Þjóðviljinn - 22.10.1955, Blaðsíða 7
■f
Laugardagur 22. október 1965 — ÞJC®VILJINN — (7
Drengur fæddist 11. júlí
. 1869 að Holti á Barðaströnd.
Foreidrar hans, hjónin að
: Hoiti, voru ekki auðug t, venju-
legum skilningi, en þau eign-
uðust fimmtán börn. Sigurð-
ur hét drengurinn og var Þór-
ólfsson. Hann ólst upp hjá
foreldrum sínum til 16 ára
aldurs, var heldur heilsulin-
ur og ónýtur til erfiðisvinnu.
Kunnugur maður segir svo
frá drengnum að Holti:
„Þessi ár las hann mikið
af gömlum íslenzkum bókum,
sem móðir hans hafði fengið
eftir föður sinn. Spáðu því
margir, að hann yrði auðnu-
laus letingi, því að öllum
stundum lá hann í bókum.
Bókanna vegna tapaði hann
oft af ánuin og bókanna vegna
var hann oft sneyptur og
jafnvel barinn. Á Barðaströnd
þótti það í þá daga auðnu-
leysis- og ógæfumerki, ef
ungiingar lágu í bókum.“
(Gíslí Jónasson: Sigurður
Þórólfeson, Víðir, 5. árg.)
Haustið 1902 stofnar hann ' , '
kvöldskóla i ? Rej-kjavík „með
lýðháskólasniði." Var hann í *:
fyrstu óheppinn með kennar-
ana, þeir áttu að vera auk
hans ólafía Jóhannesdóttir og
Ástvaldur Gíslason, en Ólafía
forfallaðist og „Ástvaldur
vildi hvergi koma nærri skól-
anum þegar hann vissi fyrir
víst um stefnu hans, taldi
hann skólann eigi reistan á
kristilegum grundvelli.“ „Þá
komu sjálfboðaliðarnir........
til þess að kenna og
uppi skólanum, málefnisins
vegna, og þágu engin laun
fyrir,“ og þeir ekki af verri
endanum: Þórhallur Bjarnar-
son, séra Ólafur Ólafsson frí-
kirkjuprestur, Jón Jóiiasson,
Jens B. Waage, Binar Þórð-
arson, Guðmundur Magnússon
skáld, Sigurður Jónsson keim-
ari og Pétur Zóphóniasson.
Nemendur voru 22. „Skólinn
Skólahúsið að H\ ítárbakka
Sextán ára flytzt hann til
frænda síns eins að HlaðejTÍ
við Patreksfjörð, „til vinnu
og néms“, kemst þar í gott
bókasafn og nýtur á vetrar-
kvöldum tilsagnar f rænda
síns í íslenzku, reikningi og
fleiri greintun. Þessi frændi
og móðir hans „voru einu
manneskjurnar er trúðu því
að úr honum yrði 'maður, ef
hann kæmist á rétta hillu."
(G. J.)
Og Sigurður gefst ekki upp,
með því að vinna erfiðisvinnu
ár eftir ár tekst honum að-
þokasér áfram á þeirri
þröngu menntabraut, sem til
var um hans daga á íslandi.
Hann komst í búnaðarskól-
ann í Ólafsdal og loks í Flens-
borgarskólann - í ’ Hafnarfirði
og lauk prófi við' kennara-
deild þar. Nú tók hann að
stunda kennsiu og búfræðí-
störf, blaðamennsku og önnur
ritstörf.
Hvítárbakkaskólinn
Sítrrn
.'’t .
gekk ágætlega og mætti engri
óvild/4 segir Sigurður.
Ekki var það þó ætlun
hans að koma upp „lýðhá-
skóla“ í Rej'kjavík, heldur
hugði á skólastofnun í Ámes-
i- '
Áuðskilið ætti að vera að
manni sem svo hafði verið
búið að í æsku gæti ofðið það
; hugsjón á manndómsárum að
; mennta íslenzka alþýðu, opna
ungmennum, sem eins var á-
statt um, nýjar færar leiðir
til náms, menntunar og bóka.
Starf hans á því sviði mun
geyma minningu hans í sögu
fræðslumála á íslandi. Sigurð-
, ur Þórólfeson komst til Dan-
merknr 1901, til að kynna
sér alþýðuskóla Dana, að á-
eggjan og fjrir stuðning Páls
Briems amtmanns, en hann
hafði „eins og kunnugt er, ó-
venju mikinn áhuga á alþýðu-
fræðshimálinu,“ segir Sigurð-
ur. „Hugmynd Páls Briems
var sú, að ég svo reyndi að
koma á fót alþýðuskóla með
lýðháskólasniði, og hafa skól-
ann í sveit. Eg hafði þá ver-
ið kennari í 8 ár við bama-
skóla og auk þess kennt ár-
lega mörgum ungmennum eft-
ir fermingaraldur. Og ég hafði
fyrir löngu ákveðið . að gera
alþýðufræðsluna að ævistarfi
mínu, aðallífstarfi, þótt eng-
inn væri það gróðavegur."
