Þjóðviljinn - 10.11.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.11.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hækkun daggjalda á spítölunum er hrein veríbólguráðstöfun ÁkveSiS oð hœkka g'iöldin upp i 100 kr. um áramót - Sjúkrasamlagsgjald hœkkar i 40 kr Sú hækkun á daggjöldum Landspítalans, sem kom til framkvæmda fyrir skömmu, var rædd á Alþingi í gær. Fiskveiðasjóður hefur alls veitt 112 millj. króna lán 50 ár síðan lög um sjóðinn voru sett í dag eru liðin 50 ár frá því staðfest voru lög um stofn- un Fiskveiðasjóðs íslands. Starfsemi sjóðsins hófst þó ekki fyrr en árið 1907, en á því tímabili sem síðan er liðið Sú hækkim á daggjöldum Landspítalans, sem kom i töluna um 1,1 stig. Af því hlyti hefur hann veitt lán að upphæð samtals íúmlega 112 að leiða hækkun á kaupi og millj. króna. Fyrstu 10 mánuði þessa árs hafa verið veitt hækkun á flestum útgjöldum jný ián úr sjóðnum aö upphæð 20.8 millj. kr. og nema ríkissjóðs og myndi það aftur óafgreiddar lánbeiðnir 59 millj. Handbært fé sjóðs- leiða af sér nýjar hækkanir. jns er ni^ jg millj. kr. þannig áð um 43 millj. vantar til þess aö hægt sé að sinna öllum fyrirliggjandi lán- beiðnum. Brynjólfur Bjarnason bar fram fyrirspurn um það, hvers- vegna daggjöldin hefðu verið hækkuð um 15 krónur 1. okt. s. .1. og hvort rétt væri, að ný. hækkun yrði um næstu áramót. Brynjólfur kvað þessa hækk- un furðulega og ekki síður aðferðimar við að koma henni í framkvæmd. Stjórn sjúkra- samlagsins hefði 5. okt. fengið tilkynningu um hana, þ. e. 4 dögum eftir að hún gekk í gildi. Stjóm sjúkrasamlagsins hafði ekki önnur ráð en að hækka iðgjöldin og hefði verið samþykkt að hækka þau úr 30 kr. í 38 kr. Hann kvaðst þó hafa greitt atkvæði gegn þeirri hækkun vegna þess, að hann hafi talið hana slíkt neyð- arúrræði, að reyna yrði allar leiðir fyrst til að fá þetta leið rétt. Helmingur hækkunarinnar stafaði beint af hækkun dag- gjaldanna. Það væri ekki hægt 1 millj. svo að rikissjóður tap- aði yfir 600 þús. vegna þess- arar ráðstöfunar, ef ekki yrðu gerðar aðrar hækkanir. Taldi hann ákaflega varhugavert, að ríkisstjórnin gengi á undan með verðhækkanir, sem leiddu til beinnar útgjaldaaukningar ríkissjóðs og til hækkaðrar vísitölu og annarra hækkana Brynjólfur kvaðst ekki hafa fengið fullnægjandi skýringu á þessari ráðstöfun í svari ráð' herrans. Benti hann á útgjalda aukningu ríkissjóðs og að 10 króna hækkun á iðgjaldi sjúkra samlagsins myndi hækka vísi- Þetta væri því hrein verðbólgu- ráðstöfun. Þessi hækkun hefði einnig áhrif á tekjuskiptingu í landinu. 10 króna iðgjalds- hækkun þýddi 1,1 vísitölustig. Hjón með t. d. 1000 kr. á mán- uði myndu því tapa 9 krónum, en hjón með 3000 kr. myndu hagnast um 13 kr. Hinir tekju- lágu tapa, en hinir tekjuháu hagnast. Þegar á allt væri lit- ið, væri ekki annað sýnna, en að þessi daggjaldahækkun væri beinlínis gerð til að auka dýr- tíðina í landinu. Valtýr Guðmundsson háskóla- kennari var upphafsmaður að stofnun sjóðsins, en hlutverk hans skyldi vera „að efla fisk- veiðar og sjávarútveg lands- manna.“ Uppsögn hernáms- samnings Framhald af 12. síðu. málum væru horfur nú frið- vænlegri en um langt skeið og hlutleysisstefna fengi byr und- 1 ir vængi. Einnig rakti hann það, Venjulegur októbermánuður á íslandi er eitthvað á hve andstaðan við dvöl hersins þessa leið: Meðalhiti er um 2—3 stig á Norðurlandi og jafnvel um frostmark í hálendum sveitum, t.d. á Hóls- fjöllum. Á Suðurlandi er venjulegur mánaðarhiti 3—5 stig. Má geta þess um leið, að í október er hitinn að jafn- Októbermánuður kaldur og þurr að rökstyðja þessa hækkun með hækkun kaups, því að aði því nær jafnhár og meðalhiti ársins. grurmlaun hefðu ekki hækkað nema um 10—11% en þessi hækkun