Þjóðviljinn - 09.11.1955, Page 6

Þjóðviljinn - 09.11.1955, Page 6
6) —ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. nóvember 1955 ---------------------- þiöemuiNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistafloklrurinn — 1------------------------* Happdrælti ÞJóðviljans Bankarnir eru nýbúnir að skera niður lánveitingar sínar um tíunda hluta og eru afleið- ingarnar þegar famar að birt- ast í uppsögnum og minnkandi atvinnu. Útgerðarmenn eru ný- búnir að hækka álagið á báta- gjaldeyrinn um allt að 40% og áhrif þess munu fljótlega birt- ast sem veruleg verðhækkun. í fyrrakvöld flutti Vilhjálmur Þór, bankastjóri Landsbank- ans, ræðu í útvarp þar sem hann margtvinnaði þá kröfu aö kaupgeta almennings yrði skert stórlega, húsbyggingar skornar niður og komið á „jafnvægi“ milli framboðs og eftirspumar á vinnuafli — en það er fínt orðalag fyrir það „hæfilega atvinnuleysi“ sem borgaralegir hagfræðingar telja óhjákvæmilegt í auðvaldsþjóð- félagi. Afturhaldið hefur þannig þeg- ar hafið mjög alvarlegar árás- ir á lífskjör almennings, en miklu stórtækari aðgerðir era í txn lirbúningi. Að sjálfsögðu ve-jður elcki hjá þvi komizt að ve.vkalýðssamtökin. og öll al þýja undirbúi gagnráðstafan- ir sínar til að hnekkja þess- um árásum eftir megni og af- stýra þeim með því að trvggia nýja stjóm og nýja stjórnar- stofnu í landinu. Þau átök verða án efa hörð og fjölþætt og á þe:rn mun velta aðstaðan í þjóð- málum og afkoma alls almenn- ings um langa framíð. Það er staðfest af reynslunni sað í þeirri baráttu verður Þj ýðviljinn eitt mikilvægasta Vcpn almennings, jafnt til varn- £.r sem sóknar. Styrkur blaðs- im; ræður miklu um það hversu lao.gt afturhaldið treystir sér .til þess að ganga, hvernig gagn- rá "'stafanir þær takast sem al- þýðusamtökin kunna að grípa tii — og síðast en ekki sízt ve tur það mjög á Þjóðviljan- •ffi hvernig tekst að sameina vi'stri öflin með þjóðinni, knýja frr m nýja stjórn og nýja stjórn- ar ;tefnu í samræmi við hags- K.nni alþýðusamtakanna. Og það vill svo vel til að eiumitt þessa dagana, þegar afturhaldið boðar ný stjóra- Ksálaátök, leitar Þjóðviljinn til sáls almennings um aðstoð,- eins og raunar oft áður. Fyrri áfang- irn í happdrætti blaðsins stend- .vr nú sem hæst, eftir þrjá daga verður dregið í fyrra skiptið — og á árangri haopdrættisins ffinn velta geta Þjóðviljans og éhrif. Það hefur aldrei verið örýnna en nú að vinir blaðsins og stuðningsmenn taki til hendi og tryggi það að miðunum verði Sbreytt í fé — helzt hverjum eiiiasta happdrættismiða. Það er tj árfesting sem kann að tryggja ■sr; '.rgfaldan ávinning þegar á ajæstu mánuðum; með framlagi sí'xu hefur liver einasti maður tækifæri til að stuðla að því að CK mtök alþýðunnar styrkist og br.ráttan fyrir vinstri einingu éflst. Danskir bókaútgefendur virð- ast ánægðir með árangur bóka- sýningarinnar hér í sumar og staðráðnir að fylgja honum eftir. Að minnsta kosti á þetta við um Det Schönbergske For- lag. það hefur sent Þjóðvilj- anum nokkrar nýjustu útgáfu- bækur sínar og skal þeirra nú að nokkru getið. (Verð í dönsk- um krónum). Fyrst má nefna De byggede riget. Dansk oldtids historie eftir Palle Lauring (220 síður, kr. 27.75 ób., 32,50 íb.). Höf- undur hefur bæði ritað sögu- legar skáldsögur og alþýðleg sagnfræðirit sem njóta mik- illa vinsælda. Nú hefur hann ráðizt í að rekja það sem vit- að er um Danmörku á forsögu- legum tíma, frá fyrstu minjum mannabyggða fram að víkinga- öld. Aðalheimildir eru auðvit- að fornminjafundir og frásögn- inni fyígja myndir af gripum þeim, mannvirkjufn og manna- búkum sem komið hafa úr jörðu í Danmörku. Margt af því er meðal merkustu forn- gripa veraldar. Þetta er bæði fróðleg og fögur