Þjóðviljinn - 22.10.1955, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 22.10.1955, Qupperneq 4
4) — WÓÐVHJINN — Lausftrda^ur 22, október 1W® Flokkur millíliðanna Það hefur verið boðskapu SjáLfsfaeðisflokksins að han: sé „'flokkur allra stétta“, beril umhyggju fyrir öllum jafnt, o ckki sízt hefur flokkurin: reynt að halda á loft áhugi sínum á kjörum verkalýðsinsf og velferðarmálum hans. Það hefur að vísu reynzt erfitt að samræma þessi fögru orð flokksins athöfnum hans, en þó er ekki að efá að ýmsir hafa fallið fyrir blíðmælunum og trúað á þau. En nú hefur flokkurinn allt í einu og opinskátt varpað af sér þessari sauðargæru. Með Varðarfundinum s.l. miðvikud.sv lýsti Sjálfstæðisflokkurinn yfir því að hann væri flokkur milli- liðanna, • málsvari þeirra og valdatæki — gegn hagsmunum og siónarmiðum verklýðshreyf- ingarinnar. Bjarni Benedikts- ‘soti bar fram í ræðu sinniTIþá nýstáílegu sögukenningu að það væri milliliðunum að þakka og engum öðrum að á- stand þjóðarinnar hefði ger- fcreytzt frá því að „alrrienning- ur'' lifði í algerri fátækt, bjó í' óhæfum moldarhreysum og hrundi niður ef yfir gekk land- farsótt . . . (er) það þótti naumast í frásögur færandi. að fátæklingar dæi úr ófeiti á • útmánuðum“. þ>að skal endur- tekið: þetta á að vera millilið- unum að þakka! Bjarni lýsti ; einnig yfir því að það væri •mikil firra að hafa á móti því „að einstakir dugnaðar- og forsjármenn afli fjár til fram- kvæmda sinna“. Og kröfumar um afnám milliliðaokursins af- greiddi hann með þessum orð- um: „Nú sem fyrr mun þó sannast, að hænan, sem búið er að hálshöggva, hættir að verpa,“ Milliliðirnir eru sem sagt sú hæna sem verpir eggj- um handa þjóðinni, þeir eru undirstaðan. Þessa afstöðu Bjama Ben§- diktssonar hefur Sjálfstæðis- flokkurinn að vísu alltaf stað- fest í verki, en hann hefur aldrei játað hana í orði fyrr en nú og er það þakkarverð hrein- skilni. Eftir þeirri játningu hefur verið tekið um land allt; héðan í frá vita allir að þeg- ar Sjálfstæðisflokkurinn og málgög.i hans ræða um efna- hagsmál, verðbólgu, dýrtíð og önnur vandamál þjóðarinnar er það aðeins einhliða málflutn- ingur í þágu miililiðanna. Og verkamenn geta nú gert sér skýrari grein fyrir því en nokkru sinni fyrr, hvernig vera myndi að lifa í landinu, ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði einn öll ráð undir forustu Bjarna Benediktssonar. tfúar stjáftnarflokkarma , upp. og sögðu sem sVo: Jú mikil ó- sköp, ég held maður viti svo sem, að það ef svindlað á innflutningnum og smyglað gegnum tollinn. Fjármálaráð- herrann fékk meira að segja útvarpið lánað nokkrar minút- ur til þess að skýra frá því að það væri búið að sklpa nefnd til að rannsaka málið! Jafn- framt gat hann þess, að yfir- völdin vantaði lagabókstaf til þess að geta klekkt á smyglur- um. Það virðist þannig þurfa að setja ný lög, sem heimila að framfyigja þeim lögurn, sem þegar eru fyrir hendi. Eða varðar smyglið e. t. v. ekki við lög nú þegar? Maður hlýtur að spyrja: Hefur stórkostlegt smygl átt sér stað lengi með vitund (og vilja) innflutnings- og