Þjóðviljinn - 24.12.1955, Síða 1

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Síða 1
32 síðnr I Laugardagur 24. desember 1955 — 20. árgangur — 293. tölublað Bandaríkin halda fast við kröfu sína um herskipahöfn í Hvalfirði Rikisstiórninni ber að gera opinbera grein fyrir afstöÓu sinni og leynisamningunum um Njarðvik í gær, daginn eftir að Tíminn birti í forustugi’ein yfir- lýsingu um að íslendingar muni hafna eindregið öllum kröfum um „auknar bækistöðvar hér á. landi, t.d. viö Hvalfjörð11, birta stjórnarblöðin bæði viðtal við Jerauld Wright flotaforingja Atlanzbandalagsins, þar sem hann ítrekar enn kröfur Bandaríkjanna um flotastöð í Hval- firöi. undir sig i áföngum. f>ar á að vera ,,herskipalægi“ en öldung- lEúiÍ ú draga í! Tíminn segir: „Flotaforinginn skýrði einnig frá því, að þess myndl óskað, að floti lians fengi að hafa legu- færi í Hvalfirði og setja upp kafbátanet fyrir ið“. I>ar munu he-rskip ekki leggjast | að bryggju og hermenn ekki j ganga á lancí. I öllum flota- stöðvum er margt starfslið og mikið umstang á iandi. En hjá f jarðarmynn- ykkur kemur slíkt ekki til mála. Hitt vona ég að við fáum hið Morgunbláðið hefur eftir umbeðna herskipalægi.“ flotaforingjanum: j Samkvæmt þessum síðari um- „Hinsvegar hefur verið farið mælum virðast. Bandaríkin þeg- fram á að fá afnot af herskipa- ar hafa borið fram kröfur sínar. lægi í Hvalfirði, en það þýðir Virðist ætlunin — eins og einatt alls eldti að þar verði flotahöfn. fyrr — að leggja Hvalfjörð ■Tekið is ekki „flotahöfn"!! íslending- ar þekkja af reynslu -slíkar vinnuaðferðir og vita hvað þær merkja, enda leggja Bandarík- in Hvalfjörð jafnt undir sig hvaða nafngiftir sem herstöð- inni verða valdar. Þetta mál er nú komið á það stig að nafnlausir svardagar í blaði utanríkisráðherrans hrökkva ekki til. Ríkisstjórn- inni ber að gera þjóðinni opin- bera grein fyrir afstöðu sinni til kröfugerðar Bandarikjanna um Hvalfjörð, og ekki síður um leynisamninga þá sem nú er að verða lokið i Bandaríkjunum um að afhenda Njarðvíkurhöfn sem herstöð. ióik fæst í dag AHar horfur eru á að úr rætist með mjólk til bæjarins. Verður mjólk skömmtuð í dag. Þjóðviljinn fékk í gær þær upplýsingar hjá Mjólkursamsöl- unni að hálfur litri af mjólk verði skammtaður í dag út á miða nr. 41, — og e. t. v. meira ef nægjanleg mjólk kemur til þess að það verði hægt. Krýsúvíkurleiðin opnaðist í gær og var mjólkurbílalest á leiðinni um hana í gærkyöldi. Einnig opnuðust leiðir á Rangár- velli og í uppsveitir Árnessýslu. Átti að vinna að því af kappi í alla nótt sem leið að koma sem mestri mjólk áleiðis til Reykja- víkur. Rjóminn sem skammtaður var í gær rejmdist ekki nægur, en í gærkvöldi var bíll með rjóma frá Blönduósi kominn í Hval- Framhald á 3. síðu. Leikfélag Reykjavíkur fer ieikför til Fœreyja í vor Sýnir Galdra Loft Jóhanns Sigurjónssonar undir stjórn Gunnars Hansens Leikfélag' Reykjavíkur hefur nú hafið undirbúning' aö syningu á Galdra Lofti, hinu stórbrotna leikriti Jóhanns Sigurjónssonar. Er ætlunin að frumsýningin verði um miðjan næsta mánuð, en jafnframt er gert ráð fyrir að leikflokkurinn sýni sjónleikinn í Þórshöfn í Færeyjum í vor. á móti lausnum; á getraununum til ! áramóta ; Dregið var í gærkvöldi kl.j '1Z í bilahappdrætti Þjóðvilj-iJ !ans hjá borgarfógetanum í,| ! Reykjavík. Þar sem full skil frá útsölu- /mönnum eru enn ekki fyrirJ c* r -a » r _ |;hendi er því miður ekki hægtj 1 UBl^kUUt IVU H—BU pUS• KI\ Nað birta vinningsnúmerin fyrrlj íen eftir jól. !' : Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. !; Með tiiiiti tii þeirra sem!; Við yfirheyrslumar yfir sjómönnunum á Norölendingi keypt hafa hapdrættismiða íj hefur komið í ljós að vanskil útgerðarinnar em meiri en nokkurn óraði fyrh’. Sjómenn eiga inni frá 3—18 þús. kr. af kaupi sínu. Neitað um fargjald heim Gunnar R. Hansen verður leik- stjóri og er það í fyrsta sinn sem hann setur á svið hér á landi leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. Aðalhlutverkin, Loft og Stein- unni, leika þau Gísli Halldórsson og Erna Sigurleifsdóttir. Eins og kunnugt er starfaði Ema á vegum Sjónlaikarafélagsins í Þórshöfn í Færeyjum i fyrra og sviðsetti þá m. a. leikrit Stein- . becks Mýs og menn. Er hún nú nýkomin heim og mun starfa hjá Leikfélagi Reykjavíkur í vetur. er skýrt frá annars staðar í blað- inu í dag. ' gær hefur verið ákveðið að i taka á móti ráðningum á ihappdrættisgetraununum til _ Jnæstu áramóta. !' Þjóðvil jinn þakkar öllum J; 5 'ieim mikla fjölda sem lagði' j! 