Þjóðviljinn - 27.09.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.09.1955, Blaðsíða 1
 Þriðjudagur 27. september 1955 — 20. árgangur — 218. tölublað Dp. Kristínn forseti XATO Tilkynnt var í París í gær, að dr. Kristinn Guðmundsson y.rði forseti ráðs A-bandalagsins næsta ár. Forsetaembættið geng- ur milli bandalagsríkjanna eftir stafrófsröð. Yfirlýsing borgarstjórans: Reykjavíkurbær refðubúinn að hefja tafarlaust samninga um sameiningu Reykjavíkur og Kópavogs „hvenær sem þess verður ósk- að;i — Samningaviðræður undirbúnar af beggja hálfu Onæði og slysahætta aí íiugæfingum handariska hemáislsisiis yfir Rvík ! gærdag varð eís æíingallugvéíin fyrir óhappi á Kleppsvvh Klukkan aö ganga sjö síödegis í gær varS sjóflugvél frá bandaríska hernámsliSinu fyrir óhappi, er hún var að lendingaræfingum á Kleppsvíkinni undan ElliSaárvogi. flugvélar þessarar eða ann- Aðalröksemd kaupstaðarsfofnunarniannanna í Kópavogi: að bæjarstjórn Rejkjavíkur \ilji ekkl að Kópavogur sameinist Reykjavík, er nu að engu orðin. I Morgunblaðinu s.I. sunnudag lýsti Gunnar Thoroddsen borgarstjóri yfir því að Reykjavíkurbær sé „reiðubúinn til að hefja samninga um sameiningu” við Kópavog, „hvenær sem þess verður óskað“. Jafnframt skýrði hann frá að hann hefði falið þrem mönnum að undirbúa væntanlega samninga. Kópavogur ér éins og allir vita stofna þar kaupstað fyrir sig raunverulega eitt af úthverfum Reykjavíkur. Fjöldi Kópavogs- búa . er þangað fluttur frá Reykjavík og flestir íbúar Kópa- vogs stundq atvinnu sína í Reykjavík. Sameiginlegir hagsmunir í>að hefur líka lengi verið skoðun hugsandi manna í Kópavogi, að með stækkun byggðarlagsins þar kæmi að því fyrr eða síðar að Kópavogur sameinaðist Reykjavík. Er slíkt sameiginlegt hagsmunamál beggja staðanna. Kópavogsbúar hafa óátalið notið vinnuréttinda í Reykjavík til jafns við Reyk- vikinga sjálfa, en slíkt myndi falla niður eftir að Kópavogur væri orðinn sérstakur kaupstað- ur. . Þá. eru það ekki siður hags- munir Reykjavíkurbæjar að sameina byggðarlögin. Svo að- eins eitt sé nefnt er það, að á austurhiuta Digranesshálsins, sem liggur fast að BlesUgrófar- og Breiðholtshverfinu, eru .400 ha. af óbyggðum lóðum, sem er tilvalið byggingarstæði. Eru þar byggingarlóðir fyrir þúsundir manna. i Pólitískir i ' •. ævintýramenn . Pólitískir íévintýrarnenn, með Hannes Jónsson í broddi fylk- -ingar hugðust hinsvegar að kom- ast til valda i Kópavogi, og til að drottna yfir. Helztu og einu rök þeirra fyrir kaupstað- arstofnun hafa þegar þau, að Sir John Harding < Allsherjar- verkfall á Kýpur Verkalýðsfélög og önnur sam- tök grískumælandi manna á eynni Kýpur hafa boðað sólar- hrings allsherjanærkfall í dag til að mótroæla ákvörðun þings SÞ að neita að ræða kröfu Kýp- urbúa um rétt til að ákveða sjálfir framtíð eyjarinnar. Brezka stjórnin hefur skipað sir John Harding marskálk, frá- farandi forseta heimsveldisher- ráðsins, landstjóra á Kýpur. Framhald á 3. síðu bæjarstjórn Reykjavikur myndi aldrei vilja fallast á samein- ingu Kópavogs við Reykjavík. Enda þótt borgarstjórinn í Reykjavík lýsti yfir því í opin- berri ræðu fyrir nokkrum árum, að hann teldi eðlilegt að sam- eina Reykjavik og Kópavog full- yrtu Hannes & Co. að slíkt kæmi aldrei til mála. Undirbúningur að sameiningu þegar hafinn Með yfirlýsingu Gunnars Thor- oddsen borgarstjóra í Morgun- blaðinu ! s.l. sunnudag eru rök kaupstaðarformælendanna í Kópavogi algerlega úr sögunni. Borgarstjórinn lýsir skorinort yfir að hann sé reiðubúinn til samninga, hvenær sem er. Hafi hann þegar falið nefnd manna að undirbúa sameininguna. Þeg- ar hafi farið fram einn viðræðu- ] fundur, en að ekki sé lengra 1 komið stafi af því að eðlilegra sé að samningaviðræður hefjist ekki af fullum krafti fyrr en kosningar hafa farið fram í Kópavogi. Á framboðsfundinum í Kópa- vogi lýsti Finnbogi Rútur einnig nokkuð þeim sameiningarundir- Framhald á 3. síðu. Mun hafa komið gat með ein- hverjum hætti neðan á belg flug- vélarinnar, sem er tveggja hreyfla og af Grumman Alba- tross gerð. Engan af áhöfninni sakaði, en fiugvélinni ;var . rennt á land skammt frá Vélsmiðjunni Keili. Reykvíkingar munu flestir hafa oröið varir við ferðir Mjólkurskömmt- unarseðlum úthlutað Ingjaldur Rögnvaldsson endnrkosinn formaður Iðnnemasambands ísiands Þingi IÖnnemasambandi íslands lauk í gær. Þingiö samþykkti margar ályktanir um hagsmunamál iönnema, m. a. launamál, nýju iðnskólalöggjöfina. og hersetuna. Ingjalduf Rögnvaldsson var endurkosinn formaöur. Othlutun skömnítunarseðla fyrir næstu þrjá mánuði. fer jfram í Góðtemplara húsinu uppi ; miðvikudag, fimmtudag og föstudag 28.