Þjóðviljinn - 22.10.1955, Page 6

Þjóðviljinn - 22.10.1955, Page 6
<jy — ÞJÖÐVELJINN — Laugardagar 22.. október 1955 (IIÓÐVIUINN Útgefandi: Samelnin garflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — 643 Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri gaf þær athyglisverðu upplýsingar um ástandið í hús- nseðismálunum í Reykjavík á fuhdi bæjarstjórnar í fyrradag að 643 fjölskyldur hefðu leitað aðstoðar bæjarins 1 vandræðum -sínum um s.l. mánaðamót. Gaf borgarstjóri þessar upplýsingar að gefnu tilefni frá Inga R. Helgasyni, bæjarfulltrúa Sós- ialistaflokksins, er bar fram fyrirspum um málið. Aldrei fyrr hefur svo fjöl- mennur hópur húsnæðislausra Reykvikinga leitað ásjár bæj- arins í sambandi við flutnings- dag og hefur ástandið þó oft verið slæmt. En talan er samt ekki’ tæmandi. Ekki mun of í lágt að með bömum og öðm fólki á framfæri þeirra er að- stöðar hafa leitað sé hér um að ræða yfir 3000 manns. Til við- bótar eru svo fjölmargir í hópi húánæðisléysingja sem telja til- garigslaust að leita á náðir bæj- ariris og hafa af því beizka reýrislu. Þetta fólk reynir í lengstu lög að bjarga sér sjálft með einhverjum ráðum og kem- ur áidrei fram á skýrslum borg- arstjorans um húsnæðisástand- ið. ‘ En það eru þvi miður enn fleiri en þeir sem beinlínis standa á götunni sem eru fóm- arlomb húsnæðisskortsins í Reykjavík. Þúsimdir búá i braggaræksnum, skúrkumböld- um, saggakjöllunun og köld- um hanabjálkaloftum. Þetta smánarlega ástand hefur skap- azt fyrir beina tilstuðlun ríkis- stjóma afturhaldsins og eymd- arstefmi bæjarstjómaríhaldsins í þúsnæðismálunum. (Bygginga- bann inarsjallstefnimnar, skipu- lögð lánsf járkreppa og algjört aðgerðaleysi bæjarstjómar- meirihlutans ámm saman em orsakimar sem til þess liggja. Og ofan á allt annað er svo húsnasðisskorturinn gerður að féþúfu braskara og gróða- manna. Okmmm er leyft að sprengja húsaleigu upp úr öllu valdi og byggingarefnið afhent bröskumnum til ráðstöfunar í gróðaskyni í stað þess að opin- berir aðilar eins og bær og ríki standi fyrir vemlegum hluta nýrra íbúðabygginga. Húsnæðisskortinum í Reykja- vík yerður ekki útrýmt nema breytt sé um stefnu. Til þess þarf sameiginlegt átak einstak- linga, byggingarfélaga, bæjar og ríkis. En það er skylda bæjarstjómarinnar að hafa forustuna í stað þess að standa á móti nauðsynlegum umbótum og hleypa bröskurum og okr- ■urum á húsnæðisleysingjana eins og gert er undir stjóm Sjálfstæðisflokksins. Nýjustu upplýsingar borgarstjórans um húsnæðisástandið er þungur á- fellisdómur um stefnu bæjar- stjómarmeirihlutans og ríkís- stjórna afturhaldsflokkanna á undanfömum árum. Þegar 643 fjölskyldur leita ásjár bæjar- ins er ástandið svo alvarlegt að jafnvel þeir sem fastasthafa eófið ættu að mmska. Af kátlegum siðum og háttum eins frumstæðs r*pilhugalíf ungrar prinsessu og miðaldra flugforingja er sú byrði sem þyngst hvíl- ir á herðum stjómenda eins af stórveldum heimsins þessa dagana. Þjóðhöfðinginn og forsætisráðherrann sitja löng- nm á leintali. Ríkiskirkjan þrumar og hvæsir eins og gamall og geðillur dreki und- ir hallarveggniun. Þingmenn semja lævíslegar spumingar fyrir ráðherrana til