Þjóðviljinn - 15.12.1955, Side 2
g) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagnr 15. desember 1955
G G í dag er fimmtudagurinn
15. desember. Maximinus. —
[349. dagur ársins. — Tungl
fjaerst jörðu; í hásuðri kl.
13:?3. — Árdegisháfiæði kl.
•6:00. Síðdegisháí'læði kl. 18:16.
8.00 Morgunút-
' \s. varp. 9.10 Veður-
fregnir. —- 15.30
) Á \\ Miðdegisútvarp.
I/ \\ — 16-30 Veður-
* » fregnir. — 18.00
Ðönskukennsla; II. fl. — 18.25
Veðurfregnir. 18.30 Ensku-
kennsla; I. fl. 18.55 Framburð-
arkennsla í dönsku og esper-
anto. 19.10 Þingfréttir. — Tón-
leikar. 19.25 Lesin dagskrá
næstu viku. 20.30 Kórsöngur:
Irmler-kórinn syngur. 20.50
Biblíulestur: Séra Bjarni Jóns-
son les og skýrir Postulasög-
una; VII. lestur. 21.15 Tónleik-
ar; Lili Kraus leikur á píanó.
21:30 Útvarpssagan: Á bölckum
BolafJjóts eftir Guðmund Daní-
elsson; ■XVIII/ (-Höfundur los).,
22.10 Núttúrlegir hlutir (Ing-
ólfur Davíðsson). 22.25 Sinfón-
ískir tónleikar: a) Hornkonsert
í Es-dúr (K447) eftir Mozart
(Aubrey Brain og hljómsveit
forezka útvarpsins leika; Sir
Adrian Boult stjórnar). b) Sin-
fónía i C-dúr e. Bizet (Hljóm-
Gveit franska útvarpsins leik-
■ur; André Cluytens stjórnar).
23.10 Dagskrárlok.
29 SEÐLAR MEÖ 12 RÉTTIJM
440 kr. fyrir stærsta
'O’rslit leikjanna á laugardag:
Arsenal-WBA .......... 2:0 1
Aston Villa-Preston .... 3:2 1
Blackpool-Everton .... 4:0 1
Bolton-Birmingham .... 6:0 1
Cardiff-Charlton ..... 3:1 1
Chelsea-Newcastle . .... 2:1 1
'Huddersfield-Tottenham . 1:0 1
Manch. City-Lufon..... 3:2 1
Portsmouth-Manch. Utd . 3:2 1
Sunderland-Sheff. Utd .. 3:2 1
Wolves-Burnley........ 3:1 1
Doncaster-Port Vale .... 3:0 1
Svo atvikaðist um helgina, að
allir leikir seðilsins enduðu með
foeimasigri, og reyndust 29 rað-
ir með öllum 12 leikjunum rétt-
um. Skiptist því aukavinning-
■urinn mjlli 29 aðila og koma
jþví aðeins 210 kr. fyrir hvern
tólfara að þessu sinni. Á 2 seðl-
um eru einnig 6 raðir með 11
réttum, og verður hlutur þeirra
'því 440 kr. Einnig er greitt
út fyrir 11 rétta, kr. 35.00, en
bvo einkennilega bar til, að það
eru tvöfalt fleiri seðiar með 12
t’éttum en 11! Stafar það af
íþví hve margir fylla út röðina
jmeð 1 á alla leikina, sem
faeppnaðist nú. Þess má geta,
að í Noregi, Svíþjóð og Finn-
landi er úrslitaröðin eins og hér,
en Danir sluppu fyrir hornið
með 1 jafntefli.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki, Fischers-
eundi. — Sími 1330.
EFFJABTJÐIR
Hoits Apötek j Kvöldvarzla ti
| kL 8 alla dags;
Austur- | nem^, laugar
'vttfar í dagra til kl 4
■ «■ vV»
jorðma
Auk ferðaminninganna í
j* þessari fróðlegu og skemmti-
;! legu bók, er kafli, sem er al-
|! gjörð nýung hér á landi:
u
jjdeiðbemingar og viðvaranir
s til þeirra, er hafa í huga að
s ferðast erlendis.
.Hekla er væntan-
leg í dag kl. 7 ár-
degis frá Nýju
Jórvík; heldur á-
fram kl. 8 til Gautaborgar,
Kaupmannahafnar óg Ham-
borgar.
Splfaxi er væntanlegur í kvöld
kl. 18:15 frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Ósló.
Innanlandsflug I dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar,
Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar,
Kópaskers, Neskaupstaðar, og
Vestmannaeyja; á morgun til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavikur, Hornafjarðar, ísa-
f jarðar, Kirkjubæjarklausturs
og Vestmannaeyja.
LIGGUR LEIÐIR
UU1616CÚB
si&uutuaKrauðou
Minningar-
kortin
eru til sölu i skrifstofu Só-
sialistaflokkslns, Tjarnar-
götu 20; afgreiðslu PjóðvHj-
ans; Bókabúð Kron; BóJka-
búð Máls oK menningar,
Skólavörðustíg 21, og í
Bókav. I*orvaltlar Bjarna-
sonar í HafnarfirðL
Eins og marga mun reka
minni til andaðist Ingvi P.
