Þjóðviljinn - 28.10.1955, Page 7

Þjóðviljinn - 28.10.1955, Page 7
Öll lífræn efni innihalda kol- eflrii og lífræn efnafræði er einmitt skilgreind sem efna- fræði kolefnissambandanna. Áður fyrr eða þar til fyrir rúmum hundrað árum héldu menn að efnasambönd þau sem' myndast i líkömum lifandi vera, jurta og dýra, yrðu til fyrir áorkan svonefnds lífs- afls. Eftir að mönnum heppn- aðist að í'ramleiða mörg þess- ara efna í r.annsóknastofum úr efnum sem ómótmælanlega vöru ólífræn, varð ljóst að kenningin um lifsaflið gat ekki staðizt, Hinsvegar kom í ljós að öll efnasambönd, sem nefnd höfðu verið lífræn áttu það sameiginlegt að innihalda kolefni og þessvegna var áður- nefnd skilgreining á lífrænni efnafræði tekin upp. Lífrænt efni merkir þann- ig ekki efni sem er nauðsyn- legt fyrir lífið, heldur tákn- aði það upprunalega ýmis ■efnasambönd sem menn héldu að aðeins gætu myndast í líkömum manna og dýra, en nú •er þetta hugtak látið tákna sambönd kolefnis með nokkr- um undantekningum þó. Kol- efnið sjálft og nokkur einföld- ustu sambönd þess teljast til élífrænna efnasambanda. Sem ■dæmi um ólífræn kolefnissam- 'bönd má nefna sambönd kol- efnis og súrefnis, kolsýru og kolsýiling, sambönd kolefnis -og vatnsefnis svo sem methan og önnur kolvatns- efni, sambönd málms og kol- 1 efnis t.d. kalsíumkarbíð. Bæði ólífræn og lífræn efni geta eftir atvikum orðið lífsnauðsynleg eða skaðleg fyr- ir lifið. Ýmis ólífræn stein- efni og vatn, sem einnig er óiifraent efni, eru nauðsyn- leg bæði fyrir jurtír og dýr, en dýr og menn þurfa á líf- rænum kolefnissamböndum að halda sem orkugjafa og til vaxtar. Um neinn grundvallarmun lífrænna og ólifrænna sam- toanda er þannig ekki að ræða. Hin almennu lögmál efnafræð- innar gilda fyrir báða flokka efna jafnt. f>að hefur hins- •vegar reynzt heppilegt að hafa sambönd kolefnisins í sérflokki einkum vegna þess að efna- sambönd þess eru fleiri og fjöíbreyttari en sambönd nokk- urs annars frumefnis. Fjöldi kolefnissambanda, sem nú eru þekkt munu vefa komin yfir 350 þúsund en sambönd allra annarra frumefna eru innan við 40 þúsund að tölu. Hinn mikli fjöldi kolefnis- sambanda byggist á því að kol- efnisatómin geta bundizt hvert öðru og myndað langar fest- ar sem geta verið annaðhvort beinar eða greinóttar og einn- ig hringlaga. Önnur efni sem kol- efnið binzt einkum og mynda ásamt því hin lífrænu efni, eru fyrst og fremst súrefni og vatnsefni, auk þess köfn- unarefni, brennisteinn og fos- fór og hin svonefndu halógen- efni, klór bróm og joð og fá- ein önnur. Efni eins og sykur, sterkja og vínandi innihalda til dæm- is aðeins kolefni, súrefni og vatnsefni; eggjahvítuefni inni- ha!da sömu frumefni, en auk þes's köfnunarefni og fosfór. Kolefnið kemur einnig fyr- ir í náttúrunni óbundið öðr- v' Vrn' efnum sem demantar og ——--- ' Föstudagur 28. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7 grafít. Andstæðurnar í eigin- leikum þessara tveggja jurta- efna eru næsta furðulegar. Demantar eru til dæmis harð- asta steintegund sem til er, grafít hin mýksta. Það virð- ist því harla ólíklegt að þess- ar tvær steintegundir geti ver- ið gerðar af sama frumefni, þ.e. verið tvær myndir sama frumefnis, en samt er það svo. Aðrir eiginleikar demants og graíits eru einnig mjög ólíkir: Eðlisþyngd demants er 3% en eðlisþyngd grafíts 2 ‘ i. Grafit er gljáalaust, mjúkt smitandi efni, en demants- kristallar eru litlausir og gagnsæir og endurkasta ljósinu mjög vel, enda eru þeir not- aðir sem skrautsteinar þ.e. gimsteinar, eins og kunnugt er, og hafa dýrmætir gimstein- ar verið þekktir frá ævaforn- um tíma. Bæði