Hann kynnir sér svo eftir
föngmn alþýðuskólahreyfingu
Dana og kemur heim sann-
færður um ágæti hennar.
húsið. Lét hann þarfir skól-
ans ganga fyrir öðru. „ÞrÖngt
var fyrsta veturinn um mig
og konu mína. Við urðum að
láta ökkur nægja eitt, frem-
ur lítið, herbergi í íveruhús-
inu til s\-efns og setu og þar
varð ég að hafa skrifborð
mítt og um 600 bindi bóka,
■ sem ég þá ;átti. Áðgang að
stofu, til þess að bjóða gest-
um í hafði ég með ábúanda
járðarinnar.“ (Jörðin losnaði
ekki úr ábúð fyrr en vorið
eftir).
Þaraa hófet Hvítárbakka-
skóiinn með vetrarbyrjun
1905, fyrir réttum 50 árum.
um í lífinu, bæði í andlegum
og líkamlegum skilningi; í
einu orði sagt, það á að kenna
nemendum skólanna að lesa
sér til gagns. Með lifandi orði
á að kenna þetta, með lifandi
orði á að vekja og glæða
beztu tiifinningar manns-
hjartans, vekja og glæða ætt-
jarðarástina og þjóðemistil-
finninguna.“
Sigurður Þórólfsson
sýslu eða Borgarfirði. Næsta
ár fer hann að tilhlutan Al-
þingis að skóla er stofnaður
hafði verið í Búðardal, en
fluttist síðar að Hjarðarholti
og aftur í Búðardal, en fátt
virðist hafa gengið þar vel,
„ég var milli tveggja elda
— eða jafnvel margra," segir
Sigurður. Haim varð því þeirri
stundu fegnastur er Fram-
farafélag Borgfirðinga skor-
aði á liann að „stofna þar í
héraðinu skóla með lýðhá-
skólasniði.“ Aðalforgöngu-
mann þessa framtaks telur
Sigurður Jósef bónda Björns-
son á Svarfhóli. „Hann út-
vegaði mér jörð undir skól-
ann.“ „Jörðin kostaði 6000 kr.
og fékk ég hana með ágætum
borgunarskilmáhun." Jörðin
var Bakkakot f Andakíls-
hreppi, en Sigurður breytti
nafni hennar í það nafn sem
síðan varð . láhdskunnugt af
skólasetri hans — Hvítár-
bakki, enda mun jörðin hafa
heitið BakM fyrr á öldum.
Hann flytur að Hvítár-
bakka vorið. 1905 og tekur
þegar að byggja upp skóla-
Hvers konar skóli vakti
fjrir Sigurði, er hann hóf
sjálfatætt skólastarf?
Að sjálfsögðu er fyrir-
myndin dönsku „lýðháskólarn-
ir“ víðfrægu. 1 fyrirlestri
„Kraftur hins lifandi orðs“
leggur Sigurður þunga á-
herzlu á nauðsyn þess að
gæða skólastarfið lifandi lífi,
vitnar í setningu Grundtvigs
„aftur með bókina, upp með
munninn." En hann biður
menn að skilja kjörorðið ekki
þannig að alþýðan ætti að
fjrirlíta bækur. Skólakennar-
inn á að fyrirlíta í vissum
skilningi öll þurr og stutt
fræðiágrip sem kennslubækur.
Kennarinn á ekki að láta sér
nægja að nemendumir læri af
bókum svo og svo mikið
af ýmiskonar fróðleikshrafli
sem enga menntun veitir.
