Þjóðviljinn - 28.10.1955, Qupperneq 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 28. október 1955
í dag er föstudagurinn 28.
október. Tveggja postuía messa.
301. dagur ársins. Símonsmessa
og Júdas. Tungl í hásuðri kl.
22:09. Ardegisháílæði ki. 3:00.
Síðdegisháfiæði kl. 15:20.
Kvöldskóli
o/jbýði/
Kennsla hefst í næstu viku.
Skrifstofan í Tjarnargötu 20,
sem veitir allar upplýsingar
um skólann, er opin í dag kl.
5-7 og kl. 8.30-9.30 og á morg-
un kl. 3-5. Ilikið ekki við að
íeita ykkur upplýsinga.
Gen"issk ráning:
Gongisskráning- (sölugengi)
sterlingspund ......
bandarískur dollar .
Kanada doilar ......
danskar lcrónur ...
norskar krónar ...
sæhskar króour ...
finnsk mörk .. .....
1000 franskir frankar, . Y
100 belgískir frankar .
svissneskir franlcar
gyiiini ............
tékkneskar krónur .
vesturþýzk mörk ...
1000 lírur ..............
100 beigískir frankar ..
X
1
1
100
100
100
100
100
loo
100
löo
.. 45.70
.. 16.32
.. 16.90
.. 236.30
. . 228.50
. . 315.50
. . 7.09
.. 46 63
.. 32.75
.. 374.50
.. 431.10
. . 226.67
.. 388.70
.. 26.12
32,65 —
100 gyllini ....... 429,70 —
100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 —
G A T A N
Hver er sá einu
hannyrðum þakinn,
ber kann konu
• á baki miðju,
hulinn pellklæði
lieldur síðu,
dagleiðir margar
hanu drjúgum ferðast,
’ situr þó ætíð
í sessi kyrr?
Háðning síðustu gátu: Hefill.
f Ki. 8:00 Morgun-
* ^ útvarp. 9:10 Veð-
urfregnir. 12.00
Hádegisútvarp.
15:30 Miðdegisút-
varp. 16:30 Veðurfregnir. 18:00
Jslenzkukennsla I. fl. 18:25
Veðurfregnir. 18:30 Þýzku-
kennsla II. fl. 18:55 Harmon-
ikulög. 19:10 Þingfréttir. Tón-
leikar. 19:40 Auglýsingar. —
20:00 Fréttir. 20:30 Daglegt
mál (Eirikur Hreinn Finnboga-
eon eand. mag.) 20:35 Kvöld-
vaka: Hundrað ára minning
Sigfúsar Sigfússonar þjóð-
sagnaritara frá Eyvindará. a)
Erindi: Ævi og störf Sigfúsar
(Benedikt Gíslason frá Hof-
teigi). b) Þjóðsagnalestur. c)
Erindi:. Sagnir af Sigfúsi (Rík-
arður Jónsson myndhöggvari).
d.). Þjóðsagnalestur. Ennfremur
þjóðlög af plötum. 22:00 Frétt-
ir og veðurfregnir. 22:10 „Tón-
Jist fyrir fjöldann“ (pl.) 23:00
Dagskrárlok.
24. þ. m. opin-
beruðu trúlofun
sína ungfrú Erla
Dóróthea Magn-
úsdóttir Hjalla-
vegi 28 og Gunnar Jónsson
rafvirki Njálsgötu 75.
Fyrir skömmu opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Lára Svans-
dóttir frá Akureyri og Egill
Tryggvason, hreppstjóri, Víði-
keri í Bárðardal S-Þing.
Nietnrvarzia
er í Laugavegsapóteki, sími
1618.
LTFJABÍIÐIB
Holts Apótek | Kvöldvarzla tl)
5WT" 1 kl- 8 alla daga
'Apótek Austur- j nema laugar-
* hæjar j daaa tll kl. 4,
Sovézka loftfimleikaparið Nina
og Júrí Sjúbín í hópi enskra
barna, sem líka iðka „loítfim-
leíka“ á sína vísu.
Tímaritið
Frjáls Verzl-
un hefur bor-
izt, 7.-8. hefti
1955. Þar er
. fremst greinin
Á réttri leið. Birt er þýdd grein
eftir sérfræðing í vefnaðar- og
faíaaðarvörum, Channing að
nafni: Starfsskipulag í vefnað-
ar- og fatnaðarverzlun. Glenn
Bridgeman skrifar: Auglýs-
inga- og kynningaraðferðir.
