Þjóðviljinn - 15.12.1955, Síða 3

Þjóðviljinn - 15.12.1955, Síða 3
Fimmtudagur 15. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Þau hafa meirihluta Reykvík- i inga á hak við sig Óskar Hallgrimsson Þórður Björnsson GuSmundur Vigfússon Fetrína Jakobsson Ingi B. Helgason Alfreð Gíslason Fulitrúar xneirihlutc: Reykvík- inga sameinast gegn íhaldinu Framhald af 1. síðu. leggja til að hækka styrkinn til sumardvaíar mæðra og barna úr 150 þús. kr. í 200 þús. kr., st,j*rkur til blindra- starfsemi hækki úr 10 þús. í 20 þús. kr., styrkur til Slysa- varnafélags fslands hækki úr 30 þús. í 40 þús. kr., styrkur Elliheimilisins Grundar hækki úr 80 þús. í 100 þús. kr. og styrkur til Bandalags kvenna hækki úr 3 þús. í 4 þús. kr. Tekjuliðir Ieiðréttir Til breytinga á tekjuhlið frumvarpsins flytja bæjarfull- trúar vinstri flokkanna þessar tillögur: Útsvör samkv. sér- stökum lögum, þ. e. útsvör ríkisstofnana ofl., hækki úr 5 millj. og 500 þús. í 6 millj. og 500 þús. kr. Tekjur samkvæmt byggingarsamþykkt hækki úr 200 þús. í 250 þús. kr. Leyf- ar hækki úr 550 þús. í 600 þús. kr. og skemmtanaleyfistekjur úr 50 þús. í 100 þús. kr. Eru þessar breytingar allar til sam- ræmis til reynslu síðustu ára. Skrifstofukostnaður lækki Skrifstofukostnaður bæjar- skrifstofanna er í frumvarpinu áætlaður 8,1 millj kr. Leggja fulltrúar vinstri flokkanna til að sú upphæð verði skorin nið- ur um 1 millj. 450 þús. kr., þ.e. í 6,7 millj., þannig: Skrifstofa borgarstjóra lækki úr 2,6 millj. í 2,1 millj. kr. Skrifstofa bæj- arverkfræðings úr 1,6 miílj. í 1,3 millj. Skrifstofa húsameist- ara úr 600 þús. í 525 þús. Skrifstofa byggingaríulltrúa úr 400 þús. í 325 þús. Endurskoð- unardeild úr 500 þús. í 450 þús. 200 þús. kr. framlag til manntalsskrifstofu verði fellt niður en „störf“ hennar falin hagfræðideild og framlag til hennar hækkað um 60 þús. kr. Iimheimtukostnaður, annar en laun, úr 200 þús. í 150 þús. kr. Talsímar úr 170 þús. í 150 þús. Pappír, prentun og rittong úr 260 þús. kr. í 200 þús. kr. Bifreiðakostnaður úr 300 þús. i 200 þús. Ljósprentuuarstofa úr 20 þús. í 10 þús. Ýmislegt úr 65 þús. í 50 þús. kr. Lögreglulvostnaður læliki um 235 þús. kr. Lagt er til að bifreiðakostn- aður lögreglunnar lækki úr 550 þús. í 400 þús. og að spar- aðar séu 60 þús. kr. á „vörzlu kaupstaðarlandsins“ en starfið falið lögreglunni. Einnig er lagt til að liðurinn Ýmislegt í lög- reglukostnaðinum lækki úr 75 þús. í 50 þús. kr. Nema þessar lækkanir 235 þús. kr. Annar reksturskostnaður lækki um 2 millj. 640 þús. kr. Varðandi aðra útgjaldaliði á rekstursáætlun flytja. bæjarfull- vinstri flokkanna þessar tillögur til lækkunar: Bifreiða- kostnaður slökkviliðsstjóra lækki úr 40 þús. í 20 þús. kr., skrifstofukostnaður fræðslufull- trúa lækki úr 250 þús. í 200 þús. kr. Útgjaldaliðirnir Ýmis- legt undir fræðslumálum lækki úr 530 þús. í 450 þús. Útgáfu- starfsemi 75 þús. kr. falli burt, enda hefur upphæðin aldrei ver- ið notuð. Framlag til skjala- og minjasafns, sem á samkv. frumvarpinu að hækka úr 140 þús. í 350 þús. er lagt til áð lækki í 300 þús. Hátiðahöld lækki úr 250 þús. í 200 þús. Sorpliaugar lækki úr 250 þús. lækki úr 700 þús. í 550 þús. Skrifstofukostnaður Káðningar- stofu lækki úr 400 þús. í 300 þús. Innlieimta sjúkrasamlags- iðgjalda lækki úr 290 þús. £ 200 þús. Úthlutun skömmtun- arseðla 130 þús. falli niður,. enda verði verkefnið falið ein- hverri annarri skrifstofu á veg- um bæjarins. Skrifstofukostn• aður framfærslimiála lækki ú.r 1 millj. 170 þús. kr. í 850 þús» Þá er lagt til að endurgreiðsla á styrkjum verði áætluð 300 þús. kr. hærri en gert er ráð fyrir í frumv. og er þar stuðst við reynslu síðasta árs. Enn- fremur að endurgreidd meðtög með óskilgetnum börnum verði áætluð,,l millj.. og 800 þús. i stað 1 millj. og 300 þús. i frv, Ætti það ekki að vera of í lagt eftir að ihaldið hefur feng- ið sína Kviabryggju til a-í herða á innheimtunni. Loks er lagt til að liðurinn Öviss útgjöld lækki úr 600 þús í 400 þús. og að reksturshíilii Strætisvagna Keykjavíkur verðí áætlaður 3 millj. í stað 3 millj, 475 þús. — Nema þessar læltk- unartillögur alls 2 millj. 