Þjóðviljinn - 09.12.1955, Side 4
’4') — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 9. desember 1955
KARLMANNA
erlend og
innlend
fyíir karlmenn,
með lausum
flibba
FINNSKIR
kvenna og karla
Leiti& ekki
langt yfir
skammt —
komið jyrst
til okkar
Skólavörðustíg 12. Sími 2723
M „keniux til í
stormiim slzuici
tíðe"
Þegar ég 1. nóv. gerði nokkr-|
ar lathugasemdir við grein K. G.
í Þjóðviljanum var það ekki
ajtlun mín að andmæla skoðun-
um um listir Sovétríkjanna sem
birzt haía í Morgunblaðinu o.
fl. íslenzkum blöðum frá síðustu
áratugum. Það hefir verið verk-
efni Þjóðviljans enda hefur hann
oft hirt þessi b!öð kröftuglega
fyrir róg þeirra um listir Sovét-
ríkjanna sem á öðrum sviðum.
En þegar K. G. í síðustu grein
sinni heldur fram þeim skoðunum
sem iiggja til grundvallar röngu
mati hans á list Sovétríkjanna,
þykir mér ástæða til að ræða
þessi mál nokkru nánar.
í fyrri grein sinni segir Kjart-
an:^
„f ákafa sínum hafa þeir gert
tilraun til að skipuleggja list-
ina í þágu hinnar miklu upp-
■ byggingar“.
Þetta álít ég borgaralega skoð-
un og hinn mesta misskilning
hjá K.G. Hver er munurinn á
að segja þetta eða
„í Rússlandi verða listamenn-
irnir að virma eftir fyrirskip-
unum va!dhafanna“ (Mbl.).
Það sjónarmið sem liggur til
grundvallar báðum þessum til-
vitnunum er að til sé, hafi verið
eða geti verið til list sem er
óháð þjóðfélagsveruleikanum
Þetta er hin mesta blekking, sem
oft er vísvitandi notuð af auð-
.valdinu og þjónum þess.
Höfundar marxismans voru
þeirrar skoðunar, að það sé ekki
hægt að lifa í þjóðfélagi, en vera
því jafnframt óháðu.r. Lífsskoð-
alltaf að. Mestu byltingar í
anir og viðhorf rnanna, líka lista- þróunin sé grundvallandi fyrir
manna, mótast af þjóðféJaginu andíega þroun þjóofélagsins. Er
á hverjum tíma. Afstaða sósíal- þvi óþarfi að ræða það frekar.
ísia til þessara máia er mjog
ljós. Listamaðurinn getur ekki
verið hlutlaus, fremur en aðrir
þegnar þjóðfélagsins.
í hverju verki iistamannsins
kemur ávallt fi'am einhver stétt-
•arafstaða. Auk þess framleiðir
listamaðurinn fyrir markað og
verður að uppfylla óskir og
kröfur kaupandans að minsta
kosti að nokkru leyti. Það er
alkunn staðreynd að í auðvalds-
þjóðfélagi eru ,,beztu“ kaupend-
urnir í hópi nískra manna og
smáborgara. Þeim er ef til vil!
ekki sama um hvernig skrifað
er, hvað er málað eða mótað.
Það er t.d. alkunn staðreynd
að borgararnir hafa mjög á-
kveðnar skoðanir á því, að list
eigi að vera „hlutlaus" En við
megum ekki vera svo barnaleg-
ir að trúa þessu rugli, því að
þeir meina allt annað: List á
að þeirra dórni að vera í þjón-
tistu auðvaldsins, eða að minnsta
kosti ekki því fjandsandeg. Gæti
það t. d. ekki verið ein af ástæð-
unum fyrir því, hve tiltölulega
fáir málarar „vestursins“ hafa
sótt verkefni sín i baráttu al-
þýðunnar á mesta b:/!tingar- og
þjóðfélagsbaráttuskeiði mann-
kynssögunnar, á 20. öldinni. Hér
er t. d. ólíkt ástatt um ritlist á
saraa tímabili
Listamenn Sovétrikjanna eru
ekki hlutlausir gagnvart þjóð-
félaginu og þeir eru stoltir af.
Klutdrægni þeirra felst í því að
þeir taka þátt í baráttunni gegn
stríði, arðráni, þrældómi og ný-
Jendukúgun, fyrir afnámi auð-
valdsskipulagsins. Hið sama gera
framsæknir rithöfundar í auð-
valdslöndunum, til dæmis okkar
ágæti Nóbelsverðlaunahafi H. K.
Laxness. Allir mikilhæfir lista-
menn „kenna til í stormum sinna
tiða“ (St. G. St:), það er taka
afstöðu til afturhaldsins og kyr-
'stöðu annarsvegar og framsókn-
ar hinsvegar, eru hlutdrægir í
■þágu framfaranna. En einmitt
þess vegna eru þeir miklir.
