Þjóðviljinn - 27.09.1955, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 27. september 1955
★ ★1 dag er þriðjudagurinn 27.
september. Cosmas og Damian-
us. — 270. dagur ársins. —
Tiirigl í hásuðri kl. 22:13. —
Árdegisháflæði kl. 3:09. Síð-
kl. 15:36.
Æ.F.R.
sT in nrw A ni ni .wi
'Nú er þingið okkar um næstu
;helgi; en eins og oft hefur ver-
'i'ff ságt frá hér á síðunni er það
markmið stjórnarinnar að inn-
heimtu félagsgjalda sé lokið
fyrir þing. Þið getið nú létt
uridir með stjórninni með því
að koma sjálf í eigin persónu
og greiða félagsgjöldin. Skrif-
stofaji; er o.pin paglegg. kl. 5-7.
Edda er væntan-
leg kí. 9 frá N.
Y., flugvélin fer
kl. 10.30 til Nor-
egs. — Einnig er
yæntárilég Hekla frá Hamborg,
K'aupmannahöfn og Stafanger
kl.. 18.45, flugvélin fer kl. 20.30
til N. Y.
Gen"isskráning 3
Kaupgeng)
sterlingspund ....... 45.55
1 bandarískur dollar .... 16.26
Kanada-dollar ....... 16.50
100 svissneskir frankar .. 373 30
100 gyllini ............. 429.70
100 danskar krónur ...... 235.50
ÍÖ0 sænskár krónur .......314.46
100 norskar krónur ...... 227.75
100 belgískir frankar .... 32.65
100 tékkneskar krónur .... 225.72
100 vesturþýzk mörk..... 387.40
1000 franskir frankar .... 46.48
Söínin eru opin
SjóðminjasafniS
ú þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnlð
á virkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10-12 og
13-19.
N áttúrugripasaf nið
kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Bæjarbókasafnið
Kesstofan opin alla virka daga kl
kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga
kl. 10-12 og 13-16. — tmánadeildln
opin alla virka daga kl. 14-22,
nema laugardaga kl. 13-16. Lokað
6 sunnudögum yfir sumarmánuð-
lna.
JListasafn Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 1.30 til 3.30 frá 16.
september til 1. desember, síðan
verður safnið lokað vetrarmán-
uðina.
Flokknrinit
Valladeild
Fundur í kvöld í Vallnadeild,
kl. 8,30 í Tjarnarkötu 20. (Bak-
húsið).
Mikilvæg mál á dagskrá.
Mætið stundvíslega.
Fjölmennið.
Cs-ligti
Eisti óháðra í kosningunum í
Kópavogi er G-listi. Kjósenduv
í Kópavogi geta greitt atkvæði
utan kjörstaðar hjá bæjarfóget-
amim í ffaínaríirði og borgar-
fógetanum í Reykjavík, á
venjulegum skrifstofutíma, og
barnaskólanum í Kópavogi frá
kl. 8-10 á hverju kvöldi.
Næturvarzla
er í Laugavegsapóteki, sími
1618.
eyfjabCðib
Holts Apótek | Kvöldvarzla tll
| kL 8 alla daga
Apótek Austur- | nema laugar-
'i bæjar | daga til kl. 4
■ -.íhs ~ t ..
Jón hreppstjóri : Eirtarsson í
Mundakoti á Eyrarbakka á son
er Jóhann heitir. Hann er nú,
1912, á 15.; tii. Hgnn lærði að
skrifa á 9. ári; Þá var það eitt
sinn, er hann kom inn í stofu,
að hann sá, að móða var á
gluggárúðuhum. Varð honum
það þá fyrir, sem unglingum
er títt, að hann skrifaði með
fingrinum á móðuna á einni
rúðunni.
Hann skrifar aðeins einn staf.
Það var G (upphafsstafurinn)
og ofur viðvaníngslegur, en þó
auðsjáaniyíih með nútíðar mynd.
Eigi skrifaði hann með fing-
urgó'mnum, heldur með nöglinni.
Var stafurinn því fremur grann-
ur,- Var þessu enginn :, gaumur
gefinn í það . sinn. En svo fór
heimafólkið bráðum að veita
þvi eftirtekt, að hvenær sem
móða ko.m á rúðuna eftir þetta,
þá var þar stafinn að sjá á
henni: hún var Ijósari í honum
en annars staðar. Þarf eigi að
taka fram, að mynd hans var
ávallt. hin smá’ÆnM &4n
kom , áyallt fram , í. sama strið
á rúðpnpi, qg,.,.„.hgfur þetta
haldi^t síðan.. Sé rúðan hrein
og engin móða á henni, sjást
engin merki til stafsins. Rúðan
er þá öll jafntær eins og góðu
gleri er eiginlegt. En undir
eins og móða kemur á hana,
kemur stafurinn með og verð-
ur þess gleggri, sem móðan
þéttist betur. Þó rúðan hafi
verið þvegin, hefur það engin
áhrif á þetta.