Hraunfjörð með sviplégum og
hörmulegunt hætti á þessu
hausti. Ekkja hans, frú Guðrún
H. Pétursdóttir lifir eftir ásamt
mörgúm börnum þeirra, sumum
ungum. Eitt er fætt á þessu
ári.
Þótt kona þessi njóti að vísu
nokkurs styrks lögum sam-
kvæmt má öllum ljóst vera,
að hagur hennar er ærið þröng-
Frá Pósthúsinu
Síðasta slcipsferð til Færeyja
og Kaupmannahafnar fyrir jól
er á laugardaginn með Dronn-
ing Alexandrine. Bögglar, sem
eiga að fara með skipinu, þurfa
að vera komnir í Pósthúsið fyr-
ir kl. 5 á morgun. Þetta eru
menn vinsamlega beðnir að at-
huga.
Peningagjafir til Vetrar-
hjályariunar
Faðir á Akureyri kl. 100, J.E.
kr. 50, Kristbjörn Árnason 10,
Svanhildur Árnadóttir 5, M.N.
200, Verzl. Geysir 500, Theó-
dóra 50, N.N. 50, N.N. 30, F.
100, Kjartan Ólafsson 100, Jón
J. Fannberg 200 krónur, —
Kærar þakkir. F.h. Vetrarhjálp-
arinnar Magnús Þorsteinsson.
Þessa fyrirsögn
gat að líta á for-
síðu Morgunblaðs-
ins í gær: „Stöð-
ugt slær í odda
milli Breta og
Kýpurbúa“. Þetta þykir oss
ekki mikil tíðindi; liinsvegar
uggir oss að bráðlega kiumi
að skerast í liart imlli þeirra —
og bíðum vér í ofvæni eftir
frásögn Moggans af þeirri við-
ureign.
ur og afkoman erfið. Þau hjón-
dn voru eignalítil og ekkjan get-
ur sakir heiisuleysis og heimil-
isanna ekkert unnið utan heim-
ilisins. Þess vegna hefi ég ver-
ið beðinn að minna á þetta
leggja því lið nú um jólin. þótt
heimili og vekja máls á, að íal-
legt. vseri, ef einhverjir vildu
um lítil framlög væri að ræða
gætu þau létt b.vrði ekkjunn-
ar og aukið birtuna og vlinn
á heimilinu.
Blaðið mun veita gjöfum við-
töku, ef þær berast.
Gimnar Árnason
Krossgáta nr. 745:
Láréf t:
2 Afríkubúar 7 líka 9 nafn
(þf) 10 nam 12 skst 13 von
14 miðdegi 16 elskar 18 taða
20 sérhlj. 21 ekki þessi.
Lóðrétt:
1 smábænda 3 borðhald 4 inn-
heimta 5 baga 6 myndarskapur-
inn 8 gelti 11 freyjan 15 skst
17 ekki gömul 19 átt.
Lausn á ur. 744:
lArétt:
I kanasta 7 an 8 flan 9 und
II ofn 13 ýt 14 la 15 órar 17
EA 18 sól 20 krossar.
Lóðrétt:
1 kaus 2 ann 3 af 4 sló 5 tafl
6 annar 10 dýr 13 Tass 15 óar
16 rós 17 ek 19 la.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Reyðarfirði í
gær til Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Húsavíkur, Akureyrar,
Siglufjarðar, Isafjarðar og R-
víkur. Dettifoss fer væntanlega
frá Kotka í dag til Helsinki,
Gautaborgar og Reykjavíkur.
Fjallfoss koni til Reykjavikur
í gær frá Rotterdam. Goðafoss
fór frá Hafnarfirði á hádegi í
gær til Akraness og Reykjavík-
ur. Gullfoss kemur til Reykja-
víkur á morgun frá Leith og
Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer
væntanlega frá Gdynia á morg-
un til Antverpen, Hull og Rvík-
ur. Selfoss er í Reykjavík,
Tröllafoss fór frá Norfolk 6.
þm til Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Nýju Jórvík 9. þm til
Reykjavíluir.
Sambandsskip
Hvassafell er í Ventspils. Arn-
arfell fer frá Mantyluoto í dag
til Kotka og Riga. Jökulfell
er væntaniegt til Akureyrar í
dag. Dísarfell lestar og losar á
Eyjafjarðarhöfnum. Helgafell
fer frá Reykjavík í dag til
Akraness, Keflavíkur og Norð-
ur- og Austurlandsliafna. Litla-
fell og Egaa eru í Reykjavik.
Sldpaútgerð ríldsins
Hekla fer frá Reykjavík í kvöld
austur um land til Akureyrar.
Esja er á Austfjörðum á suður-
leið. Herðubreið er á leið frá
Reykjavík til Austfjarða! —
Skjaldbreið fór frá Reykjavík
í gær vestur um land til Ak-
ureyrar. Þyrill verður væntan-
lega í Noregi i dag. Baldur á
að fara frá Reykjavík í dag
til Hvammsfjarðar.
sem gleður alla
og klæðir alla
öftsm*-- *
*■«■«■«■■«•««■■■•»■■■■■«««■•««■■■•■■•■■■■■■»•«»»»»*■■■*««•«■■«■« ■■•■•r'«a*«M«i
* *
KHflKI
■■■■UiiMitaaafOMn