Þjóðviljinn - 27.09.1955, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 27.09.1955, Qupperneq 7
Þriðjudagur 27. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Ég hef áður minnzt á það, að ríkið hafi tekið að sér með- ferð ýmsra þeirra mála, sem venjulega eru afgreidd af við- komandi sveitarfélögum. Það er nú einu sinni með okkur Kópavogsbúa, að það virðist, sem við séum ekki nema hálf- ir menn og vart það, ef meta ætti okkur eftir þeim rétti, sem ríkisvaldið lætur okkur njóta. Þegar litið er á núverandi skip- an lóðamála í Kópavogs- hreppi, þá verður það augljóst að ríkið hefur tekið sér í hend- ur allstóran hluta af fram- kvæmdum hreppsins og um ekki einu sinni á skipulögðu svæði. i IV. Eftir upplýsingum Kópa- vogstímans virðist svo, sem lóðanefnd ríkisins hafi gert til- lögur um hvaða svæði skuli tekin til skipulagningar á hverjum tima og hafi jafnvel lagt svo fyrir að allur Digra- nesháls skuli tekinn til skipu- iagningar og það skipulag staðfest til framkvæmda. Með þessu er beint verið að ráðstafa fé hreppsins, því það er hreppurinn, sem verður að borga skipulagskostnaðinn. Þegar ríkisvaJdið léf á síðast- Pétur Sumarliðason: Ríkisvaldið gegn Kópavogsbyggð 'ieið ráðstöfun á tekjum hrepps|élagsins. Núverandi skipan á lóða- málum okkar Kópavogsbúa er hagað á eftirfarandi hátt: I. Ríkisvaldið, eða umboðs- maður þess, gerir tJlIögur um hvaða erfðaleigulöndum skuli sagt upp og hve mörgiun. Með þessu er það ríkisvald- ið, sem ákveður hvaða svæði skuli tekin til byggingar á hverju ári. Nú hlýtur það að vera augljóst, að það er tölu- vert hagsmunamál fyrir hreppsfélagið hvar er byggt á hverjum tíma, þó ekki sé ann- að en það, að vegur og vatn sé komið á því svæði, sem tek- ið er undir byggingar. Þegar landsvæði er tekið undir bygg- ingar án nokkurs samráðs við byggðarlagið, þá sé ég ekki betur en um sé að ræða nokk- urskonar falska ávísun af hálfu þess opinbera, því lóð sem ekki er byggingarhæf er verri en engin lóð. II. Ríkisvahlið eða mnboðs- maður þess ákveður sjálft þann lóðafjölda, sem það út- hlutar á árinu. Með þessu er það ríkisvald- ið, sem tekur í sínar hendur að ráða því hversu ört hrepps- félagið byggist upp. En hitt er augljóst, að því hraðari sem þessi uppbygging er, því meira fjármagn þarf til að gera lóðirnar byggingarhæfar. Sem sagt, enn ávísun á ihreppssjóðinn, því ríkið tekur engan þátt í þeim kostnaði, sem nýbygging hefur í för með sér fyrir eitt byggðarlag. Það aðeins leigir lóðirnar og sér þannig um að það hafi tekjur af sínu landi. Hitt virð- ist því ekki koma við, þótt sú leiga sé á kostnað viðkomandi hreppsfélags. III. Lóðaleigusamningur er afhentur og gerð krafa um að lionum sé þinglýst áður eií við- hoiriandi hefur hafið nokltrar framkvæmdir á Ióðinni. Þannig er landinu ráðstaf- að til byggingar án nokkurs samráðs við byggingarnefnd. Sá sem fær lóðina hefur enga tryggingu fyrir því að hann fái nokkurn tíma að byggja á lóðmni. Oft á tíðum er lóðin liðnu ári fella úr gildi skipu- lagsuppdrátt, sem bæði það sjálft og hreppsfélagið var bú- ið að samþykkja, og gera nýj- an uppdrátt af þessu svæði, þá var ríkisvaldið þar með að ráðstafa fé hreppsins, því mér þykir ólíklegt að Bygginga- samvinnufélag Kópavogs liafi kostað skipulagsbreytinguna á hinu fyrirhugaða iðnaðar- svæði, en skipulagið á þessu iðnaðarsvæði. var einmitt eitt af