Borizt hefur
nýtt tímariter
nefnist Venus
— „sannarfrá
sagnir um ást-
ir, örlögj. af-
rek, lífsreynslu o. fl.“ eins og
þar stendur. Þar er fremst frá-
saga blindrar stúlku: Eg var
blind frá barnæsku. Þá er sag-
an Eiginmaðurinn fjær —
freistingin nær; og þá veit mað-
ur svo sem hvernig fer. Næst
er sagt frá Hryllingsnótt í
landi Mau Mau, og birt er frá-
sagan Leyndarmál systur minn-
ar. Heitið er 500 króna verð-
launum fyrir beztu kímnisög-
una er blaðinu berst. Þá er
skákþáttur, og enn er sitthvað
fleira. Ritstjóri er Halldór
Jónsson.
i\l/ Mánudaginn 26.
k? S sgptember fæddist
T \n> ^4°nunum Öldu
f fl Þórarinsdóttur og
Kóp Z. Kjartans-
syni, Hátúni 13 Reykjavík, 16
marka sonur.
G Á T A N
Upp úr öskustó
hún arkar há og mjó.
Tróðan var svo tindilfætt,
hún teygði sig og hló.
Ráðning síðustu gátu: SKÆR-I.
Eftir að Jón hreppstjóri sagði
mér frá þessu, hef ég á hverju
ári, og það oftar en eínu sinni,
gengið að Mundakoti til að
sjá þetta. Hef ég oft séð
það. Komið hefur þó fyrir, að
ég hef hitt svo á, að eigi hef-
ur verið móða á rúðunum. þá
hefur stafurinn ekki sézt. En
hafi mér þá tekizt að setja
móðu á rúðuna með andarf-
drætti minum, þá hefur staf-
urinn ekki látið sig vanta. En
það er komið undir hæfileg-
um hita, hvort móðan getur
myndazt eða ekki.........
(Brynjólfur frá Minna-Núpi:
Dulrænar smásögur, Reykjavík
1855).
276 KRÓNUR FYRIR
TlC KÉTTA
Orslit leikjanna á laugardag:
Aston Villa 0 Bolton 2 2
Burnley 0 Manch. Utd 0 x
Cardiff 1 Huddersfield 2 2
Charlton 2 Birmingham 0 1
Luton 0 West Bromwich 2 2
Manch. City 2 Blackpool 0 1
Portsmouth 1 Everton 0 1
Preston 0 Sheff. Utd. 2 2
Sunderland 3 Arsenal 1 1
Tottenham 3 Newcastle 1 1
Wolves 2 Chelsea 1 1
Bristol Rov. 1 Blackburn 0 1
Bezti árangur reyndist 10 rétt-
ir og hæsti vinningur varð kr.
276 og verður það greitt fyrir
5 keríisseðla með 1/10 og 6/9.
Vinningar skiptust þannig: —
ííf'tSnriángu}; 120 kr. fyrir 10
rétta (8) 2. vinningur 26 kr.
fyrir 9 rétta (74).
<& „ c2J
ii'T '<■«'
tisœ.
ÆF
Fundur verður haldinn í
sambandsstjórn Æskulýðs-
fylkingarinnar í kvöld kl. 9
að Tjarnargötu 20.
Gjöf til Krabbameinsfélagsins
Krabbameinsfélagi Reykjavíkur
hefur borizt rausnarleg gjöf til
minningar um Halldór Einars-
son, rafmagnseftirlitsmann. Er
gjöfin, sem er 7900.00 kr., frá
starfsfólki við Rafmagnseftirlit
ríkisins og hjá raforkumála-
stjóra. — Stjórn Krabbameins-
félagsins þakkar hjartanlega
þessa höfðinglegu gjöf.
Haustfermingarbörn
Fríkirkjunnar eru beðin að
koma til viðtals í kirkjuna kl.
6:30 á fimmtudag. — Séra Þor-
steinn Björnsson.
Fástir liðir eins
og venjulega. Kl.
19.30 Tónleikar:
Þjóðlög frá ýms-
um iöndum. 20.30
Útvarpssagan: Ást piparsveins-
ins, XXI. (Sveinn Víkingur).
21.00 Tónleikar: Strengjakvint-
ett í c-moll (K406) eftir Moz-
art (Milton Katims víóluleikari
og Búdapestkvartettinn leika).
21.30 íþróttir (Sig. Sigurðss.).
22.10 Lífsgleði njóttu, XVH.
(A. Guðmundsson). 22.25 Tón-
leikar: Bjöm R. Einarsson
kynnir djassplötur. 23.00 Dag-
skrárlok.