bók. ]pýdd skáldverk eru rúm- frekust á útgáfulista Schön- bergske. Þar kennir margra grasa. Tveir bókmenntafræð- ingar, Jens Kruuse og Ole Storm, hafa valið 50 mester- fortællinger (648 síður, kr. 29,75 ób., 36,00 ib.). Þar er að finna úrvals smásögur eftir höf. frá endurreishartíma til vorra daga. Stutt æviágrip fylgir hverri sögu. Þessir fimm tugir sagnameistara eru af mörgum þjóðernum, en Engil- saxar, Norðurlandamenn, Frakkar, Rússar og Þjóðverjar eru liðflestir. (Einn Daninn er H. C. Andersen, íslendingur enginn). þama eru gamlir meistarar eins og Goethe, Stendhal, Melville, Gogol og Kielland við hlið Höfunda sem nú eru á bezta aldri, svo sem Tarjei Vesaas, Graham Greene, Marcel Aymé og Sivar Arnér. Nöfnin tryggja gæðin, eins og þar stendur. Francoise Sagan heitir ung, frönsk stúlka, sem 18 ára gömul samdi skáldsög'u sem orðið hefur metsölubók bæði í Frakklandi og Bandaríkjun- um. f dönsku þýðingunni heit- ir hún Farlig sommerleg (148 síður, kr. 12,75 ób.). Hirin kaþólski Francois Mauriac var svo hneykslaður á bókinni að hann sagði að engu væri lík- ara en sjálfur djöfullinn hefði skrifað hana. Söguhetjan er Cécile, 17 ára stúlka, og sagan fjallar um viðbrögð hennar og afleiðingar þeirra þegar hún sér til mikiHar skeifingar kemst að raun um að faðir hennar ætlar að hætta að skiþta urri ástmeyjar eins og föt og festa ráð sitt. Cécile er jafn léttúðug og faðir hennar og getur ekki hugsað sér að segja skilið við það líf. Bar- átta hennar og stjúpuefnisins gefur sögunni spennu og harm- ræna reisn. Fyrsta bók George Orwells heitir í dönsku þýðingunni Borma dage (280 síður, kr. 14,75 ób.j. Orwell var kornung- ur þegar hann gerðist lögteglu- Nokkrar nýjar bœkur frá Öet Schönbergske Forlag foringi í Burma. Spilling og ranglæti nýlendufyrirkomulags- ins fékk svo á hann að hann sagði starfinu lausu, gerðist umrenningur í Englandi og Fi'akklandi og tók að rita bækur. Reynslan frá Burma hefur kristallazt í þessari bók Orwells. Hún fjallar um það. hvernig hin fávísu nýlendu- yfirvöld verða verkfæri í hendi spilltustu aflanna sem til eru í þjóðfélaginu sem þau þykj- ast stjóma. Lýsingin á hinu austræna umhverfi er litrík og lifandi, mannlýsingarnar skýrar og miskunnarlausar, en hvergi verður vart mannfyr- irlitningarinnar qg bölsýninnar sem náð höfðu tökum á höfundi þegar hann skrifaði síðustu bækur sínar helsjúkur. Sneens Tiger (190 síður, kr. 22,75 ób„ kr. 28,75 íb.) er Tenzing sjálfsævisaga Tenzings hins fræga, James Uilman hefur skrásett. Hámark þessarar bók- ar er auðvitað Everestleiðang- urinn sigursæli, sem gerði þá Tenzing 6g Hillary heimsfræga. En þarna greinir einnig frá uppvexti hins knáa leiðsögu- manns, fjöskyldulífj hans og fyrri leiðöngrum. Ullman er sjálfur mikili fjallamaður og snjall rithöfundur. í bókinni er fjöldi mynda. Natten og floden (226 síður, kr. 16,50 ób.) er eftir banda- ríska höfundinn Davis Grubb. Hann -er af „harðsoðna" skálda- skólanum, sagan gerist á kreppuárunum og fjallar um systkynin John og Pearl, börn hengds. bankaræningja sem geyma ránsfeng föður síns. Klefafélagi hans úr fangels- inu, brjálaður atvinnuprédik- ari, hyggst klófesta peningana, giftist ekkjunni og reynir að vinna trúnað bamanna. John leggur á flótta með systur sína, þrédikafeinn veitir þéim eftir- för, og válegir /hlutir gerast. Sagari sver sig í ætt við Stikflberja-Firin Marks Twain og æskuminningar Gorkis, hef- ur Sigurd Hoel sagt. Edwin Carps dagbog (192 siður, ki. 12,75 ób.) er líka eftír Bandaríkjamánn en af öðru sauðahúsi. Höfundurinn er kvikmyndaleikari, Richard Haydn, sem lék kátlega pipar- sveina þangað til hann hafði ekki frið í sínum beinum fyrr en hann liafði samið þessa gamansömu dagbók