Þjóðviljinn - 28.10.1955, Qupperneq 12
Gíuygi Bokciverzlunar Isafoldar i gœr var fylltur bokum Halldors Kiljan Laxness.
Alþingi ætti að sjá sóma sinn í því að
e ■
Föstudagur 28. október 1955 7— 20. árgangur — 244. tölublað
Sjötta bók Sigurðar Bébertsscnax:
skera óttans
Upp
kom út sama dag og kjörbókaílokkurinn
Samtímis kjörbókaflokki Máls og menningar kom út í
gær nýtt leikrit eftir Signrö Róbertsson er harin nefnir:
Uppskera óttans. Er þetta sjötta bók Siguröar.
Leikrit þetta, sem er annað
í röðinni hjá Sigurði, gerist er-
lendis og fjallar um verk-
smiðjustjóra og dóttur hans.
Það er verkfall og dóttirin
stendur með verkfallsmönnun-
um.
Uppskera óttans er sjötta
bók Sigurðar Róbertssonar.
Fyrsta bók hans, smásagna-
safnið Lagt upp í langa ferð,
kom út 1938. Önnur bók hans:
Utan við alfaralelð einníg smá-
sögur, kom út 1942. Augu
mannanna komu út 1946 og
skáldsagan Vegur allra vega
1949. Fyrir þrem árum kom
svo út leikritið Maðurinn og i
húsið. Sigurður Róbertsson
í. umr. um frumvarp
er fluft á Alþings i tiunda
Alþingi ætti nú aö sjá sóma sinn í því aö samþykkja
frumvarpið um 12 stunda lágmarkshvíld togarasjómanria,
er þingmenn sósíalista flytja nú í tíunda sinn.
Væri vel viö eigandi aö Alþingi færöi Sjómannafélagi
Reykjavíkur þá samþykkt í afmælisgjöf á 40 ára afmæli
þess.
, sem nu
smn
Gunnar Jóhannsson lagði á-
herzlu á þessi atriði í frarn-
söguræðu sinni fyrir „nýju
vökulögunum“ er frumvarpið um
reniarlundur stór>
Sáftíýsi ©g vmáttMténs í xæðim nfaRiíkis-
rái
Utanríkisráðherrar Bretlands, Baridaríkjanna, Frakk-
lands og Sovétríkjanna, þeir Macmillan, Foster Dulles,
Pinay og Molotoff, komu saman á ráöstefnu í Genf í gær.
Ákveðið var að halda þessa
ráðstefnu á fundi stjórnarleið-
toga fjórveldanna í Genf i sum-
ar og á hún að fjalla um sömu
málin og þar voru á dagskrá:
Sameiningu Þýzkalands og ör-
yggiskerfi Evrópu, afvopnun og
aukin samskipti austurs og vest-
urs.
Antoine Pinay, utanríkisráð-
herra Frakklands, var forseti
á fyrsta fundinum í gær, en ut-
anríkisráðherrarnir tóku állir
til máls. Lýstu þeir allir yfir
þeirri von sinni að þessi ráð-
stefna bæri góðan árangur og
yrði til. að auka líkur á lausn
þeirra deidumála sem á dagskrá
eru. Fréttamenn segja að af
ræðunum hafi mátt ráða að
„andinn frá Genf“ sé enn við
líði, þó að of snemmt sé að full-
yrða nokkuð um árangur ráð-
stefnunnar. Henni er ætlað að
standa í þrjár vikur.
Adtla Hára Sigí ú sdótt! r
kosin forniaður ÆFIt
Á aðalfundi ÆFR í fyrrakvöld var Adda Bára Sigfús-
dóttir kosin formaöur deildarinnar öðru sinni, en Svanur
Jóhannesson varaformaður.
Aðrir í stjórn voru kosnir
þessir: Jóna Þorsteinsdóttir
ritari, Isak Örn Hringsson
gja’dkeri; meðstjórnendur
Hjörleifur Guttormsson, Fjóla
Tómasdóttir og Ólafur Jó-
hannesson. 1 varstjórn eru:
Guðríður Guðmundsdóttir, Öl-
afur Thorlaeius og Klemens
Guðmundsson.
Að loknum aðalfundarstörf-
um flutti Ingi R. Helgason
fróðlegt erindi um húsnæðis-
málin í Reýkjavík; einnig var
rætt um happdrætti Þjcðvilj-
ans og um Kvðldskóla alþýðu
sem hefst í næstu viku.
Vetrarstarfið er nú að hefj-
ast af fullum krafti, og bíða
mörg verkefni hinnar nýju
stjórnar.
