Þjóðviljinn - 24.12.1955, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Qupperneq 5
Laugardagur 24. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Eina dimmustu skammdegisnótt-1 ina fyrir skömmu var hópur manna viðstaddur fremur hljóð- látan atburð á þakliæð húss eins við höfnina. En þrátt fyrir hljóð- leika og' hógværð þessa atburðar hefur hann rænt margan mætan samborgara svefnfriði. Þessi at- burður var mikill íhaldsskelfir. Undanfarin ár hefur Sjálfstæð- isflokkurinn tekið upp þann hátt að laumast að næturlagi í miðjum jólaönnum Reykvíkinga upp á hanabjálkann í Eimskipafélags- húsinu og samþykkja í skjóli náttmyrkursins síhækkandi álög- ur á reykviskann almenning. Þennan tíma hefur íhaldið valið í þeirri von að í miðjum jólaönn- unum gæfu menn sér ekki tíma til að hugsa um hvernig bænum væri stjórnað. Og því hefur tölu- vert orðið að þeirri von sinni. HVAÐ SKELFIR ÍHALDIÐ? Fyrir síðustu helgi endurtók íhaldið þetta einu sinni enn. Og því brást heldur ekki að enginn af skattþegnum bæjarins mátti vera að því að koma og fylgjast með því á hvern hátt ætti að stjórna höfuðborginni á næsta ári. íhaldið var öruggt með meiri- hluta í bæjarstjórninni, — þótt það sé í minnihluta meðal kjós- enda — og því hækkaði það út- svör bæjarbúa um 43% upp í 144 millj. 347 þús. kr. og hagaði sér í öðrum málum í samræmi við það. En hvað var það þá sem skelfdi íhaidið? Á undanförnum árum hafa and- stæðingar íhaldsins, minnihluta- flokkarnir eytt miklu af tíma sin- um og kröftum í það að hnakk- rifast innbyrðis. Nú höfðu þau tímamót gerzt að allir fjórir and- stöðuflokkar íhaldsins höfðu sam- einazt, fluttu sameiginlegar tillög- ur. í fyrsta sinn fluttu fulltrúar Sósíalistaflokksins, Alþýðuflokks. ins, Þjóðvarnarflokksins og Fram- sóknarflokksins sömu tillögurnar. Skiptu með sér framsögu fyrir sameiginlegum tillögum og mál- um. Með hverri ræðu andstæð- inga íhaldsins gerðust andlit Ihaldsfulltrúanna stjarfari. MIKILS ÞÓTTI VIÐ ÞURFA Því var eitt sinn heitið að nán- ar skyldi sagt frá bæjarstjórnar- fundi þessum en unt var daginn eftír fundinn. Skal nú leitazt við að efna það loforð að nokkru. Það var eins og einhver ótímgun færi í frásagnir Moggans af bæj- arstjórnarafrekum íhaldsins, eft- ir að Valtýr Stefánsson hætti að segja frá þeim. Engu líkara en þeir sem í þetta verk voru settir vildu hliðra, sér hjá því. Loks var það ráð tekið að fá einn kunn- asta hæstaréttarlögfræðing íhaldsins til að taka að sér þetta þrifalega verk.Þegarleið að mið- nætti umrædda nótt hvarf hæsta- réttalögfræðingur íhaldsins af vettvangi, enda er reglulegur svefntími vænlegur til langlífis. í hanfe stað kvaddi borgárstjóri á vígvöllinn einn ágætasta hraðrit- ara landsins. Borgarstjórinn bafði í upphafi fundarins ekki séð ástæðu til þess að hafa framsögu sína fyrir fjár- hagsáætlun bæjarins árið 1956 lengri en sem svaraði fjögurra mínútna lestri. Þegar framsögu- menri vinstri flokkanna höfðu Hættum að fita púkann’ Mhtstað á bœjarstjórnarfunM eina skammdegisn ótt Ég var dálítið hissa á orðbragði j hvort