Þjóðviljinn - 27.09.1955, Side 5
Þriðjudagur 27. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (Sr
Krefjjast sameiningar Goa við Indland
Innilokun áfengissjúklinga í
hælum er úrelt og gagnslítil
Dvalarheimili geía miklu betri raun
Það er orðið úrelt að reyna að lækna áfengissjúklinga
með hælisvist. Reynslan er sú að innilokun í hælum
gerir þeim mjög lítið gagn.
.. s=>
Mikið mannjall varð um daginn pegar portúgölsk yfirvöld í nýlendunni Goa á Ind-
landsströnd létu skjóta á óvopnaða Indvverja, sem fóru yfir nýlendumörkin til að
vekja athygli á kröfunni um að Goa verði sameinuð Indlandi. Á myndinni sést hóp-
ur Indverja með kröfuborða halda inn í Goa.
Ákvörðuitar brátt að vænta um
ioréngja Verkamannaflokksins
Enginn sjálfkjörinn effirmaSur Aftlees,
líklegast oð hann sifji jbv7 áfram
Þetta er niðurstaða sænsku
áfengisvarnanefndanna, sem
hafa orðið áratuga reynslu á
þessu sviði. Nefndirnar fá nú
mjög aukin fjárráð vegna
hækkaðs framlags hins opin-
bera til áfengisvarna um leið
og áfengisskömmtun í Svíþjóð
er afnumin.
Frjálsræði
og breytt umhverfi
1 viðtali við blaðið Ny Dag
segir O. A. Burman, yfirmaður
starfsliðs áfengisvarnanefndar-
innar í Stokkhólmi, að rýmri
fjái’hagur muni gera fært að
koma upp dvalarheimilum fyrir
þá, sem þurfa á umönnun að
1 halda vegna áfengisneyzlu.
Dvalarheimilin eru höfð svo
laus við hælisbrag sem verða
má, segir Burman. Menn búa
þar gegn vægu gjaldi, stunda
þaðan vinnu sína og fá að auki
þá umönnun sem þurfa þykir
fyrir hvem einstakan.
Markmiðið með þessum hæl-
í næsta mán. kemur þing saman í Bretlandi og bráðlega
eftir þingsetninguna veröur það afráöið, hvort foringja-
skipti verða í Verkamannaflokknum á þessu hausti.
Clement Attlee, sem kominn
er á áttræðis aldur, fékk að-
kenningu af heilablóðfalli um
daginn og hafa því kviksögur
um að hann ætli að draga sig
í hlé fengið byr undir vængi.
Eftir kosningarnar í vor bauð
Attlee þingflokknum að láta af
flokksforustunni en þess var
eindregið óskað að hann sæti
áfram til haustsins. Þegar þing-
flokkurinn kemur saman eftir
þingsetninguna er talið víst að
Attlee muni enn bjóðast til að
láta af forustunni sé það vilji
þingflokksins.
En íVerkamannaflokknum er
enginn sjálfkjörinn eftirmaður
Attlees. Aneurin Bevan hefur
tvímælalaust mestu forustu-
hæfileika en hinn hægrisinn-
aði meirihluti þingflokksins er
andvígur honum. Hugh Gaitsk-
ell, fyrrverandi fjármálaráð-
herra, er að skapi margra hægri-
manna en hann er þumbara-
legur Oxfordprófessor og lítill
mælskumaður og því allt ann-
Baaiir skoða
^þrælabúðir'
Ritstjórar sjö helztu blaða
Danmerkur, sem nú eru á ferða-
lagi um Sovétríkin, hafa heim-
sótt þar vinnubúðir fyrir saka-
menn. Þeir vildu ekki gefa
fréttarriönnum sínum í Moskva
neinar upplýsingar til ' að spilla
ekki fyrir eigin skrifum, en
ritstjórar borgarablaðanna létu
þó á sér skilja, að búðirnar
hefur verið talsvert skárri en
þeir hefðu búizt við.
að en líklegur til að falla
brezkri alþýðu í geð. Herbert
Morrison, fyrrverandi utan-
ríkisráðherra, er ekki miklu
yngri en Attlee og er talið að
Attlee hafi átt við hann þeg-
ar hann sagði í blaðaviðtali
nýlega, að flokkurinn þyrfti á
ungum forustumönnum að halda
en ekki sér né öðrum sem ald-
ir væru upp á Viktoríutíma-
bilinu.
