Þjóðviljinn - 09.11.1955, Page 12
60 manna flokkur I rá Pekmgóperunni
sýnlr í Þjóðleikhésini) í mánaóarlolr
Kínverjarnir koma hingað 23. Km frá Norðurlönd-
um þar sem þeir hafa sýnt við gífurlega hrifningu
í fyrradag vonx undirri'caöir samningar um aö flokkur
sá frá Pekingóperunni, sem að undanförnu hefur veriö
á sýningarferöalagi um Norðurlönd og notið einstakra
vinsælda, komi hingað til lands seint í þessum mánuði á
vegum Þjóöleikhússins og hafi fjórar sýningar. Kínverj-
arnir, 60 talsins, eru væntanlegir flugleiðis frá Kaiip-
mannahöfn hinn 23. þ.m. og munu dveljast hér til 5. des-
ember n.k.
Má hiklaust telja komu kínverska listafólksins hingað
og sýningar þess meðal langmerkustu menningarmðburða
hér á landi.
ÞJÓÐVUJVNN
Miðvikudagur 9. nóvember 1955 — 20. árgangur — 254. tölublað
Bifvélaverkstæði Þ, Jónssooar & Co.
eyóilagðist af eldi í gærkvöld
Bifvélaverkstæði Þóris Jónssonar & Co við Borgartún
eyðilagöist af eldi í gærkvöldi.
Valgerður Tryggvadóttir, skrif-
sfofustjóri Þ.ióðleikhússins, og
Vigd,isFinnbogadóttir skýrðu
blaðamönnum frá þessu í gær.
Hafa sýnt víða
í Evrópu
Þrír flokkar frá Peking-óper-
unni hafa undanfarna mánuði
ferðazt víða um Evrópu og Asíu
og haldið sýningar, hvarvetna
við mikla aðsókn og frábæra
dóma. Einn flokkurinn hefur
sýnt í Indónesíu, annar í Frakk-
landi og á Bretlandseyjum, sá
þriðji á Norðurlöndum og það er
hann sem hingað kemur eins og
fyrr var sagt. Flokkur þessi
sýndi fyrst í Þjóðieikhúsinu í
Helsinki, síðan í Konunglegu
óperunni í Stokkhólmi, þá í
Folketeatret í Osló og um síðustu
- helgi hófust sýningar hans í
Konunglega leikhúsinu í Kaup-
mannahöfn.
f
Skrautlegir og
sérkcnnilegir búningar
í flokknum sem hingað kemur
eru 60 manns, þ. á. m. hljómlist-
armenn, túlkar, fyrirliðar o. fl.
Sjú Tú-nan, yfix-maður allra
klassísku leikhúsanna í Kína,
verður með í förinni og líklega
tveir aðrir forstöðumenn óperu-
og leikhúsa.
Kínverjarnir koma með alla
búninga og leiktjöld með sér og
vegur farangur þeirra 6 tonn.
Búningarnir eru mjög skraut-
legir og sérkennilegir enda setja
þeir mikinn svip á kínverskar
óperusýningar, og hver einstak-
ur litur búninganna hefur sína
sérstöku merkingu, lýsir skap-
lyndi viðkomandi persóna o. s.
frv. Svipaða sögu er að segja
um andlitsförðun. Hinsvegar eru
leiktjöld fábrotin.
Tveir af ungum
álftanna dauðir
Tveir af sex ungum, sem álfta-
hjónin á Tjörninni eignuðust í
sumar, eru nú dauðir. Fannst
annar þeirra dauður við Melaveg
s.I. föstudag, hafði sýnilega flog-
ið á vír og drepizt. Um klukkan
háif fimin í gærdag ók svo bif-
reið yfir hinn ungann. Segir sjón-
arvottur að álftahjónin hafi
verið að koma sunnan úr mýr-
inni ásamt ungunum fimm og
labbað yfir Hringbrautina, er
bifi-eiðina G-1500 bar þar að.
Hafi henni verið ekið rakleitt
inn í miðjan álftahópinn með
þeim afleiðingum að einn ung-
anna lenti undir henni.
