Þjóðviljinn - 28.10.1955, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 28. október 1955
iW*)j
ÞJÓDLEIKHÍSID
ER A MEÐAN ER
sýning laugardag kl. 20.00
Góði dátinn Svæk
sýning sunnudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum. Sími: 82345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars selaai
öðrum.
Sími 1544
Kvennagullið
(„Dreamboat")
ÍNý amersísk gamanmjTid.
| Aðalhlutverk:
Clifton Webb.
Anne Francis.
.Teffrey Ilunter.
Sýnd kl. 5, 7og 9.
Sími 1475
Læknastúdentar
Ensk gamanmynd í litum frá
J. Aríhur Rank, gerð eftir
hinni frægu metsöluskáldsögu
Richards Gordons. Myndin
varð vinsælust allra kvik-
rnynda, sem sýndar voru í
Bretlandi á árinu 1954.
Aðalhlutverkin eru bráð-
íkemmtilega leikin af:
Dirk Bogarde
Muriel Pavlow
Kenneth More
Donald Sinden
Kay Kendall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Allra síðasta sinn
Hafnarbíé
Sfmi 6444
Námuræningjarnir
(Duel at Silver Creek)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk litmynd:
Audie Murphy
Faith Domergue
Stephen Mc Nally
Böunuð börnum iumin 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hðfnarfjarðarbíó
Sími 9249
Með söng í hjarta
(„With a Song in my Heart“)
Hin unaðslega músikmynd um
ævi söngkonunnar Jane Fro-
man. sem leikin er af Susau
Hayward.
Sýnd eftir ósk margra í kvöld
>1. 7 og 9.
Laagaveg 30 — SSml 82209
Fjttlbreytt firval af
í iteinhrlngom [
—- Póstaendum —
Sími 9184
Eintóm lýgi
(Beat the Devil)
Bráðskemmtileg gamanmynd
eftir metsölubók James Hele-
vicks, gerð af snillingnum
John Huston
Aðalhlutverk:
Gina Lollobrigida
(stúlkan með fallegasta
barm veraldar)
Humpbrey Bogart,
(sem hlaut verðlaun í
myndinni Afríkudrottn-
ingin)
Jencfer Jones,
(sem hiaut verðlaun fyrir
leik sinn í myndinni Óður
Bemadettu)
Myndin hefur ekki verið sýnd
hér á landi áður.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 1384
Næturakstur til
Frankfurt
(Nachts auf den Strassen)
Sérstaklega spennandi og
mjög vel leikin, ný, þýzk
kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Hans Albers,
Hildegard Knef,
Marius Göring.
Sýnd kl. 5 og 9.
Söngskemmtun kl. 7.
Sími 81936
Parísarfréttaritarinn
(Assignment Paris)
Ný amerísk rnynd um hættu-
leg störf fréttaritara austan
járntjalds. Sagan kom út í
„Saturday Evening Post“
Dana Andrews,
Marta Thoren,
George Sanders.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m / 'A'A "
Iripolibio
Sími 1182
Eiginkona eina nótt
(Wife for a Night)
Bráðskemmtileg og framúr-
skarandi vel leikin, ný, ítölsk
gamanmynd.
Aðalhiutverk:
Gino Cervi, er lék kommún-
istann í „DON CAMILLO".
Gina LoIIobrigida, sem talin
er fegursta leikkona, sem nú
er uppi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
. !
LEIKFELA6
REYKJAyÍKUR'
Frumsýning:
Kjarnorka og
kvenhylli
Gamanleikur í 3 þáttum eftir
Agnar Þórðarson
Leikstjóri:
Gunnar R. Hansen
í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag
eftir kl. 13.
Sími 3191
Sími 6485
Glugginn á
bakhliðinni.
(Rear vvindow)
Afarspennandi ný amerisk
verðíaunamynd í litum.