Jay Runlde: Hvernig starfs-
menn og starfsaðferðir geta
bætt verzlunarstjórnina. Sv.
Benediktsson: Verðmæti norð-
anlandssíldar í sumar. Oscar
Clausen skrifar: Innlendir
kaupmenn í Rvík, eftir að
verzlun varð frjáls 1854. Þá
er myndaopna frá Verzlunar-
skólanum. Afmælisgreinar eru
um Friðþjóf Ó. Johnson. Bj.
Ólafsson skrifar minni Rvíkur.
Þórður Jónsson cand. mag.:
Coghill og fjársala íslendinga.
Grein er um verzlun Haralds
Árnasonar 40 ára — og margt
fleira er í heftinu.
Dagskrá Alþingis
kl. 1.30 e. h.
Efrideild
Skipun prestakalla, frv.
Neðrideild
Fiskveiðalandhelgi islands, frv.
1. umr. (Atkvgr:).
Olíueinkasala, frv. — 1. umr.
(Atkvgr.).
Iðnlánssjóður, frv.
(Atkvgr.).
Tollskrá o. fl., frv. 1. umr.
Verðlag, verðlagseftirlit og
verðlagsdómur, frv. 1.. umr.
Jarðræktarlög, frv. 1. umr.
Atvinnujöfnun, frv. 1. umr.
Þjóðhátíðardagur íslendinga,
frv. 1. umr.
Skiptimynt, frv. 1. umr.
Sýsluvegasjóðir, frv. 1. umr.
Sala Breiðumýrarholts, frv.
1. umr.
Frá Náinsfloklcum
Reykjavíkur
Þeir þátttakendur, sem óskað.
hafa eftir plássi í vélritun eða
kjólasaumi eru beðnir að tala
við skólastjórann í lcvöld kl.
8-r-lO.
Áttræðisafmæli
Edvald F. Möller, fyrrum verzl
unarstjóri á Haganesvík og
kaupmaður á Akureyri, er 80
ára í dag. Hann er í dag stadd-
ur á Langholtsvegi 135 Rvík.
14^8
I fyrradag tefldi Hermann
Pilnilc fjöltefli að Reykjalundi
við 25 manns. Hann vann 14
skákir, tapaði 3 og gerði 8
jafntefli. Þeir sem unnu voru
Páll Einarsson, Jón Magnússon
og Ríkharður Þorgeirsson.
Vistmenn á Reykjalundi og
Vífilstöðum biðja Þjóðviljann
að flytja Pilnik þakklæti fyr-
ir. komuna.
LI66UR LEIÐIN
_Filmur
Blöa
Tímarit
Frímrrki
SÖLUTURNINN
við ArnarhóJ
Fóðraðar telpu- og
Drengjabuxur
Verð frá kr. 120,00.
ÍOLEDO
Fischersundi
Frumskilyrði í allri fram-
leiðslu og hvers konar
þjónustu er fiulikomið hrein-
læti.
Millilandaflug
Flugvél frá Pan
Américan kemur
til Keflavíkur-
flugvallar klukk-
an 20.35 í kvöld frá höfuð-
borgum á Norðurlöndum og
heldur áfram til Nýju Jórvík-
ur eftir skamma viðdvöl.
Söfnin eru opin
Þjúðminjasalnið
í þriðjudögum, fímmtudögrum og
augardögum.
Þjóöskjalasafnlð
i vírkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
Landsbókasafnið
íl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
laga nema laugardaga kl. 10-12 og
(3-19.
Bæjarbókasaínið
Lesstofan opin aila virka daga kl
lcl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga
kl. 10-12 og 13-16. — tjtlánadelldin
jpin alla virka daga kl. 14-22,
aema laugardaga kl. 13-16. Lokað
i sunnudögum yfir sumarmánuð-
Ina.
Listasafn Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og miðviku
daga kl. 1.30 til 3.30 frá 16.
september til 1. desember, síðan
verður safnið lokað vetrarmán-
uðina.
Nattúrugripasafnfð
kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 é
þriðjudögum og fimmtudögum.
Krossgáta nr. 114
Lárétt:
1 rödd 6 jurt 8 ryk 9 skst 10
töluorð 11 sama og 8 13 um-
dæmismerki 14 land 17 votlendi
Lárétt:
1 drykkjukrá 2 keyr 3 bagsar
4 ending 5 uss 6 tó 7 heilan
12 tófu 13 nafar 15 skst 16
ending
Lausn á nr. 113.
