Þjóðviljinn - 09.11.1955, Side 11

Þjóðviljinn - 09.11.1955, Side 11
eimilisþátÉiir Miðvikudagimt 9. rióvemtoer 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans og Synxr 36. dagur Tökum til dæmis ritstjórana Sclmick og Schnack. Þeir eru afbragös vel ritfærir, já, þeir kunna sannar- lega aö beita pennanum. Og þeir éru forvígismenn frels- ishreyfingarinnar — þeir vilja koma á laggirnar þvers- umstefnu, svo aö heiðariegt fólk úr öllum flókkuih geti sameinazt um hagsmuni sína. Og útgeröarmenn. og stóreignamenn veita þeim fúslega fjárstyrki, því áö þaö borgar sig. Þeir peningár koma aftur meö vöxtum, og það er ekki svo afleitt aö hafa dálitla hönd í bagga meö frelsishreyfingunni. í landinu eru þrjú hundruö blöö. Reyndar er eitt blaö í viöbót, en það er mjög slæmt biaö, sem siöað fóik minnist helzt ekki á og auglýsendur hafa engan áhu^á 'i aö styöja. Aö mestu leyti eru þaö stóreignamenn. sem eiga þessi þrjú hundruö blöö, eöa þá að leiðtogar haégi'i- krata ráöa stefnu þeirra, og þaö er skammarlegt að þetta eina blað skuli ekki iáta aö stjórn. En þaö var vinstri flokkurinn sem vann kosningarnar og er nú búinn aö mynda stjórn. Þaö voru öll vegalausu nasistaatkvæöin sem drógust aö þessum góða og skyn- samléga flokki, sem er svo einstaklega þjóöhollur aö hann vill fyrirgefá nasístum og hermöngurum og endur- heimta Suður-Slésvík. Þessi Knútur sem talar ósvikna^ jósku og stýrir plógnum heima hjá sér þegar hann er r ekki á þingi, er auk þess duglegur kaupsýslumaöur sem lætur sér verða mikið úr dönskum jarðvegi, þegar hon- um er úthlutaö til byggingarlóöa. Hann er stjómmála- maöur sem allar stéttir meö ábyi'göartilfinningu hljóta aö meta mikils. Sölleröd dómsmálaráöherra var kominn í ráöuneyti sitt í síöasta sinn til þess að bjóöá eftirmann sinn vel- kominn. Hann sat viö ski'ifboröiö og beið og vissi varla sjálfur hvort hann var feginn eöa vonsvikirin. Hann fann til þreytu, því að þetta haföi veriö erfiöur tími og harin haföi oröið aö taka tillit til pólitískra máttaístólpá, tillit til valdamikilla fjáraflamanna, til eigin hagsmuna. Og í hjarta sínu fann hann til nokkurrar blygöunar yfir því að hafa látið veiða sig í hrossakaupanet, yfir þeim loforöum sem hann hafði gefiö og ekki haldiö. Hreinsunin sem hann haföi skuldbundiö sig til að gera, skuldaskilin miklu? Þau fórust einfaldiega fyrir! Stjórn- málamennirnir höföu grafið fortíö sína í þingræöíslegúm umboöum og í fyllingu timans yröu þeir sýkriaðír. Og stærstu hermangararnir yröu einnig sýknaöh: af öllum ákærum. Enginn vissi þaö betur en harin, sem fram aö þessu hafðl haft dómsmálin í hendi sér. — Ætti ég að draga mig algerlega í hlé frá stjórn- málum, hugsaði hann. Ég gæti aftur oröiö lieiöaríegur maöur og réynt aö gleyma þessu ráöherratímabili meö öllum þess hrossakaupum og óheilindum. Gagnvart þeim sem áöur voru vinir míriir gæti ég viöurkennt hrein- skilnislega. að ég hafi ekki veröskuldaö traust þeirra, aö ég sé ekki annaö en veikgeöja maður. Og hinum þarf ég ekki aö gefa aðra skýringu en þá aö ég sé orðinn þreyttur á öllu saman. Hanri andvarpaði, því aö hann vissi, aö þaö mundi hann aldrei gera. Hann hafði setið tii borðs með ráða- •mönnum landsins, og á vissan hátt hafði hann heillazt af leiknum, af refjunum, af spillingunni. Hann haföi fengið þingsæti sitt fyrir sósíaldemókrata og því fýlgdu ýmsar kvaöir — og hann vgrð aö greiða gjaldiö fyrir úr brúni' og drappíitu garni. Við hana er nötuð drapplit peysa Völd eru eins og áfengur drykkur, þau stíga hraðar til höfuösins en hituð vín, og þarna voru þau búin aö eyðileggja mann sem ekki var nógu sterkur. Mann sem eitt sinn hafði verið heiöarlegur maöur en gekk nú götu svíviröingar og óheiðarleika — og vissi þaö sjálfur. Það var barið aö dyrum, ráðuneytisþjónninn gekk inn. — Nýi dómsmálaraöherrann er koriiinn. ; . ; Og fyrrverandi dómsmálaráölierra reis á fætur og gekk til móts við eftirmann sinn. Lögfræðin er blóðrík og blómleg eins og slátrari, og meöan réttíætið liggur í kör og lætur sig- dreyma um allt í lyndi. Yfirvofandi réttarrannsókn varö hvorki fugl! né fiskur hvaö srierti rétt og rannsókn, en hún varö gífurleg tekjulind fyrir lögfræöinga. Jafnvel allra smæstu smámennirnir