Þjóðviljinn - 15.12.1955, Side 1
Bærinn Hamar í Suður-Nor-
egi var algerlega vatnslaus í
gær. Hefur áin sem bærinn fær
vatn úr þomað vegna frosta.
Hefur orðið að flytja 12.000
bæjarbúum vatn til brýnustu
þarfa um langan veg með bíl-
um.
Fulltruar meirihluta Reykvík-
iuga sameinast gegn ihaldinu
Flyt}a sameiginlegar breytingartillögur viS fjárhagsáœtlun Ihaldsins
um oð lœkka skrifstofukostnaÖ og óþörf útgjöld, en hœkka framlög
til ibúSabygginga og menningarstofnana
t dag verður fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar
og stofnana hans íyrir árið 1956 tekin fyrir til loka-
aígreiðslu á fundi bæjarstjórnar.
læjariulllráar allra zninnihluiailokkanna, Sésíal-
istðflokksins( Mþýðuílokksins, Þjóðvarnariiokksins
og Framsóknarilokksins flytja nú í iyrsta skipti sam-
eiginlegar hreytingariillögur við ijárfcagsáæthmar-
frumvarp íhaldsins. Eru það mikii og góð iiðindi,
.seitt iagnað mun aí allri alþýðu og Ihaldsandstæð-
ingum. Eining vinstri íiokkamta um aígreiðslu f jár-
hagsáætlunarinnar er mikilvægt skrei í átt til þeirr-
ar allsherjarsamvinnu alþýðu og vinstri aila sem nú
ez harlzt iyrir. Og tillögur þeirra allra sameiginlega
’era horaar iram í naini MEIRIHLUTA REYKVÍK-
IMSl, þar sem andstæðingar íhaldsins hlntn sam-
tals hærri aikvæðatölu en Sjálfstæðisílokkurinn í
síötisfu bæjarstjórnarkosningum.
Plutningsmenn hinna sameig-
iniegu breytingartillagna eru:
Guðmundur Vigfússon, Alfreð
Gísiason, Gils Guðmundsson,
Ingi R. Helgason, Óskar Hall-
grímsson, Petrína Jakobsson og'
Þórður Björnsson.
í höfuðatriðum eru breyt-
ing'a.rtillögur vinstri flokkanna
um að lækka verulega áætluð
framlög baejarsjóðs til skrif-
stofubáknsins og fella niður
ýmis útgjold sem ern ónauð-
synleg en geta sparað bæjar-
sjóði umtalsverðar upphæðir.
Þá leggja fulltrúar vinstri
flokkanna til að færa marga
liði frumvarpsins til samræm-
is við reynslu undanfarandi
ára í stað þess að endurprenta
Dr. Jok kær
Skýrt var frá því i Bonn
i gær að iandráðamál yrði höfð-
að gegn dr. Otto John, fyrrver-
andí yfirmanni leyniþjónustu
vesturþýzku stjórnarinnar. Hann
strauk til Austur-Þýzkalands i
fyrra en kom til haka á mánud.
Verður hann yfirheyrður fyrir
luktum dyrum í marga daga enn.
Danski blaðamaðurinn Bonde-
Henriksen, fréttaritari Berl-
ingske Tidende í Berlín, skýrði
frá þvi í gær að hann hefði
hjálpað dr. John að. komast til
VestUr-Þýzkalands. Fclag er-
lendra fréttamanna í Berlín hef-
ur vítt Bonde-Henriksen fyrir
afskipti hans af málinu.
þá óbreytta eins og íhaldið
leggur til. Þeim auknu tekjum
sem fást með þessum hætti
leggja bæjarfulltrúar vinstri
flokkanna til að varið verði
fyrst og fremst til aukinnar
byggingastarfsemi, bæði íbúða-
bygginga í stað heilsuspillandi
húsnæðis, og bygginga á sviði
menningarmála. Flytja þeir m.
a. tillögu um nýja 20 inillj. kr.
lántöku til íbúðabygginga á
vegum bæjarins og áætla fjár-
veitingu í því skyni samtals
26 inillj. króna í stað 5 millj.
