Þjóðviljinn - 24.12.1955, Síða 6

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Síða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 24. desember 1955 ■4 ■ ■ ■ ■ ■ Tilkynning frá Hitaveitu; Reykjavíkur Gömul kynni Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um jólin, verður kvörtunum veitt viðtaka í síma 5359. ■ fyrsta og annan jóladag kl. 10—14. Hitaveita Reykjavíkur <■■■■■■■■■ Heildverzlun Þórodds E. Jónssonar Hafnarstræti 15 — Reykjavík Sími 1747 — Símneíni: Þóreddur Kaupir ætíð hæsta verði: HROSSHÁR GARNIR GÆRUR HÚÐIR KÁLFASKINN SELSKINN ÆÐARDÚN GRÁSLEPPUHROGN O. FL. Selur: Vefnaðarvörur o. fl. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■< Framh. af 9. síðu ar, Einars Borgfjörðs, er býr í Árbliki. — Mér er Pétur ætíð í minni sem lágur, þrekvaxinn verka- maður inni í dimmu mjölbyrgi verksmiðjunnar, þar sem hann vann seinustu sumrin, en und- ir hversdagslegri skel þessa prúða verkamanns bjó ein- kennilega lifandi íhugun í öllu hæglæti sínu, og mér finnst alltaf furðulegt, að þessi erf- iðismaður hafði verið skap- heitur listamaður á æskuárum sínum og flakkað um sýsluna sem fiðluleikari þar til hann festi ráð sitt á efri árum. — Pétur er föðurbróðir þeirra Sigfússona, Dr. Bjöms, bóka- varðar, Halldórs skattstjóra og Péturs, verkamanns. — Hann dó árið 1944. — Eftir lát seinni manns síns varð gamla konan lausari við pláss sitt — ferðaðist gjarnán seinustu árin milli dætra sinna, eftir langan og erfiðan starfs- dag — hvarvetna var koma hennar viðburður, sérstaklega hjá yngsta fólkinu, er kunni vel að meta sögur og ævintýri ömmu sinnar. — Öðru hverju sást þó á þorps- götunni — litla, gamla konan, með gráu hyrnuna, kímnina í brosinu, hjartahlýjuna í fas- inu, — hljóp þá gjarnan við fót fram yfir áttræðisaldur. Hver kom ekki í Árblik og settist við eldhúsborðið og horfði á gömlu konuna bjástra við kaffikönnuna — alúðin og umhyggjan, þegar mjó buna rann niður í bollann, er var settur fyrir framan mann eins og ekkert væri sjálfsagðara í heiminum. Öllum leið vel í návist slíkrar mannhyggðar. GM. ALLSKONAR REIKNIVÉLAR 1ITIÐ 1 SÝNINGARGLUGGA reihnivélaumboðsms Túngötu 7 &Uli c7. áofínsQn Símar 2747 — 6647 I r HAFNFIRÐINGAR! Skemmtið ykkur í Bæjarbíói : ■ m m : ■ ■ ■ : : : m m m s m : m m ' : Með því safnið þið í sjóð til elliáranna !■■■■■■■••■■■■■■■■•■■■■■■■•■■■■«■■■■■•■•■■ rnmm , ■■■■ééliéiÉÉMmééMMMaéÉMaaai

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.