demantar og grafít eru kristölluð efni en mis- munurinn á útliti og lögun og öðrum eiginleikum stafa af niðurröðun kolefnisfrum- Vasilij Robertovitsj Viljanis (1863—1939) Rúsmeskur. Höfundur kenningar- innar um rœktun jarSvegs og gras- akur sáðskipta i akuryrkju. Einn af fremstu jarSvegsfrieSmgurn Rttssa. eindanna í kristalgrindinni. í demantinum er kolefnisfrum- eindunum þjappað saman eins þétt og verða má en í grafít- inu er frumeindunum komið fyrir í samhliða lögum, sem geta runnið til hvort gagn- vart öðru. Menn vita ekki með vissu hvernig demantar eru myndað- ir, en að líkindum hafa þeir myndazt djúpt í jörðu við mikinn þrýsting og hita. Þegar tveim steinum er nú- ið saman, myndar harðari steinninn djúpar rispur á þeim mýkri. Með demanti er þann- ig hægt að rispa öll önnur efni einnig ópal og kórund, sem ganga næst þeim að hörku; duft af demöntum er einnig notað til að fægja með demantana sjálfa, einkum gim- steina. Smáir demantar, sem ekki eru nothæfir sem skraut- steinar, svonefndir iðnaðar- demantar eru notaðir til að skera með kler og kvarz og einnig við jarðboranir. Bor- Louis Pasteur (1822—1895) Frakkneskur Sýndi fram á aS ósýni- legar lífverur, gerlar, valda gerjun og aS margir sjúkdómar eiga scr hliSsttc&ar orsakir. p. e. stafa af sýklum. um demöntum á neðri enda. Þegar bornum er snúið fæst sívalur borkjarni og er á hon- um hægt að athuga gerð jarð- laga djúpt í jörðu á þeim stað sem borað er. Auðvelt er að sannfæra sig um að demantar eru gerðir úr kolefni með því að þeir brenna í hreinu súreíni og mynda koldíoxið. Grafít er notað til inargra hluta. Ritblý i blýöntum er t.d. grafít biandað meira eða minna af leir. Grafít er einnig notað til smurnings vegna þess hve mjúkt það er. Einn- ig má nefna að grafít er notað í kjarnorkuhlöðum, til að hægja á eínisögnum sem m.vndast við sprengingu atóm- kjarna. Áður var takið fram, að öll lífræn efni innihalda kol- efni og mestur hluti alls kol- efnis á jörðinni er einmitt af lífrænum uppruna þ.e, hefur einhverntíma verið hluti af lifandi dýrum eða gróðri. Allar tegundir steingerðra kol- efnissambanda sem unnar eru úr jörðu, þ.e. kol, jarðolía og jarðgas eru af lífrænum upp- runa, orðin til við ummyndun gróðurs eða dýra, sem hafa lifað einhvemtíma í fymd- inni, á fyrri jarðsögutímabil- um fyrir þúsundum eða millj- ónum ára. Öll skeljasandslög og kalksteinslög hafa einnig Justus Liehig (1803—1873) Þýzkur. VppgötvaSi aS jurtimar ólífrœn sölt sér til nœringar. : verið hluti lifandi vera þ.e. sem skeljar skeldýra sem lif- að hafa í sjó. ;;■;. ■ Demantar og grafít eru hins- vegar ekki af líírænum upp- runa, heldur hafa orðið til við storknun jarðskorpunnar. Eins og kunnugt er finnasf í náttúrunni rúmlega 90 írum- efni. Meirihluíi þessara frum- efna að tölunni til eru málm- ar og mörg þeirra eru mjög sjaldgæf og hafa ekki neina verulega hagnýta þýðingu að því er mönnum er kunnugt. Fullur helmingur af þunga jarðskorpunnar að meðtöldum sjó og vötnum og gufuhvolfi er súrefni. Næst kemur silisí- um sem nemur t) hluta. þar á eftir koma aluminíum, járn, káisíum, natríum, kalíum, magníum, vatnsefni, titan, klór og loks kolefni hið tólfta í röðinni. Þessi tólf frumefni mjmda til samans urh 99 hundraðs- hluta járðskorpunnar. en kol- efnið eitt nemur aðeins broti úr himdraðshluta. Friedrich Wöhlér (1800—1882) ’ Þýzkur, framleiddi fyrstur manna liframt efni úr óUfrtvnu hráefni i rannsóknarstofu, Það verður því ekki sagt að kolefnisins gæti mikið að magni til meðal efna jarð- skorpunnar. En það er þó einmitt þetta efni sem ber uppi ailt líf á jörðinni. Samsetning innri hluta