Lóðrétti
1 nefna 4 sú 5 NA 7 err 9
nón 10 öll 11 NEK 13 af 15
er 16 ákafi
Lóðrétt:
1 nú 2 far 3 an 4 sanna 6 afl-
ar 7 enn 10 rök 12 Eva 14 fá
15 ei
Hér kemur dálítil skrítla frá
þeim dögum er Bidault var
utanríkisráóherra Frakka,
en af hontun fór það orð að
hann lifði fábreyttu lífi og
gerði litlar kröfur. Eitt sinn
að loknum erfiðum degi á
utanríkisráðherrafundi í Lon
don heyrðist umsjónarmað-
ur þinghússins gefa undir-
mönnum sínum svohljóðandi
skipanir:
Hafið einkabíl Foster Dulles
tilbúinn fyrit; utan dyrnar,
Sækið leigubíl fyrir Anthony
Eden.
Og gleyinið svo ekki skó-
hlífunum lians Bidaults.
•Trj hófninni*
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fór frá Rvík árdegis í
gær austur um land í hring-
ferð. Esja er á Austfjörð'um á
suðurleið.' Herðubreið er á Aust
fjörðum á suðurleið. Skjald-
breið er væntanleg til Rvíkur
í kvöld að vestan og norðan.
Þyrill fór frá Frederikstad í
gærkvöidi áleiðis til Rvíkur.
Skaftfellingur fer frá Rvík síð-
degis í dag til Vestmannaeyja.
; «• !
Eimskip
Brúarfoss fer frá Rvík á morg-
un til Isafjarðar, Siglufjarðar,
Akureyrar, Húsavíkur, Seyðis-
fjarðar, Nörðfj., Eskifjarð-
ar, Reyðarfjarðar og Fáskrúðs-
fjarðar. Dettifoss fór frá Kotlca
í gær til Húsavíkur, Akureyr-
ar og Reykjavíkur. Fjallfoss
kom til Aðalvíkur í gærmorg-
un; fer þaðan til Isafjarðar og
Rvíkur. Goðafoss fói’ frá Kefla-
vík í gær til Akraness og R-
víkur. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn á morgun tii Leith
og Rvíkur. Lagarfoss er í
Keflavík, fer þaðan til Brem-
erhaven, Antverpen og Rotter-
dam. Reykjafoss er væntanleg-
ur til Rvíkur um hádegi í dag.
Selfoss fór frá Rotterdam í
fyrradag til Rvíkur. Tröllafoss
fór frá N.Y. 18. þm til Rvíkur.
Tungufoss er í Neapel, fer það-
an til Genova, Barcelona og
Palamo3. Drangajökull fer frá
Antverpen á morgun til Rvik-
ur.
Skipadeild SfS
Hvassafell er í Ábo. Amarfell
væntanlegt til N.Y. á mánudag.
Jökulfell er í Álaborg, Dísar-
fell fór frá Rotterdam 26. þm
áleiðis til Rvíkur. Litlafell er í
oliuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell er á Seyðisfirði.
HJISKAPUR
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
ungfrú Ásta Pálína Baldvins-
dóttir frá Dæli í Sæmundar-
lilíð og Þorsteinn Marinó Hall-
freðsson, Gránufélagsgötu 28
Akureyri. Heimili þeirra verður
að Gránufélagsgötu 28.
Þá voru einnig nýlega gefin
saman í hjónaband ungfrú
Petra Antonsdóttir Dalvik og
Herbert Jónsson, stýrimaður,
Akureyri.
ÆFU
Gera skil, gera skil — það er
kjöroi-ðið. Þið eruð búin að
selja heilmikið, sem þið hafið
ekki gert skil ennþá, en að
sjálfsögðu þýðir ekkert að
liggja á peningunum, heldur
ber að konia þeim rétta boð-
leið hið fyrsta. Og svo þegar
búið er að skila, þá er næst
fyrir hendi að selja það sem ó-
selt kann að vera;. og þegar
það er. búið, þá er að ná sér í
nýjar blokkir —- og þannig koll
af kolli. Sem sagt; kraft og
fítonsanda í happdrættissöluna
og ekkert múður nú.
ikiki*
KHflKI
■ MWI4HIIUHWUIHHIHIMIMMIHI,
■ HMMMUUaHHHMHMHHHIUMa