Þjóðviljinn - 28.10.1955, Page 10
10) — ÞJÓÐVTLJINN—Föstudagur 28. október 1955
Öll þjóðin fagnar
Framhald af 3. síðu.
tilverurétt á vorum dög-
um og hvort það sé ekki
ofrausn að viðhalda tungu
sem aðeins örfáar hræður
á hjara veraldar tala og
rita. í dag hefur þessum
spurningum verið svarað
svo að heyra má um alla
heimsbyggðina. Ég á eng-
in orð yfir gleði mina.
SVAVAR GUÐNASON
listmálari:
Út á við hefur Halldór
Kiljan Laxness unnið sig-
ur fyrir íslenzku þjóðina.
Alla íslendinga, góða og
illa. Lyft landinu öllu.
Þetta er vel af sér vikið af
margstimpluðum fimmtu-
deildarkommúnista. Hér
heima fyrir takmarkast
sigurinn aftur á móti við
aðeins nokkurn hluta þjóð-
arinnar, sem hefur haft
samstöðu um hugsjónir.
Þessum hópi finnst í dag
að Halldór hafi gert sér
þann stóra greiða að plata
dónana eftirminnilega.
THOR VILHJÁLMSSON
rithöfundur:
Heimurinn hefur viður-
kennt að það bezta sem
ísland á sé meðal þess
bezta sem heimurinn á.
Það hlaut að koma að
því.
VILHJÁLMUR Þ.
GÍSLASON
útvarpsstjóri:
Það er ánægjulegt að ís-
Raddir sænskra skálda
KARL VENNBERG
eitt bezta Ijóðskáld Svía:
„Mér þykir vænt um að
Laxness hefur fengið nó-
belsverðlaunin af tveim á-
stæðum: í fyrra lagi vegna
þess að það er mikið gleði-
efni að loksins hefur orð-
ið úr því og í öðru lagi
þykir mér vænt um það
vegna þess að nú þegar
búið er að brjóta niður
svo marga fordóma, vaxa
líkur á að Pablo Neruda
muni einhvern tíma fá
verðlaunin.“
MOA MARTINSSON
ein kunnasta skáldkona
Svía:
„Auðvitað bjóst ég við
að Laxness myndi fá verð-
launin. Það var ekki um
neinn annan að rœða.“
SIVAR ARNER
eitt helzta sagnaskáld
Svía:
„Það er alls ekki von-
um fyrr að Laxness fœr
nóbelsverðlaunin. Ég dáist
að því á lwe eðlilegan
hátt hinum raunsæju lýs-
ingum hans svipar til
hinna stórbrotnu Islend-
ingasagna, en allra mest
virði ég hann fyrir samúð
hans með manninum —
einkum vegna þess hve
samúð hans er laus við
alla væmni. Og ég dái
einnig húmor hans.“
MARIA WINE
Ijóðskáld:
„Að sjálfsögðu fagna ég
því að Laxness hefur hlot-
ið þessa sæmd. Ég hef æv-
inlega dáðst að honum.“
lenzkt skáld fær nóbels-
verðlaun og athygli heims-
ins er vakin á andlegu lífi
íslendinga. Það er sjálf-
sagt sitthvað í málsmeð-
ferð og stílsnilld Laxness
sem ekki nýtur sín eins í
erlendum búningi og á ís-
lenzku. En fín og fjöl-
breytt og örugg sagnalist
hans og frásagnarauðlegð
og skörp ög skemmtileg
innsýn 'i margskonar fólk
á alþjóðlegt lífs- og listar-
gildi. Á það eru nóbels-
verðlaunin ánœgjulegt
innsigli.
Nóbelsverðlaunin
Framhald af 1. síðu.
Hemingway (Bandar.) Margir
'þeirra átján manna sem sænsku
akademíuna skipa hafa jafnan
lagzt gegn því að menn sem
'hafa haft á sér orð fyrir að
vera róttækir í þjóðfélagsskoð-
unum fengju verðlaunin; og er
það skýringin á því að t. d.
Maxím Gorkí hlaut þau aldrei;
en því meiri sigur er það fyrir
Halldór Kiljan að akademían
hefur ekki talið sér fært að
ganga fram hjá honum.
Undanfarin ár hefur nafn
hans jafnan verið nefnt þegar
úthluta skyldi verðlaununum
og munaði minnstu að hann
hlyti þau í fyrra. Kemur það
því ekki mjög á óvart að
hann fær þau nú, enda mun
það sannast sagna að sjaldan
muni úthlutun verðlaunanna
hafa mælzt betur fyrir.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
Brött spor
■
■
eftir Edmund Hillary
■
■
■
■
Þýðandi: i
Magnús Kjartansson, ritstjóri.
■
■
í þessari bók segir Edmund Hillary, sem frægur varð fyrir að klífa hátind [
I Everest, sjálfur frá fjallgöngum sínum, en hann var tvítugur þegar hann lagði :
upp í fyrstu för sína á hátind Suðureyju Nýjasjálands. Þetta er ævintýrarík j
: spennandi saga sem endar með sigrinum mikla þegar Hillary stóð á hæsta tindi I
I " “ *w — |
Sá, sem ætlar að gefa tækifærisgjöf, er öruggur með að gjöfin :
nær beim tilgangi sínum, að gleðja viðtakanda, gefi hann góða bók
■ - -
■
■
■
■
I BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR
■
Skólavörðustíg 21. — Sími 5055
■
■
■
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■! •§■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■!
Hver mlði
í bílhappdrætti
Þjóðviljans
gefur tvo vinnmgsmöguleika
0
ii
í!
rjBÍLfíR
VINNINGAR:
1. Skoda-bifreið..... kr. 51.200
2. Pobeda-bifreið .. kr. 65.000
3. Skoda-bifreið..... kr. 51.200
HflPPORŒTTI PJdÐVILJflnS 1955
Enginn veit hvern heppnin sækir heim, en hún getur ehki komið, nema þu eigír miða í happdrættinu.
I dag er skiladagur — Munið að skila jafnoðum fyrir selda miða