Þjóðviljinn - 28.10.1955, Side 9

Þjóðviljinn - 28.10.1955, Side 9
Föstudagur 28. októþer 1955 — ÞJtoVILJINN — <9 % RITSTJÓFU FRtMANN HELGASON Da&skrá vetrar-ÓL ákveðin Framkvæmdanefnd O.L. í ’ að segja um 50 km. gönguna 2. Cortina hefur nú fyrir nokkru látið frá sér fara dagskrá leikj- anna. Verða þeir hátíðlega sett- ir 26. jan. kl. 11.30. Laugar- daginn ki. 12 fer fram keppni í 500 m skautahlaupi. 29. jan.: 5000 m skauta- keppni kl. 11.30 og kl. 14.30 fer stökkkeppnin í tvíkeppninni fram. 30. jan. kl. 14 fer fram 1500 m skautg'hlaup. 31. jan. kl. 10.30: 10.000 m skautahlaup. Keppnin í sumum greinum byrjar snemma eða kl. 8 og eru það bobsleðakeppendurnir sem það verða að gera. Sama er febrúar, sem byrjar kl. 8 að morgni. Aðrar göngukeppnir byrja seinna. Stökkið fer fram sunnudag- inn 5. febr. kl. 11. Sama dag verður leikjunum slitið kl. 17. Þess má geta að ákveðið hef- ur verið að vígja stökkbrautina 8. janúar. Óvíst er um þátttöku í því móti. Svíar munu senda sína menn þangað, en Finnar og Norðmenn elcki, því Holmen- kollenkeppnin fer fram sama dag. Um þetta leyti er líka skíðastökkvika í Mið-Evrópu. Þessa dagan er stökkbraut- ai-sérfræðingur alþjóða skfða- sambandsins (F.I.S.), Sviss lendingurinn Reinhard Strau- mann í Cortina að athuga brautina sem senn verður full ger. Það er fyrir löngu vitað að braut þessi verður meistara- verk í byggingarlist. Strau- mann hefur lýst mikilli aðdá- un á brautinni. Er hægt að stökkva í henni frá 20—80 m, þó ekki sé gert ráð fyrir 20 m stökkum. I fyrra stökk Finn- Framhald á 11. síðu. Hafði með sér 100 gullúr Frá því segir að markmaður- inn í austurríska liðinu sem lék við Ungverja um daginn hafi verið tekinn fastur af ung- versku lögreglunni. Er hann sakaður um að hafa smyglað yfir 100 gullúrum inn i Ung- verjaland. Austurriska knatt- spyrnusambandið hefur gefið út yfirlýsingu um að markmaður inn verði útilokaður af sam bandinu frá keppni og er þar með slegið föstu að samband- ið taki hart á öllum sem brjóta tollalög. Er talið að maðurinn fái fangelsisdóm í Ungverja- landi. Þetta var í fyrsta sinn sem hann lék í landsliði. lesse öweus bezti iþréttamaður allra tíma Frjálsíþróttatímarit eitt í Bandarik junum: Track and Field Ne.u's ihefur leitað til rúm- lega 100 sérfræðinga um allan heim, og spurt þá hver sé að ■■ «■■ jra a ■ » ■ þeirra dómi mesti íþróttamaður ifallf 0^113 SHSlfIHÍSIIHg @^160^^3 allra tíma. Svörin urðu þau að Jesse Owens fékk 49% allra þeirra er atkvæði greiddu. Bob Math- ias fékk 12% og Zatopek og Warmerdam 10% af atkvæðun- run. Mestu hlauparar heims voru taldir Zatopek, Nurmi og spretthlauparinn Mel Patton. knattspyrnumanna Talið ei' að margt bendi til þess að rjúfa eigi bann það er sett var á innflutning er- lendra knattspyrnumanna til Italíu. Italskir ,,agentar“ hafa þetta fyrir satt og eru þegar fyrir nokkru komnir á hinn norræna markað, Er talið að forseti Bologna félagsins liafi tilbúinn í skrifborðsskúffu sinni samn- ing við Svíann Henry Thillberg frá Malmö F.F. og á hann að hljóða upp á 2 ár ef hann vill samþykkja. ítalskir „agentar" hafa líka litið ágirndaraugum til norska miðherjans Arne Kotte. Þá má geta þess líka að eftir Dana við Svía um daginn fékk Ove Andersen tilboð um að gerast atvinnumaður og átti hann að fá 175 þús. danskar krónur, en hann afþakkaði til- boðið. Sagt er að Andersen liafi látið þau orð falla að „pening- ar væru ekki allt“. Hann er aðeins 18 ára gamall. Lífræn efni og hringrás.... Framhald af 7. siðu. hlutar þurfa súrefni, þ.e. þeir anda. Áður var tekið fram að jurtir gefa frá sér súrefni sem myndast við aðlifun kolefn- isins. Súrefnið sem jurtirnar framleiða nemur meiru en því sem þær þurfa til öndunar og verðum við að gera ráð fyrir að súrefni loftsins sé í öndverðu til orðið vegna lífs- starfsemi hinna grænu jurta. Dýr og menn þurfa lífræn næringarefni sér til viðurværis og geta ekki lifað á ólífrænum samböndum. Gróður jarðarinnar er þvi undirstaða dýralífsins og um leið undirstaða mannlífsins á jörðinni. Ræktun jarðarinnar og húsdýranna getur því með réttu talizt undirstöðu-atvinnu- vegur í fyllstu merkingu orðs- ins. í iðnaði á framleiðslan sér stað í verksmiðjum þar sem hráefni og orku er þjappað saman á einn stað. Þetta er að vísu ekki hægt að gera í landbúnaði. Ræktunin hlýtur að vera dreifð yfir stórt svæði eins og