í orðastað eins slíks. Skáldsögum þar sem lækn- ir og hjúkrunarkona eru aðal- persónur virðist áskapað að’ verða metsölubækur, Ikke som en fremmed (634 síður, tvö bindi, kr, 29,75 ób„ 37,50 íb.) eftir Bandaríkjamanninn Mort- on Thompson er ein slík. Söguþráðurinn er þessi venju- legi, fátækur þiltur brýzt til læknanáms, aðstoð fórnfúsrar hjúkrunarkonu verður honum drýgst, þau giftast, en þegar prófið er fengið afrækir hann har.a og lítilsvirðir. Auðvitað opnast þó augu læknisins á síðustu stundu fyrir því að hann getur ekki án konu sinn- ar verið. Svo eru blóði drifn- ir uppskurðir og önnur spítala- rómantík til tilbreytingar frá hjúskaparerjunum. Þetta var mðtsölubók í Bandaríkjunum (hún kom út í fyrra) og hefur þegar verið kvikmynduð. Liile mus og marionetterne (116 síður, kr. 9,75 ób.) eftir Paul Gallico er ævintýri handa fullorðnum. Höfundurinn er bandarískur, ævintýrið gerist í brúðuleikhúsi í Frakklandi. Stúlka sem ekkert leikhús vill hafa er í þann veginn að drekkja sér í Signu þegar brúða í brúðuleikhúsi ávarp- ar hana. Hún slæst í för með brúðunum og stjórnanda þeirra, hinu versta illmenni, og ratar í margvíslegar þrengingar. <&■ Java, lendir . í fangabúðum Japana, kemst heim til Hol- lands og giftist aftur fyrri manni smum. Akrobaterne (222 síður, kr. 13,75) er eftir ungan Kanada- mann, Mordecai Richter.'þietta er skáldsaga úr heimi hins glataða æskulýðs heimsstyrj- aldarinnar síðari. Nú hafast ríkir og lífsleiðir Ameríkumenn við á Plaza de Toros í Baréfe- lona, svalla þar og láta sér leiðast. Voveiflegir atburðir, morð og það sem á eftir því fer, ýta við landeyðunum svo þær verða að lirökkva eða stökkva. Frá Noregi kemur skáldi- sagan Lasso om fru Luim eft- ir Agnar Mykle (508 síður, kr. 22,75 ób., 28,75 íb.). Mykle er eitt hið efnilegasta en jafn- framt óstýrilátasta í hópi ungra, norskra skálda. Málæð- ið er óskaplegt, ekki sízt um ástir söguhetjunnar, Ask Burle, („skáld hinna svelíandi sam- fara“ kallar Johan Borgen þennan skólabróður sinn) * en skáldleg tilþrif gæða orða- flauminn krafti og seiðmagni þegar Mykle telcst upp. Burle er ungur maður, sem varpar af sér oki smáborgaraskapar- ins í norskum smábæ til að hlýða kalli listárinnar. Frá Hirscliprungs Forlag hafa Þjóðviljanum borizt tvær bækur um bridge, Kontrakt bridge med den nye pointberegn- ing og Bridgespillernes hvem ved hvad, báðar eftir Charles H. Goren. þ>etta eru ekki býrj- endabækur heldur ætlaðar spilamönnum sem vilja auka þekkingu sína á brids. Höfund- urinn er bandarískúr landsliðs- maður. Hvor bók. kostar kr. 7,50. M.T.Ó. Et kys för döden (212 síður, kr. 9,75) er banaarí^kur glæpa- reyfari eftir Ira Levin. Höf- undur leitast við að sameina hryllingssöguna og hugvitssög- una og hlaut fyrir Edgar Allan Poe verðlaunin, sem veitt eru „beztu glæpasögu ársins“. Hollenzkur eldhúsrómanahöf- undur, Hans Martin, hefur skrifað Den fjerne vej (298 síður, kr. 14,75 ób„ 20,50 íb.). Hin fagra- og vergjama Josien elst upp á Java, giftist í Hol- landi. skilur við manninn, held- ur við franskan burgeis, verður leið á Evrópu, giftist aftur á Mikill eldsvoði í Hongkong Mikill eldsvoði varð nú i4 vik- unni í Hongkong og fórast.a. m. k. 2 börn og 2 fullorðnir, ,og fimmtán manns, aðaliega.konur, særðust, Eldurinn kom upp í þéttbyggðu fátækrahverfi í borginpi og liðu margir klukkutímar áður en tókst að slökkva hann. Þá höfðu 5.000 manns misst heimili- sín. Ofsahræðsla greip íbúa hverfis- ins sem flýðu úr, brennandi hí- býlum sínum rrteð allt það hafur- task sem þeir gátu borið. j'Lög- reglan átti fullt í rf.angi • naeð; að koma í veg fýrir að ,börn ;,pg gamalmenni værut troðiii rindir,.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.