rekstur ýmissa bæjarfyrir- tækja gæti ekki verið ódýrari og lokið máli sínu leit borgarstjór- inn út þangað sem hraðritarinn sat og mundaði hvassydda blý- anta sína. Færðist borgarstjórinn allur í aukana, en lið hans hægra megin við borðið sat enn niður- lútt, eða hýmdi úti í skotum., Auðséð var þegar borgarstjór- inn reis upp að honum var óvenju mikið niðri fyrir og eig'i hafði hann lengi talað er Ijóst var að hann var reiður mjög, og óvenju óstyrkur. Hraðritarann þekki ég það vel, að ég veit að hann hef- ur samvizkusamlega ritað niður orð borgarstjórans, en harla var sú ræða borgarstjórans er birtist í Morgunblaðinu fátækleg hjá þeirri er hann flutti á hanabjálk- anum. En það.er áreiðanlega ann- ars sök en hraðritarans. AF GNÆGÐ HJARTANS MÆLTI MUNNURINN Yfir hverju var borgarstjórinn svona reiður? Hann náði ekki upp í nefið á sér fyrir því að and- stöðuflokkarnir skyldu hafa leyft sér þá ósvinnu að sameinast urn bæjarmál. Slíkt kallaði þessi ann- ars sléttmáli maður að „rauóu flokkarnir hefð’u nú ROTTAÐ sig' saman“, og samvinnu þeirra kallaði hann „rauða babarettiim" o. s. frv. og þyrfti að senda alla þessa fulltrúa burt úr landi! í óhug þeim sem gripið hafði borgarstjóra íhaldsins við sam- vinnu vinstri flokkanna eygði hann aðeins eitt háhnstrá: „Að- alfulltrúi Alþýðuflokksins hefur þverneitað að taka þátt í þessu samstarfi11. í hópi minnihlutans eygði borgarstjórinn einn mann er réttlátur mætti teljast í augum auðstéttarinnar. Benti hann Þórði bæjarfulltrúa á að ólíkt hefðust þeir að, Eysteinn ráðherra og Þórður. — Þess á milli kvartaði hann þó um að Eysteinn héldi fyrir sér tugmilljónum króna! ÞEGAR GRÝLA BEYR Þegar borgarstjóri hafði lokið reiðilestri sínum yfir samvinnu vinstri flokkanna tók Guðmund- ur Vigfússon fyrstur til máls. Kvað hann tal borgarstjórans um það, að kjósendur hefðu ekki ætlazt til samvinnu vinstri flokk- anna, og þeir því ekki haft heim- ild til neinnar samvinnu(!) væru aðeins ómerk reiðiyrði. íhaldið yrði að sætta sig við þá stað- reynd að meiri hiuti kjósenda hefði vantreyst því. Og víst væri að hefðu andstöðuflokkar íhalds- ins haft samvinnu fyrir kosning- ar myndi það hafa fært þeim þúsundir atkvæða. íhaldið hefði fram að þessu lifað á glundroða- kenningunni. Ntá þegar grýla , glundroðakenningarinnar væri úr sögunni yrði það ókvæða við, því með samvinnu andstöðufiokka íhaldsins væru dagar þess áuð- sjáanlcga taldír. ÞÁ VERÐUR MEIRIHLUTINN HÉRNAMEGINN Gils Guðmundsson sagði m. a.: börgarstjórans, þessa dagíarsgóða og sléttmála manns. Það var auð- heyrt að það var borgarstjóri hins teiga meirihluta í bæjar- stjóminni sem talaði. Borgarstjóirinn/ vitnaði oft í Tímann. Virðist Tíminn vera orð- inn honum blaða kærastur. Tím- inn virðist orðinn einskonar bibl- ía borgarstjórans, og Eysteinn Jónsson sá guðspjallamaður sem honum er hjartfólgnastur. Borgarstjóri sagði til afsökun- ar 'fjárh'ágsáætíun bæjarins að Eysteinn hefði stórfalsað fjárlaga- frumvarþ ríkisins. Kom það kannski flatt upp á i’áðherran að í fjárlagafrumvarp Eysteins vant- aði