Þjóðviljinn - 16.10.1955, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.10.1955, Blaðsíða 6
€) -4 ÞJÓÐVTLJINN — Sunaudagur 16. október 1&55 — (IJÓ0VIUINN Útgefandi; Sameiningarflokkur alþýfiu — Sósíalistaflokkurinn — I gegn afturhaldi Ekki er ólíklegt að frétta- tiikynning, sem Alþýðusam- band Islands sendi blöðum í gær, veki athygli um land allt. Þar er frá því skýrt að fjór- ir stjómmálaflokkar Alþýðu- flokkurinn, Framsóknarflokk- urinn, Sósíalistaflokkurinn og Þjóðvamarflokkurinn, hafi tjáð sig reiðubúna til viðræðna við stjóm Alþýðusambandsins um möguleika á vinstri samvinnu í landinu. Það var samkvæmt eindregn- um samþykktum síðasta þings Alþýðusambandsins að sam- bandsstjórn fór þess á leit á' síðastliðnu vori að stjómmála- flokkarnir tilnefndu menn til viðræðna við Alþýðusambands- stjóm um þessi mál. Allir fjór- ir flokkamir svöruðu á þá leið að þeir vildu eiga slíkar við- ræður við stjóm Alþýðusam- bandsins. Snemma í þessum mánuði tók svo Alþýðusam- bandsstjómin upp þráðinn, samþykkti á fundi sínum 5. október stefnuyfirlýsingu, sem leggja skyldi til gmndvallar við, umræðurnar. en sú stefnu- yfirlýsing er „byggð á sam- þykktum Alþýðusambands- þingsins og viðhorfum verka- lýðshreyfingarinnar til þjóð- málanna i dag,“ eins og segir í fréttatilkynningu Alþýðu- sambandsins. Stefnuyfirlýsing- in hefur verið send flokkun- um til athugunar, og hafa þeir allir kosið fulltrúa til viðræðna við stjóra Alþýðusambandsins og em viðræður nú að hefjast. Enginn sem þekkir stjórn- máJaástandið á íslandi efast um að þessi fregn muni vekja almenna ánægju alþýðumanna um allt land. Einmitt nú síð- ustu árin hefur krafa fólksins um einingu alirar vinnandi al- þýðu vaxið að styrk og knúið fram atburði sem vitna um straumhvörf í hagsmuna- og réttindabaráttu alþýðunnar og enn þróttmeiri sókn í hinni nýju sjálfstæðisbaráttu Islend- inga. Vilji verkalýðsins til ein- ingar í samtökum sínum kom skýrt fram í kosningunum til Alþýðusambandsþingsins í fyrra sumar og á Alþýðusam- bandsþingi. Afl þeirrar einingar kom gleggst fram í þrekraun verkfallanna miklu í vor. En einmitt þetta ár hefur kennt mörgum verkamanni, sem ekki kunni það áður, að til þess að árangri hagsmunabaráttunnar verði ekki rænt af alþýðu með i ráðstöfunum afurhaldsríkis- stjómar og afturhaldsmeiri- hluta á Alþingi, verður fólkið að taka höndum saman og tryggja þann meirihluta á Al- þingi og þá ríkisstjóm sem ekki er í miðjum andskota- flokki verkaíýðsins heldur hef- ur að stjórnarstefnu þá fram- i sæknu og róttæku og íslenzku stefnu sem alþýðan í landinu vill að móti sókn þjóðarinnar til frelsis og velmegunar. Einingarstefna alþýðunnar á j melra fylgi að fagna nú en t nokkm sinni fyrr. Um þá. iViV ■v.v _■-- skAkiíí Ritstjóri: GUÐMUNDVR ARNLAUGSSON Nú er lokið tveim þriðju hlutum Pilniks-mótsins, og hver sém lokin verða, má gjarnan halda því á lofti, að Ingi R. Jóhannsson hefur ver- ið í fylkingarbroddí það sem af er. Takist Pilnik að halda jafntefli gegn Guðmundi Pálmasyni er staðan þessi eftir 6 umferðir af 9: 1. Ingi 5 vinn.; 2.-3. Guðmundur Pálmason og Pilnik 4*4 vinn. hvor. Þetta er góð frammistaða af vngsta keþpenda mótsins — Ingi er ekki orðinn 19 ára enn — og sýnir, að við eigum nú á að skipa betra úrvali meist- araefna en nokkru sinni fyrr, Ingi er í örum vexti sem skák- maður, hann hefur harðnað við hverja raun, enda stundar hann taflið af kostgæfni sem er til fyrirmyndar. Hann er orð- inn mjög öruggur skákmaður, og farinn að haga vopnaburð- ingi í fylkingarbrodM 18. Re2—d4 Hf8—«8 Hrókurinn rýmir f8 jafn- framt því að hann valdar biskupinn. 19. g2—g4 A B D œ F G R inum eftir því hver andstæð* ingurinn er, eins og greini- lega kemur í ljós í skák þeirri sem hér fer- á eítir. SiIdleyjarleUHU' Jón Ingi R. Einarsson Jóhannsson 1. e2—e4 c7—c5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. d2—d4 c5xd4 4. Rf3xd4 Rg8—f6 5. Rbl—c3 d7—d6 6. Bcl—g5 e7—e6 7. Ddl—d2 a7—a6 8. Bfl—e2 Bc8—d7 9. 