Þjóðviljinn - 15.12.1955, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. desember 1955
Rímur ó okkar öid
Framhaia af 7. síðu.
firði.
Svo læt ég fylgja hér nokkr-
ar vísur úr þessari bók, sem
væntanleg er. Af þeirn geta
menn ráðið nokkuð hvernig
hún verður.
1. des. 1955.
Sveinbjörn Benteinsson
Bar með straumi kvöldsins káta
kvæðaglaumur ungan svein.
— Mörg í laumi gömul gáta
gegnum drauma nýja skein.
Jóhannes úr Kötlum
Aftur í tímann langa leið
læt ég huginn renna skeið,
þar sem vitur, helg og heið
heiðni eftir Sögu beið.
Guðm. Friðjónsson
-<í>
Sameiginlegar tillögur
í bæjarstjórn
Framhald af 6. síðu.
ins og stofnana hans verði
nú þegar tekið til gagngerðr-
ar rannsóknir í umbótaskyni.
Skal sérstaklega lögð áherzla
á að finna leiðir til hag-
kvæmari reksturs og að upp-
ræta hvers kyns óreiðu og
sukk, hvar sem slíkt kynni
að finnast í rekstri bæjarins
og bæjarstofnana.
Fyrir því samþykkir bæjar-
stjórnin að kjósa fimm manna
nefnd er athugi reksturinn
og geri tillögur um nauðsyn-
legar endurbætur er leitt gætu
til sparnaðar og aukinnar
hagkvæmni. Vill bæjarstjóm
benda á eftirfarandi, er gæti
m.a. verið verkefni nefndar-
Innar:
1. Gagngerð endurskoðun á
öllu skrifstofuhaldi og inn-
heimtufyrirkomulagi hjá bæn-
um og bæjarstofnunum.
2. Hvort ekki sé hagkvæmt
að Innkaupastofnun bæjarins
annist í langtum stærri stíl
en verið hefur vöruútvegun
fyrir stofnanir og fyrirtæki
bæjarins.
3. Rannsakað sé hvort ekki
myndi arðvænlegt og hag-
kvæmt, að bærinn reisi full-
komið eigið viðgerðarverk-
stæði, er annist viðgerðir og
viðhald bifreiða og vinnuvéla
bæjarrekstursins.
4. Hvort ekki sé hægt að
spara verulega bifreiðakostn-
að hjá bænum og fyrirtækj-
um hans.
5. Hvort ekki sé hagkvæmt
að taka upp sameiginleg inn-
kaup sjúkrahúsa bæjarins og
hliðstæðra stofnana sem bær-
inn rekur.
6. Hvort ekki séu möguleik-
ar á og liagkvæmt fyrir bæ-
inn að taka upp nýtízku vél-
tækni við hreinsun gatna og
sorphreinsun.
Er til þess ætlazt að nefnd-
in hafi lokið störfum fyrir 1
október 1956.
Jafnframt leggur bæjarstj.
áherzlu á, að gætt sé alls
mögulegs spamaðar og hag-
kvæmni í daglegum rekstri á
komandi ári og felur borg-
arstjóra og forstöðumönnum
hinna ýmsu starfsgreina og
stofnana að hafa vakandi
auga fyrir því að færa niður
útgjöld sem ekki geta talizt
bráðnauðsynleg, þannig að í
sjál'an reksturinn fari ekki
meira fé en brýnasta nauðsyn
krefur.
Stoltur legði ég, hringahlín,
minn hug að sýna:
Kaupið mitt og kvæðin mín
í kjöltu þína.
Stephan G. Stephansson
Þegar að störfum þessum vann
og þótti eitthvað bogið,
soðtrogsvísur samdi hann
um sig og öskutrogið.
Árni Óla
Sein i vöfum svæflum á
sefur höfug frelsisþrá.
Gengur öfug auðstétt flá
eftir djöfuls stefnuskrá.
Örn Amarson
Sjálfur fjandinn fúlum blés
fídonsanda í Heródes,
þollur branda þar um les, —
þar var stand með Jóhannes.
Tryggvi Magnússon
Lifs um angurs víðan vang
víst ég ganginn herði,
eikin spanga, í þitt fang
oft mig langa gerði.
Steinn Steinarr
Oft um grímu gladdir svein,
í gleðivímu huldir mein.
Þessa rímu áttu ein
ástarglímufaldahlein.
Þorgrímur Starri.
Síðan hefur sveitin prúða
sigrað mikinn djöflafans. —
Klætt í tignar skæran skrúða
skemmtiguðinn signor Dans.
Jónas frá Hofdölum
Aldrei hallinn ægði kalli,
ofan fjallahlíð,
lét sig falla stall af stalli,
stóð þó alla tíð.
Erlingur Jóhannesson.
Bakar hann, svo betur má
bróðurþelið hlýna,
mannkærleikans eldi á
eigingirni sína.
Jósef Húnfjörð.
Dags í fölva fer á sveim
furðu ölvað Kanageim. —
Rúða mölvuð, ragn og breim,
röltir bölvað dótið heim.
Jón Rafnsson.
Glæpabræður grafa og slæða
gullsins voðum í.
— List og fræði fagurkvæða
ferst í æði því.
Guðmundur Böðvarsson
Kongresn snluto
1 dag (15. des.) er fæðinga-rdagur Zamenhoffs, höfundar esperantos.
I tilefni af því hefur Þjóðviljinn góðfiíslega léð rúm eftirfarandi kvæði.
Það er kvæði til allsherjarþings almennu esper iutóhreyfingarinar U.E.A. ("sem háð var 5 Bertt
1947).