643 þús. kr. Samtals er með breyting* artillögum vinstri flokkanna gert ráð fyrir að útgjöld á relistursáætlun lækki um kr„ 4,330,000,00 en að tekjurnar hækki um kr. 1,150,000,0® og verði þeirri upphæð, alls kr. 5,480,000,00, varið í auk« in framlög til byggingar* starfsemi og menningarmála eins og’ tyrr greinir. í 200 þús. Halli á Farsóttarhúsi Síjórnarllð íellir, að bæjar- og sveitarfélög fái hluta söluskattsins Fulltrúar sósíalista og Alþýðufl. í fjárhagsnefnd neðri deildar iögðu það til, ef skatturinn væri á annað borð framlengdur isgjöld fyrir kvikmyndasýning- trúar Gils Guðmundsson Gaitskell kjörinn Framhaid af 12. síOu. Hann var eldsneytismálaráð- herra og síðar fjármálaráð- herra í stjórn Verkamanna- flokksins. Upphefð sína á hann að þakka stuðningi hinna hægri- sinnuðu foringja stóru verka- lýðssambandanna. Hann nýtur hinsvegar lítilla vinsælda ó- breyttra flokksmanna, þeir munu margir sömu skoðunar og Bevan, sem eitt sinn kallaði þennan keppinaut sinn „upp- þornaða reikningsvél". Það er þjóðarnauðsyn og réttlætismál, að Álþingi samþykki frumv. um lífeyrissjóð togarasjómanna Fnxmvaxp þetta myndi miða að því, að tryggja þjóöinni vana og dugandi sjómenn á togaraflotanum. Samþykkt þess mundi sannfæra sjómennina um aö Alþingi kynni aö meta störf þeirra og hve mikils þjóðfélagiö viröir þátt þeirra í sköpun þjóöarverömætanna. þessa leið fórust Einari Ol- ;vní orð A U-ii-n rrí köst togaraflotans hvernig skips- höfnin er. Það hefur háð togur- varpi fælust. Skoraði hann á þingmenn, að sýna nú þann skilning, að ekki þyrfti til þess að koma, að sjó- menn yrðu neyddir til þess að grípa til verkfallsvopnsins til að knýja þetta fram. Hannibal Valdimarsson sagðist er hann flutti framsöguræðu um frumvarpið um lífeyrissjóð togarasjómanna. í upphafi ræðunnar gat hann þess, að á flokksþingi Sósíalista- flokksins nú í haust hefði Guð- mundur J. Guðmundsson sett þessa hugmynd fram í hinum ágætu umræðum, er þar fóru fram um verkalýðs- og atvinnu- mál. Mál þetta hefur einnig bor- ið á góma meðal sjómanna, bæði á Akureyri og víðar og enginn vafi væri á, að það ætti stuðn- ing allrar sjómannastéttarinnar. Það hefur úrslitaáhrif á af- unum að undanförnu hve mikill hluti skipshafnarinnar hefur verið óvanur togaravinnu, og jafnvel talið, að munað hafi allt að helmingi veiðitímans. Það er á valdi Alþingis, að veita þess- um mönnum þau fríðindi um- fram aðra, sem stuðluðu að meiri festu á þessu sviði. Enginn gæti mælt því gegn, sagði Einar, að vinna togarasjó- nianna væri þess eðlis, sakir erfiðis, áhættu, fjarvista frá heimiluni og af fleiri ástæðum, að þeir verðskulduðu fyliilega þau fríðindi, sem í þessu frum- hafa orðið þess var, að meðal stjórnenda útgerðarinnar hefðu hugmyndir í þessa átt skotið upp kollinum. Útgerðinni væri það svo mikilvægt, að menn héldust kyrrir í starfi, að verðlauna bæri þá, sem það gerðu. Hann kvað þetta mikið réttlætismál. Togarasjómenn væru oft búnir að slíta út kröftum sínum um fimmtugt og þeir ættu fyllstu heimtingu á að þjóðfélagið veitti þeim uppbót fyrir hið eydda starfsþrek. Þetta væri mál, sem vissulega myndi að lokum verða Framliald á 8. siðu. * Eins og vant er, þegar líðut að þingfrestun fyrir áramóú voru í gær hespuð af gegnuni margar umræður ýms lög ura framlenging-u hinna mörgu. skatta, sem ávallt eru látLu. heita bráðabirgðaráðstafanir tll eins árs. Meðal þessara laga voru á- kvæðin um söluskattinn. Fjár- hagsnefnd hafði klofnað um. málið. Minnihlutinn, Karl Guo - jónsson og Gylfi Þ. Gíslason Iagðist gegn því að hann væzí framlengdur. En þar sem ]>eiu töldu víst að það yrði gert lögðu þeir til, að fjórðungu:’ hans yrði lagðar í Jöfnunai- sjóð sveitarfélaga og rynni það- an eftir ákveðnum reglum tií bæjar- og sveitarfélaga. Karl gerði grein fyrir ti - lögunum. Sagði hann, að sölv- skatturinn hefði upphaflega ver- ið lagður á til þess að komas'r. hjá gengisfalli. Síðan hefðí gengið verið fellt, en skattinum haldið. Svo hefði bátagjaldeyr- irinn verið ákveðinn, en alltaf hefði söluskatturinn verið fram> lengdur. Á undanförnum árurr. hefði það verið svo, að tekjuaf;- gangur ríkissjóðs hefði numió svipuðum upphæðum og sölv,- Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.