Þjóðviljinn - 24.12.1955, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Qupperneq 12
rr~r-r-- r * \ k, 12) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 24. desember 1955 BIB ím ÞJÓDLEIKHljSID Sími 9184 HAFNARFIRÐ! Jónsmessudraumur eítir William Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálfdánarson Leikstjóri: Walter Hudd. Hljómsveitarstjóri: Dr. Viktor Urbancic Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt Önnur sýning þriðjudag 27. des. kl. 20. Þriðja sýning fimmtudag 29. des. kl. 20. Fjórða sýning föstudag 30. des. kl. 20. Hækkað verð Góði dátinn Svæk sýning miðvikudag 28. des. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—-20.00 annan jóla dag. Tekið á móti pöntunum, sími: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1475 LILI Víðfræg bandarísk MGM kvikmynd í litum. Aðalhlut- verkin leika: Ueslie Caron (dansmærin úr „Ame- ríkumaður í París“) Mel Ferrer Jean Pierre Aumont Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. Eetur Pan' Disney-teikmmyndin skemmti- lega. Sýnd kl. 3. — GLEÐILEG JÓL — §wni 1544 ,,Litfríð og ljós- (Gentlemen prefer Blondes) Fjörug og fyndin ný ame- risk músík- og gamanmynd í iitum. Aðalhlutverk: Jane Russei MarlyUí JVÍonroe Tommy Noonan Charles Coburn. Sýnd 2. jóladag ki. 5, 7 og 9. Chaplin’s og teikni- mynda ,,Show“ 8 teikningar og 2 Chaplin- fhyndir sýnd 2. jóladag kl. 3. — GLEÐILEG JÓL — Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval aí steinhringum — Póstsendum — Hátíð í Napoli Stærsta dans- og söngva- mynd, sem ítalir hafa gert tii þessa í litum. 40 þekkt lög frá Napoli. Leikstjóri: Ettore Giannini. Aðalhlutverk: Sopliia Loren. Frumsýnd 2. jóladag kl. 7, 9. H E I Ð A Þýzk úrvalsmynd. Sýnd 3 og 5 annan jóladag. — GLEÐILEG JÓL — Sími 81936 Fimm þúsund fingur Mjög nýstárleg og bráð- skemmtileg, ný amerísk ævin- týramynd í litum. Mynd um skóladrenginn, sem í draum- um sínum rejmir á ævintýra- legan hátt, að leika á músík- kennara sinn. Mynd þessi var talin af kvikmyndagagnrýn- endum ein af allra beztu ung- lingamyndunum og talin í flokki með Heiðu. Toinmy Retting, Mary Ilealy, Hans Conreid. Sýnd 2. í jólum kl. 3, 5, 7, 9. Kertasnýkir er væntanlegur á barnasýninguna. — GLEÐILEG JÓL — Sími 1384 Sjóliðarnir þrír og stúlkan (3 Sailors and a Girl) Bráðskemmtileg og fjörug, ný amerísk dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Jane Powell, Gordon MacRae, Gene -Nelson. Aukamynd: Afhending Nó- belsverðlaunanna. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. Glænýtt TEIKNIMYNDASAFN ,,, Margar ; spennandi og skemmtilegár, alveg nýjar teiknimyndir í litum, flestar með hinum vinsæla ...Bugs Bunny............. Sýndar á annan í jólum kl. 3. ' ,Sala,. hefst M. 1, e... H. -L- GLÍiÐILEG JÓL! — Halnarbíó Síml 6444. Svarta skjaldar- merkið (The Black Shield of Falwath) Ný amerísk stórmynd, tekin í lítum, stórbrotin og spenn- andi, Byggð á skáldsögunni „Men of Iron“ eftir How Pyle. Tony Curtis Janet Leigh David Farrar. Sýnd 2. jóladag kl. 3, 5^ 7, 9. — GLEÐILEG JÓL — ÍLEIKFEIA6Í rREYKjayÍKBlð Kjarnorka og kvenhylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson Sýning miðvikudág 28. des. kl. 20. Aðgöngumiðasala á þriðja í jólum kl. 16—19 'og sýning- ardaginn kl. 14. sími 3191. — GLEÐILEG JÓL — 6809 Öll rafverk Vigfús Einarsson Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30 - Sími 6484 Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA Laufásvegi 19 — Sími 2656 Heimasími 82035 Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1 Sími 80 300. Ljósmyndastofa Laugavegi 12 Pantið niyndatöku tímanlega Sími 1980 Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 ;--—: ! “ -:Trt-—r-—n---- Utvarpsviíkinn Hverfisgötu 50, Sími 82674 Fljót afgreiðsla Kaup - Sala Barnarúm Húsgagnabúðin h.f., Þórsgötu 1 Munið kaffisöluna Hafnarstræti 16 Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi Röðulsbar Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- gíltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065 np r ri/i rr Iripolibio Sími 1182. Robinson Krusoe Framúrskarandi, ný, amerísk stórmynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Daniel Defoe, sem allir þekkja. Brezkir gagnrýnendur töldu þessa mynd í hópi beztu mynda, er teknar hafa verið. Dan O’Herli’ny var útnefndur til Oscar-verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: Dan OHerlihy sem Robinson Crusoe og James Ferandez sem Frjádagur. Sýnd 2. jáladag kl. 3, 5, 7, 9. Aukamynd: Frá nóbelsverð- launahátíðinni í Stokkhólmi. — GLEÐILEG JÓL! — Síml 6485 Hvít jÓl (White Christmas) Ný amerísk stórmynd í litum. Tóniist: Irvin Berlin. Leikstjóri Michael Curtiz Þetta er frábærlega skemmti- leg mynd, sem allstaðar hefur hlotið gífurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Danny Kaye Rosemary Clooney. Sýnd 2. dag jóla kl. 5, 7, 9,15 SIRKUSLÍF Dean Martin og Jery Lewis. Sýnd kl. 3. — GLEÐILEG JÓL! — Hafnarfjarðarbíó Sími 9249 (Regina Amstetten) Ný þýzk úrvals kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur hin fræga þýzka leikkona: Luise Ullrich. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd 2. jóladag kl. 7 og 9. SMÁMYNDASAFN Nýjar Walt Disney teikni- myndi. Mikki Mús, Donald og Goofy. Sýnd kl. 3 og 5. — GLEÐILEG JÓL — Félagslíf Ármenningar — Ármenningar Jólatrésskemmtun félagsins verður í Sjálfstæðishúsinu miðvikud. 4. jan. kl, 4 e.lii Nánar auglýst síðar. — GLEÐILEG JÓL! — Stjómin. Jólin O0 I • / • l|osm Kertaljósin eru fögur, en þau geta einnig verið hættuleg — Foreldrar, leiðbeinið börnum yðar um meðferð á óbyrgðu jjósi. Um leið og vér beinum þessum tilmælum til yðar, óskum vér yður öllum gleðilegra jóla Brunabótafélag íslands

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.