað möguleika á því, að
Grikkland segi sig úr Atlanzbandalaginu og hún hefur
ákveðið að láta herskip sín ekki taka þátt í flotaæfingu
bandalagsins á Miðjarðarhafi, sem er að hefjast.
Panayotis Canellopoulos, land-
varna- og varaforsætisráðherra
Grikklands, skýrði frá þessu í
fyrrakvöld, en þá um kvöldið
hafði dagskrámefnd allsherjar-
þings SÞ samþykkt með 7 at-
kvæðum gegn 4, en 4 sátu hjá,
að leggja til við þingið að felld
verði tillaga Grikkja um að
Kýpurmálið verði á dagskrá
þiögsins. , Helztu riki Atlanz-
bandalagsins, Bretlahd, Banda-
Canellopoulos sagði í gær, að
gríska stjórain gerði sér ljóst
að hún ætti samstöðu með öðr-
um frjálsum þjóðum og vildi
halda samstarfi við þær; hins
ríkin og Frakkland, greiddu at- vegar væri það ekki Grikkja
kvæði með frávísunartillögunni. sök að ekki hefði verið staðið
Þegar fréttin af atkvæða- við skilyrði slíks samstarfs.
greiðslunni í dagskrámefndinni
KUÓÐVILIINN
Föstudagur 23. september 1955 — 20. árgangur — 215. tölublað
barst til Grikklands safnaðist
múgur og margmenni saman á
götum borganna og lét óspart ,
, ,., , ,, , . . að hann myndi senn hvetia alla
1 ljos vanþoknun sma og hatur . . . J , ..... J ,
Makarios hótar hörftu
Makarios erkibiskup, leiðtogi
grískra manna á Kýpur, sagði
í garð bandamanna Grikkja í
Atlanzbandalaginu. Lögregla . , „
, ,,, .. , , ... , ,, aði þeim orðum Nuttings, full-
helt vorð a gotum uti í allan r °
fylgismenn sína til virkrar bar-
áttu gegn Bretum. Hann svar
gær.
Pcscssikivl þakkar
so vétst j órninni
Stytting námstíma í gagníræðaskólum:
„Getur vðldið mörgum
nemendum árstof...
Fremur þörf að lengja
námstímann en skerða**
Skora á fræðslustjórnina að hætta við
styttingu námstímans
„Sameiginlegtxr fundur kennara við Gagnfræðaskóla
Austurbæjar og Vesturbæjar í Reykjavík vili hér með
skora á hæstvirta yfirstjóm fræðslumála á íslandi að
mdurskoða þá ákvörðun, að framhaldsskólar í Reykjavik
trúa Breta hjá SÞ, að um-
ræður um Kýpurdeiluna á alls- , _ . , , , ......■ , .
herjarþinginu myndu geta haftj skul1 hefja súudsemi sma á þessu ari halfum manuði siðar
ófyrirsjáaniegar afleiðingar
þann veg, að Bretar mættu vita
að ef Kýpurmálið yrði ekki
rætt á þinginu myndi það hafa
ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyr-
ir þá.
Öll finnska þjóðin fagnar hinum mikla árangri sem
náðist í samningum Finnlands og Sovétríkjanna í Moskva
og treystir á góða sambúð við þjóðir Sovétríkjanna í fram-
tíðinni.
Paasikivi Finnlandsforseta
fórust orð á þessa leið í ræðu
sem hann flutti í finnska út-
varpið í gær. Hann sagðist vera
ánægður með þann árangur sem
náðist i Moskva og þann anda
sem ríkti í viðræðunum þar.
Endurheimt Porkkala
væn
Fyrstu tónleikar
Júlíusar Katchens
Bandaríski píanóleikarinn Jul-
ius Katchen hélt fyrstu tón-
leika sína hér fyrir styrktar-
félaga Tónlistarfélagsins í gær.
Lék hann Sálmforleik eftir
Bach, Waldsteinsónötu Beethov-
ens, Sónötu í f-moll op. 5 eftir
Brahms og tvær etýður, Berc-
euse og Pólónesu í As-dúr op.
53 eftir Chopin. Katchen var
forkunnar vel fagnað.