Frenista klassíska
óperan í Kína
Peking-óperan er talin standa
fremst klassískra ópera í Kína,
hún er nokkurskonar þjóðleikhús
þar sem allt hið bezta úr þjóð-
legrí list einstakra landshluta er
samankomið, svo og beztu lista-
mennirnir.
Öll verk' sem þar eru sýnd eru
að meira eða minna leyti byggð
Fyrsta myndin, sú er sýnd
verður um næstu helgi, er
Maria Candelaria, mexíkönsk
mynd gerð árið 1945. Aðalhlut-
verkin leika þau Dolores del
Rio og Pedro Armendariz.
Myndin gerist í þorpinu Xohim-
ilico í Mexíkó, og er löngu fræg
um allar jarðir.
Hinar myndimar þrjár, er
sýndar verða fyrir jól, em
brezka hrollvekjan Odd man
out, með James Mason í aðal-
hlutverkinu; hún hefur áður
verið sýnd hér. Þá er franska
myndin Hotel du Nord, eftir
Marcel Carné, gerð 1938; með-
al leikenda eru Louis Jouvet og
Artletty. Fjórða myndin verður
Atriði úr Mariu Candelariu
sennilega Sciuscía, eftir de
Sica, en ef til vill Overland-
ers.
Filmia hefur lagt drög að
því að sýna Fjaila-Eyvind eft-
ir jólin, en þá mynd gerði
Victor Sjöström fyrir 1920,
eins og kunnugt er. Lokasvar
við beiðni félagsins hefur enn
ekki borizt; en þessi mynd ætti
að vekja mikinn áhuga hér á
landi, enda taldist hún til stór-
mynda er hún var gerð.
Sýnt verður í Tjarnarbíói
eins og áður. Verða sýningar
á þjóðsögum eða sögu kínversku
þjóðarinnar. Þar sameinast á
Framhald á 3. síðu.
Fjölsótt 7-nóvem-
bersamkoma á
Siglufirði
MÍR-deildin á Siglufirði minnt-
ist 38 ára afmælis verkalýðs-
byltingarinnar í Rússlandi með
samkomu í Nýja bíó á mánu-
dagskvöldið.
Óskar Garibaldason setti sam-
komuna, en Eiríkur Eiríksson,
prentari, flutti ræðu.
Sýnd var kvikmyndin Hetju-
skólinn, rússnesk kvikmynd, sem
á að gerast á byltingartímanum
1917. Samkoman var ágætlega
sótt, næstum húsfylli.
annan hvorn sunnudag, og
einnig á laugardögum ef næg
þátttaka verður. —- Ársskír-
teini kosta 75 krónur fyrir
manninn, og gilda þau sem að-
göngumiði að öllum sýningum
Filmíu. Verða skírteini afhent
í dag í Tjamarbíói kl. 5-7;
einnig á morgun og föstudag á
sama tíma.
Launastiginn
Við ákvörðun launastigans hef-
ur nefndin, sem vann að samn-
ingu frumv. lagt til grundvall-
ar launastiga núgildandi launa-
laga, en hann er þannig til kom-
inn að tekin eru launin eins og
þau voru, eftir að grunnlaunum
og vísitöluuppbót hafði verið
breytt í grunnlaun samkv. geng-
isskráningai-lögunum 1950. Við
þau er síðan bætt þeirri 20%
grunnlaunauppbót, sem nú er
greidd. Nefndin segist einnig
hafa .lagt til grundvallar það
sjónarmið, að rétt sé, að ríkis-
starfsmönnum séu ætluð svipuð
laun og þeim, sem vinna sam-
Slökkviliðið var kvatt á
vettvang kl. 7.40 í gærkvöld.
Þegar það kom á vettvang var
verkstæðishúsið, sem var all-
stór timburbygging, alelda og
var slökkviliðið fram til kl. nær
10 að ráða niðurlögum eldsins
að fullu. Skemmdir á verkstæð-
inu urðu mjög miklar, rétt átti
að heita svo að það héngi uppi.
Kosninganefnd efri deildar
þingsins samþykkti í gær með
yfirgnæfandi meirihluta tillögu
um að kjördæma'skipun verði
breytt þannig að einmennings-
kjördæmi verði tekin upp í stað
hlutfallskosninga. Er því fyr-
irsjáanlegt að deildin muni
samþykkja sllka breytingu og
verða kosningalögin þá send
aftur til neðri deildarinnar. Má
búast við að afgreiðsla málsins
geti tekið langan tíma.
