Þjóðviljinn - 28.10.1955, Page 6
6>— ÞJÓÐVILJINN — Föstudágur 28. október 1955
þjðSVIUINN
Útgefandi:
Samelningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn —
k
Mál og menning
Bókaútgáfa og bókalestur er
ermþá mikilvægasti þátturinn í
» enningarstarfsemi íslendinga;
við höfum verið nefnd bóka-
r.jóð og staðið undir því nafni.
Þótit menningarstarfið hafi orð-
ið fjölbreytilegra, og liljómlist,
imyndlist og leiklist skipi miklu
ríkari sess en fyrr, er bókin
kjarni menningar okkar eins og
verið hefur öld fram af öld.
~Ei, imitt þess vegna hefur al-
ipýðumenningin verið ríkasta
einkenni þjóðarinnar, hver
hugsandi maðnr hefur átt bóka-
safn sitt, valin rit sem honum
hafa verið hjartfólgin.
Um margra ára skeið hefur
sá atburður verið stærstur í ís-
ieiizkri bókaútgáfu, er rit Máls
og menningar hafa komið út,
og’ raunar hefur það félag mót-
að íslenzkt menningarlíf um
tveggja áratuga skeið á mjög
heilladrjúgan hátt. Félagið var
stiofnað í þágu íslenzkrar al-
þýðumenningar, það var hags-
rcnmasamtök fólksins til þess
að bjarga bókinni á timum
kreppu og volæðis, og forustu
íélagsins hafa haft beztu
mcnntamenn þjóðarinnar og
anéstu skáld ihennar. I samræmi
vio breytta tíma hefur utgáfa
fé’agsins nú marpfaldazt ■> *■
magni og fjölbreytni, og það
þarf enga rannsókn til að ganga
úr skugga um að þar er vaxtar-
broddurinn í íslenzkri bókaút
gáfu. 1 bókaflokkum Máls og
menningar hafa farið saman hin
mcrkusiN rit um íslenzka sögu
og menningararf, það sem nýj-
dst er og ferskast í nútímabók-
menntum okkar og valin erlend
srit. Það er sannarlega engin til-
vil jun að á þessu hausti koma
*út hjá Máli og menningu og
JJéimskringlu þau rit ungra
mnnha sem mesta athygli munu
•ve’vja; þar er gróskan og lífið
í íslenzkri bókaútgáfu.
Bókin og sú þekking sem hún
’veitir hafa gert íslendinga
frjílslynda, víðsýna og róttæka.
En þessir mannkostir hafa ver-
íib afturhaldsöflum þjóðarinnar
þyrnir í augum og þau hafa
íí'rá upphafi beint hatri sínu
gegn Máli og menningu. Sú
staga mun lifa hvernig reynt
hefur verið að buga félagið og
oísækja menntamenn þá sem
Veita þvi forstöðu, og er nýjasta
<dæmið hjákátlegast. Nokkrum
tugum heildsala, hermangara
<og fjármálamanna hefur verið
'hóað saman í hlutafélag til
iaó stunda bókaútgáfu og ekki
er farið neitt dult með það að
Sieini sé stefnt gegn ,,yfirráð-
ttm kommúnista" í íslenzku
meaningarlífi. En félagið nýja
'ber á sér dauðamörkin þegar
í upphafi, þar er ekki að finna
aaeina nýung, enga bók sem ekki
hefði eins vel getað birzt hjá
íþeim forlögum sem fyrir eru —
enda hefur bókunum flestum
verið rænt frá öðrum!
Þetta nýjasta tiltæki er að-
eins enn eitt dæmi um lífsþrótt
MvJs og mcnningar og mun
Mjóta gamalkunn örlög. ís-
iehzk alþýða og menntamenn
Wtanda trúan vörð um Mál og
b.enningu. I
'CL-,.
Sir Edmund Hillary: Brött
spor (á fruinmálinu: High
Adventure). 8. bók í 4. bóka-
flokki Máls os menningar.
229 biaðsíður. Þýðandi:
Magnús Kjartansson. Kort-
in gerði A. Spark. Teikning-
ar eftir George Djurkouig.
Gerið yður ekki i hugar-
lund að þér gangið á Sjómól-
ungma fyrir kraftinn einan.