tollyfirvaldanna? Hvenær er „NONNI“ SKRIFAR: „I Morg- unblaðinu í gær, fimmtudag, segir, að Bjarni Benediktsson hafi rakið firrur vinstri fylk- ingaririnar á Varðárfundi. Til hvers var hann að rekja firf- urnar? Af hverju tók . hánn sig ekki heldur til og hrakti þær? þ>að er til lítils gagns að rekja firrur, ef ekkí er hægt að hrekja þær um leið. Annars BÆJARPÓSTURINN vill aðeins Að rekja íirrur — Tollgæzlan og smygl — Lög um að framfylgja lögum tekur blaðið það fram, að ræða -ráðherrans verði ekki rakin þar þann daginn, en hann hóf mál sitt með því að rekja hverjir væru taldir reka milliliðastarfsemi í þjóðfélag- inu. Mér skilst þannig á frá- sögn blaðsins, að ræða ráðherr- ans hafi verið rakin firra, og fínnst mér ónærgætnislegt af blaðinu að segja frá því“. bæta því hér við, að honum finnst Mgbl. hafa verið að rekja firrur alla sína tíð, og hin blöðin hafa ekki við að hrekja þær. — En hinsvegar er það nú komið á daginn, að orðrómurinn um smygl og lé- lega tollgæzlu hefur ekki reynzt nein firra, Og þegar um- ræður urðu um málið á Al- þingi, stóðu hinir ábyrgu full- gert ráð fyrir, að nefndin, sem á að rannsaka málið, Ijúki störfum? Fá smyglarar að halda áfram iðju sinni óáreitt- ir þar til „rannsókninni" er lokið? Mér skilst, að það geti orðið nokkuð lengi, ef miðað er við venjuleg afköst blessaðra nefndanna. Stjórnarblöðin segja eflaust, að smygl og lé- leg tollgæzla séu afleiðingar verkfallsins í vor, en Bæjar- pósturinn viíl skora á allan al- menning að fylgjast með mál- unum, því að hér er enn eitt dæmi um fjármálaspillinguna, sem veður uppi í þj'ðfélaginu, drengilega studd af opinberum lánsstofnunum og ýmsum at- kvæðamestu fulltrúum hinna „ábyrgu“ stjórnarflokka. Ann- ars hefur Bæjarpósturinn heyrt því fleygt, að ríkiustjórnin sé búin að finna ráðið til að lækka dýrtíðina, og það var eftir allt saman ekki annað en það að lækka dálíitið tolla á grammófónplötum, Hvort sem þetta er rétt eða ekki, sýnir það samt að menn Yiafa enn þá óbifandi trú á, að fjármála- speki stjórnarinnar séu lítil sem engin takmörk sett. ÞEGAR MORGUNBLAÐIH fékk í kandmagann! Það er alkunna að óholl áhrif á taugakerfið orka mjög illa á meltingarfær- in og þá náttúrlega meltinguna Jafnvel harðsvíruðustu hraust- menni fá í magann, ef truflun kemst á taugakerfi þeirra. Þetta varð mér átakanlega Ijóst um daginn þegar „Morg- unblaðið“ hafði hitt ungan og „velmenntaðan kandmag, sem ráfa þarf atvinnulaus úm vel- byggðar götur höfuðborgarinn- ar. Þetta var meira en við- kvæmustu taugar „Mbl.“ þoldu, og afleiðingin varð sú er að framan er lýst. „Velvakandinn" vaknaði um hánótt og spúði útyfir allan dálk sinn af með- aumkun með þessum unga og „velmenntaða" kandmag. J>að er auðséð á þessu að jafnvel hraustmennin mega sín einskis Framhald á 11, síðu. Hvei vill ekki eignast bíl? Enginn veit hvern he'ppnin sœkir heim — en hitt vitum við, að hún kemur ekki nema pú eigir miða í priggja bíla happdrætti Þjóðviljans. Hver miði hehir tvo vinnings- möguleika. — Dregið 12. nóv. og 24. desember n.k.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.