þoim svæðum, sem allir að- ilar höfðu fullkomlega gengið frá. Svo kemur ríkisvaldið og fellir þessa samþykkt úr gildi að því er virðist til þess eins að áðurnefnt byggingarfélag geti byggt íbúðarblcxkkir á þessu svæði. Hver er skaðabótaskyldur? Það er staðreynd, að það eru hundruð manna, sem hafa lóðarsamning frá ríkinu fyrir byggingarlóðum í Kópavogs- hreppi. Hinsvegar hafði hreppsnefnd Kópavogshrepps samþykkt á síðastliðnu vori, að innansveitarmenn skyldu ganga fyrir byggingarlóðum og byggingarnefnd samþykkti þá byggingaleyfi handa 50 um- sækjendum um byggingaleyfi. Fjöldi þeirra manna, sem fengið hafa lóð hjá ríkisvald- inu, hefur hugsað sér að byg’gja á þessum lóðum. Þeir hafa útvegað sér láns- fé og margir keypt efni, en þegar til átti að taka höfðu þeir ýmist gleymt að sækja um byggingaleyfi, eða ekki fengið samþykkt fyrir bygg- ingu. Þessir menn háfa orðið fyrir stórskaða, um það er ekki að efast. Þá kemur spurningin, hver er skaðabótaskyldur við þessa menn? Þetta er spurn- ing, sem dómstólarnir munu þurfa að skera úr, sennilega fyrr en marga grunar. Það ér mjög ólíklegt, þótt hinn al- menni maður sé seinþreyttur til vandræða, að ekki komi að því að lokum, að hann reyni að leita réttar sins. Yfirleitt sækja menn um lóðir til þess að byggja á þeim og vegna þess að þeir eru í meiri og minni húsnæðisvand- ræðum. Það er því ekki nema eðlilegt að þessir menn geri ráð fyrir því, að þegar ríkis- valdið selur þeim land á leigu, þá hafi rikið gengið svo frá, að þeir geti notað sér þetta land. Reynslan hefur samt sem áður orðið sú, að þótt menn hafi uppfyllt öll ákvæði ríkisvaldsins, þá hefur strand- að á því að þessir menn fengju byggingarleyfi. Það hlýtur að reka að því fljótlega að höfðað verði skaðabótamál vegna þess að lóðarhafi hefur ekki getað hafið framkvæmdir á bygg- ingalóð. Við skulum gera ráð fyrir að lóðin sé á skipulögðu svæði, því ef hún er það ekki, er úthlutun hennar til bygg- ingar algerlega réttlaus. Annaðhvort eða . . . I slíku tilfelli er ekki nema tvennt um að ræða: Annað- hvort er byggingarnefnd lireppsins skyldug til að veita byggingarleyfi á ölluin þeim lóðum, sein ríkisvaldið úthlut- ar, svo fremi sem frainkvæmd- in samrýmist skipulagi, eða þá að úthlutun lóðarinuar án samráðs við byggingarnefnd er ólögleg. Ef dómur félli á þá leið, að bygginganefnd hrepisins væri skyldug að veita byggingar- leyfi á útlilutaðri lóð, þá er um leið augljóst, að það er ríkisvaldið, sem ákveður hvað skuli vera miklar byggingar- framkvæmdir innan hreppsins og um leið ráðstafar ríkið beint allstórum hluta af t.ekj- um hreppsfélagsins, en það er því fé, sem verður að verja til þess að gera lóðirnar bygg- ingarhæfar. Yrði niðurstaðan þessi, er greinilegt, að sveitar- félög og bæjarfélög hafa alls engan sjálfsákvörðunarrétt um það, hversu ört byggist upp það land, sem ríkið á inn- an takmarka þeirra. Ef dómurinn félli á þá leið, að bygginganefnd sé ekki skylt að veita byggingaleyfi á úthlutaða lóð, þá er um leið greinilegt að úthlutun ríkis- ins á lóðinni er ekki annað en fölsk ávísun á framkvæmda- möguleika, þar sem notkun lóðarinnar væri þá háð leyfi byggingarnefndar. T r únaða rmaðu rin n gæti orðið ríkinu dýr Nú er það staðreynd, að trúnaðarmaður ríkisins í Kópavogi úthlutaði á síðast- liðnu ári fjölda lóða á svæði, sem að vísu var komin skipu- lagstillaga af, en