Leikstjóri:
Alfred Hitclicock’s
Aðalhlutverk:
James Stewart
Grace Kelly.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Næst síðasta sinn.
6809
Öll rafverk Vigfús Einarsson
Ragnar Olafsson
hæstaréttarlögmaður o( lðg-
(Iltur endurskoðandi. Lðg-
fræðlstðrf, endurskoðun og
fastelgnasala, Vonarstrætl 12,
siml 5999 og 80065.
Útvarpsviðgerðir
Badió, Veltusundi 1 —
Sími 80300.
Ljósmyndastofa
Laugavegí 12
PantlS myndatöku timanlega.
Síml 1980.
Barnadýnur
fáat é Baldursgötu 38.
Sími 2292.
Kaupum
hreinar prjónatuskur og aiR
nýtt frá verksmiöjum og
saumastofum Baldursgötn 30.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Baftækjavlnnustofan
Skinfaxi
Klapparstíg .30 - SSml 6484
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
Sylgja
Laufásveg 19 — Síml 2656
Heimasími 82035
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Wímip - Sala
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Félagsvist
o,í? dans
. J.f.-húsinu
í kvöld klukkan 9.
Auk heildarverðlauna fá minnst 8 þátttak-
endur verðlaun hverju sinni.
Dansinii hefst um kl. 10:30
Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveit Carls Billich.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355
6ömlu dansarnir í
í kvöld kiukkan 9.
Crömlu dægurlögin verða leikin af segulibaiidi.
Dansstjóri: Árni Horðfjcrð
ASgöngumiðar seldir frá kl. 8
SKÁKMENN!
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 1955, hefst
miövikuöagmn 2. nóvember næstkomandi í hús-
næði félagsins Grófin 1 kl. 8 e.h.
Teflt verður í meistara-, fyrsta og öðrum flokki.
Sijérn Taflíélags Reykjavíkur.
! |
Leikflokkurinn í :
| Austurbæjarhíói:
i
! ístir
■
■
og árekstrar
■
; Leikrit eftir Keiuieth Horne.
■
a
| Þýðandi: Sverrir Thoroddseu.
■
■
• Leikstjóri: Gisli Halldórsson.
I
■
■
• Frumsýning laugardaginn 29.
| okt. kl. 9.
• Aðgöngumiðasala frá kl. 2
■ dag. —r Sími 1334.
1»
Ms. Dronning
Alexandrine
fer frá Kaupmaiinahöfn 3.
nóv. n.k. áleiðis til Færeyja
og Reykjavíkur. Flutningur
óskast tillcynntur sem fyrst
í skrifstofu Sameónaða,
Kaupmannahöfn.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi
Röðulsbar
Fæði
FAST FÆÐi, lausai mál-
tíðir, tökum ennfremur stærri
og smærri veizlur og aðra
mannfagnaði. Höfum funda-
herbergi. Uppl. í síma 82240
kl. 2—6. Veitingasalan h.f„
Aðalstræti 12.
Utvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, stmi 82674
Fljó. afgreiðsla
Bamaxúm
Húsgagnabúðin h.f..
Þórsgötu 1
Skipaafgroiðsla
les Zimsen
Erlendur Pétursson
Auðveldari utan-
fandsferðir
Vestur-Evrópuráðið sem nú
situr á fundi í Strassbourg sam-
þykkti í síðustu viku tillögúr
sem miða að því að auka og auð-
velda skemmtiferðir landa á
milli.
Ætluninn er að koma á sparn-
aðarkerfi, þannig að þeir sem
ieggja reglulega til hliðar fé
upp í væntanlegan íerðakostn-
að fái í staðinn miða sem gefa
þeim rétt til farseðils fram og
aítur milli heimkynnis síns og
hyaða aðildarríkis ráðsins sem
vera skai. Tillaga þessi fer nú
fyrir ráðlierranefnd Evrópuráðs-
ins sem ákveður, .hvort hún
skuli koma til framkvæmöa.