Þjóðviljinn - 10.11.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.11.1955, Blaðsíða 12
Stjorn S-Afríku kallar heim nefnd sína af þingi SÞ Vill með jbv/ mótmæla ákvörSun jbingsins oð taka fyrir kynþáftaofsóknir hennar DlÓÐVILIINN Fimmtudagur 10. nóvember 1955 — 20. árgangur — 255. tölubláö Stjórn Su'ður-Afríku ákvað í gær að kalla heirn nefnd sína á allherjarþingi Sameinuðu þjjóðanna, sem nú stend- ur yfir í New York. Hin sérstaka stjórnmálanefnd bingsins samþykkti í gær með 37 atkvæð-^m gegn 2 að þingið skuli halda áfram að fjalla um kynþáttamálin í Suður-Afríku og ofsóknir stjórnarvaida þar gegn þeldökkum borgurum landsins. Meðal þeirra ríkja sem greiddu atkvæði með tillögu þess efnis voru ísland og Svíþjóð. Fulltrúar Norðmenn vilja auka við- slíipti við Sovétríkin • • 't Gerhardsen mun ræða við sovétstjómina um þriggja ára viðskiptasamning Viðræður standa nú yfir í Moskva milli stjórna Noregs og Sovétríkjanna um þriggja ára viðskiptasamning milli landanna. Einar Gerhardsen forsætis- ráðherra og Arne Skaug verzl- unarmálaráðherra fara til Sovétríkjanna í dag í boði sovétstjómarinnar. Þeir fara Pétur ráðinn! Bankaráð Landsbankans hef- ur nú ráðið Pétur Benediktsson sendiherra, tengdason Ólafs Thors, bankastjóra við þjóð- bankann frá næstu áramótum — eins og Þjóð\iljinn hafði sagt fyrir. Áður hafði Gunnar Viðar, mágur Ólafs Thors, ver- ið ráðinn bankastjóri við tít- vegsbankann, en þar var fyrir Jóhann Hafstein, tengdasonur Hauks Thors. Thorsararnir skuida sem kunnugt er á annað hundrað milljónir króna í Landsbankan- um og ÍJtvegsbankanum. með einni áf flugvélum SAS frá Fornebu við Osló. Þriggja ára viðskipta- samningur Viðskipti Norðmanna við Sovétríkin hafa ekki verið mjög mikil undanfarin ár og hefur það háð viðskiptunum nokkuð að aðeins hefur verið samið til eins árs í einu. Vill norska stjórnin að gerður verði samn- ingur til lengri tíma, t.d. til þriggja ára. I síðustu viku fór níu manna nefnd frá Noregi til Moskva til viðræðna um slíkan samning og gera Norðmenn sér vonir um að samkomulag tak- ist um slíkan samning. Meðal annarra mála sem Ger- haMsen mun ræða við sovézk stjórnarvöld um er sú ósk Norð- manna að fá að virkja Pasvik- ána, sem rennur á landamærum Sovétríkjanna og Noregs. Fólskuverk drukkins manns Drukkinn maður, sem var á ferli í miðbænum í fyrrinótt, gerði það sér meðai annars tii dundurs að snúa skrásetningarmerki af nokkrum bílum er stóðu í Tjarnargötu. Maður þessi eyðilagði merki á 12 bílum; sum speri hann al- vég af, önnur braut hann og beyglaði. Á 13. bílnum réðst Fjáröflunarleið sem brást Fyrir rúmu ári hækkaði danska þingið skatta á áfeng- um drykkjum til að auika tekj- ur ríkissjóðs. Var þar um veru- lega hækkun að ræða. Nú er komið í ljós að þessi tekjuöfl- un hefur algerlega mistekizt. Við hækkunina á verðinu dró svo úr áfengisneyzlu að tekjur ríkissjóð af áfengissköttum minnkuðu um 20%. Búizt er við að verðlag á landbúnaðarafurðum muni hækka verulega í Svíþjóð i næstu viku. Verðhækkunin stafar af uppskerubrestinum sem varð vegna hinna miklu hita og þurrka í Svíþjóð í sum- ar. hann að ljóskösturum, og mun hafa tekizt að eyðileggja þó. Sömuleiðis stórskemmdi hann einn af sjúkrabílum þeim, er brunaverðir aka og standa í Tjarnargötu. Við Austurvöll braut náungi þessi niður nokkrar ruslakörfur. Síðan tók lögreglan hann í vörzlu sína. Þess ber kannski að minnast að áfengi er ein helzta tekjulind rikissjóðs. Aukiii viðskipti A-Þýzkalands og Egyptalands I dag verður undirritaður í Kairó viðskiptasamningur mil1' Egyptalands og Austur-Þýzka- lands og er þar gert ráð fyr- ir mjög auknum viðskiptum landanna. Þau sömdu fyrst um viðskipti sín á milli árið 1953, og hafa viðskiptin stöðugt vax- ið síðan þá. Noregs og Danmerkur sátu hins vegar hjá við atkvæðagreiðsluna. Stjórn Suður-Afríku hefur jafnan haldið því fram að kyn- þáttaofsóknir hennar væru al- gert innanríkismál, sem Samein- uðu þjóðirnar hefðu samkvæmt stofnskrá sinni enga heimild til að skipta sér af. Önnur nýlendu- ríki, eins og t. d. Bretlandi, Frakkland, Belgía og Holland, hafa stutt þessa skoðun, en þing- ið hefur ævinlega fellt tillögur um að vísa málinu frá. Nefnd Suður-Afríku er önnur nefndin sem fer af allsherjarþinginu, franska stjórnin kallaði sína nefnd heim fyrir nokkrum vikum í mótmælaskyni við ákvörðun þess að rséða um ástandið í Alsír. U Nu kominn til Khafnar U Nu, forsætisráðherra