að svara þegar þingið kemur saman í næstu viku og ráðherramir em önnum kafnir að fága sín hálu svör. Tugir blaða- manna elta aðalpensónur ásta- dramans hvert fótmál eins og glefsandi vargahópur, myndir af þeim og fregnir af stefnumótum þeirra þekja for- síður blaðanna með milljóna- útbreiðsluna, I -ritstjómar- greinum alvöragefnustu blaða jafnt og auðvirðilegustu sorp- snepla er spumingin mikla þæfð fram og aftur: Mega þau éigast? Wýið lýðveldismenn, sem ekk- ert höúim að segja af kóngum,' drottningum né þeirra slekti, rekum að vonum upp stór augu þegar ríki sem vill telja sig í röð hinna sið- menntuðustu, sýnir greinileg merki geðtmflunar á háu stígi. Við fáum ekki séð hvemig nokkur maður með réttu ráði getur haft á móti því að Margrét prinsessa í Bretlandi og Peter Townsend unnusti hennar gangi í hjóna- band eins tíg annað fólk sem fellir hugi saman. En hinum vísu landsfeðram í Bretlandi finnst nú eitthvað annað. Uppþotið útaf samdrætti þeirra Margrétar og Towns- end er síður en svo verk gróðaþyrstra blaðaeigenda sem nota sér til hins ýtrasta hégómaskap fólks sem stend- ur á lágu - > menningárstigi. Brezku blaðaútgefendumir Peter Townsend hafa ekki gert annað en grípa tækifæri sem virðulegustu stofnanir brezka ríkisins, krúnan, kirkjan og ríkis- stjórin, lögðu þeim upp í hendumar. ^WVnvnsend • var stallari hjá Georg konungi, föður Mar- grétar þrinsessu. Hann varð ekki blaðamatur, fyrr en sum- arið 1953. Þá fór Margrét á- samt móður sinni í ferðalag til Afríku og Townsend átti að vera einn a.f fylgdarliðinu. En rétt áður en leggja skyldi af stað var hann sendur tii Norður-Irlands að boði drottn- ingar, sem bannaði að hann færi í Afríkuförina með mæðg- unum. Meðan þær vom þar suðurfrá var Townsend skip- aður flugmálafulltrúi i brezka sendiráðinu í Bmssel. Þegar sú fregn barst til Rhodesíu lagðist Margrét í rúmið. Síðan þetta sumar hafa elskendum- ir ekki sézt fyrr en nú í haust. Blöð í Bretlandi og við- ar hafa getað greint frá því, hvemig sumir í fjölskyldu Margrétar, hirðgæðingar, biskupar og stjómmálamenn hafa lagt sig fram til að stía þeim í sundur fyrir fullt og allt. ^stæðumar til þess að Elísabet drottning, Filipus maður hennar, erkibiskupinn af Kantaraborg og aðrir há- klerkar, flest brezku íhalds- blöðin og fleiri aðilar hafa lagt sig í framkróka að hindra ráðahag prinsessunnar og flugforingjans em tvær. önnur er sú að Peter Towns- end er af ótignum ættum. konungsfjölskyldunnar má ganga í hjónaband án leyfis þjóðhöfðingjans nema til komi lagasetning frá þinginu 1 Lon- don og þingum samveldisland- anna. Lög kirkjunnar banna Elísabetu drottningu að leyfa systur sinni að eiga Townsend og sérstök lagasetning um hjónaband þeirra væri svo fáránleg að engum dettur í hug að sú leið verði farin. Hinsvegar væri gifting þeirra meinfangalaus að lögum ef /■— Erlend tiðindi Hefði unnusti prinsessunnar verið eirihver fáráðlingurinn sem úrkynjaðar aðalsættir Bretlands eru svo auðugar af hefði öðm máli gegnt. Þá hefði konungsfjölskyldan, kirkjan og brezka íhaldið ver- ið harðánægt. Það er nefni^ lega rótgróin sannfæring þess fólks að svokallaður tiginbor- inn maður, hversu