Þjóðviljinn - 09.12.1955, Page 3
Föstudagnr 9, desember 1955 — ÞJÓÐVTLJINN —• í3 -
Sveinn Víkingnr
hlutskarpastur
Nefnd sú, er skipuð var til að
dærna um leikþætti í verðlauna-
samkeppni þeirri, sem Skálholts-
nefnd efndi til, lauk störfum
fyrir nokkru. Höfðu borizt níu
þættir, og fékk þáttur er nefndist
Leiftur liðinnna alda 1. verðlaun:
10 þúsund krónur. Höfundur
hans reyndist sera Sveinn Vik-
ingur biskupsritari.
2. verðlaun, 3000 krónur, voru
veitt fyrir leikþáttinn í Skál-
holti; hann var nafnlaus og ó-
auðkenndur, og höfundur hefur
ekki gefið sig fram. Væntanlega
hefur honum nú skilizt að það
er öldungis óhætt.
ekla h/f heláir sýningu á heiiilis-
Hekla h.f. opna'öi í gær sýningu í Listamannaskálanum
á allskonar heimilistækjum og lömpum. Mun þetta vera
fyrsta sýning sinnar tegundar hér á landi.
Á sýningunni getur að líta
flest þau heimilistæki, sem nú
tíðkast, m. a. eru þar frá
bandarísku Kelvinator-verk-
smiðjunum margar gerðir a.f
kæliskápum, frvstiskápum og
frystikistum, sjálfvirkar þvotta
vélar og strauvélar. Það heim-
ilistækið, sem mesta athygli
mun vekja á sýningunni er
sambyggður frysti- og kæli-
skápur, sem nefnist Foodrama
Myndir frá Reykjavík
Út er komin lítil handhæg myndabók er nefnist Mynd-
ir frá Reykjavík.
,’Lofsöng vil ég syngja íslenzknm dreng-
skap og íslenzkri vináftu"
EggertshátíÖin, er vinir Eggerts Stefánssonar efndu til
í tilefni af 65 ára afmæli hans, var haldin í Gamla bíó á
þriöjudaginn var.
Bjarni Guðmundsson blaða-
fuíltrúi bauo gesti velkomna.
Kvað hann það lán fvrir ís-
land að eiga slíka fulltrúa sem
Eggert „sem bera aðals- og
fyrirmennskumót íslenzkrar
menningar víða um lönd.“
Að loknura ávarpsorðum las
Bjarni kafla úr bréfi er Hall-
dór Laxness skrifaði Eggert
1940, en því lýkur á þessa
leið:
..... því þegar þú syngur,
ertu söngvari Islands, og
þegar þú syngur þá lilusta
náttúrukraftar landsins, og
þeir eru góðir áheyrendur til
viðbótar við hitt fólkið.“
Næst lék Gísli Magnússon á
píanó 2 verk eftir Beethoven.
Eggert las Óð sinn til ársins
1944. Guðmundur Jónsson
óperusöngvari söng nokkur
Kaldalónslög við undirleik Ró-
berts A. Ottóssonar. Andrés
Björnsson las ritgerð Eggerts: j
Blöndu. Italski óperusöngvar- j
inn V. Demetz söng nokkur
ítölsk lög. Flutningur þeirra
allra var með miklum ágæt-
um. Var Eggert sérstaklega
hylltur er hann flutti Óðinn.
Að síðustu ávarpaði Eggert
Stefánsson viðstadda. Fara
lokaorð hans hér á eftir:
Oít þegar ég áður söng fyrir
fólkið Iangaði mig til að hætts
og fara að tala við áheyrendur
mína, til að sjá hvort ég með
orðum gæti komizt nær þeim
inn í hugarfylgsni þeirra og
hjarta — og þannig látið þá
skiija mig betur. Nú er ég gel
talað eins og ég vil til ykkar
langar mig til að syngja. Lof-
'söng — lofsöng vii ég þá syngja
íslenzkum drengskap og íslenzkri
vináttu, er mér er sýnd hér
kvöld. Þakkir vil ég fiytja há
tíðarnefndinni, og þeim er unnu
verfkið, (síðan þakkaði hann
hverjum einstökum).
Lofsöng vil ég flytja Ítalíu og
hinum göfugu tengslum minum
við fegurðarinnar, listanna og
snilldarinnar land. Taka hér und-
ir með franska skáldinu Victor
Hugo, að allir menn eiga sér
tvö föðurlönd, sitt eigið og Ítalíu.
En fyrst og síðast vil ég lof-
syngja föðurlandið okkar — ís-
land, og forlög, er létu mig fæð-
ast á þessum örlagaríku tíma-
mótum í sögu þess — endurreisn
lýðveldis íslendinga, er yfir-
gnæfir allt, sem á íslandi hefur
skeð á þessari öld.