Burma, kom í gærkvöld til Kaupmannahafnar frá Stokk- hólmi. Hann verður gestur dönsku stjórnarinnar meðan hann dvelst í Danmörku. Þaðan mun hann halda til Póllands í opinbera heimsókn. Kabarettsýnlngar Islenzkra tóna hefJast n.k. fimmtudag N.k. fimmtudag 17. nóv. hefjast í Austurbæjarbíói sýn- ingar á nýjum Revíu-kabaretti íslenzki-a tóna. Skemmtiatriði verða mörg og skiptast á leikþættir, söngur og dans. Hljómsveitarstjóri verður Jan Moravek og hefur hann und- anfarinn mánuð æft söngvara og hljómsveit, ennfremur út?ett þau 30—40 lög sem sungin verða og leikin á skemmtuninni. Lárus Pálsson og Brynjólfur Jóhannesson munu syngja létt óperettulög. þá koma fram dæg- Tvær tillögur um uppsögn hernámssamningsms Ástæðumar fyrir hersetunni brottfallnar, sagði Haraldur Guðmundsson í gær komu til umræöu tvær þingsályktunartillögur um ,,varnarsamninginn“ milli íslands og Bandarikjanna. Tillaga Alþýðuflokksins. Fyrst var tillaga Alþýðu- flokksmannanna. Er hún svip- uð tillögu, sem þeir fluttu á síð- asta þingi. Þessi ti.ll. er þó á- kveðnari í sumum atriðum. Er þar lagt til að samningnum verði sagt upp, að ef ekki fá- ist fram sú endurskoðun. á samningnum, sem um er rætt verði íslendingar þjálfaðir til við samninginn, verði notaður til ráðstafana, sem miða að því að „draga úr skaðvænlegum af- leiðingum herset.unnar* og eru þessar ihelztar: Að krefjast þess, að Banda- j-íkin fækki nú þegar liði sínu, að neita um leyfi til frekari herstöðva, að ikrefjast brott- flutnings erl. verkamanna, að loka herstöðvunum og koma í urlagasöngvararnir Ingibjörg Þor bergs, Alfreð Clausen, jþórunn Pálsdóttir, Jóhann Möller, Soffía Karlsdóttir, Tónasystur, Marz- bræður o. fl. Sungin verða ný og vinsæl dægurlög. Sex dansmeyj- ar sýna Hula-hula, franska og spænska dansa undir stjórn Bjargar Bjamadóttur og Guðnýj- ar Pétursdóttur. Loks má nefna að kynntir verða fjórar nýjar dægurlagasöngkonur, Hulda Em- ilsdóttir, Elísa Edda Valdimars- dóttir, Sigríður Guðmundsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir. Kristín Elíasdóttir hefur teikn- að og saumað búningana sem dansmeyjamar nota á skemmt- uninni, Lothar Grund hefur mál- að leiktjöldin, ljósameistari verð- ur Gissur Pálsson. : Byrjað verður að taka á móti miðapöntunum á morgun. að taka að sér viðhald og gæzlu i veg fyrir að herliðið eða starfs- þeirra mannvirkja sem byggð hafa verið, að ekki verði leyfðar nýjar hernaðarframkvæmdir, að liðið verði einangrað á með- an það er hér og að hafinn verði undirbúningur að því að lryggja atvinnuskilyrði þeirra manna, sem nú vinna að hern- aðarmannvirkjum. Haraldur Guðniumlsson liai'Öi framsögu. Taidi hann brott fallnar þær ástæður, sem ýms- ir het'ðu talið vera til þess 1951, að gera þennan samning. Nú væru horfur aðrar og betri og því bæri að stefna. að því, að við Iosnuðum við hið erlenda herlið úr landinu. Tillaga Þjóðvarnar- manna. Gils Guðmundsson hafði framsögu um till. Þjóðvarnar- flokksins. Er hún um uppsögn samningsins og að sá tími, IV2 ár, sem það tekur, að losna menn þess taki húsnæði á leigu, að stöðva rekstur útvarpsstöðv- arinnar o.s.frv. I framsöguræðu sinni rakti Gils hve skaðlegar þessar her- Kínversk gjöí til Háskóla Íslands íslenzka æskulýðssendihefnd- in sem fór til Kína hafði m.a. meðferðis heim gjöf til Háskóla Islands frá stúdentum við Pek- ingháskóla: forkunnarfagra. silkimynd, allmargar bækur og hljómplötur með kínverskri hljómlist. Formaður og ritari sendinefndarinnar, Böðvar Pét- ursson og Sigurður Guðgeirs- son, afhentu Þorkeli Jóhannes- stöðvar væru og hve breyttar I syni háskólarektor gjöf þessa. væru ástæður síðan herinn var kvaddur inn í landið. 1 alþjóða- Framhald á 3. síðu. í gær og var Jakob Benedikts- son, formaður KlM, einnig við- staddur afhendinguna. Hemámssamnmgniiin verli sagt upp : Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi Menningar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna fyr- ir skömmu: „Menningar og friðarsamtök islenzkra kvenna vilja enn endurtaka áskorun til hins liáa Alþingis að segja upp herverndarsamningnum frá 1951 við Bandaríki Norðurameríku og leggja þannig fram skerf íslands til friðsamlegra samskipta þjóða, auk þess sem slíkt léttir af þjóðinni niöurlœgjandi og siðspillandi fargi erlendrar hersetu“. £.áíum söluua ganga af fullum krafti þar til dregið verður eftir tvo daga

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.