hann sjálfur sem hreppsnefndarmaður hafði samþykkt að leggja skipulagstillöguna fram til al- mennra mótmæla. Það fór líka svo, að þessi skipulagstillaga var tekin til baka og gerð ný tillaga, en þar með féllu nið- ur þær lóðir, sejn búið var að gera lóðarsamninga fyrir, og flestar þeirra eru nú ekki leng- ur til, nema sem þinglýstur pap 'ír. Hver skyldi vera skaðabótaskyldur við þá menn er á síðastliðnu sumri fengu þessar lóðir í góðri trú um það, að þeir mundu fá að hefja framkvæmdir á þeim? Varla verður það hreppsfélagið. Eg er hræddur um, að ef allir þeir, sem orðið hafa fyrir svipuðum ráðstöfunum trúnaðarmanns- ins, gerðu kröfur um leiðrétt- ingu simia mála, þá gæti far- ið svo að trúnaðarmaðurinn yrði ríkinu nokkuð dýr. Hverskonar plagg er lóðarsamninguiinn? Hverskonar plagg er lóða- samningurinn? Hvaða réttindi veitir hann og hverju er hann háður? Hann veitir leyfi til fram- kvæmda á viðkomandi lóð, ef sú framkvæmd er hafin innan árs. Það er óleyfilegt að fram- selja lóðaréttindin án þess að framkvæmdir hafi verið hafn- ar. Og meðal annars þá get- ur bygginganefnd stytt frest- inn til framkvæmda, eftir því sem henni þykir þurfa. Með þessu ákvæði viður- kennir leigusali lóðarinnar, að það sé viðkomandi bygginga- nefnd, sem hafi úrslitavald um framkvæmdafrestinn, en rétt- ur til lóðarinnar er liáður því að framkvæmd sé hafin innan ákveðins tíma. Við skulum bara hugsa okkur að bygg- inganefnd ákvæði að fram- kvæmd skuli hafin innan mánaðar frá því að bygginga- leyfi er veitt. |i Þar með er áframhaldahdi réttur til lóðarinnar algerlega háður vilja bygginganefndar. Með þessu viðurkennir ríkis- valdið að viðkomandi hrepps- félag sé úrslitaaðili um rétt- indi til byggingalóðar. Það er augljóst af því, sem hér hefur verið drepið á, að úthlutun lóða, án nokkurs samráðs við viðkomandi sveit- arfélag, er ekki aðeins mjög vafasamur verknaður, heldur um leið falskur verknaður gagnvart þeim, sem fær lóð- ina. Þetta sést bezt ef athugað er, hvernig Reykjavíkurbær hefur ráðstafað þessum mál- um. Þar fá menn fyrst leyfi til framkvæmda á ákveðinni lóð og verður ákveðinn hluti framkvæmdarinnar að vera búinn innan skamms tíma. Þegar svo þessu skilyrði er fullnægt og þá fyrst, fær við- komandi lóðarsamning fyrir þeirri lóð, sem framkvæmd hans er gerð á. Lóðarréttindi ganga kaupum og sölum Hér í Kópavogi eru mönnum aftur á móti fyrst veitt full- komin lóðaréttindi, sem þó eru fölsk, því lóðaréttindin eru háð því að framkvæmd sé haf- in innan ákveðins tíma. Þár sem menn samt sem áður fá þessi lóðaréttindi, þá reýna þeir að gera sér þær arðbærar á einlivern hátt, þegar þeir hafa komizt að raun lun að þeir fá ekki að byggja á þeim. Þannig var til dæmis einn mað- ur, sem fengið hafði lóð hjá ríkinu á óskipulögðu svæði. Hann fékk lóðarsamning, en ekki bvggingaleyfi. Hann byggði þá smákofa á næstu lóð við sína. Kofinn var að- eins á lausu undirlagi og á baklóð annars húss. Siðán seldi hann lóðarsamning sinn og kofann fyrir 65 þúsund kr. Maðurinn, sem keypti komst fljótt að raun um, að ekkert Framhald á 10. síðu i.MMll 1,5X1 W8 Dnépr í Sovétríkjunum er nú veri'ö aö gera rnikld raf- ! 111 löSiíld 11J01 stöö sem nefnist Kakkovka. Af myndinni má marka að hún \er ekkert leikfang: drífhjólið — annaö af tveimur — vegur 177 tonn. ,Á

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.