Og iiú þegar ég hef þakkað
fyrir þetta kvöld og minnzt
þess, er ég unni, þá á ég samt
eftir að lofsyngja það þýðingar-
rnesta í öllu þessu — lífið sjálft.
Þ\ú hvað eru sigrar, tign og
mannvirðing hjá lífinu sjálfu,
og þetta að vera maður, er lifir
og getur notið þess að lifa. Sjá
sólina rísa eða síga í sæ, í gull-
brotum leifturs í vesturátt,
finna ilminn af blómum og grös-
um jarðar, Ijöðuð í dögg morg-
unsins, er ris fagur sem guð og
skrifar mannkyninu nýja sögu.
En þrátt fyrir þetta allt finnst
mér eitthvað vanta, er tákni af-
mælisdaginn, og alla afmælis-
daga og meiningu þeirra, og auð-
vitað finn ég það í bók vitrings-
ins og snillingsiris frá Reykholti,
i Eddu Snorra Sturlusonar, og er
það eiginlega texti dagsins og
hljóðar hann þannig:
„En hitt var ok mikit undur
um fangið, er þú stótt svo lengi
við ok fellt eigi meirr en á
kné öðrum fæti, er þú fekksk
við Eili — fyrir því at engi
hefur sá orðit ok engi mun
verða, ef svo gamall verðr at
Elli bíður at eigi korni ellin
öllum til falls.“
Og við þetta hef ég engu að
bæta.
Útgefandi ér Menningarsjóð-
ur, en liann hefur áður geíið út
á ensku bækurnar Staðreyndir
um Reykjavík, og Staðreyndir
um ísland, en báðar þessar bæk-
ur hafa komið í góðar þarfir til
að senda kunningjum erlendis.
Og enda þótt æskilegt hefði vér-
ið að meira hefði verið vandað
til hinnar fyrstu myndabókar,
sem ætluð er til þess að kynna
höfuðborg íslands erlendis, þá
mun mörgum kærkomið að fá
slika bók, einmitt nú þegar jóla-
póstarnir eru á förum.
Höfundar bókarinnar éru fjór-
ir. Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri skrifar formála, Guðni
Þórðarson blaðamaður og Har-
aldur Teitsson völdu myndimar,
en Lárus Sigurbjörnsson skjala-
vörður bæjarins skrifaði skýr-
Nýjar skreytingar
í húsakynnum Leikhús-
kjallarans
Nýlega hefur verið lokið við
endurbætur og skreytingar á
hljómsveitarpalli Leikhússkjall-
arans. Hefur Lothar Grund
annast skreytingarnar.
Leikhúskjallarinn hefur nú
starfað í fjögur ár undir
stjórn Þorvalds Guðmundsson-
ar. Fyrstu árin var reksturinn
nær eingöngu fólginn í kaffi-
veitingum fyrir leikhúsgesti I
sýningarhléum, síðar var farið
að leigja salarkynnin út fyrir
veizlur allskonar og hóf en
nú síðast hefur verið stefnt
að því að gefa leikhúsgestum
kost á að geta gert leikliús-
ferðina að einu alhliða skemmti
kvöldi, þ. e. kvöldverður á und-
an sýningu og veitingar á eft-
ir. Njóta þessi leikhúskvöld
aukinna vinsælda.
Matreiðslumenn Leikhúskjall-
arans eru Tryggvi Jónsson og
Halldór Vilhjálmsson.
ingar með myndunum. Myndir
eru eftir samtals 15 menn.
Minnizt barna-
spitalasjóSsins
Kvenfélagið Hringurinn tók
upp þá nýbreytni um síðustu jól,
að flytja inn skreyttar jóla-
greinar og selja þær til ágóða
fyrir barnaspítalasjóðinn. Vegna
þess að smátt verður að skammta
gjaldeyri til innflutnings þessa,
má búast við að birgðirnar gangi
skjótt til þurrðar. Greinarnar eru
til sölu í mörgum verzlunum, og
er þeirra getið þar á sérstökum
auglýsingaspjöldum.
Mikið fjör er nú í starfsemi
Hringsins. Hefur fölagið nýlega
efnt til happdrættis til ágóða
fyrir barnaspitalann. Aðalvinn-
ingurinn er Mercedes-Benz bif-
reið, 220, en áuk þess margir
aðrir vinningar. Er það von
Hringsins að sem flestir minnist
Barnaspítalans um jólin, bæði
með því að gefa happdrættismiða
i jólagjöf og skreyta gjafir sínar
með jólagreinunum vinsælu, ekki
sízt nú þegar bygging spítalans
er hafin og mun vonandi ganga
að óskum.
og er alger nýjung á sviði
matvælageymslu í heimahúsum.