í frumvarpi íhaldsins.
Aukin frainlög til bygginga
og félagsmála
I breytingartillögum vinstri
flokkanna er lagt til að hækka
framlag bæjarsjóðs til bygging-
arsjóðs verkamanna úr L. millj.
150 þús. ltr. í 2 millj. og 500
þús. kr. Framlag til nýrra leik-
\alla liækki úr 500 þús kr. í
1 millj. Framlag til bygginga
á sviði félagsmála, þar með
talið verkamannaliús \ið
Beykjavíkurhöfn, hækki úr 500
þús. kr. í 1 millj. Tekinn verði
upp í áætlunina nýr liður:
Bygging ■ félags- og tómstunda-|
heimilá í úthverfum bæjarinsi
1 millj. kr. Einnig leggja þeir
til að áætlað vérði 850 þús. kr. ^
framlag til byggingar biðskýla
á strætisvagnaleiðum, en ekki
er gert ráð fyrir neinni upp-
hæð í því skyni í frumvarpi
ihaldsins.
Hækkun nokkurra styrkja
Fulltn.iar vinstri flokkanna
Framhald á 3. síðu.
Halldór Kiljan og Helgi Briem rœöa í íslenzka sendnáðinu viö forstjóra Roioohlts
forlags í Hamborg og þýzka blaöakomt, Inge Schönthal.
Blysför íslendinga z Stokk-
hólzni til heiðurs Laxness
Af Stokkhólmsblööunum aö dæma hefur blysför íslend-
inga í Stokkhólmi til heiðurs Halldóri Kiljan Laxness vak-
iö mikla athygli.
Blöðin birta myndir af blys-
förinni og fráságnir af henni
og móttökunni í sendiráði Is-
lands í borginni.
Helgi Briem sendihe.rra hafði
móttöku fyrir íjölda gesta,
sænskt menntafólk og fulltrúa
erlendra ríkja, klukkan fimm
síðdegis. Um það leyti sem
þeir gestir voru að fara kom
blysförin. I henni tóku þátt um
sjötíu manns, flest íslenzkt
námsfólk, en einnig Svíar sem
eru í sænsk-íslenzka félaginu.
Islenzki fáninn var borinn
fyrir göngunni og kyndilberarn-
ir sungu íslenzka söngva.
Numið var staðar útifyrir ís-
lenzka sendiráðinu í Komm-
endörgatan. Halldór, og Auð-
ur komu fram á svalirnar. Það
var lirópað íslenzkt húrra og
Sveinn Einarsson stud. fil., for-
maður íslenzka 'stúdentafélags-
ins í Stokkhólmi, ávarpaði
skáldið. Síðau var farið inn i
sendiráðið og skálað í kampa-
vini fyrir heiðursgestinum.
Á sjötta hundrað gestum var
boðið til móttökunnar í sendi-
ráðinu, og komu þeir til sam-
kvæmisins í tveimur áföngum.
Um kvöldið héldu stúdentar
samkömu helgaða Kiljan.
Bretar banna langstærsta ■
O
stjórnmálaflokk Kýpur
135 íorustumenn Verkalýðsílokksins
handteknir
Brezki herlandstjórinn á Kýpur bannaði í gær alla starf-
semi verkalýðsflokksins AKEL, langstærsta stjórnmála-
flokks eyjarinnar.
Fullu nafni heitir flokkurinn
Framfaráflokkur verkalýðsins.
Þetta er róttæltur sósíalista-
flokkur og berst gegn yfirráð-
um Breta á Kýpur.
Harding marskálkur, her-
kvennasamtök og bændasamtök
sem hafa haft nána samvinnu
við hann. Útkoma blaðs flokks-
ins er bönnuð.
Brezkir hermenn handtóku í
fyrrinótt 135 forustumenn
landstjóri Breta, bannaði ekki! AKEL á ýmsum stöðum á Kýp-
ginurigis flokkinn sjálfan held-
ur éinnig æskulýðssamtök,
ur. Meðal fanganna eru borgar-
Framhald á 12. síðu.