Kennarinn á að tala til tilfinn-
inga nemendanna, um þau at-
riði úr hverri fræðigrein sem
göfga og bæta manninn. I al-
þýðuskólunum á lifandi orðið
að hafa meiri völd en bók-
stafurinn. 1 alþýðuskólunum á
að vekja hjá æskulýðnum
löngun til bóklesturs, en um
leið að beina huga hans að
þvi einu, sem bætir en ekki
skemmir, sem menntar og
fræðir í þeim atriðum lífsins,
- sem hyerjum alþýðumanni
getur komið að mestum not-
Hvítárbakkaskólinn, sem og
aðrir þeir alþýðuskólar er
komu í slóð hans, urðu þó
allfrábrugðnir dönsku skól-
unum. Við lok 15 ára starfs-
ferils á Hvítárbakka er Sig-
urði þetta Ijóst. „Grundtvigski
skólaandinn þrífst eigi í út-
lendum jarðvegi, á t. d. illa
við sænskan og íslenzkan
þjóðaranda." Hann segir Hvít-
árbakkaskólann: hafa lagað
sig eftir sænsku skólunum í
ýmsu. „Þjóðimar eru ólíkar
að skapferli, tilfinning og
trúarbrögð búa við mismun-
fj
Lúðvíg Guðmonðsson
andi lifskjör. Mér hefur því
alltaf verið það ljóst, að ís-
lenzkur lýðháskóli yrði að
mestu að vera runninn úr ís-
lenzkum andlegum jarðvegi,
lagaður eftir staðháttum og
andlegu lífi þjóðarinnar, hvað
sem ytra forminu og kennslu-
laginu líður, sem alltaf verð-
ur sameiginlegt fyrir alla lýð-
háskóla í hvaða landi sem
þeir standa."
„Skólinn vann bráðlega álit
og traust, þótt hann he-'ði
ekki próf að lokum," (G.J.)
og var sótt þangað hvaðan-
æva að af landinu. Varð að-
sókn oftastnær það mikil að
neita varð tugum umsókna.
En ekki varð þessari skóla-
stofnun haldið uppi án bar-
áttu. Árið 1920 varð Sigurð-
ur að láta skólann af hendi
vegna heilsubilunar og tók
sárt að hverfa frá „óska?
barni“ sínu, sem hann nefn-
ir svo, áður en hann fengi
gert hann að þeirri stofnun
sem hann óskaði. Hann lítur
yfir farinn veg í blaðagrein
um sögu skólans, (sem oft
hefur verið vitnað til hér að
framan) og segir:
a=SSSS=3
„Ég bið alla góða menn, nú
og í framtíðinni, að gæta
þess, þegar þeir dæma um
Hvítárbakkaskólann, að hann
var stofnaður og starfræktur
af fátækum manni, sem í
ýmsu nexmti eigi að binda
bagga sína sömu hnútum og
samtíðin eða tízkan og
heimskan heimtuðu. Ég var
eigi „autoriseraður" af gyllt;
um próístimpli æðri skóla,
heldur sjálfmenntaður í fle^tyt
því sem ég kenndi. Eg var
eigi heldur einskonar með-
limur klíku eða í heldri manna.
samábyrgð, sem nú er svp
almáttug í voru ísl. kotríki."
„Af þessu öllu gerðu eiigir
ménntamálamenn eða leiðandi
menn sér neitt far ura að.
kjmnast Hvítárbakkaskólan-
um, beimsækja hann og
hlusta á kennsluna í honum,
svo þeir gætu vitað hvað
hann var. Það átti að þegja
hann í hel. En að sama skapi
þreifst hann og stækkaði,
sem kaldara blés í kringupa
hann og skólastjórinn fanu
meira til einstæðis síns.“
Sigurður fluttist til Reykja-
víkur og vann m.a. við Morg-
unblaðið. Hann hefur ritáð
margt um dagana, m.a. Is-
landssögu í tveim bindum,
„Minningar feðra vorra", hátt
á sjötta hundrað blaðsiðui.
En dapurlegt er til þess áð
hugsa að hann skyldi á efr;
árum einnig skrifa bökiria
„Jafnaðarstefnuri" þar sen%
ráðizt er af þröngsýni og
skilningslej’si að þeirri þjóð-
málastefnu, sósíalismanum, e.r
ein getur gert að veruleika,
drauma fátæka drengsins frá
Holti og annarra fátækra ung-
menna á Islandi fyrr og síðar
um „alþýðufræðslu" í víðasta
og bezta skilningi þess orðs.
a=ssa5==
En skólinn á Hvítárbalcka
hélt áfram. Þar höfðu skóla-
stjóm séra Eiríkur Albérts-
son, 1920-1923, og GústaV'A.
Sveinsson (nú hæstaréttaríög-
maður) 1923—1927. Þá tók
við skólastjóm Lúðvíg Guð-
mundsson, og varð skólinft
aldrei fjölsóttari og álit-s-
meiri, einnig í fjartógum
landshlutum, en undir stjöm
hans. Skólalífið var með
frjálslegum, hressandi blæ, ög
stuðluðu að því ungir óg á-
gætir kennarar sem Lúðrik
hafði með sér, ekki sízt Öl-
Framh. á 10. síðu