fyrirsjáanlegar greiðslur upp á 80 millj. kr.? Hafi svo verið er ég fús til að flytja með honum á þingi vítur á ríkisstjórnina og afstöðu hennar til sveitarfélag- anna. Máli sinu lauk Gils með þessum orðum: Við næstu kosningar mun meirihluti kjósenda senda hingað nieirihluta íulltrúa. Og þá verður meirihlutinn hérna megiji við borðið. SKAPIÐ EKKI FÁTÆKRA- HVERFI! Alfreð Gíslason ræddi sérstak- lega þá afstöðu íhaldsins að koma ævinlega í veg fyrir að bæjar- stjórn kysi menn til að rannsaka /UNDANFARNA daga eða öllu heldur undanfarnar vikur hef- ur bærinn okkar smám sam- an verið að breyta dálítið um svip. Á ýmsum stöðum er bú- ið að setja upp stór og mynd- arleg jólatré og í glugga verzlananna eru komnir bros- leitir karlar með rauða topp- húfu og hvítt alskegg. Það dylst manni sem sé ekki, að jólin eru á næstu grösum, ef svo hversdagslega mætti að orði kveða. Og jólunum fylgir mikið umstang og gífurlegar annir. Það er eins og allt þurfi að gerast fyrir jól; hús- mæðurnar þurfa að baka lif- andis býsn af gómsætum kök- um og ræsta íbúðimar hátt og lágt og heimilisfeðumir em á þönum í kringum þær og kunna, aldrei þessu vant, ekki við að hafa allt á hornum 'jsér, af þyí að það eru rétt bráðum komin jól; og þegar maður heyrir og sér auglýs- ingar verzlanaima, þá dettur manni í hug, að þær ætli lík- lega að loka bara fyrir fullt og allt eftir jólin og þurfi hagkvæmari. Hvers vegna telur íhaldið óhugsandi að nokkurt bæjarfyrirtæki geti verið betur rekið? Hvei’s vegna má aldrei rannsaka slík mál? spurði hann. Þá ræddi hann mjög þá fyrir- ætlun íhaldsins að koma upp bráðabirgðahúsnæði inni í Elliða- árvogi fyrir húsnæðislaust fólk. Ég vara alvarlega við því að reist verði ný Höfðaborg í þess- um bæ. SAMEINIST GEGN STEFNU ÍHALDSINS Oskar Hallgrímsson, fulltrúi Alþýðuflokksins, mælti á þessa leið: Borgarstjórinn sagði að Magn- ús Ástmarsson hefði ekki viljað koma nálægt samvinnu vinstri flokkanna. Þetta er auðheyrilega byggt á mjög alvarlegum mis- skiLningi, eða það er vísvitandi ó- sannindi. Magnús Ástmarsson var fyllilega samþykkur hinum sam- eiginlegu breytingartillögum flokkanna. Hins vegar töldum við þá hefð hafa skapazt að hver flokkur flytti sjálfur ályktunar- tillögur. Það er því ekki svo vel fyrir borgarstjórann að þessi von hans um sundurlyndi í okkar hópi hafi við rök að styðjast. Borgarstjórinn talaði eins og hann hefði fyrir því heimildir að við þess vegna að selja allar sínar vörur fyrir jól. Og það er líka mikil ös í verzlununum. Það er ekki nóg með að fólk þurfi að baka kökur og gera hreint fyrir jólin, heldur þarf líka að kaupa alla mögulega hluti fyrir jól. Þessa dagana hefur sem sé varla verið um nema eina timaákvörðun að ræða hjá okkur; það er tíma- ákvöi’ðunin: fyrir jólin. Auð- vitað þai*f ekki að segja ykk- ur hvað fólk er að kaupa þessa dagana, við vitum öll að það er að kaupa jólagjafir. Húsfi’eyjumar nota hverja stund sem þær geta misst frá kökuframleiðslunni til þess að leita að jólagjöfum handa eig- inmönnum sínum; og eigin- mennii’nir æða búð úr búð í leit að jólagjöf handa konum sínum. Og svo eru það börnin, ekki mega þau fai*a í jólakött- inn. Og á aðfangadagskvöldið er eitt einasta barn kannski állt í einu orðið eigandi að ‘heilli bifreiðastöð og heilu bókasafni auk ýmislegs ann- ars dóts. Það er bæði krist- Toaurtnn Annríki hjá húsmæðrunum — Jólabakstur o.