—30. þ. m. kl. 10 |—17 alla dagana. Seðlamir jverða eins og áður afhentir gegn stofnum af núgildandi skömmtunarseðlum, greinilega árituðum. I Þá verður um leið úthlutað mjólkiirskömmtunarseðlum nieð því að gert er ráð fyrir að e. j jt. v. þurfi að skammta mjólk einhvem hluta vetrarins. arra véla sömu tegundar að undanförnu, er þær hafa ver- ið að lendingaræfingum á. Viðeyjarsundi og Kleppsvik- inni. Flugvélar þessar em mjög hávaðasamar og þvi mikið ónæði af hringsólí þeirra yfir bænum, auk þess sem óhapp getur alltaf koniið fyrir eins og komið hefur á dagiim. Þess vegna hlýtur það að vera krafa bæjarbúa, að hernánisliðið hætti öllu æf- ingaflugi yfir bænuin og í nágrenni hans á meðán það hunzkast ekki á brott af land- inu með allt sitt hafurtask. Bóluefnið revnist vel Fyrstu skýrslur liggja nú fyr- ir iun árangur bólusetninga gegn lömunarveiki með Salk- bóluefninu 1 Bandaríkjunum. f. þeim fylkjum þar sem lömunar- veikifararldrar gengu í sumar, New York og Massaclmsetts, reyndist bólusetningin gefa góða raun. Hannesog Gauti uppvísir mei lönd ríkisins í eiginha Urðu að játa allt — En Hannes skaut sér bak við Steingrím Steinþórsson! Á framboðsfundinum í Kópavogi á sunnudaginn var upp- lýst að þeir Hannes Jónssón ,,félagsfræðingur“ og Jón Gauti hafa braskað með lönd ríkisins sér og sínum til hagsmuna. Hannes hefur t. d. „úthlutað" konu sinni 6825 fermetra lóð og mági sínum um 11 þús. fermetra lóð!! og er þá ótalinn fjöldi kunningja hans og f'okksgæðinga. Jón Gauti hefur heldur ekki farið varhluta í hehningaskipt- unum, t- d. fékk hann 8 lóðir i einu handa heildsala í Reykjavík. Fyrri þingdagurinn fór í 'skýrslur en í gær hófust nm- ræður um það og framsögur í helztu málum þingsins. Þing- fulltrúar tóku almennan þátt í umræðunum. 1 stjórn Iðnnemasambandsins fyrir næsta ár voru kosnir: formaður Ingvaldur Rögnvalds- son, varaformaðúr Gunnar Guttormsson, aðrir í stjórn eru Baldur Geirsson, Magnús Guð- mundsson, Sigurður Kristjáns- son. 1 varastjórn: óskar Val- garðsson, Guðmundur Magnús- son, Árni Jónsson, Örn Harð- arson. Frá ályktunum þingsins verð- ur sagt síðar. Lóðaúthlutunarhneykslið í Kópavogi hefur lengi verið mjög umtalað mál, eða allt frá því að félagsmálaráðherra Fram- sóknarflokksins fékk Hannesi ,,félagsfræðingi“ einræðisváld yf- ir lóðaúthlutun í Kópavogi. Sjálfstæðisfiokkurinn krafðist þess þá að helmingaskiptareglan yæri í heiðri höfð og hafa þeir Hannes Jónsson og Jón Gauti því ráðið í sameiningu lóða- málunum í Kópavogi síðan. Fáa mun þó hafa grunað að svindi þeirra félaga væri eins purkunarlaust og raun ber vitni. Finnbogi Rútur Vaidimarsson uppiýsti mál þetta í ræðu á framboðsfundinum á sunnudag- inn. Hér eru nokkur dæmi urn hvernig Hannes hefur úthiutað til flokksgæðinga Framsóknar- fiokksins. Kaupféiag Kópavogs — kaupfélag Hannesar „félags- fræðings“ — hefur fengið 2 lóð- ir, samtals 3546 fermetra. Bygg- ingarsamvinnuféiag Kópavogs samtals mar.ga tugi þúsunda fer- metra víðsvegar um Kópavog. Meðfram Hafnarfjarðarveg- inum — en þær lóðir verða mjög verðmæt.ar í framtíð- inni, hefur Hannes raðað kunpipgjum sínum. Þar hefur braska unaskyni hann t. d. látið Þorvarð Árna- sön fá 2 lóðir, samtals 3052 . fermetra, og annan kunningja sinn 1549 fermetra. Úthlutaði konu sinni 6825 fermetrum! Félagið Digranes — sem hvergl finnst skráð — hefur Hanne* látið fá 4200 fermetra land vi® Hafnarfjarðarveg. Þá hefur hann i tveirn á- föngum „úthlutað" konu sinnf lóðum. Fyrst lét hann hana hafa allstóra lóð, en fannsfe gvo'oíðar að hánn jj^fði verið 1 alltof smátækur svo 8. febr* s,l. úthiutaði hann henni aftur ' iandi, og hefur samtals látiðf konu sína fá 6825 fermetra. Gleymdi heldur ekki ímái sínum! I Þá hefur Hannes heldur ekkí. glevmt að hygla mági sínum- Hefur hann látið hann fá lancf sem mun vera samtals . 14 þús„ fermetrar. Framhald á 3. síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.