Ég sagði í grein minni í Þjóð-
viljanum 1. nóv. að Jisttjáning
mótaðist af þjóðfélagsháttum
hvers tíma. K.G. ræðst á þessa
tfkoðun mína og segir:
„Stjórnmálaþróun og mynd-
Jistaþróun fylgjast hreint ekki
öllum listgreinum. Það er ekki
hægt að skipta listinni í tvær
greinar. Listin er ein. List al-
þýðunnar er auk eigin verð-
leika uppspretta sú sem allir
sannir listamenn bergja af.
Þegar H. K. L. kom úr sig-
urför sinni utanlands fyrir
nokkru, sagði hann er hann
myndlist hafa gjarnan orðið þakkaði móttöku alþýðu Reykja-
þegar allt var í k.vrrstöðu (!) víkur við skipsfjöl, eitthvað á
að kaíja á sviði stjórnmála“. Þessa leið: „Allt þetta hef ég
(leturbreyting mín.) írá Þér þegið ‘ það er frá al-
Skilriingsleysið eitt getur flatt þýðunni.
svona út einföld sannindi, og „Það er næsta hjákátlegt að
gert þau að villu. K. G. læzt tala um borgara á Islandi“
skilja orð mín þannig, að ég segir K. G. Ef þessi setning
álíti að hverjum meiriháttar stæði ein, mundi ég halda að
stjórnmálaviðburði hljófi að um prentvillu væri að ræða. En
fylgja bylting í listum. Allir sjá sv0 er ekki. ‘Varla er hægt að
að það er dálílið annað en það bregða við þekkingarieysi K. G.
sem ég sagði, að listtjáning á þjóðfélagsmálum. Hér hlýtur j
mótaðist af þjóðfélagsháttum. því að vera um aðra notkun á
Dæmin, sem K. G. færir fram orðinu borgari að ræða af hans
gegn þessari skoðun minni, sanna halfu.
einmitt mál mitt. Klassisminn Fyrsti kafli „Kommúnista-
(réttara: Nýklassisminn) á rót ávarpsins“ hefur að yfirskrift.
sína áð rekja til fornmennta- „Borgarar og öreigar . Þannig
dýrkunar borgarastéttarinnar á hafa þessi orð verið látin merkja
þeim tíma þegar hún var fram- höfuðstéttir auðvaldsþjóðfélags-
farasinnuð. til dæmis á Englandi ins s. I. 100 ár og síðast liðin
á 17. öld og er enn ekki lolcið 30 40 ár hér á landí.^
í sumum löndum. „Kapitalistar eru hér aftur á
. , , , i • t móti ósviknir" segir K. G. Þetta
Það kemur ekki þessu mali „ , , ... ...
er rett. F.n þa er lika trl
borgarástétt og borgari á landi
hér. Eða neilar nokkur sósíal-
isti þessu? Það er aftur á móti
misskilningur hjá K. G., að
kapitalistar séu arftakar borg-
arastéttarinnar, það er ekki hægt
að vera arítaki sín sjálfs.
Þegar menn hafa ofgnótt þekk-
ingar til að bera, verða þeir að
nota rétt orð á réttum stað.
Þá hélt ég að tímar borgara-
legrar „siðfágunar“ (K. G.)
væru löngu liðnir, en borgara-
legt siðleysi komið í staðinn.
Fullyrðing K. G. um hagnýta
þýðingu „abstrákt“ listar er mjög
orðum aukin. Þar sem hann
minnist á áhrif á ýmsar iðn-
greinar og byggingarlist, þá er
, ... , .,. ... þar einnig um að ræða áhrif
‘ , . frá eldri hstastefnum og oðru.
um Priri H Nimmuniirmflr . . .......
við, hvort list'kl'assismans er góð
eða vond, það sem hér skiptir
máli er að hann átti sínar þjóð-
félagslegu rætur. Delacroix var,
eins og K.G. tekur líka fram,
uppi á byitingatímum, enda er
iist hans tjáning byltingarhreyf-
ingarinnar beint og óbeint. (Hann
málaði t. d. götuvígin 1830).
K. G. virðist ekki skilja það,
að nýir þjóðfélagshættir mynd-
ast innan þeirra gömlu og það
er því aldrei kyrrstaða, eins og
K.G. virðist halda, heldur sí-
felld barátta og þróun.
Annars hélt ég að enginn
sósíalisti neitaði því að efnahags-
um Parísárkommúnunnar.
Það er crfitt að ræða alþýðu-
list við K. G. Ilann dregur í dilka
alþýðulist og „æðri list“, Ilver er
þessi „æðri Iist“?
Rithöfundar sem rita um list-
ir nota yfirieitt ekki þetta hug-
tak, þegar fráskilið er hugtakið
æðri tónlist (kirkjutónlist). Að
tala um æðri myndlist, ritlist .
eða leiklist er fjarstæða. Eða
meinar K. G. að liststarfsemi
atvinnumanna sé æðri listiðkun
vinnandi manna?