Engu að síður er búizt við
að Morrison verði hlutskarp-
astur ef eftirmaður Attlees
verður kjörinn nú. Veldur þar
mestu um að hann ræður yfir
flokksvélinni og aðalskrifstofu
flokksins. Attlee er lítill vinur
Morrisons eftir atburði síðasta
vetrar, þegar tilraun hans og
annarra hægrimanna til að reka
Bevan úr flokknum miðaði í
raun og veru að því að svipta
Attlee flokksforustunni. Þeir sem
bezt þykjast vita búast við að
Attlee sitji í eitt ár enn og
muni á þeim tíma vinna að því
að Gaitskell taki við af sér
haustið 1956.
Japanskir sésíal-
istar sameiitðst
Vinstrisósíalistar í Japan liafa
samþykkt stefnuskrá sem sam-
eiginleg nefnd hefur samið fyr-
ir flokk þeirra og hægrisósíal-
demókrata. Markmið hins sam-
einaða flokks verður að fella
íhaldsstjórnina sem nú situr í
Japan.
Helztu stefnuskráratriðin eru
barátta gegn hervæðingu Japans
og lausn öryggismála landsins
með því að koma á öryggis-
bandalagi í Austur-Asíu og á
Kyrrahafssvæðinu með þátttöku
Japans, Kína, Sovétrikjanna og
Bandaríkjanna.
um er að kóma mönnum í nýtt
umhverfi utan vinnutímaixs.
70% fengu enga bót
„Við sem önnumst áfengis-
varnir sannfærumst æ betur
um það áð áfengissýki er sjúk-
legt ástand þar sem það á
að vera undantekning að hælis-
vist sé beitt“, segir Burman.
„Árangurinn af hælunum er
allt annað en góður. Það hefur
komið á daginn að 70% af
þeim sem þangað hafa verið
sendir til dvalar eru sömu á-
fengissjúklingar eftir og áður.“
Auk dvalarheimilanna leggja
sænsku áfengisvarnane 'ndirnar
megináherzlu á að koma upp
áfengisvarnastöðvum, þar sem
fólk getur leitað hjálpár sér-
menntaðra lækna.
Öll reynsla Svía sýnir, að
ekki þýðir hót að taka
áfengissjúklinga með valdi,
svipta þá sjálfræði og loka þá
inni í hælum. Fyrsta forsenda
þess að hægt sé að lækna
drykkjusýki er að sjúklingur-
inn finni sjálfur hvöt til að
leita sér lækningar.
<?>
Kú reistur
minnisvarði
í Chicago, annarri stærstu
borg Bandaríkjanna, verð-
ur kú reist minnismerki á
næstunni. Kýr þessi varð
óviljandi til þess að leggja
grundvölliim að Chicago
eins oe hún er nú. Svo
er mál með vexti að árið
1871 sparkaði hún um koll
fjósiukt eigranda síns, frú
O'Leary. Af luktinni tendr-
aðist eldur sem brenndi
mest alla Chicago til kaldra
kola. Chicagobúar þakka
uppgang borgar sinnar að
verulegxi leyti því einstæða
tækifæri til endurbygging-
ar sem eldsvoðinn gaf, og
nú verður kúnni sem
tendraði hann reist líkn-
eski þar sem f jósið hennar
stóð í gamla daga.