Diem neitar öllum
samningum
Ngo Dinh Diem, forsætisráð-
herra Suður-Vietnams, lýsti yf-
ir í fyrrakvöld, að stjóra hans
vildi engar viðræður eiga við
stjórnina í Norður-Vietnam um
tilhögun kosninga þeirra, sem
eiga að fara fram í öllu land-
inu næsta ár. Hins vegar kvaðst
hann fús til að skiptast á skoð-
unúm við hana í útvarpi, svo
að öll þjóðin gæti hlustað á!
Égýplar gapirýna
Atlanzbandalagið
Mahmoud Fawzi, utanríkis-
ráðherra Egyptaiands, réðst í
gær harðlega á Atlanzbandalag-
ið fyrir að láta hersveitir sín-
ar taka þátt i herferðunum
gegn sjálfstæðishreyfingum
Araba í nýlendum Frakka í
Norður-Afríku. Fawzi flutti
ræðu á állsherjarþingi SÞ í New
York.
allri finnsku þjóðinni fagnað-
arefni. Paasikivi sagðist taka
á sig alla ábyrgðina af þeirri
leynd sem hvílt hefði yfir und-
irbúningi viðræðnanna í Moskva
og hvaða mál myndu rædd þar.
Hér hefði verið svo mikið í
húfi, að hann hefði ekki viljað,
að samningunum yrði stofnað í
hættu með ótímabærum umræð-
um.
Um framlengingu vináttu-
samningsins milli Finnlands og
Sovétríkjanna sagði Paasikivi,
að samningurinn hefði uppfyllt
þær vonir sem menn gerðu sér
með hann þegar hann var und-
irritaður og ástæða væri til að
minnast þess að Finnar hefðu
aldrei orðið fyrir neinum óþæg-
indum hans vegna, jafnvel ekki
meðan kalda stríðið var í al-
gleymingi.
Paasikivi sendi Vorosjiloff,
forseta Sovétríkjanna, orð í
gær og þakkaði móttökumar í
Moskva á dögunum og samn-
ingslipurð sovétstjómarinnar.
Foster Dulles
en venjulegt er.
Rök okkar eru þessi:
1. Aðeins sárafáir af nemend-
um framhaldsskóla í Reykja-
vík idnna við iandbúnaðarstörf,
og þorri þeirra, sem það gera,
mun koma til bæjarins í lok
september. Mætti veita þeim
fáu, sem eftir verða undanþágu.
2. Kennslutími gagnfræða-
skóla okkar er styttri en í
flestum öðrum löndum, sem við
teljum okkur sambærileg um
alþýðufræðslu. Má því tæp-
lega skerða þann stutta náms-
tíma, sem ætlaður er ungling-
um á þessu skólastigi.
3. Sökum þess, hve árlegur
starfstími skólanna er skamm-
ur, hefur álag á nemendur
venjulega verið mikið í fram-
haldsskólum okkar, og hafa
læknar jafnvel talið það of mik-
ið. Nú ráða þessir skólar náms-
efni sínu aðeins að litlu leyti,
Dulles segir friðar-
horfur stórum betri
Ástand í alþjóðamálum hefur stórum batnað upp á
síðkastið og vonir standa til að eftir tíu ára kalt stríð
fari í hönd áratugur sanns friðar, sagði Dulles á þtngi
SÞ í gær.
Raunveruiegur friður liefur
ekki ríkt í heiminum þau tiu ár
mit er með kyrrum
kjörum í Argentínu
Enn ekki vitað hver verða örlög Perons,
þingið leyst upp, myndir brotnar
Allt er nú með kyrrum kjörum i Argentínu og hafa
fvlgismenn Perons hætt öllum mótþróa við hina nýju
stjórnendur landsins.
Hin nýja stjórn Argentínu
kom til Buenos Aires í gær og
mun Lonardi forseti hennar
sverja embættiseið sinn í dag.
Hann lét það verða sitt
fyrsta verk þegar hann kom til
höfuðborgarinnar að leysa upp
þáðar deildir þingsins, sem voru
nær einvörðungu skipaðar full-
trúum peronista.