Sú ganga útheimtir einnig
hugrekki í ríkum mæli, sömu-
leiðis skynsamlega dirfsku og
rökvislega greind. Og þegar
næringariræðingar hafa feng-
ið yður þann rétta mat og
fjallafræðingar séð yður fyrir
hagkvæmasta útbúnaði sem
völ er á, þá verðið þér sjálfur
að leggja til ennþá eitt. Og
það er gripur sem ekki verð-
HENNTIm
Yfir tröllabotna og helgrindur
ur keyptur; annað hvort haf-
ið þér hann eða hafið hann
ekki: lungu sem þola vel það
þunna loft hátt uppi í himn-
inum. Og þó er eitt ótalið
enn: heppnin. Svisslending-
arnir 1952 voru ólieppnir með
veður á Suðurtindi, Bretarnir
1953 voru heppnir — kannski.
var.f það veðrið sem úrslitum
réð. j
Sjómólungma, sem á ensku
nefhist Everest, er hæsta fjall
í heimi: 8840 metrar á hæð —
og sæist Öræfajökull ekki
nema í smásjá á þeim slóðum.
Ýmsir tindar í Himalajafjöll-,
um eru ókleifir með öHu, aðr-1
ir ögra enn fjallamönnum ó-
sigraðir. Sjálft landslagið á
Sjómólungma er sem sé ékki
hið örðugasta sem um getur í
jötunheimum þessum; en hann
er einu sinni hæstur tinda, og
þar er veðráttan með mestum
firnum og ódæmum. Fjall-
göngufrægðin markast eink-
um af því hve hátt. er komizt
yfir sjávarmál; þess vegna
er brezki leiðangurinn til
fjallsins árið 1953, er tveir
þátttakendur klifu loks tind-
inn, frægasti fjallaleiðangur
allra tíma. Af honum segir
Edmund HiIIary, annar þeirra
sem tindinn kleif, í þessari
bók.
Brött spor hefjast á þessum
orðum :, „Eg var orðinn sex-
tán ára, þegar ég sá fjall í
fyrsta sinn“. Edmund litli var
sveitastrákur á Nýja-Sjálandi
og hjálpaði pabba sínum með
býflugnabúskapinn fram eftir
árum. En fljótlega eftir að
liann komst í * kuhningsskap
við fjöllin urðu þau ástríða
hans; hann var á brott frá
býunum langtímum saman og
kleif fjöll í landi sínu og síð-
ar í annarri álfu. Röskur
helmingur Brattra spora seg-
ir frá ýmsum fjallgöngum
höfundarins, áður en hann
hélt til Sjómólungma í leið-
angri Hunts 1953. Þaö voru
einkum könnunarferðir um
Himalajafjöll, og komust þeir
félagar tíðum i hann krappan.
Frá þessum ferðum öllum seg-
ir liöfundur á ósköp látlausan
hátt, án nokkurra stílbragða
eða annars listfengis. Hann er
einmitt ekki meiri rithöfund-
ur en svo að lesandinn tniir
Þeíta eru sann-
arlega „brött
spor“. Éfst til
vinstri verður
$& fvrir slútandi ís-
i |J hengja, neðst til
hægri glórir í
svarta kletta í
fjarska. Sjálf er
snjóbrekkan á
annan kílómetra
á hæð. Munduð
þið kæra ykkur
nm að vera hér í
sporuin Sir Ed-
munds Hillarys?
honum fyllilega um allar frá-
sagnir. Stundum finnst manni
hann þó halda sínum eigin
hlut óþarflega mikið fram.
Haim nefnir t.d. svo oft að
hann hafi farið fyrstur á erf-
iðri göngu eða borið þyngsta
byrði, að lesandinn ályktar
kannski sem svo að hann
hafi farið síðastur og borið
léttasta bvrði hvert sinn er
hann tekur hitt ekki fram.