Faure forsætisráðheira hafði
gert sér vonir um að hægt yrði
að halda kosningarnar 11. eða
18. desember n.k., en hætt er
nú við að þær muni dragast
fram yfir áramót. Hann mætti
á fundi kosninganefndar efri
bærileg störf á almennum vinnu-
mai-kaði.
Launastigi frumvarpsins er
þannig:
Byrjunarl. Hámarksl.
I. fl. kr. 59.100 kr. 59.100
II. — — 55.200 — 55.200
III. — — 51.300 — 51.300
IV. — — 47.400 — 47.400
V. — — 43.800 — 43.800
VI. — — 40.200 — 40.200
VII. — — 28.500 — 37.800
VIII. —- — 25.800 — 35.400
IX. — — 23.700 — 33.000
X. — — 23.700 — 30.900
XI. —> — 21.300 — 28.500
XII. — — 18.900 — 26.100
Enginn var að vinna þanaa í
gærkvöld og eldsupptök með
öllu ókunn. Húsið og verk-
stæðisyélamar var vátryggt
fyrir 217 þús. kr.
Slökkviliðið var einnig kvatt
í gær að húsi þar sem kviknað
hafði frá olíukyndingu, - err
skemmdir urðu ekki teljandL
deildarinnar í gær og hvatti
nefndina til að hraða afgreiðslu.
á stjórnarfrumvarpinu . um
þingrof, en samkvæmt þingsköp-
um er efri deildinni heimilt að
fjalla um frumvarpið í tvo snán-
uði. '
Sovétþingmenn tif
Bretlands
Eden forsætisráðherra • skýrði
brezka þinginu frá því að brezka
stjórnin hefði ‘ boðið Æðstáráði
Sovétríkjánna að Senda nefnd
manna til Bretlands næsta ár.
Þeir verða gestir brezka þingsins
meðan þeir dveljast í Bretlandi.
XIII. — — 18.900 — 23.700
XIV. — — 16.500 — 21.300
XV. — — 12.900 — 18.900
Þá er sú breyting, að nefndin
leggur til, að stytta í 6 lacrna-
flokkum um 2 ár og í einum um
1 ár tíma þann, sem verið er að
vinna sig upp í hámarkslaun.
Iljúkrunarkonur, kennaraar
prcstar hækka.
Nefndin leggur til, að þrem
fjölmennum starfsstéttum verði.
skipað í hærri launaflokk en nú
Framhald á 3. síðu.
liæniitfeikitilfell-
iim fjöigar á
Siglufirði
Síðan um helgi hefur orðið
vart fjögurra nýrra mænuveiki-
tilfella á Siglufirði og er um lít-
ilsmáttar lamanir að ræða í
tveim tilfellum.
Filmía hyggst sýna kvikmyndma
Fjalla-Eyvínd síðar í vetnr
Hefur vetrarstarfið um næstu helgi með
sýningu mexíkanskrar stórmyndar
Kvikmyndafélagið Filmía heíur vetrarstarf sitt um
næstu helgi, og hefst þá þriðja starfsár félagsins. Gert
er ráö fyrir að sýndar verði sextán myndir í vetur, eins og
í fyrra, þar af fjórar fyrir jól.
Laun ríkisstarfsmanna hækki um 9-
10% -1
fl. |é aðeins 4-5%
i midad xið þad §em er greitt —
fJtgJaldaaukmiiig 20 inilij.
Hið nýja frumvarp ríkisstjórnarinnar felur i sér all-
miklar breytingar frá núgildandi launalögum.
Aðal breytingin er sú, aö grunnlaun hækka. um 9-10%
nema í lægstu launaflokkunum er hækkunin 4-5%, en
þeirr, sem þar falla undir fengu 5% hækkun 1. júlí s.l.
Kosningar i Frakklandi
munu dragast á langinn
Efri deild þingsins tefur fyrir þeim með
samþykkt breytingar á kosningalögum
Líkur eru nú á að ekki verói úr kosningum í Frakklandi
fyrst um sinn, þar sem efri deild þingsins mun samþykkjá
breytingu á kosningalögunum.