Rósberg G. Snædal
hlaut I. verðlaun, Karl Kristjánsson II.
lögfestingu 12 stunda hvíldar-
innar var til 1. umræðu í neðri
deild í gær. Er Gunnar fyrsti
flutningsmaður frumvarpsins, en
auk hans eru Sigurður Guðna-1 vísubotna og akveðiö, aö tveir þeir beztu skyldu verö-
son og Einar Olgeirsson flutn-
Þegar vísnaþátturinn ,,Já eöa nei“ kom út í sumar,
var þar efnt til samkeppni af hálfu lesenda um fimm
launaðir.
ingsmenn þess.
Rakti Gunnar í
gang þessa máls á Alþingi, og
færði fram ósk sjómanna um
lögfestingu 12 stunda hvíldar,
enda þótt hún sé nú þegar
samningsbundin.
Verður ræða Gunnars um
þetta merka haráttumál birt hér
í blaðinu á næstunni,
Var málinu vísáð til 2. um-
ræðu og sjávarútvegsnefndar.
í gær var undirritaður í Kairó
samningur um hernaðarbandalag
milli Egyptalands og Saudi-
Arabíu.
★
★ ★
Á þingi SÞ voru enn i gær
greidd atkvæði um hvort Filips-
eyjar eða Júgóslavía fái fulltrúa
í Öryggisráðinu, hvorugt ríkið
fékk tilskilinn meirihluta og var
atkvæðagreiðslu frestað um tíu
daga.
Fyrstu verðlaunin eru: elda-
ræðu sinni nýrrj gerg frá Rafha í
Hafnarfirði, en önnur verðlaun-
in: IBM-rafmagnsklukka til
heimilisnota eftir frjálsu vali
hjá Ottó Michaelsen, Lauga-
vegi 11 í Reykjavík.
Alls bárust í samkeppni
þessari um 4000 vísubotnar, og
hafa úrslit hennar orðið þau,
að fyrstu verðlaun hlaut Rós-
berg G. Snædal rithöfundur á
Akureyri, en önnur verðlaun
Karl Kristjánsson alþingis-
maður.
Rósberg G. Snædal fær verð-
laun sín fyrir botna við tvo
fyrri hluta. Fyrri er svohljóð-
andi:
Ungra manna augu snör
eftir meyjum leita.
Rósberg botnaði:
Eðli sínu er alveg gjör-
ómögulegt að breyta.
Síðari fyrri hlutinn er þessi:
Fá framleiðendur aðeins 7
aura af mjólkurhækkuninni?
Eitt af noröanblööunum skýrir frá því nýlega,
að eftir hina miklu hækkun á mjólkurverði til
neytenda í haust, er nam allt aö 50 aurum á
mjólkurlítra, hafi bændur aðeins fengiö’ hækkun
úr 48 aurum á fitueiningu í 50 aura. Sé miöaö
viö 3,5% fitumagn nemur hækkunin 7 aurum á
lítra.
Ef þessar fréttir eru á rökum reistar viröast
yfir 40 aurar af mjólkurhækkuninni eiga aö hverfa
í hít milliljöakostnaóarins en framleiöendur vör-
unnar fá sára lítiö í sinn hlut. Er næsta óiíklegt
aö bændur séu almennt ánægöir meö slíka skipt-
ingu.
Ekur vagni sumarsól
sínar himinleiðir.
Rósberg botnaði:
Ingólfur á Amarhól
ullina sína breiðir.
Botn Karls Kristjánssonar al-
þingismanns, sem fær önnur
verðlaun í samkeppninni, er við
sama fyrri hluta og er svo-
hl jóðandi:
Allri nótt við norðurpól
nálægð hennar eyðir.
í FylftriaráSs- !
B »
■ M
í og trinaðar- jj
I inannafiindur I
■ M
■ m
■ M
| Fulltrúaráðs og trúuaðar- s
■ mannafundur Sósíalistafé- s
j lags Reykjavíkur verður |
| haldinn í kvöld kl. 8.30 í jj
: Tjarnargötu 20.
■ Bt
■ m
j Dagskrá:
I Frumvarp að stjórnmála- jj
[ ályktun (2. imiræða). Fyrir- jj
: spurnir og svor.
Stjórnin.
HRPPDRfETTI PJRDUIIJRDS
í dag er skiladagur okkar og
verður tekið á móti uppgjörumt
til kl. 7 í kvöld í skrifstofu
blaðsins Skólavörðustíg 19 og*
hjá Sósíalistafélaginu Tjarnar-
götu 20. Fólk er hvatt tíl þess
að nota daginn í dag og' á
inorgun sem allra bezt í því
augnamiði að skila fyrir selda
miða, jafnframt sem það legg-
ur höfuðálierzlu á söluna.
I dag er skiladagur liappdrætt-
isins. Opið tii kl. 7.