Þjóðviljinn - 24.12.1955, Síða 4

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 24. desember 1955 Akvegirnir GleSileg jól! Raforka, Vestnrgötu 2, Laugavegi 63 GleBileg jól! Lithoprent h.f. GleBileg jól! Gólfteppagerðin við Skúlagötu GleÓileg jól! PrentnijTidagerðin Litróf GleBileg jól! Ferðaskrifstofa ríkisins GleSileg jól! Kol & Salt G/eðí/eg jól! Verzlunin Grund, Klapparstíg 31 GleSileg jól! Lúllabúð Gleðileg jól! Jón Símonarson h,f. Bræðraborgarstíg 16 GleSileg jól! Drekinn, bflaviðgerðir, Síðimiúla 15 GleSileg jól! Iðnó — Ingólfseafé GleSileg jól! Gísli 3. Johnsen 1 Framhald af 16. síðu. þar til þeir sátu fastir. Biðu svo þess að Vegagerðin kæmi og drægi þá áí'ram. Er slíkt hið furðulegasta háttalag. Hvorki Suðurnesjaveguriun né Krýsuvíkurleiðin eru fær nema stórum vel útbúnum bílum. Hvalfjörður. Hvalfjarðarleiðin var erfið í gær. Lest 20 bíla er fór frá Reykjavík í gærmorgun var ekki komin nema í Melasveitina kl. að ganga 7 í gærkvöld. Tálm- anir voru víða um Borgarfjörð í gær, en tekizt mun hafa að gera vegina akfæra. Holtavörðuheiði. Einhverjir voru á leið norður' yfir Holtavörðuheiði 1 gær og' aðstoðaði Páll Sigurðsson í Fornahvammi þá að vanda. Var mikil snjókoma þar og hríðar- veður í Húnavatnssýslum, t.d. blindbylur og ófærir vegtr á Blönduósi um hádegið. Snjó- koman virðist hafa færzt norð- ur yfir landið, því mjólkurbílar í Eyjafirði munu hafa átt fullt í fangi með að komast til Akur- eyrar í gærmorgun. fslenzkt vinnuafl Framhald af 16. síðu. alls 43 togara, sem veiðar stunda. Að meðaltali má reikna með 30 manna áhöfn á hverjum togara yfir árið, og úthaldsdaga hvers skips 310 að meðaltali. Á hverjum togara eru eftir þessum tölum unnin 9300 dagsverk árlega, á 43 í { togurum 399.900 dagsverk á ári.l Frá 27. ágúst 1951 til ársloka 19551 má því reikna, að á íslenzku tog-| urunum hafi verið unnin 1.733.760 dagsverk. Hér eru dagsverkin miðuð við dagafjölda, en ekki miðað við mismunandi langan vinnutíma í sólarhring. Sá mismunur kemur aðeins til reiknings á verðmæti vinnudagsins, en í hvorugu tilfell- inu er farið inn á það svið. Þegar litið er á þennan dags- verkafjölda á togurunum og bor- ið saman við hernaðarvinnuna á sama tíma, kemur í ljós, að í hernaðarþágu hefur verið veitt 853.740 fleiri dagsverkum en unn- in voru á togaraflotanum á sama tíma. En það svarar til áhafna á 23 togurum á umræddu tímabili, en hernaðarvinna alls svarar til úthalds á 66 togurum á umræddu tímabili. Litum til landbúnaðarins Þar sem fjórir fullorðnir eru vinnandi á sveitaheimili, er ekki hátt reiknað þó að gert sé ráð fyrir að með nútíma tækni geti slíkt heimili annað framfærslu 30 nautgripa. Það verða að meðal- tali 7—8 nautgripir á vinnu hvers manns. Á slíku heimili fara því rúmlega 52 dagsverk á ári til framfærslu hvers nautgrips. Sé þessu nú deilt í þá dagsverkatölu, sem íslendingar hafa lagt í hern- aðarframkvæmdir, og fyrr er nefnd, verður útkoman sú, að slíkt vinnuafl hefði nægt til að framfleyta 12.440 nautgripum til jafnaðar á ári á umræddu tíma- bili, en það svarar til vinnuafls á 415 bændabýlum með 4 fullvinn- andi mönnum á hverju heimili. GleBileg jól! £$fvatm£ergs{?ra>ð\ GleSileg jól! GleSileg jól! Andersen & Lauth h.f.7 Vesturgötu 17, Laugavegi 37 GleSlleg jól GleSileg jól! Geir Stefánsson & Co. h.f. GleSileg jól! Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. GleSileg jól! Gúmmíbarðin.n h.f. GleSileg jól! Vélsmiðjan Hamar h.f. GleSileg jól! Skóverzlunin HECTOR h.f. Gleðileg jól! Ahnennar tryggingar h.f. Gleðileg jól! Belgjagerðin h.f. — Skjólfatagerðin h.f. Gleðileg jól! Ljósmyndastofau ASIS '

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.