íl. — Mikil ös í verzlunum — Gleðileg jól vinstramegin við borðið, hefðum verið kosnir með þeirri skyldu á herðum að vera alltaf ósanr- mála! Það er lika alger misskiln- ingur. Ilvað er það sem veldtir sam- stöðu minnihlutaflokkanna? Þeim ofbýður meðferð íhaldsins á stjórn bæjarmálanna, og vilja með samstöðu sinni undirstrika það fyrir öllum bæjarbúum, að nú veröi öll minniháttar ágrein- ingsmál að víkja til hliðar fyrir því að sameinast gegn stefnu íhaldsins. BÆJARBÚAR HLJÓTA AÐ SNÚAST TIL VARNAR Þórður Björnsson sagði í sinr.í ræðu m. a.: Hvers vegna í ó- sköpunum stendur á því að það gerist tvisvar á 5 árum að Reykjavík, ein allra bæjarfélaga á landinu hækkar álögurnar svo rnikið að hún verður að fá sér- stakt leyfi stjórnarvalda lands- ins fyrir slíkri hækkun? Mér er ekki kunnugt um að neitt annað bæjarfélag á landinu hafi hækk- að útsvörin svo gífurlega að það hafi þurft til sér sérstakt ríkis- stjórnarleyfi. Borgarstjórinn kvartar yfir því að Eysteinn ráðherra haldi fyrir sér millj. kr. Hefur ekki borgar- stjórinn líf þessa manns í hendi sér? Hvers vegna sækir hann ekki þessar milljóir sem bærinn á hjá ríkinu? Nei, saimleikurinn er sá að borgarstjórinn dáir Eystein. Hann er alltaf með nafn Eysteins á vörunum, alltaf að bera sig saman við hann. Einliver dyggasti stuðningsmaður Ey- steins Jónssonar er einmitt borgarstjórinn í Reykjavík. Aðeins lítiil hluti af útsvars- hækkuninni á að fara í þágu Framhald á 15. síðu inn og fallegur siður að gleðja vini sína með góðri jólagjöf: en ýmsum, og þar á meðai Póstinum sjálfum, finnst þó, að jólagjafakaup fólks fari iðulega út í öfgar. Það eru keyptar stórar og dýrar gjaf- ir, og maður getur tæplega varizt þeirri hugsun að ýmsir kaupi stærri og dýrari gjafir en þeir hafa í rauninrii ráð a Mörg fyrirtæki hafa þann sið að gefa starfsfólki. sinu jþla- gjafir' og er það góður og höfðinglegur siður. Önnur fyr- irtæki gefa engar jólagjafir, og hygg ég að í þeim flokk: séu t.d. mörg (og kannsk: flest) ríkisfyrirtæki. En hvac sem jólagjöfum líður, þá nálg- ast óðum sú stund er jóla- helgin verður hringd inn. Enr. einu sinni munum við heyra Heims um ból, 1 Betlehem ér barn oss fætt, og fleiri jóla- sálma sungna, og enn einu sinni munum við um stund gleyma önn og þrasi hvers- dagsins, meðan helgi jóla- kvöldsins ríkir í hjörtum okk- ar. Fáir munu þeir sem ekk: finna á þeirri helgistund bær- ast hjá sér kærleiksneista tii meðbræðra sinna, sem bág*. eiga. Sá neisti þarf að verðe. að stóru eilífu báli. Og í trúnni á það, að sú tíð komi. að b'ræðralágshugsjónin vérð: að veraleika um alla veröld. býður Bæjarpósturinn ekk: einasta leséndum sínum, held- ur og hinum Hka GLEÐILEG JÓL

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.