Þá gaf stjórnin út tilskipun
um að öll héruð, borgir, götur
og torg sem skírð voru eftir
Peron og konu hans Evu Peron
skyldu fá aftur sín gömlu heiti.
síðan heim ss tj-rjöl d inni lauk,
sagði Ðulles, sem flutti fyrstu
ræðuna. á þinginu. En ástæða
er til að ætla að tímabil kalda
stríðsins sé liðið, a.m.k. er það
trúa mín, að allir stjórnarleið-
togarair fjórii' hafi verið þeirr-
ar skoðunar á fundi sinum í
Genf, bætti hann við.
Nýr andi hefur ríkt í skipt-
um þjóða eftir Genfarfundinn
og þau hafa "síðan einkennzt af
meiri liourð og öryggi en áður.
Vonir standa til, að næstu tíu
ár verði tímabil sanns friðar.
Eigi Genfarfundurinn að marka
Sveitir stjórnarinnar brutu tímamót í sögunni, en ekki að-
myndastyttur af þeim forseta-j eins skammvinn þáttaskil, verð-
hjónunum hvar sem þær fund-' ur öld friðsamlegrar þróunar að
ust og myndir af þeim voru fylgja í kjölfar hans.
brenndar.
Flugi’öllurinn í Buenos Aires
hefur nú aftur verið opnaður
og í gær var send flugvél til
Montevideo að sækja land-
flótta stjóramálaandstæðinga.
Perons.
Peron er enn um borð í fall-
byssubátnum frá Paraguay,
sem liggur í höfninni í Buenos
Aires og er enn allt í óvissu
um örlög hans.
Vonir lun sameiningu Þý/.ka-
lands
Dulles sagði, að ástandið í
alþjóðamálum væri nú svo ó-
venjulegt og svo margar leiðir
virtust opnar, að ástæða væri
til að vona að hægt yrði að
komast að samkomulagi um
sameiningu Þýzka.lands innan
vébanda evrópsks örj'ggis-
kerfis.
og er þeim því örðugt að draga
úr því að ráði. Álag á nem-
endur mun því sennilega verða
enn meira í vetur en verið hef-
ur að undanfömu, ef skólun-
um verður frestað, og er það
illa farið eftir sólarlítið sumar,
þegar nemendur eru sérstak-
lega illa búnir undir mikla inni-
vinnu.
4. Reynsla hefur sýnt, að
mjög örðugt er að gera náms-
efni til landsprófs miðskóla góð
skil, enda þótt enginn tími falli
úr námi vetrarlangt. Daglegur
vinnutími nemenda í þessum
deildum er svo langur, að alls
ekki verður á bætt. 'Mennta-
gkólinn, sem tekur við þess-
um nemendum, telur ekki fært
að minnka námsefni eða draga
úr prófkröfum. Er því við bú-
ið, að fjöldi nemenda, sem í
þessar deildir ætla, verði að
kaupa aukakennslu, sennílega
strax frá byrjun okt, eða falla
að öðrum kosti. Hálfsmánaðar
skerðing á starfi skólanna get-
ur því valdið mörgum nemend-
um árstöf á námsbraut eða
miklum útgjöldum. Virðist því
einsætt, að heppilegra muni,
að kennsla hefjist að minnsta
kosti í þessum deildum á venju-
legum tíma.
5. Alþýðufræðsla er undir-
staða hættra lífskjara. Aðsókn
Framhald á 3. síftu.
Atvinnurekendur
boðnir vestur
Nokkrir fulltrúar atvinnu-
rekenda eru boðnir til Banda-
ríkjanna. Er boð þetta á veg-
um tækniaðstoðar ÍBandaríkja-
stjórnar. Eru í hópi þessumfull-
trúi frá Vinnuveitendasam-
bandi Islands, Félagi ísl. iðn-
rekenda, Landssambandi iðnað-
armanna, Verzlunarráði Islands
og SÍS. Þrír alþingismenn eru
í þessum hópi, en formaður
hópsins verður Ingólfur Jóiis-
son viðskiptamálaráðherra.
Þá er ennfremur fjórir iðn-
rekendur á leið til Bandaríkj-
anna til nokkurrar dvalar og
kynningar, eru það Pétur Sæ-
mundsen starfsmaður Félags
ísl. iðnrekenda, Gunnar Frið-
riksson forstjóri Sápuverk-
smiðjunnar Frigg, Kristleifur
Jónsson gjaldkeri SlS og Ás-
geir Bjaraason fulltrúi hjá
Héðni.