væri um ys ef reiknað væri með þeirri hækkun um 10 krónur, sem fyrirhuguð myndi vera um áramótin, en um 43% ef einnig er miðað við daggjöldin eins og þau voru um s.l. áramót. Ingólfur Jónsson, viðskipta- málaráðherra, varð fyrir svör- um. Viðurkenndi hann að það væri rétt, að ný hækkun myndi verða um áramót upp í 100 kr. Rök hans voru þau, að lesa upp lista yfir ýmiskonar hækk- anir, sem hefðu átt sér stað. Einnig taldi hann, að með þessu væri verið að uppfylla óskir frá bæjar- og sýslufélög- um úti á landi. Taldi ráðherrann áhöld um það, hvórt þéssi hækkun borg- aði sig fyrir ríkissjóð. Haraldur Guðmundsson benti á m; a. að útgjaldaaukning rík- issjóðs vegna þessarar hækkun- ar myndi nema um 1 millj. og 680 -þús. Á móti kæmu auknar tekjur, sem næmu innan við Helga Bárðar- dóttir Ný skáldsaga eftir Sigurjóit Jónsson ■Helga Bárðardóttir nefnist ný skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson. Helga er dóttir Bárðar Snæfells- áss og gekk að sögn á hafís til Grænlands, ' gerðist fylgikona Miðfjarðar-Skeggja í Bröttuhlíð og lenti með honum í hinum mestu ævintýrum. Helga Bárðardóttir er 328 síð- ur, prentuð í Víkingsprenti og gefin út á kostnað höfundar. Úrkoman er að jafnaði mikil miðað við aðra mánuði enda tími haustrigninganna. Mest er úrfellið á Suðurlandi, um 200 mm í Vík í Mýrdal. Á fjöllum uppi verður úrkoman þó enn meiri, og má gizka á 500-600 mm á Mýrdalsjökli og Öræfa- jökli, en það samsvarar nokk- urra metra þykku nýsnævi. Minnst mun úrfellið véra í byggðum á Norðurlandi, víða ekki nema 30 mm, eða um 1/10, jafnvel 1/20 af því, sem mest er á landinu. Sá október, sem nú er liðinn, var í heild bæði kaldur og þurrviðrasamur. Hitinn var þó í rúmu meðallagi á Vestfjörð- um, en annars staðar var frem- ur kalt, víðast einu stigi kald- ara en í meðallagi, og er þá miðað við meðaltal allra októ- bermánaða 1901-1930. 1 Rvík var mánaðarhitinn 3,9 stig, 1,4 á Akureyri, en + 2 á Gríms- stöðum á Fjöllum. Úrkoman náði hvergi meðal- lagi á þeim stöðvum, sem fregnir eru af. Eins og við er að búast, mun hún hafa verið mest á Suður- og Suðaustur- landi, um 120 mm á Hólum í Hornafirði, þó eru það ekki nema um 80% af meðalúrkomu. Víða á Norðurlandi virðist úr- koman ekki hafa verið meiri en um helmingur meðallags, eða 20-30 mm. I Rvík mældust 50 mm, en 30 á Akureyri. Sólskinið í Rvík var 70 klst., samtals, en meðallag er 84,6 klukkustundir. Fyrstu vikuna var fremur bjart veður og aðeins lítils háttar úrkoma á Suðvestur- landi. Aðra vikuna var norð austlæg átt og úrlcomur tíðar norðanlands. 1 vikulokin gerði norðanátt með talsverðu frosti, aðfaranótt þess 15. var 6 stiga væri sífellt að aukast og lauk ræðu sinni með því, að Alþingi gæti ekki lengur skotið sér und- an að taka afstöðu til hins breytta viðhorfs. Því bæri skylda til að kveða upp úr með það, hvaða ástæður skyldu vera fyrir hendi til að segja samn- ingnum upp. Lagði hann til, að atkvæða- greiðsla færi þegar fram um frost í Rvik, en 12 stig á Grímsstöðum. Þriðju vikuna var vindátt breytileg, þó mest A og NA átt og kalt í veðri, mældist nú mest 13 stiga frost á Grímsstöðum og í Möðrudal. jtillöguna, þar sem hér væri Úrkomur voru litlar, en þó mál, sem menn hlytu að vera mældust 18 mm á Hólum í búnir að gera sér ljóst. Forseti Hornafirði að morgni þess 18. lagði hinsvegar til, að umræðu í byrjun fjórðu viku, um og yr<5i frestað og malinu visað til uppúr veturnóttum var hlý utanríkismálanefndar. Þingið SA og SV átt, mældist þá 11 reyndist ekki ályktunarfært stiga hiti við Galtarvita. Tals- sakir fámennis, en við tilraunina verð ,rigning fylgdi (þessum kom fram, að þorri þingmanna hlýindum á Suðurlandi, 28 mm taldi sig ekki reiðubúinn til að að Hæli í Hreppum