jarð- ar er að vísu óþekkt en talið er að þar sé mikið af málmun- um jámi og nikkeli og einnig má gera ráð fyrir að þar sé mikið af kolefni bundið þess- um málmum, sem karbíð. Lofttegundir koldíoxíð, sem myndast þegar kolefni brenn- ur er stundum nefnt kolsýra, þó að það sé ekki réttnefni. Kolsýra ætti hinsvegar að myndast við það að koldíoxíð sameinist vatni, og örlítið af kolsýru myndast einmitt í vatni þégar koldíoxíð er leitt í gegnum það, "en sambandið er óstöðugt pg ekki hægt að framleiða það éitt sér, eða ein- angra það, sem svo er nefnt. Kolsýran og sambönd hennar eru ekki f^lin til lífrænna efna.. eins . og áður var sagt, þó að þau innihaldi kolefni, I andrúmsloftinu er litið eitt aí koldíoxíði, eða sem.nem- ur 0,03 af hundraði eftir rúm- máli. Venjulega er þó talað um að kolsýra í loftinu i sé þetta mikil og vrerður þeiirri málvenju fylgt hér. Á þessu litla magni af kol- sýru i loftinu byggist hin.stöð- uga hringrás kolefnisins milli lifandi og dauðs efnis. Jurtirnar taka til sín kol- sýru úr loftinu gegnum- blöð og stöngul og breyta henni í lífræn efni með hjálp sólar- Ijóssins og blaðgrænunnar, efnis sem finnst í öllum græn- um jurtahlutum og gefur þeim hinn græna lit sinn. Þessi efna- breyting nefnis aðlifun kol- efnisins. . Efnabreytingin , er einnig nefnd fótosýntesa vegn a þátttöku sólárljóssins í hénni. Efnabreytingin er í stórum dráttum sú að koldoxíð og vatn sameinast og myfrda þrúgusykur og síðan sterkju eða , mjölvi og myndast um leið óbundið súrefni. Til þess ’að framkvæma þessa efnabreyt- ingu þurfa jurtirnar orku og þá orku fá þær úr sólafljós- inu. Hin lífrænu efni ,sem myndast úr hinum ólífrænu bráefnum eru orkuríkari en hin upprunalegu efni og ,jurt irnar starfa þannig einnig að söfnun sólarorku. þ>egar hin lífrænu efni brenna losnar þessi orka og fótosyntesan er því í raun og veru audstæða þess sem gerist við gerjun eða rotnun og bruna. Fótósyntesa jurtanna er mjög ílókin efnabreyting sem ennþá hefur ekki heppnast að líkja eftir í rannsóknarstof- um að fuilu, Jurtin framleið- ir einnig önnur efni en st.erkju, til dæmis eggjahvítuefni og eru menn raunar enn fjær því að geta líkt eítir jurtun- um í framleiðslu þeirra efna en við myndun sykurs. —, Kolsýra loftsins er hráefni eða fæða jurtanna. Jurtirnar þurfa einnig cinnur fæðuefni eins og kunnugt er, fyrst og íremst vatn og önnur steinefni, .isem þær fá úr jarðveginum gegn- um ræturnar. Jurtirnar eru Hfverur sem nota eingöngu ólífræn efni sér til næringar þ.e. ýmis stein- efnasambönd, kolsýru og vatn. Einnig getum við skoðað jurt- irnar sem vérksmiðju sem vinnur hin lífrænu efni úr ólíf- rænu hráefni. Til þess að geta unnið úr hráefni sínu þurfa jurtimar ljós, hita og loft. Uppleyst steinefni og vatn fá þær úr jarðveginum gegnum rætuirnar, sem eru þannig milliliður; eða miðlari við upptöku nséringar- innar. Ljós, hiti og kolsýra loftsins orkar aftur á móti beint á jurtina án nokkurs miðlara. Aðlifun kolefnisins fer fram í grænum blöðum og stönglum með hjálp sólarijóss- ins eða sólarorkunnar eins og áður var lýst. En jurtin þarf einnig, á: eig- in orkuframleiðslu að halda við efnavinnslu sina. Sumti. af hinu lífræna efni sem:;;hún framleiðir notar hún þvi tii eldsneytis. Til þessárar eig- in orkuvinnslu þarf jurtin -súr- efni. Jurtirnar geta ekkif lif- að án súrefnis, og þBíögr<! sagt að þær andi. AHirlifandi jurta- Framhald á ,9.. síðu. jnn er pípa rneð krans af -smá- þurfa LÍFRÆN EFNI OG HRINGRÁS KOLEFNIS í NATTÚRUNNI Lokagrein Óskars B. Bfarnasð :iar um „innri gerð eínisins'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.