TíV! hófninni*
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Rvík í kvöld aust-
ur um land í hringferð. Esja
fer frá Akureyri síðdegis í dag
á austurleið. Herðubreið er á.
Austfj. á suðurleið. Skjaldbreið
er væntanleg til Rvíkur árdegis
í dag að vestan og norðan, Þyr-
ill fór frá Frederíkstad í gær-
kvöldi áleiðis til Rvíkur: Skaft-
fellingur fer frá Rvík síðdegis
í dag til Vestmarinaeyja. Báld-
ur fór frá Rvík síðdegis í gær
til Gilsfjarðarhafna.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er í Rostock. Arnar-
fell er í Rostock. Jökulféll fór
frá N.Y. 21. þm áleiðis til R-
vikur. Dísarféll fór 23. þm frá
Rotterdam áleiðis til Rvíkur.
Litlafell fór í gær frá Rvík
hringferð vestur og norður.
Helgafell kemur til. Skaga-
strandar í kvöld. St. Valborg
er á Hvammstanga.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Seyðisfirði í
fyrradag til Þórshafnar, Akur-
eyrar, Siglufjarðar, fsafjarðar
og Patreksf jarðar. Dettifoss fór
frá Vestmannaeyjum í fyrra-
dag til Raufarhafnar, Húsavík-
ur, Akureyrar og Siglufjarðar.
Fjallfoss kom til Rotterdam í
fyrradag; ,fer þaðan til Ant-
verpen og Hull á morgun.
Goðafoss fór frá Gdynia í gær
áleiðis til Ventspils og Helsing-
fors. Gullfoss kom til Rvíkur
í gærmorgun frá Leith og K-
höfn. Lagarfoss fór frá Rvik í
gærkvöld áleiðis til N. Y.
Reykjafoss er í Hamborg. Sel-
foss fór frá Flekkefjord 21. þm.
áleiðis til Keflavíkur. Tröllafoss
fer frá Rvík á morgun áíeiðis
til N.Y. Tungufoss fór frá
Hamborg á föstudaginn áleiðis
til Rvíkur.
Krossgáta nr. 694
AB finna fil og..l]úga til
Það var einu sinni ungur maður
sem ætlaði að verða skáld. Eft-
ir þrotlausar tilraunir í mörg
ár kom hann saman einni setn-
ingu sem hann var ánægður
með, og hún var þannig: „Mér
fannst ég finna tíl“. I þessari
setningu fólst allt sem ungi
maðurinn hafði að segja heim-
inum, og er þar skemmst af
að segja að hann
þagnaði og lét
ekki meira tíl sín
heyra um sinn —
enda dugði hon-
um setningin til
varanlegrar
frægðar. Svo liðu mörg ár, ungi
maðurinn resktíst og tók upp
arðvænlegri atvinnu: gerðist
tílsjónarmaður þeirra sem hafa
það að atvinnu að fara inn
í híbýli manna og liafa eigur
þeirra á brott, ef þeir hafa ekki
ráð á að standa í skilum með
útsvar og þessháttar. Svo var
það einusinni að Morgunblaðinu
fánnst það geta notað þennan
fræga mairn sem sagði setning-
una, og réð hami til að skrifa
í sig um vissa þæfctí menning-
arlífs. Eldd varð maðurinn þó
frægur af þeirri iðju — unz
hann einn dag birti ritdóm um
meðferð söngkonu nokkurrar á
lagi, sem hún hafði raunar
aldrei sungið. Þá yarð eirihverj-
am fyndnum gárunga að orði:
Manninum, sem fannst hann
eitt sinn finna til, finnst hann
nú allt í einu þurfa að ljúga
til . . . Frekari staðfestíngu á
þessu getttr svo að lesa í Morg-
unblaðinu í fyrradag, þar sem
maðurinn er sagði setninguna
skrifar: hafa „sýningar þess
verið fjölsóttar og átt miklum
vinsæklum að fagna meðal bæj-
arbúa, þrátt fyrir iilkvitnisleg-
an andróður af hálfu kommún-
ista.“ Sem sé: mér fannst ég
eiga að ljúga tíl...
Lárétt: 1 lágspil 6 vatnsuppi-
staða 7 gan 8 þrír eins 9 klæði
11 nam brott 12 tólf mámiðir
14 fæða 15 flýtir sér.
Lóðrétt: 1 skipsbrak 2 nafn 3
skst 4 húsdýr 5 kyrrð 8 verk-
ur 9 gengu 10 hugmyndir 12
spíra 13 guð 14 fyrir Krists-
burð.
Lausn á nr. 693
Lárétt: 1 bók 3 far 6 af 8 la
9 skömm 10 AF 12 a.m. 13
ralla 14 ar 15 te 16 RAF 17
vóg.
Lóðrétt: 1 bakarar 2 óf 4 Alma
5 rammleg 7 skall 11 fara 15
tó.