'ram mikið starf og gott ‘’þágu happdrættisins. GLEÐILEG JÓL! Ij /AWAW.VW.VMVJV.W ; Þegar lokið var yfirheyrzlum yfir skipverjum Norðlendings voru hafnar yfirheyrzlur yfir framkvæmdastjóra og gjaldkera útgerðarinnar. Togarinn er nu farinn til Ólafsfjarðar, en 24 af áhöfn skipsins eiga þar heima. Nokkr- ir sjómannanna eru að sunnan og hefur útgerðin neitað þeim um peninga tO að komast heim til sín. Hefur öll framkoma út- gerðarstjórnarinnar vakið mikla furðu. BœjarúfgerS Reykjavikur sýnir hug sinn til sjómanna meinar þeim að vera heima um jólin „Hr. Jón Axel Pétursson og aðrir forráðamenn Bœjar- útgerðar Reykjavíkur. Við óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleöilegra jóla og góðs komandi árs. Ef állir for- Meðai annarra íeikenda í'jáða- og öaráttumenn sjömanna stœðu eins vel við gef- Gaidra Lofti verða Brynjóifur in loforð og pér, þá vœri sjómannastéttin betur sett en Jóhannesson, Heiga Baehmann, liún er í dag. Þar sem viö, af óviðráðanlegum ástæðum, Knútur Magnússon, Ární getum ekki verið með ástvinum og skyldmennum okkar Tryggvason, Guðjón Einarsson j um jólin, þá vœri okkur mikil raunábót ef þér á hátíð og Edda Kvaran. jólakvöldsins vilduð hugsa með samúð til fjölskyldna okkar. Skipshöfnin á botnvörpungnum Jóni Þorlákssyni.“ Ráðsnjalir menn Áratugum saman hefur það verið ósk og krafa togarasjó- Viðræður um leikför L.R. til Færeyja hófust í haust fyrir frumkvæði færeyskra áhuga- manna um leiklist. Á undirbún- ingsstigi er fullsnemmt að ræða ferðaáætlun L.R, i einstökum atriðum, en fuilyrða má að mik- ill áhugi sé fyrir förinni hjá frændum vorum i Færgyjum. Hafa þeir réttilega bent á að með henni verði stigið stórt spor til menningarlegra samskipta þjóðanna. Leikfélag Reykjavíkur frum- sýnir að þessu sinni ekki nýtt ieikrit á annan í jóium. Hinsveg- ar verður 20. sýning á Kjarn- orku og kvenhylli á miðvikudag míli jóia og nýárs eins og nánar Eins og þetta framskráða hug- hlýja jólaskeyti ber með sér er það sent af skipverjum á tog- aranum Jóni Þorlákssyni til Jóns Axels og annarra forráðamanna Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Það mun vera þakkir sjómannarma fyrir efndirnar á því heiti að þeir yrðu í heimahöfn um jólin. Forganga bæjarúígerðanna Þannig er mál með vexti að samkvæmt upplýsingum togara- afgreiðsiunnar er Þorkell máni eini togari Bæjarútgerðar Reykjavíkur sem hér verður um jólin. Hinir Bæjarútgerðartogar- arnir eru látnir vera að veiðum yfír hátiðina. Togararnir á ísafirði, Akur- eyri. Neskaupstað, Hafnarfirði (að undanskiidum Röðli einum) eru allír í heimahöfn. Eimskipa- félagið hefur sex af millilanda- skipum sínum í heimahöfn um jólin. Reykjavíkurtogararnir, Askur, Egil) Skallagrímsson, Fylkir, Hvalfell, Jón forseti, og Neptúnus eru í heimahöfn. En togarar Bæjarútgerðar Reykja- víkur eru látnir vera á veiðum, að undanskildum Þorkeli mána. Hann fékk jólakveðju frá sjómönnunum. manna, sem lengstan tíma árs- ins dveljast fjarri heimilum sín- um, að þeir fengju þó að vera í hópi ástvina sinna um jólin, eins og flestir aðrir landsmenn. Við siðustu samninga pína fengu togaramenn eftirfarandi ákvæði i þá: „Oheimilt er skipi að fara úr heimahöfn til veiða á tímabilinu frá og með Þorláks- messu þar til kl. 2 e. h. á annan jóladag". Hinir ráðsnjöllu menn, Jón Axel Pétursson, Hafsteinn Berg- þórsson og Gunnar borgarstjói i hafa nú sett undir þenna lek i með því að halda togurunum sem fjarst heimahöfn um jólin. Við þökkum síðar Bæjarútgerð Reykjavíkur hef- ur þá sérstöðu að hún er rekin fyrir fé allra bæjarbúa, líka þitt framlag. í þínu nafni og mínu nafni hafa nú forráðamenn Bæjaiútgerðarinnar synjað tog- arasjómönnunum um að vera í hópi ástvina sinna um jólin. Við þökkum þeim síðar, — þótt það þakklæti verði ekki í formi jólakveðju.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.