rijóta góðs af, þeir hafa sína hermangara- skjólstæöinga, og peningarnh* streyma til þeirra, En þaö eru ekki smæstu spámennirnir sem riiest ber á, heldur hæstaréttaríögmennirnir. Þessir menn sem líta út sem alvöruþrungnir lögspekingar, meö skarpa, festu- Jega andlitsdrætti, vandlega sniöna. eftir brezkum lög- fræðirigafyriimyndum, eru i rauninni stórkostlegir kaup- sýslumenn. Þeir hafa haft vit á að kom sér í stjórn hvers einasta stórfyrirtækis. Þeir eru samtímis afbragös ieikarar meö dásamlega framsögn, og þegar þeir koma fram í hæstarétti og verja auðugu hermangarana sem eru skjólstæöingar þeirra, iá þeir ágæta blaöadóma. Og á meðan situr réttlætiö á elliheimilinu og dundar sér við að prjóna illeppa. Þaö verður að segja Jóhannesi Klitgaard til verðugs hróss áö hann er framtaksamur kaupsýslumaður, sem grætt hefur á tá og fingri, en þó hefur hann ekki veriö nógu stórvirkur. Hann hefur verið aöalhluthafi í félag- inu Pro Patriá og það er hann sem staöiö hefur í sam- bandi viö Þjóöverjana. Þetta er deginum ljósará, ög ef hann veröur dæmdur er hægt að hlífa öörum og auk þess er fyrirtæki hans svo lítiö, að það skiptir engu til né frá, Og Jóhannes Klitgaard og meðstjórnendur haris hafá veríö yfirheyrðir af lögregiufulitrúum og fengið hótanir á hótáriir ofan og einn góðan veöurdag kemur málið fyrir rétt. Jóhannes Klitgaard mætti í rétthium í fylgd með Seidelin héraðsdómslögmanni. Það var mildur, þungbú- inn desemberdagur og sporíuglar kvökuöu fyrir utan rétt- arsalinn og umferðagnýrinn var lágur og fjarlægur eins og brimliljóð í fjarska. tmifil6€US si&uumourauðöit Minningar- kortin eru ttl sölu í skriístofu Só- i síalistaflokksins, T.jarnar-i götu 20; afgreiðslu I»jóðvilj-j ans; Bókabúð Kron; Bóka-i búð Máls og menningar,i Skólavörðustíg 21, og í; Bókav. Þorvaidar Bjarna-; sönar í Hafnarfirði. IþróÉÉir Framh. áf 9 síðu Liverpool 15 7 3 5 29-22 17 -y* Blackbum 14 7 2 5 28-21 16 Lincoln 15 7 2 6 25-18 16 Middlesbro 14 5 5 4 24-22 15 Leicester 16 6 3 7 32 37 15 N. Conty 16 4 6 6 23-31 14 Barnsley 16 4 6 6 18-30 14 West Ham 15 5 3 7 35-26,13 Doncaster 15 4 5 6 29-38 13 Nott. Forest 14 6 0 8 22-27 12 Rotherham 16 4 4 8 19-31 12- Bury 16 4 4 8 28-42 12 PlýTnouth 16 3 2 11 Í3-33' 8 Huil City 15 1 21215-42' 4 VetrartÍ2kan sýnir mikið af peysurh og golftréýjum og í dag birtúm við þrjár rnyndir úr Jardin dés modes. Siða golf- treyjan rninnir einna mest á tvídjakka, en hún er prjónuð gamla dýrð’ardaga meöan enn var til fólk sem trúöi á þaö, er lögfræðin still going strong, já, fyrir henni leikur há í hálsinn og þetta ér hlý og falleg samstaeða. Á næstu mynd er þeysusétt úr ljósbláu garni, íátláust og Sígilt. Hnappá- lístinn á golftreyjunni nær alveg upp í háls, en efsti hnapp urinn er aðeiris til skrauts og ekki hægt að hneppa honum. Síðast en ekki sizt er peysá úr hárauðú silkijerséy sém fer vél Nýjimgar handa þeii sem sauma sjáifar við vítt perlugrái: þils; hún ér há; i hálslnn og ertnarnar ná • fram fyrir olnboga. Vliselin heitir nýtt' efni ;|em nota á sem inniegg i föt áem maður saurnar sjálfur. Það er gott i jaðra sém ekki liiega togna, stinna og uppstæða kraga og allt sem innlegg er yfirleitt notað í. Efnið mipnir á flóka, það á að vera þýott- ekta, teygjánlegt og kryppiiast ékki. Loft kemst gegnum það ög það er mjög létt. Í>&S er h'ægt að klippa það á jalla vegu og það raknar ekkij en , v þó eru kostum eínisins tak- 'iriork's'étt, það ér t.d. ekki þægt að nota það í hvít efni.;' því að ljósasta gerðin af þvj er krehilituo óg sést í g egriura hvíta efnið. « {HðCVIUINN Útgefandi: SameininEarílokkur alþtSu — 'Sósiallstaíiokkurinn. — Rltstjórar: krip: . ..Káartflns§Qn..CáþJi,-:§iEUítiur . Gu:§mundsson. — Fréttáritstióri: Jón Bjarpastjn,,,^ AacSa- " mé.ni: ' AStniíMur 'Rí::urjónston, Bjarni Benediktsson, Guömundur Vigfú'ssori. IVár H. Jónsson, Makiis Torfi Ólafsson. — Auglýsingastióri: Jónsteinn Haraldsson. - Ritstjórn, afgreiðsia. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. - Sími: 7500 (3 linur). — Áskríft- arverð kr. 20 á mánuði i Reykiávík og nágrenni: kr. 17 annarsstaðar. — LausasöluverO kr. 1. — Prentsmiðia ÞJóðviUnns b.t.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.