0—0 Bf8—-e7 10. Kgl—hl b7—b5 11. Rd4xc6 Bd7xc6 12. f2—-f3 Dd8—c7 13. Be2—d3 0—0 14. Dd2—f4 b5—b4 15. Rc3—e2 h7—h6?! Til þess að vinna verður maður að leggja sig í hættu. Flestir eru gjarnari á að leggja sig í hættu við sókn en vörn, enda þ.arf meira hugrekki til hins síðara. Hér býður Ingi Jóni upp á að fóma manni fyrir hættulega sókn. Fyrir Jón er afar freistandi að fórna, því að eftir Bxf6, Bxf6 á svartur sýnu betra tafl, en eftir Bh4 á h yítur g7—g5 vofandi yfir höfði sér. Senni- lega er mat Inga á stöðunni þó rétt: Svartur ast sóknina. á að stand- 16. Bg5xh6 g7xh6 17. Df4xh6 Dc7—a5! Staðan er nú svo tvísýn, að engu má muna. Insi hótar Dh5 og hefur þá afstýrt mestu hættunni. staðreynd hafa úrslit kosning- anna í Kópavogi orðið mörgum skýr bending. Gegn hætt- unni af valdabrölti hinnar ger- spilltu íhaldsklíku sem öllu ræður í Sjálfstæðisflokknum og tekizt hefur að fá áhrifamenn úr öðrum flokkum að sam- starfsmönnum, má íslenzk al- þýða ekki standa sundmð og dreifa kröftum sínum. Vitund fólksins um þá nauðsyn hlýtur að hafa sterk áhrif á fram- komu þeirra stjórnmálamanna sem nú setjast að samnings- borði með stjórn Alþýðusam- bands íslands. 19 ...... Rf6—d7? En hér fatast Inga vörnin. Það er að vísu laukrétt, að riddarinn þarf að komast til f8, ef svo ber undir. En hann átti að fara yfir h7, því að þar skýlir hann kónginum og vald- ar g5. Við 20. Rf5 ætti svartur þá svarið Bf8 og drottningin yrði að hverfa frá án þess að geta skákað. Hvítur ætti því varla á öðru völ en 20. e5, og kæmi þá sama staða fram og í skákinni sjálfri. 20. e4—e5? Jón kvittar með annarri ó- nákvæmni. e5 lítur mjög vel út, því að hann opnar bisk- upnum línuna d3—h7, en sterkara var að leika 20. Rf5! Þá strandar Bf8 á 21. Dg5| Kh8 22. Dh5f Kg8 23. Rh6f og 24. Ðxa5. Svartur hefði því neyðzt til að drepa riddarann, en eftir 20.—exf5 21. gxf5 hótar hvítur máti (stæði riddarinn á h7, gæti svartur leikið De5, Hglt,Kh8!). Við því er ekki aðra vörn að finna en að fórna öðrum manninum aftur með Bg5, og má mikið vera, ef sú staða er ekki töpuð. 20 ...... Rd7—f8 21. Rd4—f5 Nú kemur þesi fóm of seint. Til greina kom að varna svörtu drottningunni inngöngu á e5 með Hael og leika síð- an Rf5. Er það líklega betri leið, en þó ekki fullnægjandi. 21............. e6xf5 22. g4xf5 Da5xe5 Nú er drottningin komin i vömina og þar með er mesta hættan liðin hjá. Við 23. Hael ^ á svartur Bxf3j'. 23. Hfl—glt Rf8—g6 ** 24. Hal—fl Be7—f8 • 25. Dh6—h4 Bf8—-g7 » 26. f5xg6 f7xg6 ^ 27. Bd3xg6 De5—f6 28. Dh4—h7t ” Frá hlutlægu sjónarmiði var *« 28. Dxf6 Bxf6 29. Bf5t Kf7 30. Bxc8 betra, en Jón er í tímaþröng og lifir í voninni um einhver ný sóknarfæri. 28....... Kg8—f8 29. Bg6—f5 Hc8—«7 30. Hgl—g3 Df6—h6 Nú er tímaþrönginni lokið og skákin átti að fara í bið, svo að Jón gafst upp, enda er taflið vonlaust með öllu. Hér kemur svo svipmynd úr skák Ásmundar Ásgeirs- sonar við Þóri Ólafsson, einn- ig úr fjórðu umferð mótsins. Þessari skák lauk í jafntefli eftir langan þæfing, þar sem Þórir átti öllu betra, en tókst ekki að gera sér mat úr því, Einu sinni sást þó báðuro yfir vinningsfæri. Það var í þeirri stöðu sem myndin sýn- ir. ABCDE3FGH i mwmiw, m m ■* W& a W&í ' WM a 31. Dh7xh6 32. Hg3—g6 33. Bf5—e6 34. Be6—f5 35. Bf5—g4 36. Hg6xg7 37. Khl—g2 38. h2—h4 39. Kg2—g3 40. Hfl—(II 41. Hdl—d2 Síðustu leikir voru 33. . .Dc5t 34. Kfl og nú Iék Þórir 34. . . . Dd4, en gat hinsvegar unnið peð með 34. . . . Rb6. Bg7xh6 Ásmundur á þá ekki önnur Bh6—f4 ráð til að valda peðið ,á c4 Bf4—e5 en Rd2, en þá fellur peðið Hc7—f7 á d5: Rxd5! Hvíta drottning- Hf7—g7 in valdar að vísu biskupinn, Kf8xg7 en hann valdar ekki drottn- Be5xb2 inguna, eins og greinilega kem- Kg7—h6 ur í ljós af 36. cxd5? Dxc2! Ha8—e8 En þessi peðsvinningur hefði d6—d5 ekki verið mögulegur, hefði Ásmundur leikið 34. Kh2. Bb2—e5t Þjóðviljann vantar ungling til að bera blaðið til kaupenda við Framnesveg Talið við afgreiðsluna — Sími 7500. 5 Sósíalistar Hafnarfirði s ■ ■ Munið mánudagsfundinn í Strandgötú 41 kl. 9 e.h. Stjórnin 1 5 !«■■■■■■■■■«■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■•■■■■■••■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.