aðfaranótt greiða atkvæði um tillöguna fyrsta vetrardags. Síðan varð sjálfa. Vonandi þýðir það, að aftur kaldara, en hvergi festi þeir séu að hugsa um að sam- þó snjó að neinu ráði. þykkja hana. Verðiir liafið fiskiklak? NauÖsyn þess rædd á fiskiþingi í gær Á fiskiþingi í gær voru þessi mál tekin fyrir: Tillaga fiskiðnaðar- og tækninefndar. — „Fiskiþingið felur stjórn Fiskifélags íslands að fylgjast vel með öllum nýjimgum, sem fram kunna að koma í tilraunum annarra þjóða um gagnsemi fiskiklaks. — Jafnframt væri æskilegt, aö Fiskifélagið beitti sér fyrir slíkum tllraunum hér á landi“. Var tillaga þessi frá fiskiðn- aðar- og tækninefnd. Beitumál. Tillaga sjávarútvegsnefndar. Fiskiþingið telur að vanda beri frystingu og geymslu beitusíldar og bendir á í því sambandi, að sjálfsagt sé að meta síld þá, sem frysta á, og að geymsla og flutn- ingur beitusíldar sé undir eftir- liti matsmanna. Felur þingið stjóm Fiskifélagsins, að vinna að framgangi málsins. Tunnuverksmiðja á Austurlandi. Tillaga sjávarútvegsnefndar. Fiskiþingið telur að c. i. f.-verð tunna undir síld eigi að vera hið sama k hvaða söltunarhöfn sem er. Bendir þingið á, að tunnuverksmiðjur beri að stað- setja með það fyrir augum, að stytta flutningaleiðir til sölt- unarstöðva og telur það eðlilegt, þegar þörf verður fyrir nýja tunnuverksmiðju, að hún verði staðsett á Austfjörðum. Þá gerði þingið einnig sam- þykktir um flatfiskveiðar og eyðingu háhyrnings. Ennfremur var rædd fjárhagsáætlun fyrir næsta ár og rekstrarlán sjávarút- vegsins. 100 þús. króna stofnfé Landssjóður lagði sjónum 100 þús. kr. stofnfé og voru um 93 þús. kr. af þvi skuldabréf fyr- ir lánum til kaupa á þilskipum, sem veitt höfðu verið úr Viðlaga- sjóði. Tekjur voru sjóðnum ætl- aðar þessar: sex þúsund króna árlegt framlag úr landssjóði og /osektarfjár fyrir ólöglegar veið- ar í landhelgi, að meðtöldu Vs nettóandvirðis þess, er landsjóði greiðist fyrir upptækan afla og veiðarfæri botnvörpunga. Undir stjórn Útvegs- bankans í 25 ár. Landsstjórnin (atvinnumála- ráðuneytið) annaðist sjóðinn til ársloka 1930. Eignir hans voru þá orðnar kr, 697.856,30, og út- lánin voru þá kr. 368.355,75. Á árinu 1930 var lögum sjóðsins breytt, ákveðið að ríkissjóður legði honum 1 millj. króna og nýr tekjuliður svonefnt Fisk- veiðasjóðsgjald, sem var Vs % af útfluttum sjávarafurðum lögfest. Jafnframt var hinum nýstofn- aða Útvegsbanka fslands h.f. falin stjóm sjóðsins og starf— ræksla. I Aðaltekjur sjóðsins frá sjávarútveginum Aðaltekjur Fiskveiðasjóðs hafa verið útflutningsgjald af sjávar- afurður, en af því hefur hann fengið y4 frá 1941—1943 og síðart allt gjaldið, en breyttist síðan í 6/7 hluta. Hefur þessi tekjuliður orðið samtals kr. 65.236.608,53 til 31. október 1955. Kostnaður við rekstur sjóðsinS frá upphafi hefur orðið kr. 2.043.443,60 og töp á útlánum kr. 217.388,86. Alls hefur sjóðurinn veitt lán að upphæð samtals 112.086.360,00 kr. og er lengsti lánstími 20 ár. Vextir eru 4% af lánum til skipa og 5 ‘é % af fasteignalánum. 43 milljónir vantar til að fullnægja lánbeiðnum Á árinu 1954 veitti sjóðurinn ný lán að upphæð samtals 20,9 millj. kr. og á þessu ári, til 31. október, 20,8 millj. kr. Þrátt fyrir þetta eru nú óaf- greiddar lánbeiðnir hjá sjóðnum sem hér segir: Til byggingar nýrra fiskiskipa um 40 millj. kr. Til vélakaupa í fiskiskip 6 millj. kr. Til bygging- ar verbýða og fiskvinnslustöðva 13 millj. kr. — Samtals kr. 59 millj. Handbært fé sjóðsins er 16 millj. og vantar þannig um 43 millj. króna til þess að hægt sé að sinna öllum fyrirliggjandi lánbeiðnum. Framh. á 10. síðu MuniS aS gera skil fyrir selda miSa - Skrifstofan opin til kl. 7 / kvöld

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.