Herskylda undir búin
í Austur-Þýzkalandi
Austurþýzka ríkisstjórnin hefur stigið fyrsta skrefið
til að stofna her.
4>
Grotewohl forsætisráðherra
lagði í gær fyrir neðri deild
þingsins í Berlín fxaimvarp um
Þreytusjúkdómar
Framhald af 12. síðu.
menn geri sér almennt ekki
næga grein fyrir þeirri hættu
sem stafi af ofþreytu vegna
spemitra tauga og vöðva.
Taugavgiklun sé hinsvegar und-
! irrót ýmissa sjúkdóma t. d.
magasárs og menltingartruflana
og of hás blóðþrýstings. Segir
hann að nýjustu danskar skýrsl-
ur sýni að 25—50% sjúklinga
jí Danmörku þjáist af sjúkdóm-
|um sem eigi rætur að rekja til
einhverskonar taugaveiklunar
og ofþreytu við störf. Hvíld, af-
slöppun, sé mikilvægasta ráðið
til að koma í veg fýrir þessa
sjúkdóma og ætti að kenna hana
í barnaskólum.
breytingu á stjórnarskránni.
Fjallar hún um að numið verði
úr gildi bann við herskyldu.
Kvað forsætisráðherrann Aust-
ur-Þýzkaland ekki eiga annars
úrkosta en að vopxiast eihs og
komið væri, hervæðing væri að
hefjast í Vestur-Þýzkalandi.
Ráðherrann sagði, að tillagan
um stjórnarskrárbreytingu
þýddi ekki að ríkisstjórnin
hefði ákveðið að leggja til þeg-
ar í stað að herskyldu yrði
komið á, en Austur-Þýzkaland
yrði að geta uppfyllt skyldur
sínar viö Varsjárbandalag
Austur-Evrópuríkjanna.
Grotewohl endurtók enn einu
sinni, *að stjórn sín væri fús
til viiðræðna við ríkisstjórn
Adenauers í Bonn um samein-
ingu Þýzkalands, en sameining
væri því aðeins möguleg að
Vestur-Þýzkaland gengi úr A-
bandalaginu.
Iliider síeppt
úr haidi
Fjórveldin sem hafa herlið í
Þýzkalandi létu í gær lausan
einn af stríðsglæpamönnunum,
sem afplóna dóma í Spandau-
fangelsinu í Berlín. Er það Erich
Rader aðmíráll, sem er 79 ára
að aldri. Segir í tilkynningu, að
hann hafi verið látinn laus af
mannúðarástæðum vega elli og
vanheilsu.
Eisenhower [
Framhald af 12. síðu.
I
Vaxandi flokkadrættir
Meðan Eisenhower liggur
sjúkur má Bandaríkjastjórn.
heita höfuðlaus. Enginn nema
|forsetinn getur undirritað lög og
önnur þýðingarmikil stjórnar-
skjöl svo að þau fái gildi. Þótt
hann komist á fætur aftur og
geti tekið við störfum mun á-
hrifavald hans vera langtum
minna en áður. Stjórnmálamenn
sem bjuggust við því fyrir veik-
indin áð Eisenhower yrði forseti
annað kjörtímabil í viðbót munu
ekki verða eins auðsveipir við
hann þegar talið er víst að hann
láti af embætti eftir rúmt ár.
Fréttamenn í Washington sögðu
strax í gær, að þingmenn úr
báðum flokkum myndu verða
ófúsari hér eftir en hingað til
að styðja utanríkisstefnuna sem
Eisenhower markaði á fundin-
um í Genf í sumar.
Fréttaskýrandi brezka út-
varpsins sagði i gær, áð illt
væri til þess að vita að bréfa-
skipti Búlganíns og Eisenhowers
um afvopnunarmálin skyldu nú
stöðvast og fulltrúar Banda-
ríkjanna á þingi SÞ og annars-
staðar skyldu ekki njóta hand—
leiðslu hans sem stendur. /