Og hér er komið að því að
nefna eim eitt atriði sem
göngumönnum á Sjómólungma
er ómissandi: kappsemi. Það
er jafnvel engu líkara en
Edmund Hillary sé í ferðum
sínum haldinn nokkurskonar
guðmóði. Hvað eftir annað
segir liann frá því að honum
hafi ekki orðið svefnsamt um
nætur — vegna tilhlökkunar,
vegna glímuskjálfta við átök
næsta dags. Og stundum þeg-
ar hann er að því kominn
að láta undan síga í fjöllun-
um, þá hleypur honum allt í
einu kapp í kinn, eins og þýð-
andi kemst að orði í hreinni
og lýtalausri þýðingu sinni
— og ný atlaga er hafin.
Kannski var kappsemi hins
ágæta sérpa Tenzings ekki
minni, þó af henni fari færri
sögum: þeir Hillary skildu
ekki hvor annars tungu.
En Tenzing lét a. m. k.
þá skoðun eitt sinn í ljós við
Hunt leiðangursstjóra að sérpi
ætti að verá rneðal þeirra er
fyrstir klifu Sjómólungma.
Brött spor eru mikil has-
arbók. En það er ekki spurt
hver Gregory sé» né heldur
hver elskaði hvern. Það er
spurt: kemst ég yfir þessa
sprungu, fæ ég klifið þennan
isfoss, hrynur snjórinn með
mig niður þessa 3 kílómetra
háu brekku, endist súrefnið,
er ég kalinn á tánum — kom-
umst við á tindinn ? Himalaja-
fjöll eru hrollvekja. Það er
spenningur við hvert fótmál,
þrekraun á hverju leiti, háski
hverja stund; en við, sem les-
um bókina í hlýju húsi á
sléttlendinu, bregðum jafnóð-
um blárri blæju ævintýrsins
yfir alla írásögnina: ef maður
hefði nú bara sjálfur verið
með í ferðinni. Bókin er ekki
spennandi fyrir ritsnilld höf-
undar, heldur fyrir hið dag-
sanna ævintýr sem hún grein-
ir frá. Hin órjúfanlega sam-
staða nokkurra mánna í bar-
áttu við náttúruöfl og tröll-
skap landslagsins bregður
einnig mikilli birtu yfir hin
bröttu spor þeirra í gaddi og
myrkri. Og á það ber að
leggja áherzlu; tveir menn
munu hvorki fyrr né síðar
klífa háfjöll Himalaja, heldur
þarf marga til — það var
heill leiðangur sem að lokum
skilaði þeim Tenzing og Hill-
ary upp á Sjómólungma.
í Bröttum sporum er mikill
fjöldi mynda frá gömlum og
nýjum fjallaleiðöngrum höf-
undar, flestar frá seinustu
og mestu ferðinni, að ó-
gleymdum nokkrum uppdrátt-
um sem lesandinn leitar til
aftur og aftur. Myndimar eru
margar hinar fegurstu, og
sjálfsagt hefur prentun mynda
á íslandi sjaldan tekizt betur
en þessu sinni; aðrar sýna vel
hve Himalajafjöll eru afskap-
leg; þar ætti enginn dalur að
heita minna en tröllabotn,
fjöllin helgrindur.
Ég leyfi mér að mæla. með
þessari bók. Á þessu morð-
sagnaári höfum við allt í einu
fengið bók sem lumar á meiri
spennu en nokkur leynilög-
reglusaga. Bröttum sporum
lýkur einnig með „sigri hins
góða“ ekki síður en sögum
Spillanes og Greys: þeir stóðu
einn dag á tindinum. Það er
aðdáunarverður sigur; tor-
gengi fjallanna er slíkt og
þvílíkt að þar er jafnvel hægt
að dást að ósigrunum —
eins og Edmund gerði sjálfur
eitt sinn er hann hvarf frá
ókleifum tindi. — B. B.
:
i f
Kymtingarmánuðtir
MÍO
OKTÓBER 1959
i
! 5
Listdans og tónleikar
sovétlistamanna með þátttöku íslenzkra listamanna
í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 31. október 1955.
I.
E Gratsj: Einleikur á fiðlu.
S Sjaposnikoff: Einsöng-ur með
undirleik S. Vakman
Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu
frá kl. 13.
| ( - •
I
II.
Bogomolova og Vlasoff: List-
dans (5 sýningar).
Þuríöur Pálsdóttir: Einsöngur
með undirleik F. Weishappel.
Ásgeir Beinteinsson: Einleikur
á píanó.