ómerkileg persóna sem hann er, sé haf- inn yfir alla ótigna menn. Hreystileg framganga Town- send í stríðinu, þar sem liann skaut niður 11 óvinaflugvélar og varð loks óvígur af sárum, fær ekki vegið upp á móti því að faðir hans var réttur og sléttur embættismaður. ^gttemi mannsefnis Mar- grétar prinsessu er þó ekki eini bletturinn á honum frá sjónarmiði ensks höfð- ingjasleikjuháttar og yfir- drepsskapar. Hann skildi við konu sem var honum ótrú og má ekki giftast aftur meðan hún er á l£fi að lögum ensku þjóðkirkjunnar. — Elísabet drottning er höfuð kirkjunn- ar, „að hálfu leyti kvenprest- nr og að hálfu leyti kona’1, svo að notuð séu orð íhalds- blaðsins Sunday Chjronicla. Það er kaldhæðni örlaganna að Hinrik Vill. stofnaði þessa kirkju til að þurfa ekki að eiga skilnaði frá drottningum síntim að sækjá undir páfann í Róm. Enginn innan brezku Margríit prtnsessa Margrét afsalaði sér rétti til ríkiserfða og þar með lífeyri af opinbem fé. TOTáværar raddir hafa heyrzt í frjálslyndum blöðum í Bretlandi um að þetta mál sýni að kominn sé tími til að nema ákvæðin um giftingu konungborins fólks úr lögum. Bent hefur verið á að saga þeirrar lagasetningar er ekki sem félegust. Ofríkisseggurinn Georg m. neyddi þingið til að setja lögin eftir að bræður hans, hertogamir af York og Cumberland, höfðu gifzt kon- um sem hann hafðí .vanþókn- un á. En ólíklegt er að fólki í brezku konungsfjölskyldunni verði leyft að ráða einkamál- um sínum án íhlutunar opin- berra aðila, þótt hægt sé að sýna fram á að hömlumar stafa af duttlungum eins mesta óhappamanns sem setið hefur á konungsstóli í Bret- landi. Þar skulu hefðin og venjumar ganga fyrir öllu, hve fáránlegar sem þær em. ^Jauragangurinn útaf þeim Margréti og Townsend sannar það, hver úrelt kon- ungdæmið er orðið. Engum sæmilega upplýstum manni dettur lengur í hug að trúa því að konungar séu heilagir og stjómi af guðs náð. Æðsta prests tign Elísabetar drottn- ingar er ekki annað en leifar bamalegra trúarhugmynda fmmstæðra manna. Þannig er tildri og prjáli konungdómsins öllu farið. Þegar það er skoð- að niður í kjölinn á raunsæj- an hátt kemur á daginn að það byggist allt á hjátrú og bábiljum, sem enginn sæmi- lega npplýstur nútímamaður tekur alvarlega. —• Engu að síður er það staðreynd að milljónir manna meðal þjóða sem vilja teija sig hinar bezt menntuðu í heimi fylgjast af lífi og sál með hverju orði og verki konungborins fólks, falla £ stafi ef því sést bregða fyrir og gera einkamál þess, sem í raun og vem varða engan nema það sjálft, að op- inberum málum sem vekja. meiri hita og dellur en hin þýðingarmestu þjóðfélage- vandamál. Þetta sýnir að bil- íð er furðu skammt milli f jölda manns meðal svo- nefndra menntaðra þjóða og fmmstæðra þjóðflokka sem em undirorpnir hinum hjá- kátlegustu eða hryllilegustú hindurvitnum. — M.TA rrr rrrff rr rr/r j- j. Sparið tíma og fyrirhöfn með pví aö leita fyrst þangað sem úrvalið mest. ÍDAG: Hvítir amerískir Verziunin EROS Hafnarst. 4 Sími 3350 Æ.F.H Aðalfundur verður haidinn að Strandgötu 41 á morgun kl. 13.30 Kontið stundvíslega Stjómin : / ;•* 'v r • «UHUNH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.