Frá Kenwood-vei'ksmiðjunum í
Englandi eru sýndar þrjár
gerðir hrærivéla og gufustrok-
járn, einnig ýmsar gerðir af
þvottavélum frá Rondo Werke
í Þýzkalandi, borðstrokvél frá
Speed Queen verksmiðjunum og
fjölmargar nýjustu tegundir
af amerískum borð- og gólf-
lömpum. Loks má geta þess
að á sýningunni er nýtízku elö-
hús, þannig byggt að bökunar-
ofninn er hafður uppi á vegg,
innbyggður í eldhússkápinn, og
suðuplöturnar innbyggðar við
hliðina í eldhúsborðið. -.—
Vélarnar á sýningunni verða
hafðar í gangi og mun starfs-
fólk verzlunarinnar stjórna
þeim, lýsa eiginleikum þeirra
og svara fyrirspurnum sýning-
argesta.
Kelvinator-verksmiðjurnar
hafa sent hingað sérfræðing
sinn, Eric Hoagberg, til að að*
stoða við undirbúning sýning-
arinnar. Sagði hann blaðamörm-
um í gær, að verksmiðjurnar
væru elztu framleiðendur raf-
magnskælitækja til heimilis-
notkunar og hefðu til þessa
framleitt yfir 15 millj. heimilis-
tækja.
Sú nýlunda verður á sýn*
ingunni í Listamannaskálanum,:
að sýningargestum eldri en 16
ára gefst kostur á að taka
þátt í ókeypis happdrættí.
Vinningar eru þrír: 1. val millf
Kelvinator kæliskáps C245K„
þvottavélar og strokvélar Ir-
onite 800. 2. Kenwood hræri-
vél. 3. Amerískur gólflampL
Eru vinningamir að verðmæti
samtals yfir 10 þús. krónur.
Dregið verður í happdrættinu
að sýningu lokinni hjá fulltrúa
borgarfógeta.
Aðgangur að sýningunni ef
ókeypis, en hún verður opitt
næstu 10 daga klukkan 7-10'
síðdegis daglega.
Lííeyrisjóður sjómasma
i'ramhald af 1. síðu.
ein erfiðustu og hættufyllstu
störf þess.
Ekki þarf að efa, að togarasjó-
menn og aðrir, sem vilja heill
þjóðarinnar, veiti þessu máli og
viðtökum þess á Alþingi athygli.
Þótt engin haldbær rök séu gegn
þvi, mun framgangur þess þó
fyrst og fremst byggjast á því
hve kröftuglega sjómennirnir
sjálfir taka undir.
Hæsta og lægsta 'femásöluverð
ýmissa vörutegunda í nokkrum
smásöluverzlunum í Reykjavík,
reyndist vera 1. þ. m. sem hér
segir:
Lægst Hæst Meðal
kr. kr. kr.
Suðusúkkul pr. 58,40 -64,00 -63,27
Rúgmjöl pr. kg. 2,25
Hveiti
Hafram.
Hrísg.
Sagog.
Hrísm.
Kartöflum.-
Baunir
Te % lbs. -
Kakao \
2,50 - 2,40
2,60 - 2,95 - 2,75
3,10 - 4,00 - 3,71
4,80 - 6,25 - 5,92
5,00 - 5,85 - 5,33
3,95 - 6,60 - 4,90
4,65 - 4,85 - 4,76
■ - 4,50 - 6,70 - 5,63
- - 3,40 - 5,00 - 4,51
libs. 8,30 -10,25 - 9,70
Molasykur
Strásykur
Púðursykur
Kandís
Rúsínur
4,35 - 4,60 - 4,48;
2,80 - 3,50 - 3,32
3,30 - 4,50 - 3,57
5,75 - 5,75 - 5,75
12,00 -14,40 -13,06
Sveskjur 70/80 15,00 -18,00 -15,89
14,00 -17,00 -14,95
4,85 - 4,85 - 4,85
Sítrónur
Þvottaefni
útl. pr. pk.
Þvottaefni
innl. pr. pk. 2,85 - 3,30 - 3,15
Á eftirtöldum vörum er sama
verð í öllum verzlunum:
Kaffi br. og malað pr. kg. 40,00
Kaffibætir - - 18,00
Mismunur sá er fram kemur
á hæsta og lægsta smásöluverði
getur m. a. skapazt vegna tcj-
undamismunar og mismuna inn-
kaupa.
Skrifstofan mun elcki geia
upplýsingar um. nöfn einstakra
verzlana í sambandi við framan-
greindar athuganir.
(Frá verðlagsstjóra