En það sem skiptir máli hér
er ekki hin beina hagnýta þýð-
ing þessarar listastefnu, heldur
áhrif hennar á baráttu alþýð-
unnar gegn auðvaldinu. Afstaða
listastefnu til bar'áttunnar á
hverjum tíma sker úr um gildi
hennar fyrir framþróun mann-
kynsins. Þar skilur á milli feigs
Kunningi minn, úr hópi verka-
manna, spurði mig nýlega að
því, hvernig stæði á að K. G.
virtist sömu skoðunar um til-
Hvorum flokknum tilheyra þa , , *
... , . . ,,, , tekna hstsynmgu a svokolluðum
til dæmis Stefan G., Matthias
Joch., Páll Ólafsson eða Árni
Thorsteinsson og Sigvaldi Kalda-
lóns? Svona mætti lengi telja í
fó--------------------------------
„abstrakt" málmerkum (N.T.)
og Valtýr Pétursson. (Mbl.)
Framhald á 11. síðu.
Sóðaleg umgengni
VERKAMAÐUR skrifar: Bæj-
arpóstur góðör! Viltu ekki
vera svo góður að vekja at-
hygli á því, hve óhentugt það
er að hafa matvælageymslur
efst uppi í risi. Ég vinn við
að flytja vörur frá heildverzl- ^
un tii smásöiuverziana og Hanabjalkageymslur
ýmissa matsölustaða, svo sem
veitingahúsa, mötuneyta, ofl.
-—• Smásöluverzlanirnar hafa
flestar einhverjar geymslur
(ef geymslur' skyldi kalla)
annáð hvort innaf búðunum
eða niðri í kjallara, og þótt
það sé oft svo þröngt í þess-
um geymslum áð maður sé í
vandræðum að koma vörunni
frá sér, þá er þó mesti munur
að þurfa ekki að rogast með
þunga byrði upp marga stiga.
Sama er að segja um flest
veitingaliúsin; en • umgengnin
í geymslunum hjá sumum
þeirra er fyrir neðan allar
hellur og furðar mig á að
borgarlæknir skuli ekki leggja
blátt bann við slíkri með-
höndlun á matvælum. Aftur
á móti eru flest mötuneytin
til húsa í rishæðunum eða á
efstu hæð húsanna. Þannig er
t.d. mötuneyti fyrir starfsfólk
Eríitt að bera inn vörur
— Hættulegir leikir —
Landsbankans uppi á efstu
hæð Landsbankahússins, og
það er býsna erfitt að bera
þótt ekki sé nema hundrað
punda poki upp alla stigana.
Eins er um fleiri mötuneyti,
þótt raunar þurfi óvíða eða
hvergi að fara upp jafnmarga
stiga og í Landsbankanum.
Einnig erum við stundum
ser.dir með vöru heim til ein-
staklinga. (Það er nú reynd-
ar látið í veðri vaka, að það
sé alls elcki flutt heim til ein-
staklinga, svo að ég er líklega
að ljóstra upp leyndarmáli, en
ég held að það hafi þá verið
opinbert leyndarmál hvort
sem var). Þá kemur það iðu-
lega fyrir, að maður verður
að rogast með vöruna alla leið
upp í ris, og það meira að
segja í nýjum húsum.
Mér finnst að allir hljóti að
geta skilið, að það er marg-
falt þægilegra að hafa mat-
vælageymslur í kjallara frek-
ar en uppi á hanabjálka, og
vona ég, að þeir sern teikna
og byggja hús liér í bænum
í framtíðinni, geri ráð fyrir
geymslum í kjöllurunum. —
BÆJARPÓSTURINN er inni-
lega sammála „Verkamanni".
Hann hefur sjálfur stöku
sinnum rogazt með hundrað
punda poka upp í eitt þess-
ara hanabjálkamötuneyta, og
það er upp áttatíu og sex
þrep að fara, að vísu er það
ekki einn samfelldur Stigi, en
samtals eru þrepin sem sagt
86. Og það sem „Verkamað-
ur“ segir um umgengnina í
sumum matvælageymslum er
sízt ofsagt, og þyrftu heil-
brigðisyfirvöldin að ganga
ríkt eftir því, að þeir sem
reka matsölur og veitingahús,
gangi með þrifnaði og snyrti-
mennsku um matvælageymsl-
ur sínar.
★
EN 1 fyrradag rakst Bæjar-
pósturinn á hóp af krökkum
í snjókasti, og fékk strax til-
boð um að vera með. Tilboðið
var sent með snjóbolta, sem
lenti á hryggnum á Bæjar-
póstinum. Því miður hafði
Bæjarpósturinn ekki rænu á
að taka þátt í leiknum. Það
er saklaust, þótt krakkarnir
hendi snjóboltum hver í ann-
an, eða í heiðarlega vegfar-
endur, eins og Bæjarpóstinn;
hitt er ekki eins saklaust,
þegar þau eru að henda í
bílana, sem fara fram lijá
þeim. Það getur verið býsna
hættulegur leikur, og ætti'að
brýna fyrir börnunum að var-
ast slíkt. Og síðan snjórinn
kom, sér maður öðru hvoru
hóp stráka standa á götuhorni
og bíða færis að hanga aftan
í bílum. Það er beinlínis lífs-
hættulegur leikur, sem leggja
þarf strangt bann við.