næringarefnin, ljósið og' hitinn og jarðvegurinn, sem jurtirnar eru bundnar við. Mest allt úrgangsefni sem myndast við lífsstarfsemi jurta og dýra eru lífræn efni nema kolsýra og vatn sem mynd- ast við öndunina og kolsýra sem myndast við gerjun. í jarðveginum eru smá líf- verur svonefndir gerlar. þ>ess- ar lífverur eru ósýnilegar nema í smásjá, en fjöldi þeirra nemur mörgum milljónum á hvern fermetra lands. Gerl- arnir breyta lífrænum efna- samböndum í ólífræn þ.e.a.s. þeir valda rotnun. Við rotn- unina leysast hin flóknu líf- rænu efnasambönd sundur í einfaldari sambönd og ef um fullkomna rotnun er að ræða myndast kolsýra og vatn. Á þennan hátt losnar það kolefni sem bundið er í lif- andi jurtagróðri og líkömum dýra og í lífrænum úrgangs- Frá landskeppni í frjálsum ípróttum milli Englands og Tékkóslóvakíu í sumar. Zatopek tekur forustuna í 10 km hlaupinu pegar hlaupnir hafa verið 7 km. Á eftir hon- um eru Englendingarnir Sando og Pirie. Zatopek • vann hlaupið. Skeid Noregs- meistari í knatt- spyrnu Úrslitaleikurinn í Noregs- meistarakeppninni í knatt- spyrnu fór fram í Osló s.l. sunnudag. Áttust við Lilleström Sportsklub og Skeid. Skeid hafði mikla yfirburði og hafði tækifæri til að skora mörg fleiri mörk en skotin voru ekki nógu nákvæm. Skeid setti mark eftir 30 sek. og það eftir horn, og 15 mín. síðar hafði Skeid skor- að aftur; þannig endaði hálf- leikurinn. Hraði Slceidliðsins var mikill og ruglaði Lilleströmmenn svo í ríminu að þeir náðu aldrei sínu bezta. Þeir sem settu mörkin voru vinstri útherjinn Jaclc Farem sem skoraði þrjú, öll í síðari liálfleik, og miðherjinn Harald Henning, sem gerði tvö mörk. efnum frá lífsstarfsseminni og verður að kolsýru í loftinu sem nýjar jurtir breyta í líf- ' t ræn efnasambönd á ný. Það er athyglisvert að úr- gangsefni þau sem myndast við lífsstarfsemi eins flokks lífvera er eitur fyrir þær líf- verur. Engin iífvera getur lif- að á sínum eigin úrgangsefn- um. En þessi úrgangsefni geta hinsvegar verið fæða og orku- gjafi lífvera af ólíkum stofni og með ólíka lífsstarfsemi. Kolsýra er t.d. úrgangs- efni frá efnaskiptum manna og dýra. Dýr og menn geta því ekki notað kolsýru sem orkulind eða fæðu þótt hún sé lífsnauðsynlegt efni í smá- um mæli. Kolsýra er hinsveg- ar eitt aðalfæðuefni jurtanna eins og oft hefur verið tekið fram. Jurtirnar geta ekki lifað á dauðu lífrænu efni, þ.e. sínum eigin úrgangsefnum. En þetta lífræna efni er aftur á móti aðalfæðuefni gerlanna sem leysa hin lífrænu efni sundur í steinefni, kolsýru og vatn. Gerlarnir og*sér í lagi rotn- unargerlarnir eru þannig nauð- synlegt millistig jurta- og dýra- ríkisins. Ef engin rotnun yrði mundi allt kolefni og mörg önnur frumefni sem nauðsyn- leg eru fyrir lífið safnast fyr- ir sem dautt lífrænt efni. Eng- in næring yrði til fyrir jurt- irnar og lifið mundi deyja út. Lífið er ekki aðeins. liring- rás efnis, ekki aðeins endur- tekning þess sem var, heldur einnig þróun fram á við og upp á við frá því einfalda til hins margbrotna, frá því ófullkomna til hins fullkomna. En þar erum við komin að nýju viðfangsefni — muninum á lifandi efni og dauðu. í hinni lifandi náttúru gilda að vísu hin almennu lögmál efnisins en þar koma einnig til greina ný lögmál sérkenni- leg fyrir þetta hærra þroska- stig efnis sem við köllum líf. ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■, Barnamúsíkskólinn tekur til starfa um leið og kennsla í barnaskól- unum hefst. Skólinn veröur til húsa í Austurbæjar- barnaskólanum. Til viðbótar við aðra starfsemi skólans veröa námskeiö fyrir börn 5—7 ára gömul. Upplýsingar veittar og tekið á móti umsóknum í kennslustofu Austurbæjarskólans (gengið inn frá leikvellinum) föstudag 28. og laugardag 29. þ.m. kl. 5—7 síðd. Foreldrar barna á aldrinum 8 til 11 ára, sem ætla aö sækja um upptöku í 1. bekk, eru beðnir að hafa stundarskrá barnanna með sér. H. Edelsfein. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■ i Tímaritið VENUS leggur áherzlu á vandað efn- isval og vandaðan frágang Nóvemberheftið er komið út 8 siðuin stærra —• Sama verð •*■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■»•• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■, PELS 3 Lítið notaður pels til sýn- is og sölu á Laugavegi 58, milli kl. 6 og 8. ■■■■■■■■w

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.