Þjóðviljinn - 27.09.1955, Síða 8

Þjóðviljinn - 27.09.1955, Síða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 27. september 1955 síili )i ÞJÓDLEIKHÚSID ER Á MEÐAN ER ; Gamanleikur í þrem þáttum. Næsta sýnfng fimmtudag kl. '20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá >1. 13.15—20.00. Tekið á móti ■ pöntunum sími: 82345 tvær ; ':nur. Frönsk-ítölsk verðlaunamynd. Leikstjóri: H. G. Clouzot. Aðalhlutverk: Yves Montand Sími 1475 Synir skyttuliðanna (Sons of the Musketeers) 1 Spennandi og viðburðarík: É bandarísk kvikmynd í litum,! tamin um hinar frægu sögu- persónur Alexandre Dumas. Aðalhlutverkin leika: Cornel Wilde Maureen O’Hara í Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi, Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 9. (Aönnuð börnum innan 12 ára I Sala hefst kl. 2. Sími 1544 Töfrasverðið Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd í litum, tekin beint úr hinum dásamlega ævintýraheimi Þúsund og einnar nætur. Rock Hudson, Peter Lauree. Sýnd kl. 7. Drottning sjóræningj- i anna • (Anne of the Indies) iljög spennandi og viðburða- hröð ný amerísk litmynd ryggð á sögulegum heimild- tm um hrikalegt og ævin- týrarikt líf sjóræmngjadrottn- ingarinnar Önnu frá Vest- xt Indíum. J| Aðalhlutverk: Jean Peters Louis Jourdan ' Debra Paget Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarbió Sími 6444. ný Abbott og Costello mynd Hrakfallabálkarnir j (A & C Meet Dr. Jekyll & Mr. Hyde) Afbragðs skemmtileg ný amerísk gamanmynd, með uppáhaldsleikurum allra og hefur þeim sjaldan tekist j betur upp. — Enginn slepp- j j ir því tækifæri að sjá nýja; J ^amanmynd með Bud Abbotí Lou Costello. > 3önnuð börnum innan 12 ára i Sýnd kl. 5, 7 og 9 Laagaveg 30 — Slmi 82209 Fjðlbreytt 6rval af steinhringiim — Póatsendum — SABRÍNA byggð á leikritinu Sabrína Fair, sem gekk mánuðum saman á Broadway. Frábærlega skemmtileg og vel leikin amerísk verðlauna- mynd. Aðalhlutverkin þrjú eru ieikin af Humphrey Bo- gart, sem hlaut verðlaun fyr- ir leik sinn í myndinni ,,Af- ríku drottningin“, Audrey Hepburn, sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í „Gleðidagar í Róm“ og loks William Hold- en, verðlaunahafi úr „Fanga- búðir númer 17.“ Leikstjóri er Billy Wilder, sem hlaut verðlaun fyrir leik- stjórn í Glötuð helgi og Fangabúðir númer 17. Þessi mynd kemur áreiðan- lega öllum í gott skap, 17 amerísk tímarit með í 2.500.000 áskrifendur kusu þessa mynd sem inynd mán- aðarins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sími 1384 Kona handa pahba (Vater braucht eine Frau) Mjög skemmtileg og hug- næm, ný, þýzk kvikmynd. — Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Dieter Borsclie, Ruth Leuwerik (Léku bæði í „Freisting lækn- isins“) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn Trípólíbíó Sími 1182 Aldrei skal ég gleyma þér (Act of Love) Frábær, ný, frönsk-amerísk stórmynd, er lýsir ástum og örlögum amerísks hermanns, er gerist liðhlaupi í París, og heimilislausrar franskrar stúlku. Myndin er að öllu leyti tek- in í París, undir stjórn hins fræga leikstjóra ANATOLE LITVAK. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Dany Robin, Barbara Laage, Itobert Str- auss. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Sala hefst kl. 4 e. h. HAFNAR- FJARÐARBIÖ Sími 9249 Sveitastúlkan (The Country girl) Ný amerísk stórmynd í sér- flokki Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið gífurlega aðsókn, enda er hún talin í tölu beztu kvikmynda, sem framleiddar hafa verið, og hefur hlotið fjölda verðlauna. Fyrir leik sinn í myndinni var Bing Crosvy tilnefndur bezti leikari ársins og Grace Kelly bezta leikkona ársins. Myndin sjálf bezta kvikmynd ársins og leikstjórinn George Seaton bezti leikstjóri ársins.! Aðalhlutverk: Bing Crosby, Grace Kelly, William Holden. Sýnd kl. 7 og 9. Þetta er mynd, sein alllr þurfa að sjá. Síðasta sinn. Síini 81936 Þau hittust á Trinidad Geysi spennandi og við- burðarík ný amerisk mynd. Kvikmyndasagan kom út sem framhaldssaga í Fálkanum og þótti afburða spennandi. Þetta er mynd sem allir hafa gaman að sjá. Aðalhlutverk: Rita Hayworth, Glenn Ford. Bönnuð bömum Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn 1 Uppreisnin í kvennabúrinu Bráðspennandi og mjög við- burðarík mynd með hinni snjöllu Jane Davies. Sýnd kl. 5. Barnadýnur fést ó Baldursgötu 30. Sími 2292 Kaupum hrelnar prjónatuskur pg ailt nýtt frá verksmiðjum og saurr.astoíum. Baldursgötn 30. Sendibílastöðin Þröstur h.i. Sími 81148 Lj ósmy ndastof a Pantlð myndatöku tímanlega Sími 1980 Garflarstræti 6, «tms 2748 Eswahitunarkerfl fy.ii allai gerðir búsa, raflagnli, raí lagnateikningar, viðgerðlr Rafhitakútar, 150 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinimstofan Skinfaxl Klapparstíg 30 - Simi 6484 Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og Iðg glltur endurskoðandi Lög fræðlstörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstrætl 12 jiml 5999 og 80065 Saumavélaviðgerðir Skriístofuvéla- viðgeroir Syigja Lanfásvee ! 9 —- í" imi 2656 Heimaxmi ■‘'2035 Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1 — Sími 80300 }Kaup - Sala Barnarúm Húsgagnabúðin h.f., Þórsgötu 1 Munið Káfíisöluna Hafnarstræti 16 Otvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, simi 82874 Fljó. afgreiðsla Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi Röðulsbar Kennsla Kenni akstur og meðferð bif- reiða. Upplýsingar í síma 81615 eítir kl. 6 á kvöldin. Dilkakjöt — Slátur Dilkakjöt í heilum skrokkum, slátur, mör svið og lifur. Kjötverzlunin BÚRFELL Sími 82750 Hölum opnað bílaleigu Hið nýja fyrirtæki mun sjá um að þér getið fengið bíl á leigu og ekið sjálfir, allt frá 1 j klukkustund til fleiri sólarhringa, iirnan- og ! utanbæjar. ! ■ ■ ■ Aðeins góðir bílar. BÍLALEIGAN, Langavegi 43 — Sími 82054 (Gjörið svo vel og geymið auglýsinguna). : ■ ■ ! ■ • ■ | Dugleg stúlka j ■ • ■ ■ ■ ■ ■ ■ óskast í eldhús Kópavogshælis frá 1. okt. n.k. : . ■ Upplýsing'ar gefur matráðskonan í síma 3098. j ■ ■ ■ ■ : : ■ ■ : fi .» [ Skiifstofa ríkisspitalaima j

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.