Kvæðið er ort af K. Kaloczay (nú yfirlækni í Búdapest) einum snjallasta framherja esperanto
fagurbókmennta. Kvæðið er þnmgið friðaranda Zamenhoffs og framsóknaranda sósialismans.
Um listgildi dæmi sá er kann. jb.F.
*
Happdrættismiðamir
em m.a. seldir í
bílunum, sem venjulega
standa 1 Bankastræti og
Austurstræti.
Ho fratoj en la.signo.de 1’ Espero,
Forpasis do la tempoj de sufero!
De kiam cesis la homar’ tempesti
L' unuan fojon povas ni kunesti,
Dek jarojn post la ora juhileo.
Kiaj dek jaroj! Kiom da hom-veo,
Kiom damortoj, kiom da turmento!
Suficaj ili estus por jarcento!
En nia historio sesdekjara.
Dufoje nin jam plagis sort’ amara.
Dufoje mutis pri 1’ Esper’ la kanto,
Dufoje preskau mortis Esperanto.
Koncipiginte en animo sola,
Gi kreskis je trezor’ interpopola,
Gin vartis diligenta kolegaro,
Kaj — jen gi marsis jam sen halt’ kaj staro,
Amasojn entuziasmajn por si gajnis,
Sed kiam gi decide venki sa.jnis,
Kaj post la solvo de I’ interna krizo
Triumfon volis festi en Parizo,
Ekbrulis mond’ — kaj gia belpromesa
Juneco velkis de la flam’ freneza.
Kaj kiam gi el sia morto sajna
Revivis kaj kun pli-ol-iam-ajna
Viv-povo ree marsis tra la tero,
Kaj sur la rekta vojo de prospero,
Elaste, frese, riée de kulturo
ói portis siajn fruktojn de maturo, —
Atakis mondon, kun potenc’ ekstema,
Fasismo, tiu monstro plej moderna:
Pri rasa Supereco sonis gurdo
Por muzik-akompan’ de rah’ kaj murdo.
Ho tempoj de la senespera nigro!
Revenis la epok’ de 1’ popolmigro,
Landon post land’ invadis novaj gotoj,
Kaj kien ilin tretis per la botoj,
Kien atingis per flugil’ vesperta,
Mortis la Irnno de la stelo verda.
Popoloi venkis — ili venki devis:
La bruna best’ en sia groto krevis.
Ói krevis, sed ne mortis la fasismo,
Ói revas jam pri nova kataklismo,
Kaj gi infektas cie la animojn,
Milvoc disvastigas dubojn, timojn,
Volante tiel kun infera ruzo
Profiti ree el la mondkonfuzo.
Rezistu al ci mondo-malamiko!
Se vi, en embaraso de paniko,
Parolas treme pri milit’ venonta,
Vi helpas gin en gia plan’ senhonta.
Ho liberigu vin de I’ superstico,
Ke ni de tiu monstra malfelico
Ne povas savi nin: gi venos certe.
Samideanoj! krias mi averte:
Tiu dubemo estas kvazaú pesto!
Deklaru plej decide, kun protesto
A1 éiu, éu trompanto, éu trompito:
Ne estos plu, ne estos plu milito!
Óar eé en la epoko de 1’ atomoj
Óio dependas de la simplaj ihomoj.
Kaj ke nek la fumantaj urbruhioj,
Nek amasig’ de orfoj kaj vidvinoj,
Nek eé la eksplodig’ de 1’ tuta mondo>
Ja helpos la popolojn al la fondo
De la abundo kaj de T viv’ sentima,
Ke la milito estas ne nur krima,
Sed ankaú stulta oferad’ de sango,
Ke T atombombo estas bumerango,
Ke sur la sojlo de la mondfelico
Malsag’ ridinda estus neniigo
Kaj flug’ al éiuj flankoj de T etero:
öio éi estas tiel simpla vero,
Ke eé plej simplaj homoj gin komprenaa,
Kaj la decid’ al ili apartenas!
Ne ehlas fari sangan politikon,
Se ili fams grandiozan strikon
Kontraú la pus de T mondo al abismov
Vivu la éiovenka optimismo
De T frat-popoloj en labor’ laúplana
Por mondo de abundo, mondo sana!
Por tiu mondo sana, mondo paca
Ni elclahoru kun fervor’ sagaca!
Kaj, por ke ni ne restu eta sekto,
De nun alia estu la direkto
De nia vojo sub la stel kvinpinta!
Jam éesu tiu kredo, nin trompinta,
Ke ni por la sukceso havas sancojn!
Se ni konvinki penas la instancojn!
Ni ne konfidu nin je la bonvolo
De poteneuloj, sed je la popolo!
De-sube supren — tiu marso traos
Ciujn obstaklojn, barojn forhalaos,
Car voé’ popola estas voé’ de Dio!
Ek! Ni ne timu esti la gvardio
De la Progreso! E1 ebura turo
Descendi kaj batali por futuro
De T liberemaja, laboremaj homoj,
Kaj kontraú la fasistaj mondfantomoj
Inter la vicoj de T amasoj grandaj,
Óis en la koroj, cerboj ciulandaj
Ekradikigos firme la konscio,
Ke la hom-paco kaj la mond-racio
Posedas en ni fortan federanton.
Ni tiel vidos venki Esperanton.
K. Kaloesay
Stærstu jólagjöfína fá þeir
sem fá bílana í Bílahappdrætti Þjóðviljans
I Dregiö 23. des. — Diæiti ekki irestað 1
:T
i
■¥(.
X
1
x
1;
1
t